Þjóðviljinn - 15.02.1962, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 15.02.1962, Qupperneq 2
1 dag; er fimmtudag;ur 15. febrú- ar. Faustinus. Tungi í hásuðri kl. 22.00. Ardegisháöæði kl.2.49. Síðdegisháflæði kl. 15.18. Næt.urvarzla vikuna 10.—16. fe- brúar er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Flusrfélag Islands Millilandafluc: Gullfaxi er vænt- anesrur til Revkja.vikur ki. 16.10 í dag frá Ka.upmannahöfn og Glasgow. Innaniandsflug: 1 diag er áætiað að fjjúsra til Akureyrar (2 ferðir), Egiisstaða, Kópaskers, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áæt’að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fasrurhóls- mýrar, Hornaf jarðar, Isafjarðar, Kirkjubæiarklausturs og Vest- mannaeyja. T.oftleiðir • 1 dasr er Þorfinnur karisefni vænt- a.nlegur frá N.Y. kl. 08.00. Fer til Oslóar, Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 09.30. skipin Eimskipaféiag Islands Brúarfoss fór frá N.Y. 9. þ.m. til Rotterdam, Hamborgar og Álborg. Dettifoss fer frá Hamborg í dag til Reykiavikur. Fja'lfoss fór frá Turku 13. þ.m, til Hangö, Vent- spils, Gdvnia, Rostoek og Kaup- mannahafnar. Goðafoss fór frá N.Y. 6. þ.m. til Reykjavíkur. Gull- foss kom til Hamborgar í gær, fer baðan tii Kaupmannahatfnar. Lag- arfoss fór frá Vestmannaevjum í gærkvöld til Rcvkjavíkur. Reykja- foss fer væntanlega frá Hamborg í dag til Rotterdam. Hull og R- víkiw. Re'foss fór frá Dubbn 8. b- m. til N.Y. Tröllafoss fór frá Vest- manna.ev.ium 13. þ.m. til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Tungu- foss fór frá Rotterdam í gær. fer baðan ti' Antwernen og Gauta- borgar. Zeehaa.n fór frá Reykja- ■'dk i gær til Hólmavíkur, Patreks- fjarða.r og Keflavíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekia fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í da.g að vestan frá Akuireyri. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21. í kvöld til Reykjavíkur. Þy.rill fór frá Furtfieet 13. þ.m. áleiðis til R.aufarhafnar. Skialdbreið fór frá Reykjavík i .gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Jöklar Drangatökull er á ’eið til Islands frá N.Y. Langiökull fór í gær frá Hamborg áo.iðis tii Rostock. Vatnajökull fór væntanlega í gær- kvöldi frá Grimsbv áleiðis til London. Rotterdam, Bremenhaven og Hamborgar. Rkinadeild SlS HVa,ssafelI er i Revkja.vík. Arnar- eell ’osar á Húnaflóa.höfnum. Jölc- urfeh er vænt.anlevt til Reykiavík- ur 17. þ.m. frá. N.Y. D'sarfell er I Rot.terdam. Lit’afell er í olíu- fiutnino-um í Faxaflóa.. Helgafe’I er ; F.ot.terdam. Hamrafell er í R- v'k. Rinto fór í gær frá Dublin á’eiðis til Bergen. félagslíf Óháði söfnuðurinn Þorrafagnaður í Kirkjubæ næst- komandi laugardag kl. 7 e.h. Skemmtiatriði. Aðgöngumiðar í verzlun Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3. alþiiKgi Sameinað Alþingi í dag ki. 1.30. Fyrirspurn: Framkvæmdaáætlun sanveinaðs þiftge. - av — Hvort leyfð skuli. Efri deild í dag að loknum fundí Aðstoð við vangefið fólk, frv. 1. iimr. Iðnaða.rmálastofnun Islands, frv. 2. umr. Sveitastjórnarkosn- in.gar, frv. 3. umr. Heilbrigðissam- þvkktir. frv. 1. umr. Ræktunar- sjóður ísTands og Byggingarsjóður sveitabæ.ia, frv. 1. umr. Neðri deiid að loknum fundi sam- einaðs þings. Eftirlit með skipum, frv. 1. umr. PrentréttUr, frv. 1. umr. Almenn hegningariög, frv. 1. umr. Lausa- skuldir bænda, fx-v. 2. umr. Við- skipti fjármálaráðuneytisins við Axel Kristjánsson, þáltill. Ein umr. Fra.rn.sal sakamanna, frv. 3. umr. Almannatryggingar, frv. 1. umr. Vátryggingarfélag fyrir fiski- skip, frv. 2. uknr. Um 10 leytið í fyrrakvöld, þriðjudag, lenti flugvél Loft- leiða „Snorri Sturiuson“ sem oftar á Reykjavíkurflugvelli. Eft'r að hreyflarnir höfðu verið stöðvaðir ók Guðmund- ur Jónasson einni af hinum stóru langferðabifreiðum sín- um að flugvélinni og þeir far- þegar, sem lengri ferð áttu fyrir höndum( gengu inn í bif- seiðina. Var þeim svo ekið niður að Tjarnarcafé, þar sem veitingafólk Loftle'ða beið þess að veita þeim beina. Að kvöldverði loknum var far- þegunum svo aftur ekið til flugvallarins, þar sem flugvél- in be.'