Þjóðviljinn - 07.02.1962, Síða 5

Þjóðviljinn - 07.02.1962, Síða 5
„Afreksverkin" uppspuni úr Siðvœðingarmönnum Þýzka myndablaðiS Quick, sem g i'íiö er út í Munchen, tók sér fyrir bendur ný- lega aS rannsaka ýmis þau afrek, sem Siðvæðingarmenn hafa hrósað sér mest af að hafa unnið. Einn af blaðamönnum þess fór til höfuðstöðva hreyfingarinnar í Caux í Sviss og varð þar m. a. vitni að því, er Kúomintang herforinginn Ho-Ying- Chin kom þangað og var fagnað af Peter Howard, sem er arftaki Buchmans heitins. Nú er iþar ,til að taka, að Sið- væðingarmenn hafa haldið því fram, að þeir hafi leyst Mau- Mau-vandamálið í Kenya, komið á friði og spekt í Little Rock, unnið ibu,g á kommúnistum í Ruhr-héraðinu og í Keralaríki á Indlandi. Gronefeld, fréttaritari Quick, var kynntur fyrir hr. Knight og Nahashon Ngare og sagt að þar væru mennirnir, sem ileyst hefðu Mau-Mau-vandann. Knight hafði Vöruskipti Noregs og Tékkéslévskíu OSLÓ 4/2 — Samningur um vöruskipti milli Noregs og Tékkó- slóvakíu fyrir árið 1962, var undirritaður sl. föstudag. Verð- mæti vara þeirra sem sámning- urinn hljóðar uppá, er um 88 millj. norskra króna á hvorn veg. Norðmenn munu flytja til Tékkóslóvakíu síld og aðrar fisk- afurðir, einnig málma og efna- vörur. Tékkar flytja Norðmönn- um sykur, vefnaðarvörur, bíla, ýmiskonar vélar og fleira. 3.NUN í verk- falll í Bretlandi Loadon 5/2. — Þrjár millj. brezkra verkamanna, sem vinna í véla- og skipaiðnaðinum, munu byrja 24 stunda verkfall í dag. Verkfallið er háð til að mótmæla stefnu stjórnarinnar í launamál- um. Þetta verður mesta verkfall, sem háð hefur verið í Stórabret- landi síðan sömu stéttir háðu verkfall fyrir 8 árum, 29 verka- lýðsfélög verða aðilar og 45000 verksmiðjur og skipasmíða- stöðvar munu bíða tjón, sem nemur um 3000 millj, ísl króna. verið fangabúðastjóri í Kenya og Ngare verið fangi í þeim hinum sömu fangabúðum. Þeir síðan gerzt vinir miklir og Knight -teklzt að hafa þau áhrif á fang- ana fyrir milligöngu Ngares, að allt féll í Ijúfa löð í landinu. Þegar Gronefeld spurði Knight, hvemig boðskapur Siðvæðingar- inrtar hefði borizt til stríðandi Mau-Mau-manna og þannig gert enda á uppreisnina svaraði Knight: „Þegar föngunum var sleppt, báru þeir boðskapinn með sér til þorpa sinna.“ „Já en föngunum var ekki sleppt, fyrr en uppreisnin var á enda,“ svarar þá Gronefeld. Knight gat engu svarað. Þá hafa Siðvæðingarmenn sýnt mynd af Daisy nokkurri Bates, mikilli siðvæðingarkonu að þeirrá ■sögn, einum af foringjum blökku- manna, iþar sem hún er að hrista hramminn á Faubus fylkisstjóra í Arkansas og innsigla þannig frið í skóladeilunni í Little Rock. Gronefeld náði tali af konu þessari og kannaðist hún ekkert við Siðvæðinguna og sagði um- rædda mynd tekna miklu fyrr og við allt annað tækifæri. Siðvæðingarmenn halda því fram, að Koiehi Morital, ungur Japani, sé formaður Alþjóðaráðs stúdenta, samtaka sem telji 120 þús. meðlimi. Samtök þessi hafi á árinu 1960 tekið þátt i óspekt- um heim, sem urðu í Jap- an í tilefni af fyrirhugaðri komu Eisenhowers forseta þang- að. Afleiðingar óspektanna urðu þær, að forsetinn varð að hætta við förina. Nú ferðast Koiohi Morital um Bandaríkin, segist vera siðvæddur og biður afsök- unar fyrir sína hönd og þeirra samtaka, sem hann sé formaður fyrir. Gronefeld gerði margítrekaðar tilraunir til að hafa upp á þess- um stúdentasamtökum, en tókst ekki, hallast helzt áð því að þau séu ekki til. Siðvæðingarmenn halda því fram, að fyrir þeirra áhrif, hafi fyilgi hrunið af kommúnistunum í Keralaríki á Indlandi. Fylgi þeirra hafi minnkað úr 39% árið Í957 niður í hérumbil