Þjóðviljinn - 13.01.1962, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 13.01.1962, Qupperneq 11
F r a nxis Cliff o r d 24. dagur an. Hann oskraði til þeirra gegn- um þrumuhljóðið. ,,Þú átt að bera gull — skilurðu? .... Gull!“ í>að heyrðist ekki orðaskil en öskur hans bergmálaði æði hans fró því að hann var fjötraður við sætið og barði handjárnun- um við málminn. Hayden rann kalt vatn milli skinns og hör- unds. Hann fann að drengurinn stirðnaði upp. Þrumuhljóðið færðist yfir eyðimörkina eins og fílahjörð á flótta og þögnin lagðist að þeim á ný. Hayden sá glitta í hvítar tennurnar á Boog um leið og mesti ofsinn var búinn að fá útrás. ,,Við förum í suður, allir fjór- ir. Yfir landamærin. Og hypj- ið ykkur nú yfir að flakinu. Og hlustaðu á, lagsi“. Hann kom ögn nær og bandaði byssunni. ,,Ef þú reynir eitthvað, þá fær strákurinn að finna fyrir því. Ef þú tekur eitt hliðarspor, þá skal það bitna á honum. Ég hef engu að tapa svo að þú skalt ekki gera þér neinar vonir. . . Er þetta nokkurn veginn ljóst?“ Hayden kinkaði koili stirðlega. Hann var að hugsa um hvert þeir ættu að fara. Hvers vegna? . • Hvers vegna? ,,Allt í lagi.. Og af stað nú — og mundu það að strákurinn verður beint fyrir framan mig“. Hayden rölti ringlaður af stað í áttina að flakinu. Hann botn- aði ekkert í fyrirætlunum Boogs. Burðarkarl? Flakið var útbrunn- ið; það hafði verið gerð leit um- hverfis það • • En hann var oí lamaður og niðurdreginn til að velta því fyrir sér að neinu ráði. Eitt var augljóst — það var eng- inn ávinningur að því að and- Fastir liðir eins og venjuílega. 12.55 Óska.lög sjúklinga. 14.30 Laugarclagslögin. 15.20 Skákþáttur. 16.00 Veðui'fregnir. Bridgeþáttur. 16.30 De.nskennsla. 17.09 Þetta vil ég hevra: Cha.rlotta . H.iajtadóttir velur sér plötur. 17,fÓ Víkan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 18.00 Útvarpssag'a. barnanna: — BakkarKnútur. 18.30 Tómstundaþáttur barnn og unglinga. 18.55 Söngvar i .léttuim tón. 20.00 Endut'tekið iólaloikrit út- varpsins: Þióðníðingurinn eftir Henrik Ibsen, í verð Arthurs Miller. Þýðandi Árni Guðnason cand. mag. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Leik- I ■ endur: Þorsteinn ö. jStep- hensen, Guðbjörg Þorbiarn- ardóttir, Kristbiörg Kield, HaMdór Karlsson, Stefán Thors, Bryniólfur Jóhann- esson, Ha.raldufr Björnsson, Gunnrar Eyjólfsson, Steindór Hiörleifsson, Róbert ‘Arn- , finn<>son og Valur G’elason. 22JjO-00.118103. —__________________ 24.00 Dagskrárlok. mæla Boog. Meðan Boog hafði byssuna áttu þeir einskis ann- ars úrkosta en hlýða honum, lif þeirra gat hangið á bláþræði. Eina von þeirra var bundin við næsta morgun, Þangað til yrðu þeir að hlýða og þrauka — og reyna að hugsa fram í tímann. Enn fylltist hanri beiskju þeg'- ar hann minntist þess hve litlu munaði að' hjálpin næði þeim; hve litlu munaði að þeir hefðu komizt hjá núverandi ástandi. Og hann varð aftur gripinn skelf- ingu við tilhugsunina um að skilja Lauru Chandler eftir og sem snöggvast — áður en hann gat við það ráðið — óskaði hann þess að hún hefði farizt með hinum. ,,Beint áfram“, sagði Boog fyr- ir aftan hann. „Hvað um stúlkuna?11 Hann. vissi að þetta var vonlaust. „Hvað um hana?