Þjóðviljinn - 31.01.1962, Síða 12
fyrir skurðsjúklinga.
Landakotsspítalinn er sem
kunnugt er rekinn af kaþólskri
nunnureglu, St. Jósefssystrum,
en elzti hluti sjúkrahúss
þeirra mun vera 60 ára gam-
all og um leið elzta sjúkra-
húsbygging í Reykjavík.
Systurnar reká sjúkrahúsið
á eigin reikning og einnig
bera þær kostnað af smíði ný-
bygginganna.
Þriðjudaginn 9. þ. m. var
fyrsti sjúklingurinn lagður í
hina nýju viðbyggingu Landa-
kotsspítalans. Á þeim gangi,
sem fullbúinn er, eru sjúkra-
stofur með 28 rúmum og strax
á öðrum degi var fullskipaö i
27 þeirra, það er í öll rúm
nema eitt, sem er í sérstakri
viðhafnarstofu. Það hefur ekki
verið skipað ennþá.
Byrjað var að hugsa fyrir
smíði þessarar nýju viðbygg-
ingar árið 1953, en fram-
kvæmdir hófust ekki fyrir al-
vöru fyrr en árið 1956. Áætlað
er að smíði hússins verði lok-
ið seint í sumar, eða í haust.
Nú sem stendur er þessi
nýja deild blönduð, þ.e. engin
sérstök tegund sjúkdóma er
tekin þar til meðferðar um-
fram aðra, en ætlunin er að
hún verði í framtíðinni aðeins
verksmiðju a Seyðisfirði
SEYÐXSFIRÐi 30/1 — Bæjar-
etjórn Seyðisfjarðar hefur borizt
tilboð frá stjórn Síldarverksmiðja
ríkisins um kaup á hlutabréfum
bæjarins í Síldarbræðslunni h.f.
Bærinn á 93% af hlutafénu. Þetta
tilboð verður tekið til umræðu á
bæjalrstjórnarfundi í kvöld og er
búizt við hörðum umræðum um
málið.
rafveituna á sínum tíma.
Verksmiðjan var upphaflega
byggð árið 1936 og endurbyggð
Glenn fœr
enn að bíða
1957. Voru þá fluttar í hana vél-
ar frá Ingólfsfjarðarverksmiðj-
unni, en síðan hafa verið gerðar
á henni miklar endurbætur.
Afkastageta verksmiðjunnar er
nú um 2000 mál á sólarhring, en
byrjað er á að stækka hana,
þannig að hún geti unnið úr 5000
málum á sólarhring.
ÞIÓÐVIUINN
MiðvikTidagur 31. janúar 1962 — 27. árgangur — 25. tölublað
yfir 40 óvini sína
manns urðu undir rústum húss
sem hermdarverkasamtökin OAS
sprengdu í loft upp í nótt. í
húsinu voru aðalstöðvar lögreglu-
deildar sem franska stjórnin
hafði sett til hö.fuðs OAS.
Yfirvöldin verjast allra frétta,
en haft er eftir ábyggilegum
heimildpm að síðdegis j gær
hafi verið búið að ná 13 mönnum
lifandi úr rústunum, mörgum
mikið særðum, og níu líkum.
Vélskóflur voru notaðar til að
ryðja til.
Lögregludeildinni sem þarna
var til húsa hafði verið falið að
berjast gegn OAS með sömu ráð-
hermdarverkasamtökin
beita siálf, óháð hernaðaryfir-
völdum og föstu lögregluliði.
Talið er að .sprengjunni sem
lagði húsið í rúst hafi verið
komið fyrir í kassa með ritvél-
um sem þangað var fluttur á
mánudaginn.
Fyrir hádegi höfðu 'tveir Evr-
ópumenn og fjórir Serkir verið
drepnir á götum Algeirsborgar.
í París gengur orðrómur um
að alveg á næstunni fáist úr því
skorið hvort samkomulag næst
milli stjórnr de Gaulle o,g útlaga-
stjórnar Serkja um frið í Alsír
og framtíð landsins.
ALGEIRSBORG 30/1 — Fjörutíu ' um og
t
Undir þessari fyrirsögn birti
heilsalablaðið Vísir frásögn sína
af kosningaúrslitunum í Dags-
brún, og Morgunblaðið segir í
forustugrein í gær að kosninga-
úrslitin í Dagsbrún sýni „að
verkfallsstefna kommúnista á
þar þverrandi fylgi að fagna.“
Þetta eru þær ályktanir sem í-
haldsblöðin draga af því að rík-
isstjórnarlistinn hefur bætt við
29 atkvæðum frá því í fyrra í
yfir 3.000 manna félag!!
