Þjóðviljinn - 31.01.1962, Page 9

Þjóðviljinn - 31.01.1962, Page 9
1 Sitt af hverju PÓLITÍK í SKÍÐAÍÞRÓTT? Formaðurinn í alþjóðalega skíðaráðinu, Marc Hodler, skýrði frá því á mánudaginn að hætta myndi á því að heimsmeistarakeppni í Cham onix í alpönsku skíðagreinun- um yrði aflýst, þar sem viss- ir erfiðleikar séu með vega- bréf austurþýzku þátttakend- anna. Næsta sunnudag verð- ur kölluð saman ráðstefna til að ræða málið. Holder sagði að alþjóðlegar reglur mæli svo fyrir að land sem vilji senda þátttakendur hafi leyfi ti.1 þess. Frá þessari reglu er ekki hægt að gera undantekn. Austurþjóðverjar hafa til- kynnt 17 þátttakendur til keppninnar, sem hefst 10. febrúar. EM A SKAUTUM í OSLÖ Um næstu helgi verður haldið Evrópumeistaramót á skautum í Osló. Evrópumeist- arinn frá því í fyrra, Viklor Kositsjkin Sovét. tekur ekki þátt í mótinu, en að öðru leyti senda Rússar sína sterkustu menn. Einn nýliði er í sveit þeirra, Matusevitsj, sem er 24 ára gamall og efnilegur. FINN THORSEN, IíNATT- SPYRNUMAÐUR OG GÓÐ- UR SKAUTAIILAUPARI í Noregi er nú mikið rætt um ungan og harðskeyttan skautahlaupara — Finn Thor- sen, sem stóð sig prýðilega í landskeppni Norðmanna og Svía. Hann varð 3,. í 10 km hlaupi, 4. í 1500 m hlaupi, 9. í 500 m hlaupi og framarlega í 5000 m hlaupi. Finn Thor- sen er einnig ágætur knatt- spyrnumaður og er talað um hann sem væntanlegan arf- taka Torbjörns Svensens í landsliðinu. Finn sagði frétta- manni að landskeppninni lok- inni að hann myndi halda á- fram að æfa knattspyrnu og skauta jafnhliða. IINEFALEIKAR 9. febrúar n.k. keppir sænski' hnefaleikarinn Ingemar Jo- ] hansson við Joe Bygraves í 1 Gautaborg. utan úr heimi FHyannYi Breiðabllk Handknattleiksmótið hélt á- fram á sunnudagskvöldið að Há- logalandi og var aðalleikur- inn á milli FH og Vals. FH sigraði með 43:19. Yfirburðir FH voru miklir og skoruðu þeir sum mörkin á broslegan hátt. 3. lota 2. lota ÍBK vann Breiðz- blik í 3. flokki Leikur þessi var einhliða sókn af hálfu Keflvíkinga, og unnu þeir fyrri hálfleik 10:1. í síðari hálfleik veitti Breiðablik meiri mótstöðu, en leikurinn endaði 16:3 fyrir Keflavík. Þessir ungu lcikmenn í liði Breiðabliks eru allir nýliðar, og er gama-.i til þess að vita, að þeir eru komnir með í mótin og leikinn. Þetta eru allt korn- ungir piltar, sem eiga eftir að læra mikið og venjast því að keppa. Þeir létu engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir ofur- eflið, og er það vel gert. Kefl- víkingarnir gerðu ýmislegt lag- lega, en ekki verður um það spáð hvers þeir eru megnugir, þegar verulega á reynir. Dómari var Einar Hjartar- son. KA vann meistaramót Norðurlands i körfu Akureyri 27.1. 1962. Nýlokið er meistaramóti Norðurlands í körfuknattleik. KA sigraði Þór í úrslitaleik með 54 st. gegn 45 o.g hlaut þar með verðlaunagrip þann er keppt er um í fjórða skipti í röð. ★ KA hefur haft yfirburði yfir önnur norðlenzk lið mörg und- anfarin ár. Nú eru yfirburð- irnir ekki eins miklir og oft áður, því Þór hefur eignazt gott lið, sem gefur hinum margreyndu kempum KA lítið eftir. Leikurinn í heild. var allgóð- ur,. en heldur. .þarkalega leik- inn á köflum, og má þar vafa- laust um kenna hinum tilfinn- anlega litla og þrönga sal. Sigur KA var eiginlega aldrei í hættu, enda þótt Þór sækti fast í lokin. Lið þessi hafa mætzt tvisvar áður í vetur og sigraði KA naumlega í bæði skiptin. Lið Menntaskólans hóf keppni en hætti. Leikir mótsins, aðrir en sá ofangreindi, fóru sem liér seg- ir: KA — Þór B 64—25 stig Þór A — Þór B. 60—3% stig Einar. Annars voru það Valsmenn sem settu fyrstu tvö mörkin, en FH-ingar jöfnuðu fljótlega og juku síðan bilið jafnt og þétt. Eftir fyrri hálfleikinn var stað- an 21:9. Er 13 mín. voru liðnar af síðari hálfleik var staðan 30:12 fyrir FH og áfram hélt skothríðin, þar til yfir lauk, 43:19. Valsliðið átti ekki góðan leik, sérstaklega vörnin, því aftur og aftur komust FH-ingar einir upp, án þess að Valsmenn fengju neitt við ráðið. Vakti það tals- verða furðu hve skipulagslaus varnarleikur þeirra var. Flest mörk FH setti Ragnar 12 og Kristján 10 mörk. Fyrir Val Örn 7, Bergur og Geir 4 mörk hvor. Dómari var Axel Sigurðsson. I 2. deild leiddu saman hesta sína ÍA og Breiðablik