“ ,.Það er ómannúðlegt að skilja hana eftir“. Hann vissi að þetta var tilgangslaust áður en hann opnaði munninn, en hann hélt samt áfram: ,,Það ætti einhver að verða eftir hiá henni. Ef þér eigið til snefil af — “ „Hvaða leik heldurðu að ég sé að leika, lagsi?“ hreytti Boog útúr sér. „Þegar við förum, þá förum við allir og það verður enginn hér eftir í fyrramálið til að segja þeim hvaða leið við fórum“. ,.En ef ég legg við dreng- skap minn — “ „Hættu þessú, góði“. Hayden nísti tönnum. Hann var að eyða tímanum til ónýtis. Þeir röltu allir þrir yfir runna- kræklur og kaktusa. Golan hafði aukizt og henni fylgdi hinn ógn- þrungni þefur frá ákvörðunar- stað þeirra. Innan skamms marr- aði aska undir fótum þeirra og þeir fundu hitavegginn áður en þeir sáu móta fyrir flakinu. ,.Til vinstri. í boga til vinstri. Og ekki svona fjandi hratt“. Boog hélt áfram að gefa fyrir- mæli og Hayden varð se meira undrandi, en hann beygði þó og sneri eins og honum var sagt. Eftir svo sem brjár eða fjórar minútur var lionum stcipað að nema staðar. Hann leit við og sá að Boog ýtti drengnum til hægri með byssunni. Þeir þok- uðu sér áfram nokkhr skref, stönzuðu aftur. Boog sparkaði í eitthvað á jörðinni, kraup niður í skyndi, stóð síðan upp aftur. „Kbmdú hingað, Iagsi, og sjáðu þetta“. Rödd hans skalf. Hayden steig fram; kraup nið- ur á annað hné. Kassinn sjálf- ur gefur epgar. . upplý.smgar. Undrandi stakk hann hendinni innum hliðina, Fingur hans þreifuðu á málrril. Hann skildi ekkerf að heldur. Það var ekki ina og fann hve þung hún var, að það rann upp fyrir honum ljós. Hann leit upp. „Þetta er gull“, sagði hann undrandi. Þetta veitti honum svör við öllum spurning- unum. „Já, víst er það gull — eins og ég sagði. Alveg eins og ég sagði við lögguna. . . Gullsteng- ur“. Hann hafði séð tvær; stærð- in á kassanum virtist gefa til kynna að þær væru fjórar. Hann hafði séð kassann fyrir sér með- an hann beið í myrkrinu. Hann treysti því að þær væru fjórar. „Opnaðu kassann", skipaði hann. „Sparkaðu honum upp“. iHayden hikaði áður en hann sparkaði. Hann verkjaði í fót- inn á eftir. „Aftur. Ég hef ekki alla nótt- ina“. Hayden sló hælnum harkalega í brunnu hliðina á kassanum. Ekkert gerðist. í þriðja sinn brotnaði þverlré, í fjórða sinn losnaði allur kassinn sundur. Þegar hann laut nær, sá hann endann á stöngunum standa út úr hlifðarlagi úr sagi. „Allt í lagi. . . Farðu þangað til stráksins11. Boog kom nær; ýtti saginu frá með fætinum. Stengurnar voru raunar fjórar. Honum varð undarlega létt um hjartað. Sem snöggvast flaug hugur hans inn í framtíðina, fram fyrir óvissu næstu daga og nótta. „Taktu eina þeirra upp, lagsi“. Hajtden hlýddi með semingi. Stöngin var svo. sem tíu þumlungar á lengd. Hann gizk- aði á að hún væri svo sem þrír þumlungar á breidd og um það bil hálfur -annar þumlungur á þykkt. Hún var slétt, eins og gler, jafnvel þyngri en hann bjóst við — alltaf ein tuttugu pund. „Taktu svo aðra handa hon- um félaga þínum. Og þú, strák- Lœgri vinningarnir í fyrsta 1 flokki Vöruhappdrœftisins ur — þú tekur eina. Svona nú, flýtið ykkur!