Þjóðviljinn - 24.01.1962, Side 2

Þjóðviljinn - 24.01.1962, Side 2
iíonur Munið afma?li.=fasrnað Húsmæðra- félavsins miðvikudag'inn 24. þ.m. í f>ióðleik'húsk.ianaranum kl. 7.30. Vinsomlegast tilkvnnið þátttöku sem fyrst í símum 11810 og 14740. j2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 24. janúar 1962 GengiftsUránlng: 1 sterlingspund 120.97 1 bandaríkiadoilar 43.06 1 kanadadollar 41.18 100 da.nskar krónur 625.53 100 norskar krónur 603,82 100 sænskar krónur 833.20 , 100 finnsk mörk 13,40 100 franskur franki 878.64 100 belgískur frankar 86.50 100 svissneskir frankar 997 46 100 gvilini 1.194,04 100 tékkpeskar krónur 598.00 100 vesturþýzk mörk 1.077.93 1000 lírur 69,38 100 Austurr. schillingar 166,60 'J4L pesptax .....^., 71,80 skipin Jöklar Drangajökull fór í gær frá Rvik áleiðis til N.Y. DanErjökull fór frá Hamborg í gærkvöld áleiðis til íslands. Vatnajökull fór í gær- kvöld frá Grimsby áleiðis til Rotterdam og Reykjiaivíkur. Skipadeild S.I.S. Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell er væntanlegt til Aabo á morgun, fer þaðan til Helsingfors. Jökulfe’l fór 20. þm. frá Hafnar- firði áleiðis til Cloucester og N.Y. Dísarfell lestar á Austf.iarðahöfn- um. Litiafell er í olíuflutningum í Paxaflóa. Helgafell fór 21. þm. frá Siglufirði áleiðis til He’sing- fors, Aaþo og Hangö. HámrUfell fór 14. þm. frá Reykjavík áleið- is til Batumi. Heeren Gra.cht fer : dag frá Ölafsvík til Bremen og Gdynia. Rinto átti að fara í gær frá Kristiansand áieiðis til Siglu- fjarðar. Skipaútgerð ríkisins: Heklia er á Vestfiörðum á suður- leið. Esia er á Norðurlandshöfn- um á suðurleið. Herió’fur fer frá Rvík klukkan 21 i kvöld til Vest- rnennaevie.. Þvrill fór frá Aust- fjörðum 21. þm. til Karlshavn. Skialdbreið er í Rvík. Herðubreið fór frá Rvík í gær á Breiðafjarð- arhafnir. • félaaslíf K Ó N rV H ! Kvennedei'd MÍR he’dur fund að Hverfisgötu . 21 í kvö’d. miðviku- jip.ninn 24. ianúár, klukkan 8.30. Erindi: Svet'íana Pokrovskaia ræðir um munntamál . o" sikóla- menntun o» bvðingu fiö'skvldunn- pr við unpeldi æskunnar í Sovét- ríkjunum. FIMMTTTGUR er í rbcr s-’mirður Sivuriónsron skinstióri Boðas’óð 15 Vestmanna- eyjum. Kéifig frÍTnerkíasafnara Herhergi félan-ojno að ámtmanns- =tíg 2 er opið félagsmönnum ni» almenningi miðvikudaga kl 20—22. Ókevpis upplvsinear um frimerki og fr'merkjasöfnun. Sýningar á „Strompleiknum" cftir Ilalldór Kiljan Laxness hafa nú Iegið niðri í Þjóðleikhús- inu síðan 15. des. sl. en þá hafði Icikritið verið sýnt 20 sinnum við góða aðsókn. Ákveðið hcf- ur verij að sýna leikritið þrisvar sinnum enn, og verður næsta sýning á laugardaginn kcmur. — Myndin er af H^raldi Björnssyni og Þóru Friðriksdóttur í hlutverkum sínum. Scngskemmtun Einars Sturkisonor Með tilkomu kirkju þeirrar, sem Óháði söfnuðurinn lét reisa við Háteigsveg, 'hefur Reykjavík eignazt nýjan sam- komusal, sem að mörgu leyti er vel fallinn til tónleika að öðru leyti en því, að hann er helzt til langt frá miðju