Þjóðviljinn - 28.01.1962, Side 2

Þjóðviljinn - 28.01.1962, Side 2
1 dag er sunnudagurinn 28. jan. Karlámagnús keisari. Tnnsl í. hásuðri kl. 5.58. Árdegisháflí«‘ði ki. 10.04. Síðdegisháflæði ki. [ 22.34. Nætwrvarzla vikuna 27. janúar tih! 2. febrúar er í Vesturbæjarapóteki. sími 22S90. Loftleiðir 1 dag er Þorfinnur karlsefni vænta.nleg'ur frá N.Y. kf. 5.30, fer til Luxemborgar kl. 7.00. Kemur til baka kl. 23.00 og hefdur á-' leiðis tili N.Y. kl. 0.30. Snorri Sturluson er væntanleguir frá N. Y. kl. 8.00, fer ti" Oslo, Kaup- mannahafnar og Helsingfors kl. 6.30. skipin Skipadeild S.I.S. Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fe’l fór í gær frá Helsingfors áleiðis til Gdynia. Jökulgei'l er væntatí’egur til Glaucester á morg- un, fer þaðan til NY. Dísarfell er væntanlegt til Hamborgar 30. þ.m. frá Reyðarfirði. LittafeM los- ar á Austfjarðahöfnum Helgafell er í Helsingfors. Hamrafell er í Batumi. ’Heeren Gracht fór 25. þ.m. frá Ólafsv'k áleiðis til Bremen og Gdynia. Rinto er væntanlegt til Siglufjarðar 30. þ. m. frá Kristiansand. Eimskipafélag Islands Brúa,rfoss fór frá Dublin 19. þm. til NY. Dettifoss fór frá NY. 19. þm., væntanlegur til Reykjavíkur 27. Fjal’iiíoss fer frá Siglufirði 28. þm. til Húsavíkur og aftur til Siglufjarðar og iþaðan 29. til Dan- merfcur og Finnlands. Goðafoss fór frá Reykjavík 20. þm. til NY. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn 30. þm. til Leitih og. Reykja- víkur. Logarfoss fór frá Gdynia 26. þm. til Mátyluoto, Gautaborg- ar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Keé’avík 27. þm. til Lon- don, Bsbjerg og Hamborgar. Tröllafoss kom til .Reykjavíkur 24. þm. frá Hull. Tungulfoss er í R- vík. Zeehaan fór frá Antwerpen 27. þm. til Reykjavíkur. messur Kirkja Óháða safnaðarins Messa, kl. 11 árdegis (Engin barnasamkoma í dag). Séra Emil Björnsson. félagslíf Félag frímerkjasafnara Herbergi félagsins að Amtmanns- stíg 2 er opið félagsmönnum og almenningi miðvikudaga kl. 20—22. Ókeypis upplýsingar um frimerki og fr'merkjasöfnun. Minningarsjóður Landspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. ócúlus, Austurstræti 7. Verzl. Vík, Lauga- vegi 52 og hjá Sigríði Bachmann forstöðukonu, Landakotsspítalan- JíS:— 1 sterlingspund 120,97 1 bandaríkjadollar - 43,06 1 kanadadollar 41.18 100 danskar krónur 625,53 100 norskar krónur 603,82 100 sænskar krónur 833,20 100 finnsk mörk 13,40 100 franskur franki 878,64 100 belgískur frankar 86,50 100 svissneskir frankar 997 46 100 gyllini 1.194,04 100 tékkneskar krónur 598,00 100 vesturþýzk mörk 1.077,93 1000 lírur 69,38 100 Austurr. schillingar 166,60 100 pesetar 71,80 Sængurfatnaður Rest best koddar — hvítur og mislitur. Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar Skólavörðustíg 21. Þessi skemmtilega mynJ af íslenzkri síldarsöltunarstúlku birt- ist nýlega í hinu víðlesna danska myndavikuriti „Billed-Blad- et“, í myndskreyttri grein héðan frá Islandi. Rekið baggatruntu ihalds- ins af höndum ykkar! Némskeið í amerískum nú- tí mabókmenntum ©g fungu Engin hu.gsandi verkamaður er í vafa um það hvorn list- ann hann á að kjósa í Dags- brún. A—listann, lista stjórn- ar og trúnaðarráðs eða B-list- ann, lista peningavaldsins í Reykjavík. En tilganginum með framboði B-listans var bezt lýst á kosningafundi Dagsbrúnarmanna. Björn frá Mannskaðahóli hældist um að felldir hefðu verið erlendir ræningjar á Mannskaðahóli og gaf í skyn að hann myndi fella hina „erlendu ræningja“ — Eðvarð Sigurðsson, Tryggva • Norsku- og enskukenusla í háskólanum Kennsla í sænsku fyrir al- menning hjá sænska sendi- kennaranum við Háskóia ís- lands, Jan Nilsson fil. mag., hefst aftur n.k. mánudag 29. jan kl. 8.15 e.h. í II kennslu- stofu háskólans. Kennsla í norsku hjá norska sendikennaranum, Odd Did- riksen cand. mag., hefst aft- ur fimmtudaginn 1. fcbrúar kl. 8.15 e.h. í VI kennslu- stofu háskólan£|. Emilsson og Guðmund J. — í Dagsbrúnarkosningunum! Guðmundur J. benti Birni á að hann færi ekki örugg- laga með sögulegar heimild- ir. í Árbókum Espólíns og annálum er sagt að það hafi verið brezkir sjómenn af fiskiduggum, en ekki brezkir sjóræníngjar, sem gengu þar á land og voru felldir við Mannskaðahól. Þar