“ Sagið rann milli fingra þeirra þegar þeir lyftu stöngunum. Drengurinn hélt stöng sinni upp að brjóstinu með báðum hönd- um. Boog benti þeim að fara og kraup siðan í skyndi. Hann sleppti byssunni sem snöggvast og slakk síðan stönginni sem eftir var inn í opið á jakkanum sínum. Hún urgaði eins og sög við málmtennurnar í rennilásn- um. Hann stóð upp, dálítið valtur vegna byrðarinnar. „Nú skulum við fara og sýna löggunni það sem við fundum“. Hann otaði hökunni til Haydens og rödd hans var hrjúf. ,,Þú fyrst, eins og þegar við fórum hingað. Sama röð, sömu skilyrði. Skilurðu það?“ Leiðin að stélinu virtist mjög löng. Síðustu fimmtán mínút- urnar höfðu hálfvegis bugað anda Ilaydens, en bó fannst hon- um það énn skelfileg tilhugsun að yfirgefa Lauru Chandler. Allt annað gat hann sætt sig við. Vantrú hans var liðin hjá, ó- raunveruleikakenndin ruglaði hann ekki lengur. Hann var búinn að skynja alla þessa tvégg.ia stunda löngu martröð — allt frá því að slysið varð og til þessarar stundar. Það hafði gerzt, hvert einasta atriði, og það sqm nú var að gerast var jafn raunverulegt og óumflýjanlegt og vonin og óttinn sem börðust í huga hans. Gullið hafði bundið endi á hinar veiku vonir þans um að hann kynni að fá að verða eft- ir hjá stúlkunni. Nú voru þeir Boog ómissandi — lögreglu- þjónninn, drengurinn, hann éjálfur. Burðarkarlar • . .~það Eftirtalin númer hlutu 500 kr. 32590 32621 32681 32801 3280S '» vinning hvert 32813 33389 32870 33563 32887 33617 33065 33625 33155 '.} 33884 ' 79 145 153 154 530 33975 33994 34125 34211 34312 ' : 951 1019 1172 1537 1868 34378 34449 34470 34553 34569 1875 2296 2496 2622 2640 34719 34998 35025 35046 35104 2646 2670 2733 2740 3046 35189 352.52 35676 35692 35693 3049 3078 3099 3179 3265 35882 35986 36125 36168 36418 3345 3398 3782 3842 3942 36439 36460 36468 36519 36589 3950 4021 4087 4088 4099 36690 36788 36847 36995 37237 4189 4211 4479 4682 4941 37285 37337 37374 37581 37865 5005 5052 5079 5140 5222 37949 38103 38111 38195 38267 5263 5437 5440 5520 6040 38358 38395 38611 38687 38916 6140 6177 6358 7150 6413 39024 39157 39260 39668 39349 6493 6546 6637 6705 6938 39604 39707 39721 39882 39977 7020 7108 7148 7233 7360 40012 40187 40339 40399 40421' . 7614 7617 7648 7693 7706 40468 40510 40517 40657 40672 7866 7992 8054 8080 8083 40691 40692 40727 41046 41236 8117 8363 8386 8482 8522 41297 41414 41430 41597 41881 8578 8623 8649 8759 8790 41937 42023 42064 42202 42293 8820 9199 9209 9330 9372 42364 42401 42404 42504 42587 9374 9392 9504 9647 9686 42589 42695 42837 42879 42928 9843 9859 10363 10495 10509 43094 43153 43201 43276 43302 10749 10789 10806 10825 10966 43317 43343 43402 43513 43589 10993 11030 11140 11402 11508 43791 43798 44009 44182 44185>. 4459^°" ’ndC'. 11622 11878 11996 12106 12108 44346 44394 44458 44562 12170 12421 12481 12570 12925 44896 44944 45024 45066 45119 45633?