Þjóðviljinn - 31.01.1962, Síða 10

Þjóðviljinn - 31.01.1962, Síða 10
i 22. þing Kommúnistaflokksins Framhald af 7. síðu. stöðu konunnar í þjóðfélaginu verður útrýmt. Á öðrum áratugnum mun verða farið að láta öllu vinn- andi fólki' á vinnustöðum í borgum og í svéitum ókeypis miðdegisverð í té. Þessi áætlun um uppbyggingu tæknilegs og efnahagslegs grundvallar kommúnismans í Sovétríkjunum á næstu tveim áratugum á sér enga hliðstæðu í sögu mannkynsins. Víðfeðmi hennar er svo töfr- andi, mörk hennar svo rismikil, að allt það sem auðvaidið hef- ur afkastað undanfarnar aldir bliknar við samanburð. Og þó er þetta aðeins upp- hafið að sókn mannanna til þess að losna úr viðjum þræl- dóms, öryggisleysis, sjúkdóma og óhamingju. Það segir sig sjáift, að fram- kvæmd slíkrar áætlunar er að- eins hugsanleg í friði en ekki stríði. Það er ekki hægt að nýrækta flæmi á borð við Frakkiand, reisa tugi þúsunda verksmiðja og orkuvera, byggja húsnæði Trúiofunarhringir , stein- hringrir( iiálsmen, 14 og 18 karata. m LEIGU tvö samliggjandi herbergi. Upplýsingar í síma 23279. Hafnfirðingar vanti yður senðibíl. Hringið í síma 50348. yfir tugi og hundruð milljóna manna o.s.frv;. • og standa. um "leið í miðri'* 'kjarnorkustýrjöld, sem mundi kosta hundruð milljóna manna lífið og leiða hörmungar yfir hina. Þess vegna er varðveizla friðarins forsenda fyrir fram- kvæmd stefnuskrárinnar, for- sendan fyrir uppbyggingu kommúnismans. Þess vegna var það einnig greinilegur vilji fulltrúanna á þinginu að Ráðstjórnin beitti sér ekki aðeins áfram fyrir frið- samlegri sambúð ríkja, heldur gerði ei.nni.g fulinægjandi ráð- stafani.r til þess að tryggja sovétlandið og uppbyggingu þess fyrir árásum au.ðval.dsins, minnugir biturrar reynslu. Framkvæmd hinnar miklu á- ætiu.nar Ráðstjórnarþjóðanna krefst þó ekki einungis friðar. Hún krefst einnig nýs fólks, nýrrar manngerðar og nýrra þjóðfélagshátta og einmitt á þessum vettvangi fer fram at- hyglisverð þróun í Ráðstjórnar- ríkiunum. 1 Ráðstjórnarríkjunum hefur sú breyting á orðið, að verka- iýðsvöldin eru orðin að alþjóð- arvaldi. Það lýðræði. sem var fvrst og fremst fyrir verka- lýðsstétti.na hefur þróazt yfir í sósíali.stískt lýðræði allrar þjóð- arinnar. Meir og meir er al- men.ningur að verða virkur þátttakandi í stjórn ríkisins, en u.m leið fara einstakir þættir ríkisins hverfandi. í Ráðst.iórnarrík.iunum er að skapast ný gerð manna, gagn- menntaðra manna, sem halda í heiðri og rækta með sér allt það bezta úr . siðgæði liðinna kynslóða og þjóðféiaga svo sem mannúð, heiðarieika, vináttu, hjálpsemi, gagnkvæma virðingu innan fjölskyldunnar o.s.frv. í Ráðstjórnarríkjunum — og rau.nar í hinum sósíalistíska heimi yfirleitt — er að rísa ný hámenning meðal mannkynsins, sem tekur greinilega í erfð allt jákvætt og göfgandi en skapar um leið nýjar eigindir enn hærri þroska. Hin ný.ia stefnuskrá miðar allt við bjónustu við manninn. Framleiðslan er fyrir manninn. Þjóðféiagið er fyrir manninn. Á þessum grundvelli skil- greinir stefnuskráin hugmynd- ina um hinn nýja mann þannig, að hann sameini andríki, sið- ferðilegan styrk og líkamlega fullkomnun. Þjoðviljann vantar ungli.nga til blaðburðar um VESTURGÖTU og KÁRSNES. AFGREIÐSLAN. — Sími 17-500. Undirrit .......... óskar að gerast áskrifandi aS Tímaritinu RÉTTI Nafn .................................. Heimili ............................... Bsul í stað raka Framhald af 4. síðu. BLAÐIÐ, AÐ FORUSTA AL- ÞÝÐUSAMBANDSINS HAFI IILAUPIZT FRÁ TILLÖGUM SÍNUM UM KJARABÆTUR!! Forustumenn verkalýðssam. takanna hafa margsínnis tekið fram, að þeir muni meta hverja þá ráðstöfun, sem auki kaup- mátt launarma, til jafns við beina kauphækkun og þeim sé ekkert geðfelldara en það að að geta samið á þeim grund- velli. ÞETTA KALLAR MOUGUN BLAÐIÐ SVIK LEIÐTOG- ANNA VIÐ KJARABÆTUR LAUNÞEGANNA. Ilvað skyldi prófessorumim við Háskólann finnast um rök- fræðina, sem nemendur þeirra við Morgunblaðið beita, eftir að þeir eraj sloppnir frá prófi. Skyldi þeim ekki koma til hug- ar, að þeir hafi lagt sér ríkar á hjarta það sem haft var um hönd í Heimdalli af fræðum Hitlers og Göbbels, heldur en varnaðarorð Símonar Jóhannes- ar við iágkúrulegum grautar. hætti í hugsun og rakalausum staðhæfingum? Þrjá menn tekur út ef Særúnu Framhald af 1. síðu. okkar og fórum við upp til þess að athu.ga hvað hefði gerzt erl matsveinninn fór niður á^meðan. Við reyndum að fara bakborðs- megin en það var ekki hægt en svo komumst við stjórnborðsmeg- in. Þá sáum við, vegsúmmerkin. Þaö fór alveg framan af brúnni og partur af kortaklefanum, INNHBIMTA LÖO FRÆ t>/3 TÖ1ZF i tr> m lí 'J Framhald af 12. síðu. um hverni.g svo sem eftir er leit- að. Atvinnurekendur telja þannig kjósendur B-listans vera menn er allt vilji láta yfir sig ganga, kaplækkanir, ofsaverðbólgu og samningsrof án þess að bera hönd fyrir höfuð sér ,hvað þá meira. Fyrir kosningar var B- listinn talinn vilja berjast fyrir bættum kjörum; nú lýsa sjálf stjórnarblöðin kjósendum hans sem handbendum atvinnurek- enda! Þetta eru kaldar kveðjur til þeirra manna sem fengust til að kjósa B-listann, og skyldu þeir leggja þessa ályktun atvinnurek- enda vel á minni. Félagar í öðr um verkalýðsfélögum skyldu einnig minnast þess að stjórnar- blöðin líta á fylgi við afturhalds- lista sem beinan stuðning við atvinnurekendur — vott þess að menn vilji hvórki hreyfa legg né lið, þótt enn sé kreppt kostí þeirra. Ármann vann Víklnq í meistarafiokki kvensic vængurfjm bakborðmegin og bátadekkið sprungið. Hnúturinn hefur komið fraroantil á skipið og sópað aftureftir. Við náðu.m fijótt sambandi við Ægi, annars-var aMt ljóslaust og áttu.m við. í erfiðleikum 'roeð að stillá tækið bar t’il við. náðnm í vasaliós. Þór var ' á Árnarfirði ,o.g kom hann á vettvang en bá vorii.m við komni.r inn á Patreks- fiörð. Það rofaði til annað slag- ið O'g við náðum stri.kinu. bví að komDásinn var í Ja.ei. St.ýrið var eiginlega í rnaski. Það voru briár ólmur. sem við gátum haldj.ð í. Pvo var stórh.ættulegt .að standa hnma fvrst bar tii við "átum snúið. Það var erfitt að stýra en við gátirm haJdið unn í og fórum rólesa, vorum að svi.npst um hvort við sæjum nokkuð tii beirra. en hað var hálfgert mvrkur og við sáum ekkert. Þór dró okkur svo síð- asta spölinn o.g knmum við bingað til Patreksfjarðar um há- degisleytið. Vé.lskioið Særún er 149 iest.a stálskio bvggt árið 1919 Hét það áður Sigríður. Núverandi eigandi bess er Rún h.f. Boiungarvfk og hefu.r Særún veríð í vöruflutn- in.gum á milli Reykiavíkur og Vestfjarðahafna. s!. 41 ár. Á fimmtudagskvöldið fóru fram Ieikir, tveir í 2. fl. A. a. og tveir í m.fl. kvenna 1. deild. Fyrst léku í 2. fl. k. FH—ÍR og sigruðu íslandsmeistararnir, frá því í fyrra, FH með 17:10. Leikurinn var lengst af nokkuð jafn og í leikhléi hafði FH einu betur 6:5. En um miðjan seinni hálfléikinn var staðan 10:10. Ágúst Ólafsson breytti marka- tölunni fyrir ÍR úr 7:10 í jafn- tefli. Gekk þá fram af Hall- steini, sem kallaði til sinna manna að loka be-tur miðjunni og hafði það mikil áhrif á leik FH sem skoruðu nú 7 mörk í röð til leiksloka án þess að ÍR- ingum tækist að svara fyrir sig. ÍR-liðið hefði getað gert mun betur, ef þeir hefðu ekki verið Vískíbruninn Framhald af 1. síðu. að það hefði verið um 6 þúsund pelar. Að sjálfsögðu er vín ódýrt, sem