Þjóðviljinn - 13.01.1962, Page 3
BETRA AD FA F/ERR! KILO EN I
ÞESS STAÐ BETRI
Fréttaí’itari Þjóðviljans í
Vestmannaeyjum lagði þá
spurningu fyrir nol^ra menn
í Eyjuni í gær, hvernig ver-
tíðin legðist í þó. Fara svör
þeirra hér ó eftir:
Jóhann Pálsson, skipstjóri,
útgerðarmaður og eigandi
Hannesar lóðs, sagði, að hon-
um litist illa á allar ókomn-
ar volrtíðir, ef ekki væru
gerðar viðeigandi ráðstafanir
til tryggingar fiskislofninum
og lögð niður öll rányrkja, en
hjá okkur væri stefnt að of-
veiði. Hánn sagði, að tvær
síðustu heimsstyrjaldir hefði
fiskistofninn fengið vissa frið-
un en skipuleggja þyrfti veið-
ar betur til hagsældak’ fyrir
okkur sjálfa, því hagkvæmara
væri að veiða færri kíló en
fá í þess stað betri fisk.
A SI krefst kjarabóta
Framhald af 1. síðu.
tryggt, að vaxtalækkun til at-
vinnuveganna komi öll fram í
hækkuðum launum.
2Söluskattar og tollar verði
• feildir niður á öllum nauð-
synjavörum, og ríkinu í staðinn
tryggðar auknar tekjur með
fullkomnara skattaeftirliti.
Skattar og útsvör verði inn-
heimt hjá launþegum jafnóðum
og tekjur falla til.
3Niðurgreiðsiur á aðalneyzlu-
• vörum almennings verði eigi
rýrðar frá því ’.sem nú er.
4Aðflutningsgjöld og vátrygg-
• ingagjöld verði lækkuð og
tryggt, að sú lækkun komi öll
fram 'í lækkuðu vöruverði.
•
5Numið verði úr gildi bann
• við greiðslu verðlagsupp-
bóta á laun og tryggt, að samn-
ingafrelsi og sjálfsákvörðunar-
réttur verkalýðsfélaganna verði
ekki skert.
i
6Átta stunda vinnutími verði
• lögfestur sem hámarks vinnu-
tími í þeim atvinnugreinum,
sem fært þykir og yfirvinna
takmörkuð sem allra mest að
öðru leyti allt án skerðingar
heildarlauna. Jafnframt verði
yfirvinna barna og' unglinga
innan 16 ára umfram 8 stundir
á dag bönnuð með öllu.
i
7Að lokum var sú krafa bor-
• in fram við ríkisstjórnina. að
hún tryggði varanleik þeirra
kjarabóta, sem samkomulag
kynni þannig að nást um.
• • •
Ennfremur var það fram tek-
ið af Alþýðusambandsins hendi,
að þessar kröfur, ef framkvæmd-
ar yrðu, væru metnar til jafns
við beinar kauphaekkanir, og
Störf gjaldkera og
innheímtumanns
eru laus til umsóknar.
Umsóknarfresiur er til 25. þ.m.
Rafveita Hafnarfjarðar
Sigurður Bjarnason, skip-
stjóri, útgerðarmaður og eig-
andi Bjarna riddara sagði að
vertíðin legðist vel í sig en
sagðist hræddur við stræk á
vertíðinni.
Valdimar Kristjánsson, hús-
gagnasmíðameistari sagði, að
sér litist mjög vel á vertíðina
eftir kvenfólkinu, sem komið
væri í bæinn.
tekið yrði til gaumgæfilegrar at-
hugunar hvort ekk'i væri hægt,
að kröfunum fullnægðum, að
falla frá kauphækkunum fram
til 1. júní 1962, er 4% kaup-
hækkun á að ko.ma til fram-
kvæmda.
Samkomulag varð um að ræð-
ast við aftur mjög fljótlega.
Fjórtán ára
drengur sek-
ur um árás
Rannsóknarlöerreglan hefur nú
haft upp á piltinum. er réðist á
telpuna st. miðvikudag. eins og
sagt var frá hér í blaðinu í gær.
Reyndist þetta vera 14 ára dreng-
ur.
Hefur hann tvívegis áður gerzt
sekur um árásir á telpur, í bæði
skiptin um miðjan desember sl.
Réðist hann f annað skiþtið á 9
ára gamla telpu en í hitt skipt-
ið á 10 ára gamla telpu. Hvor-
ug, þeirra varð þó fyrir meiðsl-
um af hans völdum og hafði að-
eins verið kært yfir annarri
þeirri árás til lögreglunnar.
Drengurinn er nú hjá foreldr-
um sínum en mun verða falin
barnaverndarnefnd til umsjár.
Hafnarf jöröor
Það er í kvöld klukkan 8.30
sem spilakvöld Alþýðubanda-
lagsmanna í Hafnarfirði hefst
í Góðtemplarahúsinu. Verð-
laun. Kvikmyndasýning. Kaffi
veitingar.
Þér sparið rafmagn með því að
nota fluorecent-pípur
Fluorecent-pípur okkar endast að jafnaði 1000 klukkutíma.
