Þjóðviljinn - 10.02.1962, Blaðsíða 10
fímmtfu ára 15.
AKUREYRI, 8. íebrúar. — Um
þessar mundir á Stúdentafélag
Akureyrar fimmtíu ára afmaeli
en það var stofnað 15. febrúar
1912. Tabð er að stofnendur
hafi verið 16. Af þeim eru nú
tveir á lífi, Sigurður E. Hlíðar
íyrrverandi dýralæknir og al-
þingismaður og Jóhann Hafste n
innheimtumaður.
Fyrsta stjórn félagsins skipuðu
Stefán Stefánsson skólameistari
formaður. Sigurður E. Hlíðar og
Bjarni Jónsson bankagjaldker'.
Varaformaður var Geir Sæ-
mundsson vígslubiskup. Þjóð-
skáldið séra Matthías Jochums-
son var kjörinn heiðursfélagi á
fyrsta fundi félagsins, en hann
var lengi framan af dr'ffjöðrin í
félagsstarfinu og síðan Stein-
grjjmur sonur hans. Auk Matthí-
asV hafa þessir menn verið
kiörnir heiðursfélagar Stúdenta-
íé'lgsins: Þorkell Þorkelsson,
Brynleifur Tobíasson, Sigurður E.
Hlíðar, Davíð Stefánsson og dr.
Kr'stinn Guðmundsson.
íþróttir
Framhald af 9. siðu.
anna, í stað þess að gera eins
þg flestir hinna, að viðhafa
handknattleiksaðferðir, — rjúka
í vörn, og bað þótt þrír væru
á móti tveim!! en það var al-
gengt. Að komast í úrslit var
vel af sér vikið af þessum ungu
Þrótturum. Leikur þeirra við
Fram var mjög jafn og
skemmtilegur. Þeir . voru tvö
mörk undir í hálfleik en rugl-
uðu Fram í síðari hálfleik með
þessari leikaðferð sinni. Varð
að framlengja eftir fullan tíma,
en þá stóðu leikar 7:7. I hálf-
leik framlengingarinnar stóðu
leikar fyrir Þrótt 10:7, en leikn-
um lauk með 11:10 fyrir Þrótt.
Það var þvi slæmur undirbún-
ingur undir leik þeirra við KR
í úrslitunum. Þeim tókst þó all-
an fyrri hálfleikinn að veita
hinum ágætu KR-ingum góða
mótstöðu og lauk þeim hálfleik
með 1:0. Vafalaust hefur þreyt-
an verið farin að gera vart við
sig í þeim síðari, en honum
töpuðu þeir 3:1.
Akranesliðið (A-lið) náði ekki
eins góðum leik og fyrra kvöld-
ið, en lék þó fyrri hálfleikinn
með svipaðri getu, en í þeim
síðari höfðu KR-ingar alveg yf-
irhöndina og unnu 6:2.
Valsmenn töpuðu fyrir B-liði
fram með 5:3, og var þar fyrst
og fremst um að kenna því
skipulagi sem þeir léku eftir,
eða ef til vill réttara sagt
skipulagsleysi. Þeir notuðu
mest „handknattleikskerfið", en
hafa leikni og úthald til að
sýna mun meira en þeir gerðu.
Eins og áður var sagt nýtur
leikurinn sín ekki við þær að-
stæður sem eru á Hálogalandi.
Það eru of mörg leikbrot, sem
ekki er hægt að refsa fyrir,
og knötturinn fer of oft útaf.
Nú eru félagsmenn um 100
talsins og félagsstjórn skipa
Björn Bjarman formaður, Bern-
harð Haraldsson og Karl Stefáns-
son. Varaformaður er séra Björn
O. Björnsson.
Stúdentafélagið hefur ákveð-
ið að minnast 50 ára afmælisins
með hófi að Hótel KEA á laug-
ardaginn kemur. Á samkoman að
hefjast með borðhaldi kl. 7.30 en
aðalræðuna flytur Gíslj Jóns-
son menntaskólakennari. Þá mun
Guðmundur Jónsson óperu-
söngvari syngja og fleira verður
til skemmtunar.
