Þjóðviljinn - 28.01.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.01.1962, Blaðsíða 9
Núverandi tramkvæmdastjórn ÍSl, aftari Iröö frá vinstri: Axel Jónsson, Hermann Guðmundsson, Sunntidagur 28. janúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — ^ Gunnlaugur J. Briem og Sveinn Björnsson. Fremri röð frá vinstri: Guðjón Einarsson, Benediltt G. Waage og Hannes Sigurðsson. íþróttasamband íslands 50 dra mótareglur, og var Það ekkert smávægis verk. Það voru hvorki meira né minna en 16 íþróttagreinar sem ÍSÍ tók þegar á stefnuskrá sína. Útgófustarfsemi varð því fljótt snar þáttur í starfi ÍSÍ, því all- ar greinar þurftu að hafa sínar reglur og lög, og útgáfa Glímu- bókarinnar 1916 var afrek út af fyrir sig- Eitt af stærstu verkefnunum fyrsta áratuginn var heimsókn danska knattspyrnuliðsins Aka- demisk Boldklub, en ÍSÍ hafði forgöngu um þá heimsókn, en liðið kom hingað 1919. I Á þessum átta árum sem liðin voru frá stofnun sambandsins, hefur greinilega verið mikill á- Árið 1908 markar á vissan hátt merkileg tímamót í íþrótta- sögu okkar. Á því ári og árun- unum þar á undan, þegar ung- mennahreyfingin ryður sér til rúms, er greinilega að vakna á- hugi fyrir íþróttum, og að því er bezt verður séð helzt sá á- hugi í hendur við almenna þjóð- ernisvakningu, sem á þessum ár- um kom cins og ferskur gustur. Æska íslands var að vakna til lífsins, var loks að trúa því að hún ætti í sér fólgna möguleika til afreka og athafna. Ungir menn fyllast heilbrigð- um metnaði. Kappar koma fram á íþróttamótum og reyna með sér við hrifningu fólksins, og þar var fyrst og fremst um að ræða glímumót, og þótti mikið til þess manns koma sem glímdi af snilli. og felldi annan með snjöllu bragði. Þegar á árinu 1907 er trú manna orðin það mkil á knáleik glímukappanna, og ágæti íslenzku glímunnar að ungur Ak- ureyringur. Þórliallur Bjarnason tekur að tala fyrir því að glímu- merin verði sendir á Olympíu- leikana í London 1908. Það er ekki talað fyrir daufum eyrum. Förin var fariþ og vakti glím- an og glímumennirnir mikla at- hygli. Ekki varð þetta til þess að draga úr ti*ú manna á ágæti fslcnzkrar æsku. Ungt fólk hóp- ast saman og stofnar íþrótta- og ungmer.nafélög þar sem iþróttir cru á stefnuskránni. ★ Þegar að því kom að Olympíu- leikirnir skyldu háðir í Stokk- hólmi 1912, þótti ekki síður á- stæða til að fara með glímuflokk þangað og sýna hana þar, en til London. Mun fyrirhuguð för þangað hafa verið það, sem rak mest á eftir því að íþróttasam- band íslands var stofnað á þess- um tíma. í fyrsta lagi var mönn- Um ljóst að með auknum sam- skiptum við útlönd var eðlilegra að til væri samband f.yrir í- þróttafélögin sem kæmi fram útávið og ekki sizt á Olympíu- leikum. í öðru lagi er ekki ósennilegt að þeim, sem stóðu að þessu, hafi þótt líklegra að hópur sá, sem sendur yrði til leikjanna, fengi fremur að vera nokkuð sjálfstæður í keppni ef samband væri stofnað. Munu menn hafa óttazt, að svo kynni að far'a, að Danir krefðust þess að hópur íslendinganna yrði látinn hverfa inn í raðir dönsku iþróttamann- anna, án allra auðkenna. Þetta munu þeir ungu, framsæknu menn ekki hafa kært sig um. Um þetta urðu menn