Þjóðviljinn - 11.01.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.01.1962, Blaðsíða 1
LJINN Fimmtuðagur 11. janúar 1902 — 27. árgangur — 8. tölublað Sósíalistar 1 Orðsending frá Skcmmtinefnd Sósíalistafélags Ueykjavíkur. Jólalríum er lokið og n. k. sunnudagskvöld hefjast spila- kvöldin í Tjarnargötu 20 aftur af fullum krafti. Slitnað uppúr samningum um kjör sjómanna á bátunum Slitnað er uppúr samningum um kjör sjómanna á bátaflotanum milli fulltrúa sjómannasamtaka innan Alþýðusambandsins á Suður-, Vestur- og Norðurlandi og fulltrúa útgerðarmanna á sömu svæðum. Ástæðan til að uppúr slitnaði er að út- gerðarmenn ljá ekki máls á að ræða hækkun á skiptaprósentu til sjómanna. Þjóðviljanum barst í gær svo- hljóðandi tilkynning um þetta mál frá Alþýðusambandinu: Samninganel'ndir sjómanna- samtakanna innan A.S.l. og L.Í.Ú. hafa verið á fundum að undanförnu og rætt kjör báta- sjómanna. Hefur elckert sam- Fjölda fundur Verkalýður í Tyrklandi hefur fengið aukið frjálsræði til . starfa eftir að Mendcrcs, fyrrv. forsætisráðherra, og einræðisklíku hans var stcypt I af stóli. Myndin sýnir mikinn i fjölda verkafólks í Istanbul. Fundurinn var haldinn til þess að krefjast verkfalls- rcttar. Fullyrt er að þetta' hafi verið fjölmennasti fund- I ur, sem haldinn hcfur verið | í Tyrklandi. Eyjobátar fá nú betri síld á heimaslóðum en nokkru sinni VESTMANNAEYJUM 10/1 — Fimm bátar komu meö síldarafla hingaö til Eyja í dag, beztu síld sem veiöst hefur til þessa sunnan og austan Reykjaness, en í nótt róa 17 bátar héöan til línuveiða. Bátarnir fimm, sem komti með síldarafla til Vestmannaeyja í dag voiu: Reynir 650 tunnur, Hringver 400, Huginn 350, Krist- Gizenga íer ekki frá Stanleyville LEOPOLDVILLE 10/1 — Anto- inne Gizcnga, varaforsætisráð- hcrra Kongóstjórnar, tilkynnti Adoula forsætisráðherra í dag, að hann myndi fyrst um sinn halda kyrru fyrir í Stanleyville, enda þótt þjóðþingið í Leopold- ville hefði kvatt hann þangað. Gizenga sendi • Adoule sím- skeyti, og segir að ásakanir hans á hendur sér verði að íara eft- ir réttarfarslegum leiðum,/—Mér nægir ekki þingssamþykkt um að ég hafi brugðizt skyldu minni, segir Gizenga. Hann kveðst hins- vegar koma til Leopoldville þeg- ar þingið framkvæmir ákvörðun sina írá því í september um að binda enda á klofningsstefnuna í Katanga. Gegn ránum Tilkynnt hefur verið í Elisa- bethvilie að herstjórn S.Þ. o.g Katangastjórn muni gera sér- stakar ráðstafanir til bess að koma í veg fyrir að haldið verði áfram ránum og ofbeldisverkum í borginni. Víða í borginni hef- ur óviðkomandi fólk setzt að í íbúðum sem það hefur fundið •auðar og yfirgefnar. Eftir að bardögum iauk í Elisabethville, hafa þúsundir innfæddra, einkum Baiúbamenn, horfið frá afrí- könsku borgarhlutunum. Sumir þeirra hafa setzt að í yfirgefn- um húsum Evrópumanna. björg 300 og Leó 150. Mest öll síldin fór í frystingu. Skipstjórur á bátunum halda því fram, að síldin sem veiddist í fyrrinótt sé sú bezta sem feng- izt hafi hingaö til hérna megin þ.c. Vcstmannacyjamegin við Reykjanes. Er lítið af smásíld í aflanum. Eftir sem áður standa þrær síldarverksmiðjunnar tómar. 