Mótmæli í Pærís
Framhald af 1. síðu.
isvagnar í París stönzuðu meðan
á verkfallinu stóð í dag, og víða
varð algjört umferðaröngþveiti i
borginni. Franska fréttastofan
AFP varð að hætta fréttasending-
um þar sem starfsfólkið lagði
n’ður vinnu. Lögreglan skipti sér
ekki af verkföllunum eða fjölda-
göngum í dag.
í útborginni Billancourt voru
meðp] annarra kvikmyndaleik-
ararnir Brieitte Bardot og Robert
Hossein að vinna við upptöku
kvikmvndar. Þau hættu öllum
’eikaraskap klukkan 16 og skinu-
löaðu. ásamt kvikmyndatöku-
mönnunum fjöldagöngu gegn OAS
i bessum borgarhluta.
Framkvæmdastjórn Kommún-
:staf!okks Frakklands birti í
roorau.n yfirlvsingu þar sem for-
dæmt er atferli þeirra manna.
sem bera ábyrgð á átökunum í
gær. Eru þar nefndir lögreglu-
stiórinn í París og Roger Frey
'nnanríkisráðherra. Kommúnista-
Uokkurinn hvetur verkalýðinn til
að sameinast gegn fasistaöflunum
og til að vinna gegn borgara-
stvr.iöld
messur
Kópavoirssókn:
Messa í Kópavogsskó’a klukk'an
11. (Barnasamkoman fellur niður).
Gunnar Árnason.
Laugrarneskirk ja:
Messa klukkan 2. Barnaguðsþjón-
usta klukkan 10.15. Séra Garðar
Svavarsson.
Hallgrímslrirkja:
Barnaisamkoma klulckan 10. Messa
klukkan 11. Séra Sigurjón Þ. Árna-
son. Messa klukkan 2. Séra J'akob
Tónsson.
Hómkirkian:
Me.ssa klukkan 11. Séra Bragi
Friðriksson. Messa klukkan 5. Séra
Óskar J. Þorláksson.
T.angholtsprestakail:
Messa í safnaðarhúsinu við Sól-
heima. klukkan 2. Barnarruðsþión-
usta k’ukkan 10.30 árdegis. Séra
Áre'íus N’elsson.
Áðventkirk ian:
’vreuga klukkan 5.
vríkirk ian:
lw>s''a klukkan 5. Séra Þorsteinn
Björnisson.
Háteierssólm:
Æskulýð'ftuðsiþjónusta í hátiðasal
Siómannaskólans klukkan 2. Séra
! Ó'afur Skúlason, æskulýðsfulltrúi
f stærra húsi ætti leikuriim ' mpssar. Barnasamkoma kluikkan
að geta orðið bráðskemmtileg-'10-30 árdegis. Séra Jón Þorvarðs- voru í glerfiberhylkjum. Þeir
ur og gagnlegri, ög þá er að- 'son'
Kirkja óháða safnaðarins:
Messa klukkan 2. Barnasamkom'a
klukkan 10.30 árdegis. Séra Emil
Björnsson.
staða til að fylgja reglum. Þá
revnir verulega á hvað menn
kunna að leika með knött.
Dómarar voru Einar Hjartar-
son. Baldur Þórðarson. Karl
Bergmann, Grétar Morðfjörð na
Sigu.rgeir Guðmannsson.
Frímann.