RAFMAGNSPERUR 1 MIKLU ÚRVALI
Venjulegur peruháls E27 eða B22 frá
15 til 2000 W o.g allar tegundir smá-
pera, bílaperur, reiðhjólaperur o.s.frv.
VANDAÐAR VÖRUR • HÓFLEGT VERÐ « FLJÓT
AFGREIÐSLA.
Myndá- og verðlistar sendir þeim sem þess óska.
Einkaútf lytjendur:
POLISH FOREIGN TRADE COMPANT
FOR ELECTRICAL EQUIPMENT Ltd.
W » £léktttm “
t
Warszawa 2, Czackiego 15/17 — Poland.
P.O.BOX 254
Umboðsmenn: Trans Oceaa Brocerage Co., Ltd.
Hólavailagata 7, Reykjavík.
FÉLÖG - STARFSHÖPAR
Höfum oprað skemmtikraftaskrifStoíu. — Ui’váls skemmti-
kraftar á boðstólum: Eftirhermur, töfrabrögð, . búktal,
gilnþættir, músíkþáttur, gamanvísur, aklrobatik, söngv-
arar, hljóðfæraleikarar og fleira.
Reynið viðskiptin. Óskum ennfremur eftir nýjum
skemmtikröftum.
>
Skemmtikraftaskrifstofaii,
Vand-
lifað
Skrif Tímans um áramóta-
tjrein Lúðvíks Jósepssonar í
Austurlandi eru eitt hið furðu-
legasta sem sézt hefur í al-
mennum umræðum héi’lendis.
Tíminn byrjaði á því að álasa
Lúðvík fyrir að skrifa alltof
mikið um Rússa: „Hann gefur
Einari ekkert eftir um Rússa-
dekrið, gengur meira að seg.ia
svo langt og veður þvílíkan
reyk, að flestum hlýttT að
blöskra. Lúðvík ræðir allmjög
heimsmálin, telur Rússa hina
einu sönnu friðarpostula og
stefnu þeirra og aðgerðir hina
einu sönnu lausn. .. Aðdáunin
er svo fölskvalaus, að þar ber
engan skugga á. Rússar eru
algóðir“. Þegar Þjóðviljinn
benti á þá einföldu staðreynd
að ekki d ■ að finna eitt auka-
tekið orð um Rússa í grein
Lúðvíks, neyddist Tíminn til
að viðurkenna firrur sínar og
sagði í fimmtudagsblaðinu:
„Rök Þjóðviljans erú þau að
Lúðvík hafi hvergi minnzt á
Rússa í grein sinni. Það kann
að vera rétt.“ í gær fitjar
Tíminn svo upp á nýrri rök-
semd: „Tekur Lúðvík skamm-
nr um Vesturveldin upp úr
ái’óðursritum kommúnista, en
minnfet ekki einu* - orði á
Rússa.“ Þannig er blaðið nú
komið í hring. Fyrst álasar
það Lúðvík fyrir að skrifa
alltof mikið um Rússa og
syngja þeim lof; nú er sök
hans sú að hafa ekki minnzt
á þá. Það er vandlifað.
Furðulegast er þó, að öllum
er þessum skrifum ætlað að
sanna að ekki sé hægt að
vinna með Alþýðubandálaginu
að íslenzkum innanlandsmál-
um. Það er því í senn skil-
ýrði fyrir vinstrisamvinnu að
•Lúðvík slcrifi um .Rússa og
að hann skrífi ekki Um Rússa,
og ætti þá að vera tryggilega
frá því gengið að slík sam-
vinna komi ekki til greina.
HluT-
leysi
Annað árásaref-ni T-írBans á
Lúðvík Jósepsson er það að
hann skuli hafa ákveðnar
skoðanir á ýmsum heimsmál-
um — slíkt samrýmist ekki
kröfu hans um hlutleysi ís-
lands. Þama reynir Tíminn
að halda því fram að stjórn-
afrfarslegt hlutleysi sé sama
og afstöðuleysi. Ætti blaðinu
þó að vera ljóst hversu fjarri
því fer að hlutlausu þjóðim-
ar í 'heiminum hafi enga
skoðun á deilumálum: þvert á
móti er afstaða þeirra hlut-
lausu innan Sameinuðu þjóð-
anna orðin svo áhrifarik að
nýlenduveldi eins og Bretar
hafa við orð að segja sig ú'r
samtökunum. Hlutlaus er sú
þjóð sem neitar að láta fjötra
sig í hemaðarsamtök en tek-
ur sjálfstæða og frjálslega af-
stöðu til deilumála hverju
sinni samkvæmt skoðunum
sínum og hagsmunum, án
þess að þuria að lúta boði
eða banni annarra ríkja. Þótt
Island væri stjórnarfarslega
hlutlaust myndi séfe’hver ríkis-
stjóm að sjálfsögðu taka af-
stöðu til vandamála, jafnt á
vettvangi Sameinuðu þjóð-
anna sem annarstaðar. Og
■þótt Tíminn styddi hlutleysi
Islands gæti hann haldið á-
fram að toirta vitlausustu
greinarnar um alþjóðamál
sem Þórami Þói’arinssyni
tekst að finna í bandarískum
tímaritum. — Austri.
Laugardagur 13. janúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN —