Þjóðviljinn - 31.01.1962, Síða 2

Þjóðviljinn - 31.01.1962, Síða 2
I da«r er miðvikudaffur 31. jan. Viffilíus. Tungl í hásuðri kl. 8.22. Árdegisháflíeði kl. 1.08. Síð- degisliáflæði kl. 13.42. , Næturvarzia vikuna 27. janúar til Í.2. ,f(>I>i'.úia,r er i Vestui'bæjarapóteki. | sírni .22290. fluqið Flugfélag Islands: Millilandaflug: Gullfi3,xi fer ti1 Glasgow og K- hafnar kl. 8.30 í dag. Væntanleg- ur aftur til Rvíkur kluikkan 16.10 á morgun. Innanlandsf lug: 1 dag er áæt’að að fljúga til Ak- ureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er á- ætlað ,að fTjúga til Akureyra.r tvær ferðir, Egi'.’sstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson væntanlegur ,frá N.Y. klukkan 5,30. Fer til Glas- gow, Amsterdam og Stafangurs klukkan 7. Þorfinnur karlsefni væntan'.egur frá Hamborg, Ka,up- mannahöfn, Gautaborg og Osló kiukkan 22. Fer til N.Y. k'utkkan 23.30. Pan American flugvél kom til Keflavíkur x morguin frá NY. og hélt áleiðis til Gíasgow og London. Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld og fer þá til NY. skipin Jöklar h.f. Dranga.jökun er á Iieið tifl N. Y. Langjökull lestar á Faxaflóahöfn- um. Vatnajökull er væntanlegur í dag til Íteykjavíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvasaafe1’! er í Rvík. Arnarfell fer á morguin frá Gdynia áleiðis til Austfjarða. Jökulfell fer á morg- un frá Cloucester áleiðis til N.Y. Dísarfell er í Hamborg, fer það- an á morgun áleiðis tili Kaup- mannahafnar og Ma'mö. Litlafell fer í dag frá Rvík til Noi’ður- landshafna. Hclgafell er ® Aabo, fer þaðan til Hangö. Hamrafell fór 29. þm. frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Heeren Gracht kemur til Bremen á morgun, fer þaðan á- leiðis til Gdynia. Rinto er á Ak- ureyri. Eimskipafélag íslands Brúarfoss fór frá Dublin 16. þm. til NY. Dettifoss kom til Rvíkur 27. þm. frá NY. Fjallfoss fór frá Siglufirði 30. þm. til Danmerkur og Finnlands. Goðafoss fór frá Reykjavik 20. þm. til NY. Gull- foss fór frá Kaupmanni'nhöfn 30. þm. til Leith og Reykjavíkur. La.garfoss fer væntanlega frá Mántyuoto 30. þm. til Gauta- borgar og Reykjavíkur. Reykja- fo-s .fór frá Kefavík 27. þm. til London, Esbjerg og Hamborg- ar. Selfoss kom til Reykiavikur 29. þrii. frá Hamborg. Tröl’afoss fór frá Reykjavík 29. þ.m. til Sigluf.iia.rð-ar. —•Tungufoss fór frá Hafnarfi.rði kl. 5.30 í morgun til Kef’iavikur og Akraness og þa.ð- an vestur og norðulr um land til Rotterdam og Hamborgar. Zee- haan fór frá Antwerpen 27. þm. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins Hek’a e.r á Norðurlandshöfnum. Esia fer frá Revkia.vík í d’ag vestur um land í hrinrrferð. Heri- ólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 kvöld tili Vestmanna.evja og Hornafiarðar. Þvrill fór frá Karlrhamn 27. bm. áleiðis til Vonnafiarðar. Skiaildbreið er í Revkiav'k. Herðubreið fór frá Revkiavík í fvrrakvöld vestur um Iiand í bringferð. Icefish er á Húnaf’óahöfnum. 