° 13066 13121 13218 13302 13340 45259 45505 45547 45591 13363 13369 13507 13517 13604 45756 45965 46065 46116 46200*^ 13658 13702 13724 13916 13917 46203 46209 46222 46255 46357 14057 14062 14548 14574 14613 46503 46664 46815 46849 46869 14633 14680 14801 14830 14905 46880 46965 47030 47136 47153’ 14970 15129 15139 15285 15315 47166 57186 47211 47253 47393 15324 15326 15468 15541 15595 47472 47674 47736 47798 48056 15666 15715 15751 15910 16024 48058 48073 48106 48156 48196 16037 16043 16082 16129 16153 48202 48399 48530 48640 48758 16193 16306 16465 16582 16771 49006 49029 49297 49367 49709 16827 16870 17094 17116 17121 49777 49814 49833 49981 49991 17277 17325 17327 17386 17389 <•9999 50014 50131 50252 50257 17406 17535 17704 17762 17768 50321 50415 50556 50592 50603Í 18034 18090 18121 18317 18461 50623 50631 50788 50925 51047 18465 18473 18611 18627 18706 51171 51431 51634 52110 52599 18787 18835 18867 18951 19288 51644 52863 52968 52984 53026 -- 19436 19531 19562 19695 19875 53061 53224 53230 53349 43525 20077 20099 20104 20113 20120 53641 53655 53975 54066 54165 - 20150 20333 20335 20384 20500 54223 542.55 54268 54269 54401 20623 20701 20706 20805 20808 54579 54798 54846 54858 54869 20954 21012 21119 21271 21450 54973 55040 55121 55409 55503 21536 21595 21605 21608 21711 55579 55639 55656 55833 55879 21895 21931 22598 22624 22654 55923 55963 56188 56456 56464 22741 22777 22944 23064 23270 56599 66605 56636 56670 56847 23341 23525 23608 23714 23751 56877 56980 57128 57144 57198 23960 24075 24377 24546 24679 57226 57236 57290 57376 57408 24689 24712 24805 24842 24845 57632 57704 58111 58133 58158 25139 25288 25341 25401 25517 58211 58298 58420 58448 58727 25546 25564 25602 25721 25786 58932 58949 59032 59138 5932» 25849 25873 25953 25957 26090 59328 59346 59406 59420 59462 26202 26238 26402 26429 26442 59489 59576 59996 59998 60022 26452 26599 26679 26681 26832 60050 60153 60213 60349 60376 27105 27136 27146 27187 27201 60385 60399 60453 60607 60608 27251 27270 27283 27299 27300 60731 60934 61142 61239 61349 27404 27488 27533 27557 27592 61364 61366 61382 61586 61649 27883 27984 28113 28274 28496 61710 61807 61875 61887 61931 28653 28656 28670 28709 28720 61955 62168 62189 62274 62384- 28726 28759 28881 28908 28939 62440 62464 62673 62733 62745 28994 29026 29086 29104 29187 62753 62828 62926 63054 6323® 29320 29370 29471 29585 29964 63331 63343 63368 63373 63412 30074 30106 30369 30732 30835 63638 63653 63729 63758 63775 30884 30918 31032 31054 31134 63789 63792 63823 63868 6389® 31232 31281 31315 31362 31399 63924 63944 64114 64154 6418® 31616 32135 31710 32212 31839 32236 31915 32373 32119 32416 64453 (Birt 64616 64629 án ábyrgðar) 64958 64971» fyrr* en"Tíánn*greíþ“'eIst,u,"st<mg-" hafði féstst í hbnum. Ef 'Hann Faðir okkar og tengdafaðir, BJÖRN BJÖRNSSON, Ásva'Iagötu 39, andaðist 'að t,ancíákötsspítáia '12." janúaf. Bö.rn og tcngdabii) n. , - r y — Konan m'n, móð;r og dóttir FANNEY BREIÐFJÖRÐ BENEDIKTSDÓTTIR D; V andaðist aðfaranótt 6. janúar á Landa-kotsspítala. ■Jarðarförin hefur farið fram. ^ Kristjáni Svefnssyni augnlækni, læknum, hjúkrunarliðt \ og öðrum þeim sem reyndust henni vel þökkum vi® J hjarlanlega,. ennf>'emur okkur sýnda samúð. ^ Halldór D. Halldnrsson Dagfríður H. Halldórsdóttir ^ Helga Jónsdóttir Bcnjldikt Halldórsson. 3 „ . -m .........................A ■■ ■ ' '■ " ' L'atigardágúr 13. janúár 1962 — ÞJÓEiVTLJÍNN — (’!J f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.