sannspáir, og verður vikið að því síðar. íþróttasambandið stofnað Þá er það sem Sigurjón Pét- ursson, kunnur glímukappi og alhliða íþróttamaður, hefur frum- kvæði um það að stofnað verði samband allra íbróttafélaga í landinu. Sigurjón fær í lið með sér tvo, valinkunna menn þá Ax- el Tulinius fyrrverandi sýslu- mann og Guðmund Björnsson landlækni. Var þessi liðveizla ábyggilega mikið- happ ■ fyrir hið nýja samband. Ilaldinn var undirbúnings- fundur 18. jan. 1912 að forgöngu þremenninganna í Bárubúð og mættu þar 30 fulltrúar frá 9 íþróttafélögum í Reykjavík. Fundarstjóri var Axel Tulinius og fundarritari Halldór Hansen læknir. Sigurjón reifaði málið og gerði grein fyrir bráðabirgða- lögum fyrir samtökin. Var boðað til stofnfundar hinn 28. janúar i Bárubúð og sátu hann fulltrú- ar frá þessum félögum: Glímufé- laginu Ármanni, íþróttafélaginu Kára, íþróttafélagi Reykjavíkur, Fram, Knattspyrnufélagi Reykja- vikur, U.M.F.R., U.M.F. Iðunn. Önnur fimm félög sóttu um að- íld oe teljast stofnendur: Skauta- félag Reykjavíkur, Sundfélagið Grettir, Reykjavík, og Akureyr- arfélögin: íþróttafélagið Grettir, Glímufélagið Héðinn og U.M.F. Akureyrar. Á fundinum voru samþykkt bráðabirgðalög sam- bandsins og kosin stjórn: Axel V. Tulinius, formaður, dr. Bjöm Bjarnason frá Viðfirði, Guð- mundur Björnsson, Björn Ja. kobsson, og Halldór Hansen. Sigurjón Pétursson skoraðist undan kosningu vegna utanfar- ar. Á stofnfundinum tóku til máls margir ágætir menn og þar á meðal Ólafur Björnsson ritstjóri og Tryggvi Þórhallsson, sem gat þess f.vrir hönd ungmennafélag- anna, að þau mundu verða mjög fús að ganga í sambandið. Þó mörg verkefni kölluðu að hinu nýja sambandi þegar ' byggðarlög til í byr.iun, var þó fyrsta stór- íþróttastarfið í hugi fyrir stofnun íþróttafélaga því að það ár voru skráð í ÍSÍ 60 félög, þar af 33 ungmennafé- lög. Á þessum árum ræðir stjórn ÍSÍ mikið um stofnun bókasafns og lestrarstofu. Þá verður ÍSÍ-merkið til (1914) og teiknaði Ríkarður Jónsson það, en hugmyndina mun Guðmundur Björnssqn hafa átt. Sambandsstjórninni varð fljótt ljóst að íþróttafræðsla var þýð- ingarmikill þáttur í starfinu, og á árunum milli 1920 og 1930 gengst sambandið fyrir nám- skeiðum sem hafa mjög mikla þýðingu fyrir útbreiðslu íþrótt- anna í landinu. Margir þeir sem þaðan útskriL uðust áttu eftir að verða for- ustumenn víða um land. Á þessu tímabili var hor.fið að því að skipa ráð fyrir einstök þess að annast héruðunum, eða verkefnið þátttakan í Olym- ^ sérstakar greinar. Elzta íþrótta- píuleikunum í Stokkhólmi . ráðið, sem ÍSÍ skipaði, er Knatt- var sámþykkt spyrnuráð Reykjavíkur, stofnað 1912, enda nokkru eftir sambandsstofn- unina að senda 7 glímumenn og einn spretlhaupara til leik- anna og auk þess átti Sigur- jón að taka þátt í grísk-róm- verskri glímu. Frá þátttöku íslendinga í leik- unum verður sagt í grein í næsta blaði. fflS lítca f fyrstu grein hinna nýju laga ÍSÍ, segir m.a.: „Tilgangur þess er; Að auka félögunum afl og samtök með því að þau lúti einni yfirstjórn og hlíti allsherjarregl- um“. 