Þjóðviljinn - 31.12.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.12.1961, Blaðsíða 11
Sunnudagur 31. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN— (2 J Nemenuur 'I líílatæR.nIstoíhiu'uriiiÉ Kiu'koff í StfV'é tríkjnnum hopast í kringum bil sem þéir hafa sjálfir teiknað og smíðað. Þetta er léttur skemm tíferðabíll, vegur aðeius 450 luló. Véiin er 33 hest- öfl og hraði 100 km á klukkustund. Húsið er ú r plasti og trefjagleri. Eílinn verður framleiddur í verksmiðju sem hfmgað til hefur framleitt mötu rhjól, en eftirspurn eftir þeim dvínar irú í Sovét- ríkjunum eins og annarsstaðar jafnfram t því sem cftirspurri eftir smábílurri vex. Séð hef :égJ félaga Bitköf, setn er stjórnarformaður verkalýðs- félagsins í Zíl-bílaverksmiðjun- um í Moskvu, sem hétu reyndár Zís áður fyrr, þegar Stalín vai og hét. Hann sat á skrifstofu sinni innan um rriinjagriþi marga: gjafir frá bílasmiðjum annarra landa, cg talaðí" við" karl nokkum,-sem bar sig. aum- lega út af einhverju má)i og toð liðsinnis. Þetta gerðist fyrir nákvæm- lega einu ári, en svo óhepþilega vildi til að hálfbúin grfei.ri týnd- ist og er ekki slegin á ritvél fyrr en nú. Þess vegna er hugs- anlegt, að eitthvað sem haft er eftir Bitkof sé úrelt nú, þó get- , ur' það varla verið heftt' aS ráði; en hann á semsagt enga sök á iþvi. ■' Ég spurði um skipulág vérka- lýðsfélagsins. Bitkof sagði: Frumeininga:.* félagsins eru hópar, séfff' sam- einaf- inen«"sörrm .sturfsgneinar í hinum ýmsu deilum verk- smiðjunnar; þessir h'ópaf err. • misstórir — 5—30 manriS. Þeir ' kjósa sér fulltrúa, sem ber vandamál þeirra undir deildar - stjórnir, en þær eru að sím: leyti kosnar á almennum fund - urh. Æðsta val í málefnun. vérkalýösféiagsins' hefur svo 2!? -- manna stjóm, sem kosin er áv hvert á ráðstefnu fulltrúa allra ' déilda verksmiðiunnar. Því' miður getum við aldrei stofnaö tif allsherjarfundar því að verk- sihiðjan er svo stór: hér vinm, - 52 þúsundir verkafólks. Stjórnin gérir starfsáætlun fvrir hven mánuð, við komum alltaf sam- an á fimmtudögum, en þar aó auki skiptum við með okku'.' ýmsum nefndarstörfum. — En hvað um frumeiningar': — Þær korria' saman sVo ofí sem þeim þurfá þykir og ræðí. öll hugááhlég 'mál: uppfyllingu áætlunaTinnar, vinnuaga, veik- iftdi, samþykkja umsóknir un; heilsuhæladvöl eða fiárhagsJeg; aðstoð til þeirra sem eru versí staddir. — Þið sjáið semsagt um þes:. ' háttár vandamál? — Já. Við gátum til dæmh ' gefið fimtntungi verkamannn kost á því að dvelja á héilsu Eftir Árne Bergmenn hæii eða livíidarheimili í ' ár. '■ Súmir fá.alveg ókeypis dvöl, ei. flest.ir borga 30-prósent-af dvai- arkostnaði, hitt greiðum *við. 'Súmpart af higin fé' (ihnheimt- uiri férágsgiÖTdufn),"'SU.mpá'itt áf“* þeim upphæðum som verkalýðs- •féiagið fær úr.sjóðum verk- sriiiðjunnár.* Þaðah fenguih við' í ár 400 þúsund rúbiur (ný’jar) V.l ' pfaÞgreindrar • • starfsemi. svipað má segja rm aöstoð tií þeirra sem r' ijiyerrá hluta 'Vegrtá eru f ''áúðú'rtv staddfr, er.