Þjóðviljinn - 13.01.1962, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 13.01.1962, Qupperneq 10
2) — ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN — (3 i Sagan um Wang Li Eftir Elizabeth Coatsworth Móðir hans lét skamm- irnar dynja yfir hann. vitnaði í gamla máls- hætti og gerði allt sem henni hugkvæmdist til að fá hann til að skipta um sko.ðun. þangað til hún var uppgefin. Wang Li, sem var vel uppalinn, prúður o£ hátt- vís, beið þar til hún þagnaði, en þá rétti hún honum glas af köldu vatni. Eftir þetta hjálp- aði Wang Li móður sinni á ökrunum, en oft skrapp hapn út í skóginn með boga sinn og örvar. Þá kom hann stundum með héra í kvöidmatinn og með tímanum varð hann ágætis veiðimaður. Tíminn leið og vorið kom. Þá gerðist svo þurrkasamt að til vand- ræða horfði. Viku eftir viku kom ekki dropi úr lofti, og kornið og hrís- grjónin og allur annar gróður var að skrælna. í nusterí Guðs Uppsker- unnar var beðið um regn nætur og daga. Eldar voru kyntir honum til heiðurs, trumbur voru barðar og allskonar góð- gæti lá i hrúgum við fætur hans. En það kom engin rigning. Það var eitt sinn snemma morguns að Wang Li átti leið gegn- um skóginn. Þá veitti hann athvgli stórum fugl- um. sem liktust mest svönum á flugi yíir höfði sér. Þeir flugu hægt og settust á stöðuvatnið sem 'fnt var Spegill Him- insins. Wang Li læddist hljóðlega og komst alveg að vatnsbakkanum. þar lagðist hann í hávaxið grasið, svo hann var ó- sýnilegur. Þá sá hann. að það sem hann hafði hald- ið vera svani, voru ung- ar og fallegar stúlkur sem allar höfðu vængi. Þær léku sér á yfirborði vatnsins og skvettu hver á aðra svo vatns- droparnir skinu eins og kristallar á gullnu hári þeirra, klöppuðu sarrian lófunum og skemmtu sér hið bezta. Þá vildi svo til, að fal- legasta stúlkan kom al- veg að bakkanum þar sem Wang Li lá í felum. Eins og örskot rétti Wang Li út höndina og náði í annan hvíta væng- Gullna skipið inn. Og á meðan allar hinar vængjuðu stúlk- urnar hófu sig til flugs, dró Wang Li fallega fangann sinn á þurrt land. Stúlkan fór að gráta, en hætti því fljótlega og horfði rannsakandi á Wang Li. Hann hélt enn- þá um annan hvíta vænginn. — Hvað heitir þú, fal- !ega stúlka?- spurði hann. — Ég er kölluð Skýja- dís, svaraði hún. og ég er dóttir Skýja-Drekans. Svo hélt hún áfram; Þú ert fyrsti maðurinn sem ég hef nokkurntíma séð. Ef þú vilt koma með mér, skal ég sýna þér allar fallegu hallirnar sem faðir minn á hingað og þangað uppi í skýj- unum. (Framhald) Skrítla Hvað er hægt að segja um sköllóttan mann og sköllótta konu? Að hvorugt þeirra hef- ur eitt hár fram yfir hitt. Toivo varð einn eftir hjá prinsessunni og hirð- meyjunum. Toivo skipaði hh'ðmeyjunum að kveikja í baðstofunni og glóðhita steinana. Hann kallaði á einn hirðsveinanna Og skipaði honum að fara út í skóg og sækja tvær lángar. mjúkar trjágrein- ar. Ég ætla að nota þær til að ná hornunum af prinsessunni, sagði hann. Baðstofan var kynt svo steinarnir urðu rauð- glóandi. Vatn var borið inn stórum stömpum, og greinarnar voru einn- ig börnar þar inn. Toivo kallaði nú á prinsessuna. ■ Hann ■ íór með hana inn í baðstof- una og rak hirðmeyjarn- ar út. Hann jós vatni á steinana svo baðstofan fylltist af heitri gufu. Síðan lét hann prinsess- tiha afklæða sig og setj- ast á bekkinn, tók grein- arnar og hýddi hana rækilega. — Þetta færðu fyrir að stela gullna skipinu, og skilja mig eftir einan á eyjunni þar sem ekkert beið mín nema dauðinn. Ég er Toivo, maðurinn sem þú sagðist ætla að giftast, ef ég færi með þig til eyjarinnar, Þessi refsing er makleg. Axlir prinsessunnar urðu rauð- ar undan höggunum. Hún bar sig aumlega og kvein- aði: Hættu áð berja mig, ég skal útskýra þetta allt saman. Ef bú hættir. skal ég lofa því að vera þér góð kona. —- Jæja þá, ég skal hlusta á afsakanir þín- ar, sagði To.ivo og lét vöndinn síga. — Ég beið, sagði prins- essan,. í þrjá . daga og þrj.