tollfrjáls varningur, en ilm- vötn og annað sem brann inni hefur verið tiltölulega mikið dýr- ari varningur. Naté-bann Framhald af 12. síðu. Þjóðverja í Evrópumeistaramót- inu í Osló. Frá París komu þær fréttir í gær, að A-Þjóðverjum verði neitað um vegabréf til þátttöku í heimsmeistaramótinu á skíðum í Chamoni, Frakklanndi, gæti það orðið til þess að heimsmeistara- ikeppninni yrði aflýst. Reglur al- þjóða skíðasambandsins kveða á um það að slík keppni skuli standa opin öllum þjóðum. . V0 WlJ&nr&iMHitfotáezt jafn kærulausir og raun varð á. Næst léku Valur og Ármann í sama fl. og riðli og sigruðu Valsmenn aligott lið Ármanns 14:9. Sigurður Dagsson setti fyrsta markið fyrir Val úr vítakasti, en Lúðvík jafnaði fyrir Ármann. Valsmenn tóku aftur forustuna og héldu henni út allan ileikinn. I leikhléinu var staðan 5:4 fyrir Val. Fyrri leikurinn í M.fl. kvenna 1. deild var á milli Ármanns og Víkings og sigruðu Ármanns- stúlkurnar með 9:7 en þær eru núverandi Reykjavíkurmeistar- ar. Víkingsstúlkurnar tóku strax forustuna og héldu henni út fyrri hálfleikinn (5:3). En í síðari hálfleik brá svo við að Ármannsstúlkurnar settu fimm mörk í röð og vænkaðist þá hagur þeirra allverulega, eða 8:5 fyrir Ármann. Víkings- stúlkunum tókst að jafna sig á þessum yfirgangi Ármanns- stúlknanna og settu tvö mörk,, mest fyrir aðstoð Péturs Bjarna- sonar þjálfara þeirra, sem var eiginlega áttundi maðurinn í liði þeirra, en hann stjórnaði liðinu utan leikvaliar, sem er orðið allalgengt að Hálogalandi, en er au.ðvitað harðbannað. Ármannsstúlkurnar tóku nú upp á að tefia leikinn er 5 mín. voru til leiksloka. Ge,kk þar á ýmsu og misstu þær þrívegis knöttinn, en Víkingsstúlkunum tókst ekki að skora. Rétt fyrir leikslok undirstrikar Svana Jörgensen sigurinn með því að setja 9. mark Ármanns. Flest mörk Ármanns setti ung stúlka Sigrún Guðmundsdóttir, 5 mörk. Að endingu léku Valur og KR í sama fl. og sieruðu Vals- stúikumar 10:6. Leikurinn var ekki jafn skemmtilegur og hinn sem var á undan, Valsstúlkurn- ar höfðu yfirburði í fyrri hálf- leik (5:2) en síðari hálfleikur var öllu jafnari 5:4 fyrir Val og endaði því ieikurinn 10:6 Vaísstúlkunum í vil. H. KnW 29'i — Nasser forseti hélt : því fram í sjónvarpsviðtali. að j mikil spenna hafi skaoazt milli i Arabíska sambándslýðveidisins ! ann.arsvegar og Bretlands og Frakkland.s hinsvegar. Liggi nú nærri að uopúr sjóði. Nasser sagði að við Breta væri að sak- ast, vegna heimsveldisbrölts brezku stjórnarinnar í Miðasíu. Benti hann f því sambandi á bað, er Bretar sendú herlið til Kuwait fyri.r skömmu. Hann kvað spennuna við Frakkland hafa haldizt alls síð- an 1956, í Súez stríðinu. Ástand- ið hefði versnað mjög vegna stefnu Frakka í Alsír-málinu og vegna þess að franska stjórn- in lætur það óáreit.t. að leynileg útvarpsstöð í Marseille, sendi. út óhróður u.m Egypta. Nasser lýsti því vfir, að þjóð- nvting sumra iðngreina í Ara- bíska sambandsiýðveldinu, hafi verið nauðsynleg tii að bæta lífs- kjörin í landinu,. Rvíkurmót í sundi hefst í kvöld I lrvöld fer fram Reykjavíkur- meistaramótið 1962 í sundi. I 200 m bringusundi keppa m.a. Hörð- ur Finnsson IR og Árni Þ. Krist- jánsson SH. I 100 m skriðsundi kvenna keppa Hrafnhildur Guð- mundsdóttir og Margrét Óskars- dóttir Vestra. Guðmundur Gísla- son keppir í 100 m skriðsundi og 100 m flugsundi, en í þeirri grein er aðalkeppinautur hans Hörður Finnsson. Alls verður keppt í 10 greinum. v lAtið okkur mynda barnið LAUGAVEGI 2. Sími 1-19-80. Heimasími 34-890. ao) ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 31. janúar 1962 y*'

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.