Þjóðviljinn - 13.01.1962, Side 9

Þjóðviljinn - 13.01.1962, Side 9
0 4) — ÓSKASTUNDIN Það heyrðist mjálmað liát't og reiðilega. Hver hefir rænt litla kettiingn- um mínum? Mjá, mjá. Og Kisumamma rudd- ist inn í þyrpinguna. Hún ;etti upp stóra kryppu, urraði og hvæsti og aug- un glóðu af reiði. Þjóf- urinn þinn, hvæsti hún, og réðist á Rebba gamla. Rebbi steingleymdi kök- unni. Hann tók til fót- anna o.g hljóp eins og hann ætti lífið að leysa. Oturinn reyndi að bíta í skottið á honum, dádýr- ið stappaði niður fótun- um, fasanarnir hjuggu í hann með beittu goggun- um sínum, og meira að segja kanínumamma tók í sig kjark og sagði: Þetta er nú meiri óþo.kk- inn. En Rebbi hljóp og nam ékki staðar fyrr en hann var kominn heim til sín. Kisumamma skammaði Litlu kisu fyrir að fara í burtu í leyfisleysi með ókunnugum. Að því búnu rétti dómarinn frú Kisu verðlaunin. Kisa varð yf- ir sig hrifin: Það var mjög fallegt af yður að finnast mitt barn falleg-, ast, sagði hún. Þakka yður kærlega fyrir. Gústi greifingi og öll hin dýrin klöppuðu og hrópuðu húrra, húrra. Svo skar Litla kisa kökuna. Oturinn fékk eitt stykki, dádýrskálfurinn Framhald á 3. síðu Litla kisa og Rebbi gamli Kerta- sníkir Kertasníkir virðist vera vinsælasti jóla- sveinninn í ár allstaðar á landinu. Hér kemur enn ein mynd af honum, teikn- uð af Elín- hjörgu Jónsdótt- ur, Eyri, Fá- skrúðsfyrði. Þetta bréf fylgdi mynd- inni: „Kæra Óskastund. Ég þakka þér kærjega fyrir allar skemmtilegu sögurnar. Ég ætla að senda þér þessa mynd og vona, að þú birtir hana. Með beztu kveðju. Elínbáörg Jónsdóttir^ 10 ára, Eyri, Fáskrúðsfirði". taugardagur 13. janúar 1962 — 6. árgangur — 2. tölublað. — RITSTJÓRI UNNUR EIRÍKSDÓTTIR — ÚTG.: ÞJÓÐVILJINN —. Haninn með rauða böfuðið Ungur hani, sem varlegan rauðan haus. Ég alveg hvítur að lit, var mjög skrautgjarn. Einu sinni sá hann gamlan hana sem hafði rauðan haus en var að öðru leyti hvít'ur. Þá sagði ungi haninn við sjálfan sig: Dæmalaust væri gaman að vera svona vel til fara eins og stóri haninn þarna. Höfuðið á honum er hárautt. Öll hænsnin lúta honum. Það er líka engin furða, því hann hefur svo Ijómandi fal- Skrítla vildi að ég væri búinn að fá svona fallegt höfuð. Nokkru siðar sá hann mann sem var að mála hús úr rauðu. Hann gekk til mannsins og mælti: Góði maður, viltu mála höfuðið á mér svo það verði eldrautt? — Það skal ég gera, svaraði maðurinn og málaði hausinn á hanan- um rauðan. -— Húrra, nú er ég eins fallegur o.g höfðinglegur og gamli haninn, og ungi haninn sperrti sig og gal- aði í gríð og erg. Nú vildi svo til að bóndinn sem átti gamla hanann ætlaði að lóga honum. Hann fór út í garð og sá hana með rauðan haus. Átti hann ekki von á öðrum hana í þeim lit en gamla hanan- im. Hann tók unga han- ann og hjó af honum hausinn. Þetta fékk hanabjálf- inn fyrir að vilja sýnast öðruvísi en hann var. Skugga- l mynd * • Hér sjáið þið • skemmtilega skugga • mynd, og eflaust • getið þið sjálf • fundið upp • fleiri • —- Ólafur, líttu eftir af hverju bróðir þinn er að gráta og hjálpaðu honum, kallaði mamma út um gluggann. — Ég get ekki hjálpað honurn, svaraði Ólafur. Hann hefur grafið holu í sandinn, og nú vill hann taka holuna með sér inn. 1 kvöld kl. 19.30 hefst aímælismót HKRR í Ilálogalandi. Þetta verður hraðkeppnii í meistaraflokki karla og kvenna og taka þátt í mótinu öll Reykjavíkurfélögin og Breiðablik og