Þjóðviljinn - 31.12.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.12.1961, Blaðsíða 9
orka Samtaka hemámsandstæð- inga í hinum sögulegu Kefla- víkurgöngum og alhliða skipu- lagningu , mótmælg gegn her- náminli, eru fyrirmynd þess afls og • hiklausrar einingar, sem bjóðin þarfnast á sviði þjóðfrelsisbaráttunnar. • Afturhaldsstefna rikisstjórn- arinná.r hefur þegar opinberað gjaldþrot sitt. En henni er enn haldið við með gerræði kúgun- arlaganna inn á við og láns- fé erlenda valdsins út á við. Það/ sem barf til að kveða þessa afturhaldsstefnu niður, er víðfeðm eining alþýðunnar um þá þjóðfyljdngarstefnu, sem ég hef áður lýst. Það er verkefni íslenzkrar alþýðu, — verkalýðs, starfs- fólks, menntamanna og bænda, ailra atvinnurekenda, er vilja efnahagslegt sjálfstæði íslands, allra íslendinga, sem vernda vilja fullveldi vort, — að skapa þá einingu á árinu 1962, —■ svo það ár verði engin endur- tekning harmleiksins, er gerð- ist fyrir 700 árum. í krafti slíkrar einingar. þeirrar þjóðfylkingar meiri- hluta íslendinga. sem taka skal við af núverandi yfirstétt- ar- og. afturhaldsstjórn. er hægt að sækia fram til fulls siálf- stæðis og hlutlevsis íslands, til stórbættra, círuggra lífs- kiara allra vinnándi stétta og til fegurri og blómlegri menn- ingar á íslandi, en 'vernda um leið og varðveita lýðveldi vort og fullveldi: rétt og vald vor íslendinga einna yfir landi voru og auðlindum þess. . Það má skapa á íslandi eitt fegursta og bezta f.vrirmyndar- ríki á jörðu hér, einmitt vegna þeirrar menningarlegu arfleifð- ar, er vér höfum á að byggja, þess manngildis, sem þjóð vor enn býr yfir og rpetur, þess vopnleysis, sem enn einkennir oss í samskiptum vorum inn á við. Til þess þurfum við með- al annars: að þurrrka burt þá spillingu peningatignunarinnar, sem auðvaldið er að eitra þjóð- ina með — útrýma amerísku auðvaldsáhrifunum, sem eru að smækka íslendinga og lítil- lækka, — vinna bug á auð- valdsáróðrinum, sem stefnir að því að forheimska almenning og formyrkva hug hans, ■— létta þeim hrammi auðhringa- arðráns af íslenzku atvinnulífi, er nú sligar það. — og losa land vorf að fullu og öllu við erlenda yfirdrottnun og 'ítök erlends valds á íslenzkri grund. Látum oss á árinu 1962 skapa þá allsherjareiningu í lífsbaráttu jafnt alþýðu sem þjóðarheildar, sem vinni bað verk að þurrka burt arðrán og fátækt af ís- landi, byeei hér þjóðfélag frelsis, jafnaðar og bræðralags — og byrii það verk með því að létta launakúguninni af al- menningi, en hernáminu af þjóðinni. Þá hefnum vér á þann hátt, er hæfir, smánarinnar og nið- urlægingarinnar, sem hófst fyrir 700 árum. Þá forðum vér íslandi frá því að verða nýlenda á ný. Þá gefum vér lífi þeirrar kynslóðar, sem nú byggir land- ið, gæfu og reisn. Sósíalistaflokkurinn heitir á alla alþýðu fslands, alla vinstri menn, allar vinnandi stéttir, að taka höndum saman til þess að svo megi verða. Saga tveggja síðustu áratuga sýnir, að örlög íslands hafa hvað eftir annað verið undir því komin, hvern þrótt Sósíalista- flokkurinn og samherjar hans áttu til að bera — svo sem þegar 99 ára hersetunrii var afstýrt eða landhelgin færð út í 12 mílur. En ef til vlll hef- ur fsland þó aldrei átt meira undir Sósíalistaflokknum ög sarnherium hans en á komandi ári: að b.iarga fu.Uveldi. fslands. Því. heitir flokkurinn á alla roeðlimi sina, alla fylgiendur og sarr'her.ia að duga albýöunni og fslan.di betur en nokkru sinm fyrr með ósleitilegu starfi, ó- rnfa samheldni, og meiri víð- sýni og brótti í baráttunni en nr-virrn s^.nni fvrr. Sósíalistaflokkurirn óskar al- þvðunni sieurs í þeim örlaga- ríku átökum, sem árið ber í skauti sér. — en bjóðinni allri árs og friðar. Einar Olgeirsson. -ít' ' - ' m Vcrkfallsverðir Dagsbrúnar ráða ráðum sínum í Alþýðuhússkjallaranum, Keflavíkurgangan leggur af stað frá flugvallarhliftinu til Reykjavíkur að ,morgni 7. maí. Gleðilegf nýtt ár! ÞöRkiÍm viðskTDtiri á liðna áririu. X Kexverksmiðjan F-rón h.f. Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kópavogs Apótek, Álfhólsvegi 9 Gleðilegt nýtt cr! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kassagerð Reykjavíkur Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Lýsi h.f., Hafngrhvoli Gleðiiegt nýtt ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. i Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Matardeildin, Hafnarstrœti 5 Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Mars Trading Company, Klapparstíg 20 Gleðilegt nýti ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Miðgarður, Þórsgötu 1 Gleðilegi nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Niðursuðuverksmiðjan Ora . Kjöt & Rengi h.f. lt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Ottó Michelsen, reiknivélaverkstæði Gleðilegt nýtt ár! Þökkum vicskiptin á, liðna árinu. Prentsmiðjarí Edda h..f. leðilegt nýtt ár! Þökkum viðskipiin á liðna árinu. Prentsmiðjan Oddi h.f., Grettisgötu 16 « ■ \ Sunnudagur 31. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (21,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.