1 sterlingspund 120,97 1 bandaríkjadollar 43,06 1 kanadadollar 41.18 100 danskar krónur 625,53 100 norskar krónur 603,82 100 sænskar krónur 833,20 100 finnsk mörk 13,40 100 franskur franki 878,64 100 belgískur frankar 86,50 100 svissneskir frankar 997 46 100 gyllini 1.194,04 100 tékkneskar krónur 598,00 100 vesturþýzk mörk 1.077,93 1000 lírur 69,38 100 Austurr. schillingar 166,60 100 pesetar 71,80 Málfundur ÆFR annað kvöld Annað kvöld, fimmtudag, efnir Æ.F.R. til málfundar í Tjarnargötu 20. — Til um- ræðu: „Á Æskulýðsfylkingin að taka upp sömu fundar- menningu og Varðberg?“ Framsögumenn verða þeir Jakob Hallgrímsson og Ragn- • Frá Handíða- og myndlisiarskólanttm Ný námskeið í ýmsum grein- um, m. a. í bókbandi, tau- þrykki og teikningu barna byrja nú um mánaðamótin. Umsóknir tilkynnist skrifstofu skólans, Skipholti 1, hið allra fyrsta. Skrifstofan er opin mánudaga, miðvikudaga ' og föstudaga kl. 6—7 síðdegis (sími 19821). ® Ný hefti af Veðr- áttanni og Prentaranum Blaðinu hafa borizt frá Veðurstofu íslands nokkur ný hefti af Veðráttunni, þ.e. árs- yfirlit 1960, og yfirlit um mán- uðina apríl, maí og júní. Þá er komið út nýtt tbl. af Prentaranum, blaði Hins ís- lenzka prentarafélags. Gunn- ar Berg Guðmundsson ritar minningarorð um Hallbjörn Halldórsson og Magnús Ást- marsson um Þórhall Bjamar- son. Þá er þýdd grein um sögu letursins, erindi Gunnars Einarssonar prentsmiðjustjóra er hann flutti á Reykjavíkur- kynningunni sl. sumar, Jón Þótrðarson ritar um fyrsta samvinnubyggingafélagið hér á landi og fleira er í heftinu. ar Ragnarsson. Leiðbeinandi er Guðmundur J. Guðmunds- son. — Fundurinn hefst kl. 9 og er öllu æskufólki heimil þátttaka í umræðunum. Myndin, sem tekin er í fé- lagsheimili ÆFR, er af einum hinum fjölmörgu fundum Æskulýðsfylkingarinnar. ® Austur-Þjóðverji óshar eftir hréfashiptum Ungur Austur-Þjóðverji hef- ur sent blaðinu kort og óskað eftir birtingu á nafni sínu og heimilisfangi, ef hann gæti á þann hátt komizt í bréfaskipti við ungan íslending, pilt eða stúlku á aldrinum 18—20 ára. Helztu áhugamál Þjóðverjans eru íþróttir, tónlist hverskon- ar og lestur góðra bóka. Hann svarar bréfum bæði á ensku og þýzku. Nafn og heimilisfang: Klaus-Dieter Heinrich Leipzig d. DHfK Altbau D.D.R. KÓPAVOGUR Sósialistar, munið þorrablót Sósíalistafélags Kópavogs í Félagsheimili Kópavogs n.k. föstudag, 2. febrúar 1962, kl. 20,30. Nánari upplýsingar gefa Björn Kristjánsson, sími 23279 og Haukur Ársælsson, sími 35298. Skemmtinefndin. Félagar! Komið til starfa í Tjarnar- götu 20 í kvöld kl. 9. Æ.F.R. ® 241 kvefsótfar- tilfelli Farsóttir í Reykjavík vikuna 7.