ár nætur,. en þú komst ekki aftur. Ég get ekki lýst bví hvað ég var ein- rr.ana barna á eyjunni úti í miðiu hafi. Ég bjóst við að villidýr mundu ráðast á mig og éta mig upp til a.gna. Ég þóttist viés um að þú hefðir yf- irgefið mig og mér finnst engin ástæða til að á- fellasf mig fvrir að flýja á skipinu heim aftur. Ég Þessa teikningu eftir sig hefur 5 ára snáði sent okkur. Hann heitir Bjarui Bjarnasoffi og á heima á Fossvogsbletti 22. elskaði þig, frá því ég sá þig fyrsta sinn og ég elska þig ennþá. Þegar ' Toivo heyrði þetta kastaði hann vend- inum og félL á kné fyrir framan prinsessuna. Fyr- irgefðu mér, fyrirgefðu mér, að ég skyldi láta mér detta í hug að þú hefðir ætiað að láta mig deyja á eyjunni, fagra prinsessa. Toivo fór ofan í hægri vasa • sinn, þreif upp eitt af bláu berjun- um og rétti prinsessunni, Þegar hún beit í það duttu hornin áf höfði hennar og hún varð fög- ur eins og nýútsprungin rós. (Framhald) Litla kisa Framhald af 4. síðu annað og svo öll 'hin dýr- in.. Sjálf var Litla kisa búin að borða 6 rjóma- karameliur svo hún gat ekki nema rétt bragðað á kökunni. ■ Síðan léku dýrin sér saman allt til kvölds, að- mál var að fara heim. Erlend tíðindi Framhald af 7. síðu. vopna til að beita í væntan- legri uppreisn. Sú saga geng- ur í París að Godard ofursti. einn af herforingjunum sem dæmdir voru til dauða að þeim ifjarverandi eftir uppreisnina í apríl í fyrra, sé farinn frá Alsír þar sem hann hefur leynzt, áleiðis til Frakklands til að taka við forustunni fyrir OAS, og þykir þessi fregn ekki boða gott. Valdarán hersins í Alsír fyr- ir tæpum fjórum árum lyfti* de Gaulle í stjómarsess, og síðan hefur jafnt og þétt sigið á ógæfuhlið í frönskum stjórn- málum. Nú er svo komið að enginn getur verið óhultur, hvorki í Alsír né Frakklandi, fyrir launmorðingjum OAS. Leynisamtökin fá að vaða uppi vegna þess að nógu margir menn í ábyrgðastöðum eru annað hvort á bandi leynisam- takanna eða halda að sér hönd- ■«m vegna þess að þeir vilja Aafa sitt á þurru hvernig sem fer. Vinstri flokkarnir í Frakk- landi gera sér nú allir Ijósa hættuna sem yfir vofir. Le Populaire, málgagn sósíaldemó- krata^ sem í upphafi studdi de Gaulle, lýsir nú yfir að borg- arastyrjöld sé í raun og veru hafin. Christian Pineau, einn af foringjum sósíaldemókrata og fyrrverandi utanríkisráð- herra, skorar á flokksbræður sína að bíða ekki aðgerðalaus- ir eftir því að fasistarnir í OAS hrifsi völdin. Enn neitar þó forusta sósíaldemókrata að= hefja samvinnu við kommún- istaflokkinn á landsmælikvarða um aðgerðir til að stemma stigu við valdaráni OAS, en víða um landið hafa deildir allra vinstri flokka, verkalýðs- sambönd, kennarafélög og stúd- entafélög, bundizt samtökum til að hindra valdatöku fasista. Á það kann brátt að reyna. M. T. Ó. Trúlofnnarhringir, stein. hringir, hálsmen, 14 og 18 karata. Hafnarfjörður Símstöðin í Hafnarfirði flytur afgreiðslu sína og skrifstofur í hið nýja hús pósts og síma að Strandgötu 26, sunmidaginn 14. jan. 1962. Frá sama tíma leggst ölL af- greiðsle niður í gömlu símstöðínni að Aust- urgötu 11, StSðvarstfóriini Jc Dtbreiðið Þióðviljann Undirrit .......... óskar að gerast áskrifandi aö Tímaritinu RÉTTI Nafn Heimili V0 Ktonr LÁTIÐ OKKUIt nivnda barnið & LAUGAVEGI 2. Sími 1-19-80. Heimasími 34-890. Hekla fer austur um land í hringferð hinn 18. iþ.tn. Vörumóttaka í dag og á mánudag til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshatnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsavík- ur. Farseðlar seldír á þriðjudag. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar 18. Iþ.m. Vörumóttaka á mánudag til Tálknafjarðar, áætlanahafna á Húnaflóa og Skagafirði og Ót- afsfjarðar. Fanseðlar seldir á miðvikudag. ann vantar unglinga til blaðburðar um Heiskólahveri! og Heiðargerði. Afgreiðslan, sími 17-500 ^Q) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 13. janúar 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.