Þjóðviljinn - 28.01.1962, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 28.01.1962, Qupperneq 1
í dag er síðari kosningadagurinn í Dagsbrún og er kosið írá kl. 10 í. h. og til kl. 11 e. h. og er þá kosningu lokið. — Stjórnarkjör í Dagsbrún er ekki aðeins barátta um stjórnarstóla heldur er hún barátta um líísaíkomu og kjaramál, ekki aðeins verkamanna heldur alls almennings í landinu. í dag er kosið um þetta: •k Ertu samþykkur að kjör þín séu stöðugt skert? ★ Ertu samþykkur því að geng- ið sé lækkað og þú verðir að bera dýrtíðarflóðið af völdum gengis- lækkunar bótalaust? ★ Ertu samþykkur því að at- MYNDIRNAR hér að ofan voru teknar kl. 2 e. h. í gær, er kosn- ingin hófst í Dagsbrún. Fyrsti maðurinn, sem kaus var Sigurður Guðnason, fyrrverandi formaður félagsins og sést hann sér á efri myndinni. Á hinni myndinni sézt annar Dagsbrúnarmaður stinga atkvæðisseðli sínum í kjörkass- ann. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). STAÐREYNDIR UM KAUP OC KJÖR Benjamín Eiríksson bankastjóri birtir grein í Morgunblaðinu Tímanum í gær og reynir þar að gera tortryggilegt línurit sem vinnurekendur og ríkisstjórn peningavaldsirs skammti verka- mönnum lífskjör? ★ Eða viltu baráttu fyrir bætt- um kjörum, baráttu til að bægja fátækt og skorti frá lieimili þínu? ★ Vilt þú að verkamenn ráði málum sínum og félagi sjálfir — án afskipta atvinnurekenda? Vilt þú Dagsbrún sterka og óháða atvinnurekend- um? Um ÞETTA er barizt í kosningunum í dag. Sýning á graflist frá Austur- Þýzkalandi Austur-þýzk graflistarsýning var opnuð í Snorrasal, Laugavegi 18, síðdegis í gær. Sýningin verð- ur opin til miðvikudagskvölds, daglega kl. 3—9 síðdegis. Aðgangur er ókeypis. í dag er ekki aðeins barizt um hag Dagsbrúnarmanna. Það er barizt um hag allrar alþýðu, alls launafólks í landinu. Kjör alls launafólks eru miðuð við Dagsbrúnarkaup. Þess vegna eru Dagsbrúnarkosningarnar i dag þitt mál, þín barátta. Eng- inn má Iiggja á liði sínu. Allir til starfa fyrir stórsigri A-Iistans I Dagsbrún. Geimför John Glenns aflýst Cape Canaveral 27/1 — Banda- ríkjamenn hafa nú frestað um óákvcðinn tíma fyrstu tilraun sinni til að senda fnannað geim- far á braut umhverfis jörðu. Til- kynnt hafði verið að John Glenn ætti að lcggja í slíka gcimferð kl. 11 í morgun, en nú hefur þeirri fyrirætlun verið frestað vcgna óhagstæðra veðurskilyða. Jón Glenn var látinn fara í geimhylkið kl. 9.12 i morgun, eins og áætlað var. Hann brosti breitt og sagði við talsmann sinn, John Powers: Tilkynnið heiminum að ég sé á leið út í geiminn, , v |g Þegar 45 mfnútur voru eftir tií fyrirhugaðs brottfarartíma, var tilkynnt að tilrauninni yrði frest- að til kl. 12.45. Síðan var til- kynnt enn nýr frestur til kl,- 13.30. Að lokum var lilkynnt að ekkert myndi verða af geimfön Glenns að sinni. Var geimfarinn þá færður úr klefa sínum, þar sem hann hafði verið bundinn í sæti sitt í rúmar fjóran klukkustundir. Ætlunin var að Atlas- eld- flaugin bæri geimfarið 160—240 km. út í geiminn, og