■■ til þeir"- atarfsemi hötfum vii> í é-. arið: taspu’m 300 þúsunti rúfeium. Hvaða. þiónustustftrfuri cðrum gegnir verkalýðsfélagið! Húsnæðismái' erti í okkar - höndunv -. .Verksmiðjan. ..'byggiv. sjalf 'íbúðarhús og hefur stáðic sig sæmilega vel: í fyrra byggð- um viö .'32 'þúsuftd fermetra, i úr byggjurri við fjörutíu blakk- ir. Safflt erú * enh ftnjög miki, húsnæOirvandræði hjá okkur við verðum vfst ekki búnir a6 koma þeim itiálitm {: sæmilegt horf ■ fyrr -en- 1965.• Því ei> „bið- röð“ eftir húsnæði í hverr. verksmið.iudeild"! og er þaó verkaiýðsféiagið..serii. sér um út- hll’lun^ fbúða. Er þá’ fyrst og -frlSð^.Tíiilit fll tVenns: h.ve þrýn' þörf viðkomand. .fiiinn'hs ' rr 'Ög "hve lengi hanr. hefur unnTð í ‘verksmiðjúnni; Þessum rótti - okkar getur ehg- • inn forsfióri hággað. Barna- hei.mi.ifn érii 'eÍTinig f okkar um- siá. 1 Verksmiðjan hefur ekki eigin vögustofur, þær eru-í um- •sióh- borgaryfirvaida. En Við höfum 23- baraheimili (fyrír hriggja til sjö ára böm) og taka h'aú, ;-2500 'böm- f ailfc Nei því 'miður, það er ekki nóg, við ri.tium núna Upþi með1 500 'o- KÍI inægðáf^tftiiáðRifTr. — Hvað er borgað fyrir börn- ' in? — Minnst 3—4 rúblur á mán- uði en mest 12,50 — það fer eítir laúnum foreldía. Reksturs- hállá á bárnaheimilununri bfirgar ■ ríki'ð. Þar að auiki höf- um' við oklcar suthárbúðlr, þar serft '3600 börn dvélja á hverju íumri. Og bvfidarheimiU eigum við suðto': -á' fCríaft og annað-f smíSurif t’Þse-'; úW,; 'en' þar er fræg'i í^’kéRfhvatn: — ííi'úv.a. -hlutverki hafið1 þið áð g'-'giWT'h'arnifiiftiíií ríð Vinnu- 'laú'.l? — Við gcrinri' '.hei t'ðársanuiing yið 'verkvníiSjastéóftiina > unt f ótbhii i ‘'og- ;skt'.ld'Jt'w<#@P5táta'anna, og *er hánn endiífsl^iðaðúr , á (. hv.erju. ári. Við ákveðum -ekki Jaún:■ • bað <S* ' gírtvfyrir- starfs- grdniná 'í heiið. Eri við líturr, éí-ir framkvæn'd láúnaiagá. Nú hvfum við iii vtsemisósex launa- íipkkn",í~etárfsgrein'.'' Við eriið- ári, átörf tá 'Vðrktitnéhri' ’f ákvæð- 'ísv'ihnu. roirinst 68- nlblúr . á mánuði..-eivinest 13fi-; við iéttari s+^rf minnsl 56 og mest --H2v Við höfunv ijr.dt'taatlrvæði. þegar reynsla og .. verkkunnátta ein- •hvers vcrkaihárwis :et metin tlí ;hækkuriaV urrVláúftáfiokk. Ofan- grc'ndar tölur seg'ía'ttl um layii fyrií tíkveðna yinnu, — en sd 'rneiru-' afkar-tftð fri menn þaii 'auSvitáð -'bdþgað. — off 'vinna .....:V "c sift 'ft'þ' á 120 prós- ent. Þar-að-aMki envveitfar alls- krn;::- mvmíur:* VtMarií-'þessay ■ Srgjð.sTur'':riv!'fráý^ ýjid'ir okkav eftirliti: * wb'; :siáuiri',-uin,, að mörinym sé; ekki mi-smunað, gériim út um deiltír-'sem upi kunna nð köma. — 1,3':'diifeínis? ' f" .,térmisku‘< deildinp’ vorðnr að- virtaá sarnfJeytt-ailai! röTarh'rirtginwi: og' aldrei • má 'stöðva efnanar-Þá’r 'éft ■Uhriið bé -áttá tírná Vökturh; ’vérkamerin vinnn þrjá dn.ga en hvída' sig f h.WrrfjórfiS.'Þéiivfá' áðei ris hálf- ' bffia rná‘rirh'lé'. — lerigra hléi verður'. ekkí við kömið. Deildar- stiórinn vildi dragá1' þennan hálftírda-rif^séVii þéirrá'óVerliá-, mcrifi ‘tnótíris?ltu'"eirts óg von * var, og ..fengu sitt. fram. Stund- um hefur ■ ekki vérið' borgaö sem skyldi fvrir aukavinnu, ■ i annað skipti koma upp deilui ■ um færslu á rnilli launaflokka. — Hafa laun hæk-kað hjá ykkur að undanförnu? — Já. Ég má segja, að nti sem stendur séu meðallaun á ac gizka 98 rúblur á mánuði, er* íyrir tveim árum hafi þau num- ið um 90. Við getum gert ráó fyrir því, að mánaðarlaur* hækki um 4—5 rúblur á án hverju. — Annars eru lítil takmörJ fyrir því, hvaða mál við látum okkur. skipta. Það er ekki hægi að víkja' manni úr starfi án þess að okkar samþykki komi til. Fyrst eru slík mál rædd beint á vinnuslaðnum: venju- lega er þá um agabrot að ræða, maðurinn hefur oft skrópað. Sé brotið alvarlegt kemur' til okk- ar kasta, og oft sam.