borg- arinnar. Tónleikar hafa nú tvisvar farið fram í sal þess- um, fyrst samsöngur Alþýðu- kórsins, í nóvember síðastliðn- um, og svo söngskemmtun Einars Sturlusonar, en hann efndi þar til tónleika síðast- liðið sunnudagskvöld með að- stoð dr. Hallgríms Helgasonar, sem lék undir ú píanó. Á efnisskrá Einars voru ýmis falleg lög, þó að hún væri að sumu leyti lítið eitt ósamstæð, Þarna var fyrst lag eftir César Franck, þá tvö eftir Baeh, síðan þrjú lög bú- in til söngs af Hallgrími Helga- syni, þá lag eftir Björgvih Guðmundsson, þrjú eftirSchu- bert, tvö eftir Schumann, eitt eftir Richard Strauss ofj að síðu.stu. lag eftir flórentfnska tónskáldið Gi.ulio Caccini (um 1550—1618). Hin fallega tenór- rödd söngvarans naut sín dá- lítið misjafnlega í verkefnum þessum, og hann náði ekki alltaf þeim árangri, sem hann á beztan til. Að því er undir- rituðum virtist, tókst honum bezt í lögunúm „Þei, þei og ró-ró“ eftir Björgvin Guð- mundsson, ,Nacht und ,Tráume‘ eftir Schúbert og „Die Lotos- blume“ eftir Schumann, svo og „Amarilli" eftir Caccini, sem mun hafa verið bezt flutta lagið á söngskemmtun þessari og það, sem hann náði að öllu leyti fullkomnustum tökufn á. B. F. ÆskulýSsréðs Æskulýðsráð Reykjavíkur hefur leigt húsnæði til tóm- stunda- og félagsstarfs ung- menna í Vestu.rbænum í húsi SÍBS Bræðraborgarstíg 9. Var húsnæði þetta tekið til afnota í fyrrakvöld, en það er á 5. og 6. hæð stórhýsisins, all- stór salur niðri en skemmti- lega innréttuð baðstofa uppi. Allmargt gesta var við opn- un hins nýj a* tómstundaheim- ilis Æskulýðsráðs í fyrra- kvöid, m.a. hópar úr ýmsum félögum sem Æskulýðsráð R- víkur hefur haft góð skipti við á undanförnum árum, svo og æskufóík sem vann að kynningu á starfsemi ráðsins • LögmannaSélag íslands 50 ára Aðalfundur Lögmannafélags íslands var haldinn fyrir nokkru. Formaður félagsins var endurkjörinn Ágúst Fjeld- sted, en með honum eru í stjórn Egill Sigurgeirsson, Jón N. Sigurðsson. Guðjón Stein- grímsson og Kristján Eiríks- so.n. Félagið varð 50 ára 11. des- ember sl. og var afmælisins minnzt með hófj að Hótel Borg. opnað á Reykjavíkursýningunni s.l. sumar. Bragx Friðriksson fram- kvæmdastjóri Æskulýðsráðs Reykjavíkur gat þess í ræðu í fyrrakvöld, að ráðið hefði starfað síðan haustið 1955. Meginstarfsemi þess hefði þó hafizt er tómstundaheimilið að Lindargðtu 50 tók til starfa haustið 1956. Ávcrp og árnaðaróskir fluttu við þetta tækifæri Geir Haligrímsson borgarstjóri og Þórður Benediktsson forseti SÍBS. Flokkur úr Þjóðdansa- félagi Reykjavíkur sýndi þjóð- d.ansa, sýndar voru myndir og að lokum stiginn dans. Að tilhlutun Valdimars Björnssonar, fjármálaráðherra Minnesota-ríkis, hefur Otto Bremer stofnunin ákveðið að yeita á þessu ári og framveg- is árlega nokkra fjárupphæð til The American-Scandinav- ian Foundation til námsstyrkja iifyrir háskólamenntaða menn á Norðurlöndum til fram- haldsnáms við æðri mennta- stofnanir í Minnesota, einkum . Ríkisháskólann eða Mayo- læknaskólann í Rochestei’. Fyrsti styrkurinn, að upp- hæð $2.500, verður veittur ís- lenzkum námsmanni, og hef- ur íslenzk-ameríska félagið milligöngu um veitingu hans. Styrkurinn er til eins árs (1962-’63), en við Mayo-stofn- unina eru möguleikar á fram- haldsstyrk í tvö ár til viðbót- ar. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólapi’ófi í grein sinni. Nánari upplýsingar gef- ur ritari félagsins, prófessor Hreinn Benediktsson, sími 10361, og afhendir hann einn- ig umsóknareyðublöð. • FORD-styrkur til alþjcðasambands sveitarfélaga Sambandi ísl. sveitarfélaga hefur borizt tilkynning um að Fordstofnunin hafi veitt 100 þús. dollara (4,3 miilj. kr.) til Alþjóðasambands sveitar- félaga (IULA). Fénu á að verja til að koma í fram- kvæmd 3ja ára áætlun um tæknilega aðstoð á þeim grundvelli að borgir í löndum sem lengra eru á veg komin láni sérfræðinga sína borgum í löndum sefn skemrhra eru komin í tækniþróun og sveit- arstjórn. í alþjóðasambandinu eru nú landssambönd sveitarfélaga í 47 ríkjum. Með fjárstýrk Fordstofnunarinnar er fyrir- hugað að Alþjóðasambandið annist um að 36 sérfræðing- ar í þjónustu sveitarfélaga verði lánaðir í þessu skyni á næstu 3 árum og að veittir verði 10 styrkir til starfs- manna sveitarstjórna í van- þróuðum löndum. Nýtt tómslundaheimili Næsta morgun komu þeir Þórður og Gilbert á staðinn, án þess að hafa minnstu hugmynd um hvað á undan hafði gengið. Þóx’ður hafði öll venjuleg tæki meðferðis og að auki einsjf.onar „neðansjávarsleðá", sem þeir gátu Þorravísur notað til skjótra ferðalaga um hafsbotninn. Systkinin voru komin á felustað sinn og þau fylgdust með hverri hreyfingu peirra af mikilli athygli. 1 da.c: er niiövikudaguiinn 24. janúar — Tímóteus — Tung;l í hásuðri kiukkan 3.09 — Árdeg- isháflíiði klukkan 7.37 — S'ð- degisháflæði klúkkar J9.5Í. T.oftleiðir I da.g er Dcifur Eir.íksson vænt- anlegur frá N.Y. k’. 5.30, fer til Glasfrow, Amsterdam og Stafang-- urs ki. 7.00 Snorri Stuirluson er væntan’svur frá Ham'borgr, Kaup- n-iannahöfn. Gautaborg orr Oslo kl. 22.00. Fer tii N.Y. kl. 23.30. Flugfélay Islands: MiIIilandaflug: Gullfaxi £er til Giasgow og Kaup- me.nnahafnar k’ukkan 8.30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvikur kl. 16.10 d morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljÚTa til Ak- ureyrar, Húsavíkur, laa,fjarðar, og Vestmanna.cyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða Kópaskers, Vest mannaeyja og Þórshafnar. Pan Ameriean flugvél kom til Keflavíkur í morg- un frá N.Y. hélt áleiðis til Glas- gow og London. Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld og fer þá til N.Y. Mjöllin hylur mó og barð, magnast vindur tíður. Þorri ríður geist í garð WVrSiP} #íður- ðist^é versna tíð, vægðu smáu barni. Fönnin hylur fjallahlíð, fýkur lauf í hjarni. Olafur G. • 110 þús. króæa kandídatastyrkur Næturvarzla vikuna 20.-26. janýar et i.i Laugavegsapótélti',' s&iit 24Q48; * :9ninxA

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.