hafi því verið unnið eitt af mestu óheillaverkum sem hér hafa ráðizt með vopnum að um 100 óvopnuðum brezkum sjómönn- um. Voru reknir á þá hestar undir hrísböggum til að sundra þeim og þeir síðan brytjaðir vopnlausir niður og síðan rændir. Mér finnst þetta leiða hug- ann að öðru. Er ekki Björn einmitt baggatruntan sem á að reka inn í raðir verka- manna til að kljúfa þá? Er ekki Verkamannablaðið tækið til að slá myrkri og ryki í augu verkamanna svo það sé hægt að brytja þá niður? Ég held þó aðförin við Mannskaðahóli hafi tekizt 1431 þá séu verkamenn í Reykjavík viðbúnir að reka baggatruntu íhaldsins af möndum sér í dag Vm. Amepíski sendikennarinn við’ Háskóía Islánds, próféss- or dr. Gerald Thorsoný- héld- ur tvö námskeið fyrir i al- menning á næsta háskóla- misseri: 1) Amerískar bókmcnntir eftir fyrri heimstyrjöldina. Námskeiðið verður á miðviku- dagskvöldum kl. 8.15 til 10 og ® Eínahagsbanda- laglð til umræðu í ER Ráðgjafarþing Evrópuráðs- ins sat á fundum í Strasbourg dagana 16.—18. janúar. Einn íslenzkur fulltrúi var á fund- um þingsins að þessu sinni, og var það Jóhann Hafstein fyrr- verandi dómsmálaráðherra. Helztu mál, sem u.m var fjall- að, voru stjórnmálaástandið í Evrópu og efnahagssamvinna Evrópuríkja. Urðu um þessi mál miklar umræður, ekki sízt um Efnahagsbandalag Ev- rópu og afstöðu aðildarríkja Evrópuráðsins til þess. Jó- hann Hafstein tók sæti í efna- hagsmálanefnd ráðgjafaþings- ins, en henni er ætlað að fylgjast með þróun mála varðandi efnahagsbandalagið. Tyrknesk sendinefnd tók nú þátt í þingstörfum í fyrsta skipti eftir að byltingin var gerð þar í landi í maí 1960. Gagnrýni hefur komið fram varðandi meðferð, er tyrk- neskir þingmenn, sem sæti áttu á ráðgjararþingi Evrópu- ráðsins, hafa sætt. Var enn vikið að því máli að þessu sinni. Kjörbréf hinna nýju tyrknesku fulltrúa voru þó samþykkt mótatkvæðalaust, og bauð forseti þingsins, danski þingmaðurinn Per Federspiel, þá sérstaklega velkomna. (Frá Þ.v.) Ancfi kapí- talismans I»ar scni tveir eða þrír eru samankomnir í samvinnuhug sendi ég inn, sundrungarandann segjandi: Vertu aifrjáis, eiskan mín, alfrjáls. X + Y hefst n.k. miðvikudag, 31. jan. kl. 8.15 e.h. í VH'kennslustófu háskólans. Fluttir verða fyrir- lestrar um helztu bókmennta- stefnur og rithöfunda í Bandaríkjunum eftir fyrri heimstyrjöldina, t.d. um Fitzgerald, Steinbeeh, Hem- ingway, Wolfe, Faulkner, Wauk, Salinger og Styron. 2) Söguleg þróun amerískr- ar tungu. Fyrirlestrar verða m.a. fluttir um mismun ame- rískrar tungu og enskrar, mál- lýzkur innan Bandaríkjanna, ,,slang“, amerískar málvenjur, nýyrði, framburð, rithátt o.fl. Námskeiðið er ætlað stúd.ent- um og öðrum sem vilja taka þátt í því, og hefst það n.k. þriðjudag, 30. jan., kl. 1.15 til 2 e h. í VII kennslustcfu há- skólans. • 1» J* n ~ Hver borger Verkamanna- blaðið? Um hverjar kosninga.r í Dagsbrún er gefið út svo- kallað „Verkamannablað"; þetta er myndablað og kostar mikið fé. Dagsbrún- armönnum er öllum sent þetta blað ókeypis. B—listamenn, voru marg- spurðir að því á kosninga- fundi Dagsbrúnarmanna hverjir borguðu útgáfu þessa blaðs. Þeir gátu ekki svarað því — eða kusu að leyna því. B-listamennirnir borga ekki þetta blað. Það eru atvinnurekendurnir, auð- magnið í Reykjavík og flokkur þess sem borgar þetta blað. Og svo tala þessi.r menn um pólitískt hlutleysi! Helmsstief í skaufahlaupi MOSKVU 27/1 — Enn eitt heimsmet hefur verið sett í 500 metra skautahlaupi kvenna. Met- ið var sett í borginni Alma Ata í sovétlýðveldinu Kirghisistan, af íþróttakonunni I. Voronina, hún hljóp vegalengdina á 44,9 sek. Fyrra heimsmet var 45,3 sek. Hjálpsamar hendur færðu Gilbert úr kafarabúningnum og það var búið um sár han, sem voru hættulaus. „Eigum við að reyna affur.“ spurði Þórður. „Nei, ekki fyrr en við höfum fengið nánari skýringu á þessum undarlega gróðri,“ svaraði Gilbert. „Nú vitum við, að flakið er þarna og ég ætla að leita ráða hjá flokknum sem á að sjá um dýnamítsprengingarnar." — Systkinin tóku nú á sprett til heimkynra ættarhöfðingjans til að segja hon- um tíðindin. l2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 28. janúar. 1982

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.