þykkjum við ekki aðgerðir verksmiðju- stjórnarinnar, einkum ef þac kemur í ljós að ekkert var gert til þess að tala alvarlega við’ manninn í tíma, kynnast heim- ilisástæðum hans og þar fram éftir götunuin- Þessi maður; sem var hérna áðan, leitaði til okk- ar vegria þéss, áð hann á í erj- um við nábúa sinn, þeir slást jafnvel, hánn vill flytja í aðra íbúð. Við höfurn líka mikla í- þróttastarfsemi á okkar könnu, segir Bitkof -ennfremur,, og kinkar hróð.ugur .kolli til fjölda siUurbikam fee’rn standa þar í skáp. Torþedo, sém varð Sovét- meistari í knattspyrnu, það er okk.ar félag. Þér sáuð ráuða múrsteinahúsið hérrici fyrir of- an? Þar eru skólar okkár til húsa. Þar höfúm Víð trvö' útibú frá verkfræðiháskólum; þaðan fáum við flesta sériræðinga okkar. Þar iærir fólk eina viku, en vinnur. hina. í sama ihúsi höfum við líka þrjá almenna kvöldskóla og tvo iðnskóla. Við höfum einnig umsjón með menningarhúsi verksmiðjunnar, ágætri stofnun sem þér ættuð endilega að skoða á heimleið- inni ... Svo gekk ég meðfram gríðar- löngum byggingum þessarar fyrstu bílasmiðju landsins. Ekki langt þaðan mátti sjá æfintýra- legar rústir gamals klausturs, en við hlið þeirra reis stórt hús og gott, byggt í fúnkisstíl á fjórða áratug aldarinnar. Þarna gekk ég lengi ásamt manni, sem kynnti fyrir öllum „fulltrúa írskrar pressu“ mjög hátíðlega. Þarna er rekin mikil starfsemi og góð: tveir kórar, þrír dans- flokkar stórir og margir minni, tvær danshljómsveitir, áhuga- mannasirkus, myndlistarflokkar, bókasöfn stór, gitarskóli, harm- oníkuskóli,; föndurhópar fyrir börn, lúðrasveit upp á hundrað manns. Þetta er vissulega ekk- ert nema upptalning, en stund- um eru upptalningar ágætar fyrir ímyndunaraflið. Það ber líka að taka það fram, að verkamenn hjá Zíl eiga bezta áhugamannaleikhús borgarinn- ar, sem sýnir Shake-speare, Wuolijoki og Tolstoj. Og á næsta ári ætla þeir að stofna eigin sinfóníuhljómsveit. Þetta fékk ég einn kaldan nóvembermorgun að heyra um fjölbreytta og þýðingarmikla ■ starfsemi verkalýðsfélagsins í Zíl-verksmiðjunum í Moskvu. Zíl er vissulega mikið fyrirtæki og verkalýðsfélagið þar hefur betri möguleika til þjónu-stu en gerist og gengur; nefnum til dæmis menningarhúsið. En hlið- stæð starfsemi er alls staðar rekin. í öllum fyrirtækjum hafa verkalýðsfélögin svipuðu hlut- verki að gegrva. GSeðiSegt nýtt ár! Þö’kkuiri'-viðskiptm á- liðna -árinu. Guðlaugur Magnússon, skartgripaverzlun, Laugavegi 22 a Gteðslegt nýtt ór! Þökkutti viðsTriptin á liðna ’árinu. Strœtisvagnar Kópavogs ——- Gleðilegt nýtt ór! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33 Gleðilegt mýtt árí Þökkum- viðskiþtin á -l-iðna árinu. Hnotan, Þórsgötu 1 ór! á liðna -áTinu. Vátnsvir'kí'im h.f. , GleðiSegt nýtt ár! Þökkum . viðskipt.in á'-iiðna árinu. . Stimplagerðm -Hverfisgötus 50

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.