að það færi þrjá hringi kringum jörðu áðurt en það lenti aftur í Kyrrahafi. lflLIINN ■■uiim Sunnudagur 28. janúar 1962 — 27. árgangur — 23. tölublað bitt hcfur verið hcr í blaðinu um vöxt þjóðarframleiðslunnar ann- ars vegar og breytingar á kaupmætti tímakaupsins hins vcgar. Allar tölurnar í línuritinu um þjóðarframleiðsluna cru teknar úr grein scm Árni Vilhjálmsson hagfræðingur birti í bcscm- herhefti tímaritsins t)r þjóðarbúskapnum 1960. títgcfandi þcss tíinarits heitir Framkvæmdabanki Islands, en yfirmaður hans cí sjálfur Bcnjamín Eiríksson. Hann virðist þannig ekki hafa fyrir því að lesa sitt eigið tímarit. A(rni Vilhjálmsson skýrði frá því í grein sinni að þjóðarfram- leiðslan árið 1948 hefði veriö 1.404 milljónir en árið 1958 5.746 n illjónir. Hún hafði þantiig meira en fjórfaldazt að krónutölu á áratug. Séu tölur þessar umrciknaðar út frá vcrðlagi eins árs, kcmur í ljós að sé þjóðarframleiðslan 1950 talin 100 ar hún orðin 188 á árinu 1958. Árið 1959 iókst þjóðarframlciðslan enn um 5,5% frá næsta ári á undan og er heildaraukningin síðan 1948 98,3% eða nær því tvöföldun. -fc Þegar tckið er tillit til mannfjölgunar kcmur í Ijós að aukn- ing þjóðarframleiðslunar á hvern einstakling er um 70%. Samt er l.aupmáttur tímakaups Dagsbrúarverkamanna nú lægri en hann hefur nokkru sinni verið síðan stríði Iauk. Benjamín segir í grein sinni að það sé ekki tímakapið scm máli skipti heldur árstekjurnar. Það er þannig alveg sama hvetrsu lengi inenn þræla. Hver skyldi vera vinnutími bankastjórans sem ncnnir ekki að lesa sín eigin tímarit? Innbrotspjófarnir slógu sjötugan húsvörð í rot I fyrrinótt rétt fyrir klukk- an 4 vaknaði húsvörðurinn í húsi skrifstofu vitamálastjórn- arinnar á horni Seljavegar og Holtsgötu við hávaða. Fór hann þá á fætur og fram á stigaganginn. Sá hann þá hvar tveir menn voru frammi á stigapallinum og var annar þeirra að bogra með logsuðu- tæki yfir peningaskáp. Hinn maðurinn réðist þegar á hús- vörðinn, sem er maður um sjötugt, og sló hann í rot. Man gamli maðurinn það næst, að hann er að ranka við sér liggjandi á gólfinu. Hringdi hann þegar í lögregluna og kvaddi hana á vettvang. Það kom í ljós, að mennirn- ir tveir höfðu farið inn á vélaverkstæði, sem er á neðstu hæð hússins og þaðan upp á þriðju hæð, þar sem skrifstofan er. Brutu þeir þar rúðu í hurð og komust þann- ig inn á skrifstofuna. Þar tóku þeir peningaskápinn og drógu hann fram á gang og veltu honum síðan niður á næstu hæð fyrir neðan og stór- skemmdu við það stigaþrep- in, sem eru úr terraso. Niðri á vélaverkstæðinu höfðu inn- brotsþjófarnir tekið logsuðu- tæki og farið með það upp á aðra hæð, en lengra náðu slöngurnar ekki og því tóku þeir það ráð að velta skápn- um niður stigann. Þeir höfðu ekkert verið byrjaðir að fást við skápinn með logsuðutækj- unum, er húsvörðurinn kom að þeim. í porti fyrir utan húsið var hægt að rekja slóð þjófanna að og frá og höfðu þeir ekki verið í bíl.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.