Þegar íhaldsblöðin tala um
verkfall-sstefnu, eiga þau við það
að verkamenn séu reiðubúnir til
að beita afli samtaka sinna þegar
atvinnurekendur og^ ríkisvald
neita óhjákvæmilegum kjarabót-
Framhald á 10. síðu.
Míkil ólga í ípróttaheim-
inum vegna NAT0 - banns
Seyðisfjarðarbær keypti hluta-
-bréf í verksmiðjunni árið 1956 af
einstaklingum fyrir 10 falt nafn-
verð. SR býður nú 15 falt nafn-
verð. Er eignir verksmiðjunnar
voru metnar í haust, var hrein
eign metin á 9 milljónir króna,
en nafnverð hlutabréfa var 150
þúsund, og gildi hlutabréfa á
nafnverði því um 60 falt.
Síldarbræðslan h.f. er það eina
Eem Seyðisfjarðarbær á orðið eft-
ir — ríkið keypti fiskiöjuverið og
Sá 12. fœr
bóluna
J LONDON 30/1 — Nýr bólu- \
» sóttarsjúklingur, sá tólfti í 1
i röðinni, er kominn í ljós \
á í Englandi. Sjö hafa látizt. 1
í Nýi sjúklingurinn er aldr- l
7 aður verkamaður í Essex í /
J suðurhluta landsins, en öH ;
» fyrri tilfelli^voru í Mið- og j
4 Norður-Englandi. »
I Grunur leikur á um tvö 4
i önnur ný tilfelli, annað í L
Kent og hitt í Lancashire. /
KANAVERALHÖFÐA 30/1 —
Stjórn bandarísku geimrannsókn-
anna hefur frestað öllum frekari
tilraununum til að senda Glenn
ofursta í geimflug kringum jörð-
ina til 13. febrúar. Var skýrt frá
að gallar hefðu komið í ljós á
eldflauginni sem átti að koma
Glenn á loft.
Þegar þessi nýja frestun var
kunngerð voru þrjú stærstu flug-
vélaskip Bandaríkjanna þegar
lögð af stað út á Karíbahaf til
að' vera viðbúin að grípa geim-
farann um leið og hann kæmi til
jarðar. Ráðgert hafði verið að
skjóta geimfarinu á loft á
fimmtudaginn.
Sjálfkförið
á Húsavík
HÚSAVÍK 29/1 — Fulltrúaráð
verkalýðsfélagsins hér á Húsavík
auglýsti fyrir viku eftir framboðs-
listum til stjórnarkjörs. Aðeins
einn listi kom fram, listi stjórn-
ar og trúnaðarmannaráðs og varð
hann því sjálfkjörinn. .
Formaður félagsstjórnar er
Sveinn Júlíusson.
BERLÍN 30/1 — Sovétríkin og
Tékkóslóvakía hafa hætt við þátt-
töku í fyrirhugaðri heimsmeist-
arakeppni í íshokkí, sem fram á
að fara £ Bandaríkjunum í marz.
Frá þessu skýrði talsmaður aust-
urþýzka íshokkísambandsins í
sjónvarpsræðu í gærkvöld. Þessi
tvö lönd hafa með þessu undir-
strikað samstöðu sína með A-
Þjóðverjum, sem hefur verið neit-
að um vegabréf til Bandaríkj-
anna af hernámsveldunum í V-
Berlín.
Formaður alþjóðlega íhokkí-
sambandsins, Kanadamaðurinn
Bob Lebel, vildi ekki segja ann-
að um málið, en það að keppnin
sé ákveðin 8.—18. marz.
Frá Osló bárust síðan þær
fréttir að austurþýzkum skauta-
hlaupurum, sem ætluðu að pjjís
þátt í Evrópumeistaramóti skauta-
hlaupara í Osló myndi að öllum
líkindum neitað um vegabréf í
V-Berlín. Formaðurinn í norska
skautasambandinu, Georg Arog,
sagði í gærkvöld, að sér fyndist
þetta mjög leiðinlegt. Evrópu-
meistarmótið er opið öllum þjóð-
um sem eru í ISU (alþjöðlega
skautasambandinu) og A^Þýzka-
land er meðlimur þess. Ef A-
Þjóðverjum yrði neitað um vega-
bréf og þeir síðan kærðu tiil ISU,
þá gæti svo farið að það verði
að aflýsa Evrópumeistaramótinu.
Georg Krog sagði ennfremur að
norska skautasambandið myndi
bjóða norsku ríkisstjórninni að
gera allt sem í hennar - valdi
stæði til að tryggja þátttöku A-
Framhald á 10. síðu.
iL.