—13. jan. 1962, samkvæmt skýrslu 47 (40) starfandi lækna: Hálsbólga 126 (118) Kvefsótt 241 (207) Gigtsótt 2 ( 0) Iðrakvef 39 ( 31) Influenza 12 ( 7) Hvotsótt 4 ( 5) Hettusótt 33 ( 20) Kveflungnabólga 19 ( 7) Rauðir hundar 1 ( 1) Munnangur 5 ( 2) Hlaupabóla 3 ( 3) Ristill 1 ( 1) • Barónessan Hafnarfjarðarbíó hefur nú sýnt síðan á annan í jólum eða í fimm vikur dönsku gamanmyndin,a .Barónessan á benzínstiiðinni”. Hefur aðsókn að lcvikmynd þessari verið mjög mikil, enda þykir hún bráðskemmtileg. Myndin er af tveim leikendum, sem fara með aða’.hlutverk: Ole Sprog- öe og Dirch Passer. Adsjúbei hjá Kénnedy WASHINGTON 30. janúar — Kennedy forseti og frú hans höfðu í dag hádegisverðarboð fyrir tengdason og dóttur Krústjoffs forsætisráðherra. Adsjúbei ritstjóri Moskvu- blaðsins Isvestía átti viðtal við Kennedy í nóvember. Salinger, blaðafulltrúi Kennedys, neitaði að svara þegar hann var spurður hvort rætt hefði verið um skipti á sjónvarpsviðtölum við Kenne- dy og Krústjoff milli Banda- ríkjanna o.g Sovétríkjanna, þegar hann hitti Karlamoff, blaðafulltrúa sovézka utanrík- isráðuneytisins, fyrir skömmu. Erindi Adsjúbei til Washing- ton var að ræða við Salinger. ® Azigélabúum ber sjálfstæðði NEW YORK 30/1 — Þing SÞ samþykkti i kvöld með 99 atkvæðum gegn tveim (Suður- Afríku og Spánar) að Angóla- búar eigi óskoraðan sjálfs- ákvörðunarrétt. Fulltrúi Port- úgals tók ekki þátt í fundin- um og Frakkland sat hjá. Áður hafði þingið fellt með 43 atkvæðum gegn 26 tillögu um refsiaðgerðir gegn Portú- gal fyrir nýlendustyrjöldina í Angóla. ® 11. atómsprengíng WASHINGTON 30/1 -Banda- ríkin sprengdu í dag kjarn- orkusprengju neðanjarðar í Nevada, þá elleftu síðan sprengingar voru hafnar á ný. ® Roosevelts er mirmzt í Moshvu MOSKVA 30/1 — Frú Nína Krústjoff sagði fréttamönnum í dag að maður sinn dveldi sem stendur suður við Svarta- haf. Fréttamenn hittu.hana á móttöku í Moskvu í tilegni af því að áttatíu ár eru liðin frá fæðingu Franklins Roosevelts fyrrv. Bandaríkjaforseta. Pravda sagði í grein í til- efni af afmælisdeginum, að sambúð Sovétríkjanna og Bandaríkjanna hafi verið góð á stjórnarárum Roosevelts, og menn í Washington sýni sama raunsæi og hann. svo geti aftur orðið ef ráða- ® Kongé ekki ,rætt NEW YORK 30/1 — Öryggis- ráðið samþvkkti með sjö at- kvæðum gegn tveimur að fresta fundi án þess að ræða Kongómálið, sem sovézki full- trúinn lagði til að tekið væri á dagskrá. v.o.w-z.yv Dioka skýrði áform sín: „Um borð í Hydra er dýnalnít, þér meir af þessu máli. Farðu!“ — Allir baru mikla og með dýnamíti getur maður ..Ættarhöfðinginn greip virðingu fyrir gamla manninum og orð hans voru lög. fram í fyrir honum höstum rómi: „Þegié|u!, Hverpig, , J)ioka.f)g,vinir hans gengu brott með reiðisvip. Sá gamli leyfirðu þér að segja slíkt. Ég harðbanna þér að skíptabmvar ailtof linuri , \ j2) - ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 31. janúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.