Ilaukar. Leiktíminn cr 2x10 í karlaflokki og 2x1'/2 í kvennaflokki. Á þriðjudagskvöld verður efnt til haðkeppni í körfuknattleik Nýtízku husgögn Fjölbreytt úrval. Póstsendum. að Ilálogalandi og taka þátt í keppninni sex lið. Búið er að draga um leikjarööina, sem verður þessi: ÍKF — KFII, Ár- mann — KR og ÍR — Is. Þau lið sem sigra í fyrstu umferð keppa síðan til úrslita, alls fimm leikir. Leiktími er 2x12 og engin hlé. Axel Eyjólfsson, Skipholti 1. Sími 10117. Þetta hraðkeppnísmót er með líku sniði og haldið var í fyrra við miklar vinsældir. lefsur ur Á aðalfundi Vals,. sem hald- inn var 11. desember sl., var 3veinn Zbega endurkjörinn form. félagsins,. Á fundinum voru lagðar fram skýrslur deildanna og er ítarlega sagt frá þeim í nýútkomnu Vals- blaði. Hér á 'eftir fara nokkr- ar glefsur úr greinum og við- tölum. ★ Á árinu gengu 154 manns í Val, þar af 100 í 5. flokki. :k Framlengdur var samn- :ngur við Murdo um þjálfun yngri flokkanna. ★ Fyrirhugað er að senda 2. flokk til Lyngby í Danmörku og einnig hefur verið rætt um utanför meistaraflokks, en ekki verið tekin ákvörðun um I bað mál. ' ★ „Það merkilega er líka, að á vorin, þegar reglulega þarf að negla liðið saman, að þá er eins og það tvístrist, og er þar áreiðanlega um að kenna, að sumu leyti mótafyrirkomu- laginu. Leikir um miðja viku. Leikir færðir til, svo erfitt er að halda uppi reglulegum æf- ingum. í úrvalsleikina eru valdir yfirleitt sömu mennirn- ir, sem þá er um leið kippt út úr æfingum félaga sinna, þannig lék ég t.d. 10 leiki á rúmum mánuði sl. sumar, og hvernig gat ég þá tekið þátt í æfingum í Val? (úr viðtali við Árna Njálsöon),. ★ 1932 var meistaraflokki úthlutaður tími á Melavellin- IR fær-boS um Mikið stendur til hjá frjálsí- þróttamönnum ÍR á þessu ári og eru æfingar hafnar af full- um krafti eftir jólafríið. Frjáls- íþróttadeildin fékk nýlega bréf frá Reidar Sörensen, áður ein- um bezta frjálsíþróttamanni fé- lagsins. ReidfV er nú búsettur í Hamar, Noregi og í bréfinu er boð til ÍR um að senda flokk frjálsfþróttámanna til Noregs næsta sumar. Einnig að Hamar sendi flokk til íslands. Endan- leg ákvörðun um, hvort boð þetta verður þegið, hefur ekki verið tekið ennþá, en fastlega má gera ráð fyrir að svo veþði. (Þjálfarar IR í vetur verða tveir, Guðmundur Þórarinssoni sem verið hefur þjálfari deild- arinnar undanfarin ár og Hösk- uldur Goði Karlsson, sem ver- ið hefur 'kennari í Keflavíls mörg undanfarin ár. ÍR-ingar æfa í iR-húsinu við Túngötu á eftirtöldum tímum: Mánudaga kl. 8.50—10.30, mið- vikudaga kl. 5.20—7.10, föstu- daga kl. 8.00—9.40, laugardaga 2.50—4.30 og sunnudaga 2—4. Nýir félagar eru velkomntr og hafi samband við þjálfarana í æfingatímunum. (Frá frjálsíþróttadeild ÍR). um á laugardagskvöldum kl. 9—10.30. ★ „Þá vil ég ráðleggja þess- um sömu mönnum að leggja meiri áherzlu á skallaæfingar, því þar standa þeir langt að baki því sem áður var, en það er þýðingarmikill þáttur í leik. Það má næstum segja. að margir kunni ekki að skalla í dag. Svo við víkjum enn einu sinni að úthaldinu, þá vil ég fullyrða, að hér áður var mik- ið meiri áherzla lögð á það atriði, en nú er gert og það voru ekki margir síðari hálf- leikirnir, sem töpuðust þá. Það er öfugt í dag“. (úr viðtali við Magnús Bergsteinsson undir yfirskriftinni: — Rödd þess reynda). Laugardagur 13. janúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.