Þjóðviljinn - 28.01.1962, Page 8

Þjóðviljinn - 28.01.1962, Page 8
WÓDLEIKHUSID Minnst 50 ára afmælis Í.S.Í. í dag kl. 14. HÚSVÖRÐURINN Sýning í kvöld kl. 20. SKUGGA-SVEINN Sýning þriðjudag kl. 20 Sýning miðvikudag kl. 20 'Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sími 22 140 Susie Wong Myndin, sem allir vilja sjá Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn Stríð og friður Hin heimsfræga ameríska stór- mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Leo Tolstoy. Aðalhlutverk; Audrey Hepbum Henry Fonda Mel Ferrer Endursýnd kl. 5. Bingó kl. 2 Sími 50184 fÆvintýraferðin Mjög skemmtileg dönsk lit- mynd Frits Helmuth Hannie Birgite Garde Mynd fyrir alla fjölskylduna. Styttið skammdegið og sjáið Ævintýraferðina. Sýnd kl. 9 Risinn Sýnd kl. 5. Nýtt leiknimynda- safn Sýnd kl. 3 MÍR Kvikmyndasýning verður í MÍR-salnum, Þingholtsstræti 27 á dag, sunnudaginn 28. janúar, Móðirin byggð á samnefndri sögu eft- ír Gorki. Aðalhlutverk: V. Maretskaja og A. Batalov. Myndin er í litum. Aðgöngumiði kostar kr. 10,00 íyrir félagsmenn og gesti þeirra. ■1 AGI RPMAyÍKB^ Kviksandur Sýnihg í kvöld kl; 8,30 Aðgöngumiðasalan opin í Iðrió frá kl. 2. Sími 1-31-91. Hafnarfjarðarbíó Síml 50249 Barónessan frá benzínsölunni Ný úrvals gamanmynd í litum. Ghita Nörby Dirch Passer Ove Sprogöe Sýnd kl. 5 og 9 Tarzan Sýnd kl. 3 Gamla bíó Sími 1 14 75 Fjárkúgun (Cry Terror) Spennandi bandarísk sakamála- mynd. James Mason Rod Steiger Inger Stevens Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Eiginmaður í klípu Sýnd kl. 7 Tumi þumall Sýnd kl. 3 Austurbæjarbíó Sími 1 13 84. Á valdi óttans (Chase A Crooked Shadow)' Óvenju spennandi og vel leikin, ný, ensk-amerísk kvikmynd með íslenzkum skýringartext- um. Richard Todd, Anne Baxter Sýnd kl. 5, 7 og 9 Trygger í ræningja höndum Sýnd kl. 3 rn r r|»| rr Inpolibio Sími 11-182 Um leið og við lokum gainla kvikmyndahúsinu þakkar Tón- listarfélagið öllum velunnurum þess og býður velkomna í nýja kvikmyndahúsið, er það verður opnað. Viljum ráða SETJARA strax 8) PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 28. janúar 1962 Stjörnubíó Blái demanturinn Hörkuspennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk mynd í Cin- emaScope, tekin í New York, Madrid, Lissabon, París og Lo.ndon. Jack Palance, Anita Ekberg. Nigel Patrick Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Urðarkettir flotans Hörkuspennandi mynd úr stríð- inu við Japani. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Töfrateppið Sýnd kl. 3 Nýja bíó Sími 1 15 44 Kvenlæknir vanda vafinn Falleg og skemmtileg þýzk lit- mynd, byggð á sögu er birtist í „Famelie Journalen" með nafninu „Den lille Landsby- lege“. Aðalhlutverk: Marienne Koch og Rudolf Prack. Danskir textar. Sýnd kl. 7 og 9 Skopkóngar kvikmyndanna Allra tíma frægustu grínleikar- arar. Sýnd kl. 5 Kátir verða krakkar Chaplíns og teiknimyndasyrpa Sýnd kl. 3. Kópavogsbíó Sími 19185 Aksturs-einvígið Hörkuspennandi amerísk mynd um unglinga, sem hafa hraða og tækni fyrir tómstundaiðju. Sýnd kl. 7 og 9. Bagdad Spennandi bandarísk ævintýra- mynd í litum. Sýnd kl. 5 Barnasýning kl. 3 Einu sinni var . . . með íslenzku tali frú Helgu Valtýsdóttur. Miðasala frá kl. 1. Haínarbíó Sími 16444 Conny og stóri bróðir Fjörug, ný, þýzk litmynd. Conny Froboess Sýnd kl. 5, 7 og 9. Villi spæta Sýnd kl. 3 Wí Trúlofanarhringir, steln. hringir, hálsmen, 14 og 18 karats. Sími 32075 Meðan eldarnir brenna (Orustan um Rússland 1941) Stórkostleg stríðskvikmynd eftir sögu Alexander Dovjenko. Fyrsta lcvikmyndin sem Rússar taká á 70 mm filmu með 6-földum stereófóniskum hljóm. Myndin er gullverðlauna- mynd frá Cannes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. 'j ENSKUR SKÝRINGARTEXTI Pantaðlr aðgöngumiðar verða geymdir þar til sýning hefst. Áætlunarbíll flytur fólk í miðbæinn að lokinni níu sýningu Barnasýning kl. 3. Aðgangur baiuiaður Sprenghlægileg gamanmynd með Mickey Rooney og Bob Hope Miðasala frá kl. 1. Starf aðalbókara Reykjavíkurborgar er laus til umsóknar. Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgar- stjóra eigi síðar en 1. marz næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 26. janúar 1962. Tilkymiing frá póst- og símamálastjórninni Landssímastöðina ; Reykjavík vantar afgreiðslu- stúlkur við útlenda talsambandið. Gagnfræðapróf eða hliðstæð menntun áskilin. Verða að geta talað og skrifað ensku og dönsku. Frekari upplýsingar hjá ritsímastjóranum í Reykjavík. Umsóknarfrestur til 5. febrúar 1962. Reykjavík, 27. janúar 1962. Stórútsala hefst á morgun að Efstasundi 11. Seld verða búsáhöld, glervara, burstavör- ur, leikföng, fatnaður, ýmsir skartgripir? svo sem hálsmen, perlufestar, hringar o. m. fl. Mikill afsláttur. VERILUNIN, Efstssundi 11. Sími 36695. . ílgSá- MaMÉÉÍfts

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.