17 á línuveiðum 13 línubátar voru á sjó í dag og fengu þeir samtals 65.1 lest, mest ýsu, þorsk og löngu. Dalaröst var með mestan afla. 8.2 lestir. megnið ýsu. Stígandi fékk 7.7 iestir. Sindri 8. Kap 5.5. Halkibn 5.5. Gullver 5,2. Sjö- stjarnan 5, Öðlingur 4,6 Gullþórir 4, Eyjaberg 3,8, Haförn 3.2, is- leifur II 3,2 og Isleifur III 3,2 lestir. I nótt, aðfaranótt fimmtudags- ins. munu fjórir bátar bætast í þennan hóp og róa þá héðan alls 17 bátar. Bátarnir fjórir eru: Suðurey, Preyja, Bjöi'g og Sigur- fari. • Mannckla veldur töfum Bátununi gengur illa að hefja veiðar vegna manneklu. Margir af beitningarmönnunum vinna samkvæmt ákvæðisvinnutaxta og færa þeir sig á milli báta. af því að bátarnir sem þeir höfðu ráðið sig til geta ekki hafið róðra. komulag náðst, og er nú slitnað upp úr samningum. Sanininganefnd Landssambands ísl. útvegsmanna tiikynnti samn- inganefnd sjómannasamtakanna á t'undi þann 9. þ.m., að hún hefði ekki umboð frá stjórn L.I.Ú. til að ræða um fimm fyrstu liði a£ tillögum sjómannasamtakanna um breytingar á kjarasamning- um bátasjómanna. Á fundi samninganefndar sjó- mannasamtakanna innan A.S.Í.* nem haldinn var í morgun. 10. þ.m.. var af þessu tilefni bókuð eftiri'arandi samþykkt: „Með tilliti til þessarar afstöðu stjórnar og samninganefndar L.I.Ú. telur nefndin að þar með sé komið í veg fyrir að hægt sé að koma á heildarsamningum svo sem undirbúið hefur verið og sjómannaráðstefnan { október s.l. lagði til að gert yrði. Samþykkir nefndin því að skýra félögunum, Bem aðild eiga að bátakjarasamn- ingunum, frá þessurn málavöxt- Framhald á 3. síðtf Ekkert samkomulag inn- an Efnahagsbandalagsins Sáralítil síldveíöi Ekki var veiðiveður á síldar- miðunum undan Reykjanesi og' Jiilcli í fyrrinótt, en í Grindavík- ursjó fengn 7 bátar samtals 2.700 tunnur. Aflahæstur þeirra var Reynir Vestmannaey.ium með 650 tunnur. BRÚSSEL 10/1 — í dag náðist enn ekkert samkomulag á fundi ráðherranefndar Efnahagsbanda- lags Evróþn í Briissel um land- búnaðarmálin innan bandalags- ins. í dag var fjallað um samræm- ingu á verði landbúnaðarvarn- ings. Landbúnaðarrúðh. Frakk- lands, Edgar Pisani, ■ sagði eftir fundinn að Vestur-Þýzkaland væri algerlega eitt á báti í þessu niáli. Vestur-Þjóðverjar vildu vernda eigin landbúnað gegn er- lendri samkeppni, en fulltrúar allra hinna aðildarríkjanna voru andvígii' að veita þeim þessi sér- réttindi. Deilan milli Vestur-Þýzkalands og hinna aðildarrikjanna er einnig um fleiri atriði. Vestur- Þjóðverjar vilja ekki fallast ú sérstaka tímafresti til að sam- ræma verðið ú ýmsum vöruteg- undum, þ.e. þeir samþykkja ekki annað stig tollalækkananna, eins og það hafði verið ákveðið. Full- trúar Frakklands, Ítalíu o,g Hol- lands vilja hinsvegar ganga frá þessum verðákvæðum þegar í stað. Franski landbúnaðarráð- herrann sagði á blaðamannafundi í dag, að hér væri deilt um grundvallaratriði sameiginlegrar stefnu í landþúnaðarmálum. Þá urðu miklar deilur í dag um innflutning einstakra land- búnaðarvara. Öll aðildarríkin nema Frakkland vilja hafa lág- marksverð á eggjum innan bandalagsins, en Frakkar krefj- ast sérstakra fríðinda varðandi þessa vörutegund. Reuters-f réttastof an segir, að sérhagsmunir hinna einstöku þjóða hafi komið einna skírast í ljós í umræðunum ufn land- búnaðarmálin. Deilur hafi verið harðar vegna þess, að hvert að- ildarríki vildi vernda eigin ,at*- vinnugreinar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.