ekki neitt árið 1960. Nánari eftirgrennslan Gronefeldis leiddi í ljós, að eftir að Siðvæðingarmenn höfðu sigr- azt á kommúnistahættunni í Ker- ala, fengu hinir sigruðu 44% at- kvæða í kosningunum árið 1960. NorMönd métmæla ^SLÓ 4/2 — Norsku, sænsku og dönsku samtökin gegn kjarn- orkuvopnum, hafa sent Kennedy Bandaríkjaforseta skeyti, þar sem þau minna hann á persónu- lega ábyrgð hans á því, að til- raunir með kjarnorkuvopn í and- rúmsloftinu verða teknar upp að nýju, en kjarnorkustofnun Bandaríkjanna er í þann veginn að láta hefja slíkar tilraunir. Samtökin minna Kennedy á fyrri ummæli hans, þau er hann viðhafði er Sovétríkin tóku upp að nýju tilraunir með þessi vopn í andrúmsloftinu nýlega. Þá sagði Kennedy, að þessi ákvörð- un Sovétstjórnarinnar sniðgengi allar óskir mannkynsins um kjarnorkuáfvopnun. Þá er sagt í skeytinu, að á atómöld þurfi stjórnmálamenn að taka meira tillit til óska fólks en nokkru sinni fyrr óg þeir verði að vera færir um að leysa öll deiiumál á friðsarhlegan hátt. Kommúni rr** frrzn r*y r •Kr'íY’"^ Castro sagði, að ráðherra- fundurinn í Punta del Este, hafi svipt burt grímunni af samtök- um Ameríkurríkjanna og nú væri sýnt að þessi samtök væru ekki annað en verkfæri Bandaríkj- anna, til nýlenduyfirráða í hinni rómönsku Ameríku. Við munum nú miða varnir okkár við það, að við iþurfum að berjast gegn Bandaríkjunum, sagði Castro ennfremur, og við munum verjast þeim meðan nokkur maður eða kona stend- ur uppi og á meðan nokkurt vopn er til. Á fundi þessum var lesið upp skeyti frá Krústjoff, forsætisráð- herra Sovétrikjanna, þar sem hann segir að bandarísku heims- valdasinnunum muni ekki verða Nýtt í dag: Bút- ar og margskonar efnL AFAR ÓDÝRT FJORIR UT- SÖLUDAG- AR EFTIR HAVANA 5/2. Castro forsœtisráðherra var ínnilega fagnað, er hann á fjöldafundi í gœrkvöld lýsti pví yfir í annað sinn, að verkalýðsbylting hafi verið ftajnkvœmd á Kubu. Hann sagði að bandaríska ríkisstjórnin óttaðist ekki svo mjög hina kúbönsku pjöð, heldur óttaðist hún mest pœr afleiðingar, sem kubanska byltingin kynni að hafa í löndum hinnar rómönsku Ameríku. látið haldast uppi að blanda sér í innanríkismál Kúbu og er það ítrekun á fyrri yfirlýsingum for- sætisfáðherrans í þá átt. Samskonar boðskapur hefur Kúbubúum borist frá Sjú-Enlæ, forsætisráðherra kínverska al- þýðulýðveldisins og fjölmörgum öðrum forystumönnum kommún- istaríkjanna. Klapparstíg 44, Kuldaskór írá ítalíu úr leðri Stærðir: 34—46 Verð á stærðum: 34—39. Verð á stærðum: 40—46. Kr. 205,- Kr. 230,- SKÓVAL Austurstræti 18 (Eymundsonarkjallara) O* © frá Menntamálaráði Islands I, Styrkur tii vísinda- og fræðimanna. Umsóknir um styrk til vísinda- og fræðimanna þurfa að hafa borizt skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu 21 í Reykjavík, fyrir 15. .marz n.k. Umsóknum fylgi skýrsla um fræðistörf. Þess skal getið, hvaða %'æðistörf umsækj- andi ætlar að stunda á þessu ári. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu ráðsins. II. Styrkur til náttúruiræðirannsókna. Umsóknir um styrk, sem Menntamálaráð veitir til nátt- úrufræðirannsókna á árinu 1962, skulu vera komnar til ráðsins fyxir 15. marz n.k. Umsóknum fylgi skýrslur um rannsóknarstörf umsækjanda síðastliðið ár. Þess skal og getið, hvaða rannsóknarstörf umsækjandi ætlar að stunda á þessu ári. Skýrslurnar eiga að vera í því formi, að hægt sé að prenta þær. Umsóknareyðublöð fást í skrif- stófu ráðsins. Reykjavík, 5. febrúar 1962. ' MENNTAMÁLARÁÐ ISLANDS Miðvikudagur 7. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5 4-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.