og sigr- uðu Akurnesingar Kópavogs- búa með 26:12. Skagamenn settu fljótlega tvö mörk en ekki leið á löngu þar til staðan varð 3:3. En nú tóku Akurnesingar for- ustuna í sínar hendur því Kópavogsbúum tókst aldrei að jafna leikinn aftur, heldur juku Skagameno bilið jafnt og þétt og allverulega undir lokin. Eftir fyrri hálfleikínn var stað- an 8:5 fyrir fA. En þegar stað- an var 15:9 fór hinn góðkunni glímukappi Ármann J. Lárus- son í mark Brreiðabliks við mikinn fögnuð áhorfenda og fékk hann mikið klapp er hann varði tvö skot með brjóstkass- anum einum saman. Ármann var einnig liðugur, ef á því iþurfti að halda, og m.a. stökk hann einu sinni í „splitt". Ármann var þó ekki lengi í markinu þvf við tók aftur hinn mjög svo ágæti markv. þeirra Ragnar Magnússon. Akurnesingar settu 9 mörk i röð til leiksloka, án þess að Kópavogsbúum tækist að svara fyrir sig. Flest mörk fyrir ÍA setti Ingvar 7, Kjartan og Þor- bergur 4 mörk hvor. Fyrir Breiðablik Grétar 4, Frímann og Guðmundur 3 mörk hvor. Dómari var Jóhann Gíslason. Einnig léku í 3. fl. karla A.b FH — ÍR og sigruðu FH-ingar með 13:7 (6:4). H. ,v Frá leik ÍA og Hauka á laugardagskvöld. (Ljósm. Bj. Bj.), Haukar áttu erfitt með IA í fyrstu, en unnu 27:18 { Aðalleikurinn á laugardags- kvöldið var milli Hauka og Akraness í annarri deildinni. Virtist sem Haukar væru nokkra stund að komast í gang og voru mun daufari til að byrja með en á móti Þrótti. Akranes- liðið var líka heldur virkara en búizt var við og notaði sér deyfð Hauka. Höfðu Skaga- menn skorað 4 mörk þegar Haukar byrjuðu. En þá virtist sem þeir hefðu áttað sig, og skora 4 mörk í röð og jafna. En það var eins og að þeir næðu ekki tökum á leiknum og Skagamenn halda áfram að hafa forustu.na 6:4-7:5, en Hauk- ar jafna á 7:7, og taka forustu 8:7. í hálfleik stóðu leikar 12:10 fyrir Hauka. Rétt eftir leikhlé höfðu Skaga menn nærri jafnað, 13:12, en eftir það taka Haukar leikinn í sínar hendur og dró stöðugt í sundur með þeim, þó ekki verulega að mun fyr en síðustu 10 mínúturnar. Hafa Skaga- menn sennilega ekki nægilegt úthald á þetta stórum velli. Leikurinn var á köflum snotur- lega leikinn og ekki leiðinlegur á að horfa, og viss spenna í Keflavík vann FH Fyrsti leikur á laugardags- kvöld var á milli annars flokks drengja úr Keflavík og FH. FH-ingar byrjuðu vel og skor- uðu fyrstu mörkin tvö, en þá komust Keflvíkingar í gang og skoruðu 4 mörk í röð og endaði hálfleikurinn 4:2 fyrir Keflavík. FH tókst ekki að ógna þeim Suðurnesjamönnum, sem unnu leikinn með 7:5. Vafalaust hefði FH gengið mun betur, ef þeir hefðu ekki skotið eins mikið og þeir gerðu, en við það misstu þeir knött- inn alltof oft. honum allan tímann að kalla* Með fleiri leikjum og æfinguni ættu Skagamenn að geta staðiá sig vel í annarri deildinnL Björgvin Hjaltason, Ingvar Elís» son, Þorbergur Þórðarson og enda markmaðurinn SvavarSig- urðsson stóðu sig vel, og ungí maðurinn Árni Marinósson virð^- ist gott efni og nokkuð fjöU breyttur í leik sínum, og getutp ikastað nærri jafnt með báðuifi höndum. Lið Hauka átti er á leið góð-i an leik, sem þeir Viðar, serr? er ungur og verulega efnilegui?' leikmaður, og Ásgeir, sýndK beztan leik, og ýmsir hinng, koma ekki langt - á eftir. -----——.—..— . .. . ■■ .«r Þróttur Keflavík 12 gegn 12 1 Leikur þessi var allan tirVj ann mjög skemmtilegur og jaf&. þótt ekki væri sýnd sérleg tiX- þrif í listum leiksins. ÞróttuY byrjar vel og skorar meir ti* að byrja með og kemst þá i 4:1, Þá fara keflvísku stúlkurnar aff- saxa á innistæður Þróttar, og þegar að leikhléi kemur standa leikar 5:4 fyrir Þrótt. Enn heÞ ur Þróttur þó forustuna ung skeið, en Keflavík tekst a& jafna á 7:7:. Enn kemst Þrótfrs ur yfir 10:8, en þá sækja þæí. keflvísku fast og skora 4 mörií í röð og fær Þróttur ekki aff 'gert, 12:10 og stutt til leiks loka, en á síðustu mínútunurfc gerast sunnanstúlkumar fulí harðar í vörninni og fá á tvo vitakos.t og skorar Helg Emils úr báðum og jafnúj 12:12. í báðum liðum er mikið aí? ungum stúlkum, sem me© góðri æ.fingu gætu náð góðunþ árangri. Dómari var Danieþ Benjamínsson. Miðvikudagur 31. janúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — ((J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.