Þjóðviljinn - 31.01.1962, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 31.01.1962, Qupperneq 8
WÓDLEIKHIÍSID SKUGGA-SVEINN Sýning í kvöld kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. HÚSVÖRÐURINN Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 -til. 20. — Sími 1 - 1200. Sími 22-1-40. Susie Wong Myndin, sem allir vilja sjá. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Stríð og friður Hin heimsfræga ameríska stór- mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Leo Tolstoy. Aðalhluhtverk: ( Audrey Hepburn, Henry Fonda, Mel Ferrer. Endursýnd kl. 5. Sími 50 -1 - 84. !/Evintýraferðin Mjög skemmtileg dönsk lit- mynd, Frits Heimuth, Hannie Birgite Garde. Mynd fyrir alia fjölskylduna. Styttið skammdegið og sjáið Ævintýraferðina. Sýnd kl. 9. Risinn Sýnd kl. 5. j HafnarMó Sími 16444. Conny og stóri bróðir Fjörug, ný þýzk litmynd. Conny Froboess. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla bíó Sími 1-14-75 Fjárkúgun ít'Ciy Terror) Spennandi bandarísk sakamála- mynd. James Mason, Rod Steiger, Inger Stevens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bonnuð innan 16 ára. jHæsti vinningur i hverjum flokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. ^YiOÁyíKDK Hvað er sannleikur? eftir J. B. Priestley. Þýðandi: Inga Laxness. Leikstjóri: Indriði Waage. Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson. Frumsýning fimmtudagskvöld klukkan 8,30. Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna í dag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 1-31-91. Ilaugarássbío Meðan eldarnir brenna (Orustan um Rússland 1941) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. GILDRAN Leikstjóri; Benedikt Árnason 16. sýning annað kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í dag í Kópavogsbíói. Sími 11-182. Um leið og við lokum gamla kvikmyndahúsinu þakkar Tón- listarfélagið öllum velunnurum þess og býður velkomna í nýja kvikmyndahúsið, er það verður opnað. Stjörnubíó Stóra kastið Skemmtileg og spennandi, ný norsk stórmynd í CinemaScope úr lífi síldveiðisjómanna, og gefur glögga hugmynd um kapphlaupið og spenninginn bæði á sjó og landi. Mynd sem allir hafa gaman af að sjá. Aðalhlutverkin leika tveir af fremstu leikurum Norðmanna: Alfred Maurstad og Jack Fjeldstad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó y Sími 1 -15 - 44. Kvenlæknir vanda vafinn Falleg og skemmtileg þýzk lit- mynd, byggð á sögu er birtist í „Familie Journalen“ með nafninu „Den lille Landsby- læge.“ Aðalhlutverk: Marianne Koch og Rudolf Prack. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19-1-85 Aksturs-einvígið Hörkuspennandi amerísk mynd um unglinga, sem hafa hraða og tækni fyrir tómstundaiðju. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. gj _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 31. janúar 1962 Austurbæjarbíó Sími 1-13-84 Á valdi óttans (Chase A Crooked Shadow) Óvenju spennandi og vel leikin, ný, ensk-amerísk kvikmynd még íslenzkum skýringartext- um. Richard Todd, Anne Baxter. Sýnd kl. 5 og 7 Hafnarfjarðarbíó Sími 50-2-49 Barónessan frá benzínnstöðinni Ný úrvals gamanmynd í litum. Gliita Nörby Dirch Passer Ove Sprogöe Sýnd kl. 6,30 og 9. Kaupstefnan Leipzig 4.—13. ma?z 1962. Framboð í öllum greinum tækni- og neyzluvara frá meira en 50 löndum Iffiðstöð viðskipta austurs og vesturs Einstakt yfirlit alþjóð- legrar nýtízku tækni Upplýsingar og kaup- stefnuskírteini sem jafngilda vegabréfs- áritun afgreiðir w KAUPSTEFNAN — REYKJAVÍK Lækjargötu 6 a og Pósthússtræti 13 Símar: 1 55 76 og 2 43 97 Fást ennfremur á landamærum Þýzka alþýðulýðveldisins Stuart NYLON-NET Við erum nú vel birgir af hinum viðurkenndu STUART-NYLON-ÞORSKANETJUM. MARGIR LITIR OG MÖSKVA STÆRÐIR. Stór lækkað verð. OTGERiARMENN STUART-netin haía á undanförnum vertíðum reynzt afburða veiðin og endingargóð. KRISTJÁN 0, SKAGFJÖRÐ H.F. Sími 2-41-20, NauSuegaruppboð verður haldið að Þingholtsstræti 23, hér í bænum, eftir kröfu Útvegsbanka Islands fimmtudaginn 8. febrúar n.k. kl. 2 e.h. Seldur verður einn pappírsskurðarhnífur tilheyrandi Prentsmiðjunni Asrún h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Aðalsafnaðarfundur Dómkirkjusafnaðarins verður haldinn í Dómkirkjunni, sunnudaginn 4. febr.úar 1962 og hefst klukkan 2 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Skreiðarframleiðendur Útflytjendur Við erum meö’al stærstu innflytjenda á skreið til Nigeríu. Ágætustu meðmæli fúslega veitt áreiðanlegum útflytjendum. Ekkert er of lítið fyrir hin frá- bæru sambönd okkar. Vörur yðar eru öruggar hjá okkur Snúið yður til Messrs. A.A. Momson & Company, 22a Lewis Street, P.O. BOX 270, Lagos, Nigería. West Africa. Símnefni: „MOMSON“ — Lagos. OKKUR VANTAR pökkunarstúlkur, ílakara og ílatningsmenn Upplýsingar í síma 50165 Jón Gíslason s.f. Hafnariirði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.