1 Það þurfti því þegar að semja reglur fyrir iðkun íþrótta, skipu- 1922. Næst kom Ibróttaráð Ak- ureyrar, stofnað 1922. Var þetta orsök vaxandi starfs og áhuga úti um bvggðir landsins. Fyrst voru ráðin skipuð af stjórn ÍSÍ, en það var ekki nógu lífrænt, og síðar breyttist það þannig, að byggðarlögin kusu sér sjálf stjórn og formenn. Árið 1928 réði stjórnin Jón Þorsteinsson til þess að ferðast meðal íþróttafélaganna, og varð þetta til þess að meira samband komst á milli félaganna o.g stjórn- ar ÍSÍ. Þegar á döfinni var byggingar. mál Sundhallar Reykjavíkur, tók ÍSÍ mjög virkan þátt í því að knýja það mál fram, og boðaði m.a. til borgarafundar 28. jan. 1927 í Iðnó og komu þangað 250 manns, og árið eftir efndi febrúar og þá í Bárunni. o£ höfðu fundir þessir mikla þýð ingu fyrir málið, sem gekk treg- lega. f sambandi við Alþingishátíð- ina 1930 komu íþróttir mjög við sögu og var ÍSÍ eðlilega forustu- aðilinn í þeim málum, og vafa- laust hafa þær sýningar haff mjög hvetjandi áhrif á iþrótta. starfsemina í landinu. Skrifstofa og starfsfólk Fyrsti fundur stjómar íþrótta sambandsins var haldinn á heim- ili Guðmundar Björnssonar land- læknis, og mun svo. hafa gengið fyrstu 20 árin og meira til Umræður um skrifstofu eru tiðar og vaxand starfsemi krefst þess, en fjárhagur leyfir það ekki. Það er ekki fyrr en 1934 að sá draumur rætist, að fengi5 er herbergi á leigu í Mjólkur- félagshúsinu. Árið 1943 flytur stjórnin í húsnæðið á Amtmanns* stíg 1. í fyrstu veitti Steindór Björnsson frá Gröf skrifstofunní forstöðu, Síðar gegndi Rannveig Þorsteinsdóttir þessu starfi. Einnig störfuðu þeir Brandujf Brynjólfsson, Konráð Gíslason,, Þorsteinn Bernharðsson og Þor- steinn Þorkelssqn nokkra hrífj á skrifstofunni. Árið 1944 er það fyrst serif stjórn ÍSÍ ræður fastan fram- kvæmdastjóra, en það var Þoiv geir Sveinbjarnarson, oe gegndí! hann því starfi í 1 ár, en þá tólí við Kjartan Bergmann. Hanp gegndi því starfi þar til 1951, að Hermann Guðmundsson tóK við. Siðar fluttist stjórn ÍSÍ í eig ið húsnæði á Grundarstíg 2, c)) var þá stórum áfanga náð. ( Skipulags- ' breytingar Uppúr 1940 verða mikle-1 skipulagsbreytingar á íþróttamál- um landsins, sem fyrst og fremst byggjast á íþróttalögunum sem það ár eru samþykkt, og fela > sér aukin fjárframlög til íþrótta og íþróttamannvirkja. Hingað tit hafði það staðið íþróttamálunurr mjög fyrir þrifum hve févanS hreyfingin var. Um sama leyti eru lög ÍSÍ end- urskoðuð og þar verða líka gjör- breytingar til betra skipulags. Héraðssamböndin verða siterk- ari og fá aukna athafnamögu. leika. Kosinn er einn maður i hverý um landsfjórðungi til þess aíl! eiga seeti í stjórn ÍSÍ. Þá er gerf ráð fyrir að stofnuð verði sér- sambönd þar sem starfsemi ein- stakra íþróttagreina er orðin svo mikil að stjórn ÍSÍ fær ekki vi5 ráðið, og fyrsta sambandið sem stofnað er eftir þessum lögurrt var Skíðasamband fslands, 1946, en Golfsambandið hafði veri^ stofnað 1942. Nú eru sambönd,, in 7 talsins. leggja samstarf félaganna, semja sambandið til annars fundar í Ýmis verkefni Það lætur að likum að áhrii og störf íþróttasambandsins séa víðtækari en það, að hægt sé að gera því nokkur skil í stuttrl blaðagrein. Auk þeirra verkefna ?em nefnd hafa verið má geta Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.