Kvenfélag Laugarnessóknar
hefur merkjasölu á morgun. Sölu-
börn eru vinsamlega beðin að
k.oma í kirkjukjallarann klukkan
10.30. Verið vel búin.
Annað kvöld, sunnudag, verður „Strompleikurinn“ sýndur í síðasta sinn í Þjóðleikhúsinu og er
það 24. sýningin á leiknum. Aðsókn hefur verið góð. Sérstaklega hefur verið mikil aðsókn að síð-
ustu sýningum lciksins. Eins og kunnugt er, þá er þetta eitt umdeildasta leikrit, sem hér hefur
verið sett á svið um langan tíma og mikið hefur verið rætt og ritað um það. — Myndin er af Rútik
Haraldssyni og Guðbjörgu Þorbjarnardóttur í hlutverkum sínum.
Áthuganir á gummíbá
Framhald af 3. síðu.
fleytimagn fyrir þá menn sem
gúmmíbjörgunarbáturinn er
leyfður fyrir.
Þó gúmmíbátar þoli töluvert
hnjask, ber að varast að þeir
séu látnir mjakast lengi við
sk'pshlið, sérstaklega ef eitthvað
oddhvasst er þar fyrir.
(
Gúmmíbátur Munins
Muninn GK 342 kom til að-
stoðar á strandstað Geirs goða.
Gúmmíbáturinn um borð í Mun-
inn var geymdur í trékistu, en
gúmmíbáturinn i strigatösku.
Töskunni var hent út og þand-
ist báturinn út á svipstundu á
eðlilegan hátt. Síðan var gúmmí.
báturinn dreginn af skektu, því
næst tekinn í tog, en Þá slitn-
aði snúran. Við athugun síðar
kom í ljós að nælonsnúran var
skemmd af höggum á nokkrum
stöðum. Við þolraun á heilum
hluta línunnar reyndist slitþol
hennar vera 190 kg átak, sem
verður að teljast nægjanlegur
styrkleiki til flestra nota.
Af þessari reynslu þykir rétt
að ráðleggja, að er ætlunin sé
að draga gúmmíbát milli skipa,
b'nda hann við skip, eða annað
þessháttar. þá er ráðlegast að
treysta ekki nælonlínunni, en
binda aðra línu i gúmmíbátinn.
sem má festa í be'zli fyrir drátt-
artaug sem er á flestum nýrri
gerðum gúmmíbáta.
Lína slitnaði tvisvar
Þegar Skjaldbreið strandaði
voru um borð 3 gúmmíbiörgunar-
bátar og 2 trébjörgunarbátar.
Fyrst eft.'r strandið voru settir
út 2 gúmmíbátar, sem geymdir
þöndust báðir eðlilega út, en lín-
an í þeim slitnaði eftir skamma
stund og ráku þe.'r báðir tómir
frá skipinu. Þá var settur út
gúmmíbátur, sem var i striga-
tözku er geymd var í trékistu.
Þessi bátur þandist einnig eðli-
lega út og snúran í honum hélt.
Fóru í hann níu menn, en þá
V0 Wu&xr&mmif&t 6e&
rak frá skipinu þegar línunni
hafði verið sleppt.
Breytingar á gler-
fiberhylkjunum
Við athugun á ástæðunni fyr-
ir því, að línan slitnar svo fljótt
úr þeim gúmmíbjörgunarbátum,
sem geymdir voru í glerfiber.
hylkjunum, hefur komið í ljós,
að snúran hefur sargazt í sundur
við núning í gati því, sem hún
liggur í gegn um, á neðra hálf-
hluta glerfiberhylkisins, eftir að
gúmmíbáturinn hefur þanizt út.
Þannig er um búið, að nælon-
snúran liggur í gegnum gat á
gúmmíplötu, sem fyllir upp í
op fyrir hana gert í neðra
hylkishelmingi. Þegar k.'ppt er í
snúruna losnar þessi gúmmítappi
úr opinu og snúran liggur þá ber
eftir í gegn um fremur skarpar
brúnir glerflberhylkishelmings-
ins, sem þannig hangir í nælon-
linunni og sargar hana í sund-
ur.
Áður hefur skipaskoðun rík-
isins í t.'Ikynningum nr. 6, marz
1960 mæizt til þess, að á m'nni
fiskiskipum verði gúmmíbjörg-
unarbátar geymdir í trékössum
með grindum og loftræstingu í,
eða öðrum jafngóðum útbúnaði,
en ekki í glerfíberhylkjum. Þetta
er þegar í framkvæmd á lang-
flestum minni fiskiskipanna.
Glerfiber-hylkin eru hinsvegar
í notkun á velflestum togaranna
og á öllum farmskipunum, senni-
lega nokkur hundruð hylki í
allt. Þessi hylki hafa e'nnig
bann kost, að hægt er að flytja
þau óopnuð til viðgerðarmanna,
þegar skoða á gúmmíbátana.
þannig að þeir eru betur varðir
gegn hnjaski í flutn.'ngi en tösku-
bátarnir. Hins vegar hafa gler-
fiberhylkin reynzt misjafnlega
vel þétt og sömuleið.'s virðist
saggavatn vilja safnast í þau.
Til þess að hæta úr þeim
stcrkostlega ágalla glerfiber-
hylkjanna, að þau geti sagað
sundur línu gúmmíþátsins eft-
ir að hann hefur þanizt út, þá
er þess hérmeð krafizt af
skipaskoðun ríkisins, að öllum
þeim glerfiberhylkjum sem nú
eru í notkun, verði breytt taf-
arlaust, þannig að í stað þess
að snúran liggi í gegn um
gat á öðrum heimingi hylkis-
ins, þá verði því opi lokað,
en snúran látin liggja í gegn-
um sérstakan gúmmí-klossa á
milli hylkishelminganna, þann-
ig að báðir hylkishelmingar
losni strax við gúmmíbátinn,
þegar hann hefur þanizt út.
Ef línan hefði ekki
slitnað . . .
í sambandi við strand Auð-
bjargar skýrði Ólafur Ólafsson
sk'pstjóri Hjálmari Bárðarsyni
frá því að ef Hnan í gúmmí-
bátnirm hefði ekki slitnað, þá
hefði línan sennilega rifið út úr
bátnum. Línan hafði 360 kg
togþol, en í svo. miklu brimi
hlýtur eitthvað að láta undan
og trébátur hefði ekki komið að
frekara gagni en gúmmíbátur.
Áhöfnin á Auðbjörgu lét gúmmí-
bátinn reka frá og síðan slitn-
aði línan og báturinn hvarf. Við
athugun á bátnum kom í ljós að
Hnan hafði það mikið togþol
að hún var byrjuð að rífa út úr
bátnum, þar sem hún var fest
í sérstakan málmhring.
Það skal tekið fram að sið-
u<stu að þegar bátar stranda er
óliklegt að björgun eigi sér stað
i gúmmbátum. Annaðhvort kom-
ast menn svamlandi í land eða
björgun kemur frá landi.
Ryssel skrrfar
LONDON 9/2 — Bertrand Russ-
el, brezki heimspekingurinn
heimsfrægi, sendi Macmillan
forsætisráðherra bréf í dag og
endurtók þær fyr'rætlnanir
Samtakanna gegn atómsprengj-
um að skipuleggja óhlýðnisað-
gerðir, ef Bretland byrjar að
nýju tilraunir m,eð atómvopn.
Russel bendir á þau öflugu
mótmæli, sem borin vo.ru fram,
þegar Sovétmenn hófu tilraun-
:r að nýju sl. haust. Hann
minnir Macmillan á, að þá hafi
hann og Kennedy skorað á Krúst-
joff að láta hætta við atóm-
sprengingar.
Félag frímorkjasafnara
Herbergi félagsins að Amtmanns-
stíg 2 er opið félagsmönnum og
ilmenningi miðvikudaga kL
26—22. ökeypis upplýsingar um
írimerki og frimerkjasöfnun.
j|QJ — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 10. febrúar 1962