ð þeirra ferðbúin. Með þessu er nýr þáttur hafinn í flugstarfsemi Lo.ft- • Aðalfnndur EVFÍ Aðalfundur efnaverkfræð- ingadeildar Verkfræðingafé- lags Islands, EVFÍ, var hald- inn 31. f.m. 1 stjórn voru kosnir: Ivar Daníelsson dósent, formaður, Gunnar Björnsson efnaverk- fræðingur, gjaldkeri, Guðlaug- ur Hannesson gerlafræðingur, ritari og Gunnar Ólafsson og Pétur Sigurjónsson efnaverk- fræðingar, meðstjórnendur. 'ítfkíjioj? ein miiljón í sjúkra- ó þrem áraíugum Fyrstu farþegar Loftðeiða snœða í Oddfellow-húsinu leiða hér í Reykjavík, þáttur sem forráðamenn félagsins vænta að verði aðeins stund- arfyrirbæri, þar sem ráða- gerðir eru nú uppj um smíði flugstöðvarbyggingar við flug- turninn nýja á Reykjavíkur- flugvelli. —Myndirnar voru teknar í fyrrakvöld af farþegum Loft- leiða við bíl Guðmundar, önn- ur á Rej’kjavíkurflugvelli, hin v'ð Oddfellow-húsið. • Ný biómafrí- merki gefin út 23. marz n.k. jHinn 23. marz n.k. gefur póst- og símamálastjómin út tvö ný frímerki. Þetta eru blómamerki. Merki að verð- gildi 50 aurar er með mynd afi bláklukku (Campanula Rotundifolia'), en 3,50 kr. merkið með myndi af sóley (Ranunculus Acris). Merkin verða prentuð í Sviss og er upplag þeirra óákveðið-. Dagur frímerkisins er 3. apríl n.k. I tilefni dagsins mun sérstakur dagstimpill verða í notkun þann dag á þóststofunni í Reykjavík. - ■.■jv*vr?gr-y~íe Aðalfundur Minningarsjóðs Landspítala Islands var hald- inn 5. febr. 1962. Gjaldkeri sjóðsins lagði fram endurskoðaða reikninga fyrir sl .ár. Á árinu hafði kr. 79.822,95 verið varið úr sjóðn- um, mestmegnis til styrkþega, sem leituðu sér læknishjálpar erlendis. Fyrsta úthlutun sjóðsins fór fram árið 1931, og alls hafa sjúkrastyrkir numið kr. 937.720,45. Fyrstu árin var styrkveitingum aðallega varið til styrktar sjúklingum, er dvöldust á Landspítalanum og voru ekki í sjúkrasamlagi né nutu styrkja annars staðar frá. En er sjúkrasamlögin náðu almennri útbreiðslu, fækkaði umsóknum. Stjórnarnefnd Minningarsjóðsins hefur því fengið staðfestar breytingar við 5. gr. skipu.lagsskrár sjóðs- ins, og þar segir: Því, sem sjóðnum karyti ^að áskotnast umfram vexti, skal ásamt þeim hluta vaxta, er eigi leggjast við höfuðstól samkvæmt fjórðu grein, varið í fyrsta lagi til hjálpar sjúk- lingum, er sjúkravist eiga í Landspítala Islands til greiðslu sjúkrahúskostnaðar þar, og í öðru lagi er heimilt, ef fé er aflögu, að styrkja til sjúkrahúsdvalar og annars kostnaðar, er af henni leiðir erlendis, þá sjúklinga, sem ekki geta íengið fullnægjandi læknishjálp hérlendis að dómi yfirlækna Landspítalans, enda mæli þeir með umsókn sjúk- lings. Ef fé er enn fyrir hendi í ;S: j árslok, þegar styrkveitingum yfirstandandi árs er lokið, er sjóðstjórninni heimilt að verja allt að helmingi þess fjár, sem þá er afgangs, til kaupa á tækjum, er Landspítali Islands þarfnast til lækninga á sjúk- lingum eða til rannsókna í þágu Landspítalans. Ber stjórn Minningargjafasjóðsins að af- henda stjórn Landspítalans fé þetta á fjögurra ára fresti. Nú þárfnast Landspítali Is- lands ekki fjárveitingar í þessu skyni, þegar fé þessu má úthluta, og er sjóðstjórn- inni þá heimilt að verja fé því, sem úthluta má í þessu skyni, til annarra sjúkrahúsa í eða utan Reýkjavíkur. Stjórn minningargjafasjóðs Islands skipa frú Lára Árna- dóttir, sem er formaður sjóðs- ins, frú Guðrún P. Helgadótt- ir, ritari, frk. Ragnhildur Jónsdóttir, gjaldkeri, og með- stjórnendur frú Laufey Þor- geirsdóttir og frk. Sigríður Bachmann. Minningarspjöld sjóðsins eru afgreidd á þessum stöðum: Landssíma Islands, Verzlun- inni Vík, Laugavegi 52, Verzl- uninni Oculus, Austurstræti 7, og á skrifstofu forstöðukonu Landspítalans. Umsóknir skulu sendar til formanns, frú Láru Árnadótt- ur, Laufásvegi 73, er gefur nánari upplýsingar. Sjóðstjórnin færir öllum þeim, sem stuðlað hafa að velgengni sjóðsins og gert styrkveitingarnar mögulegar, alúðarfyllstu þakkir. ekki ykkar ut eftir I dag er 15. febrúar en þann 20. þ.m. á allri dreifingu happ- drættisins að vera lokið, þess> vegna þurfa þeir umboðsmenn happdrættisins, sem enn hafa ekki tekið miða til dreifingar eða framkvæmt dreifingu þeirra innan deildanna að gera það nú þegar. Það eru síðustu forvöð. Dregið verður í happ- drættinu 6. marz n.k. eða eft- ir þrjár vikui’, þannig að sala miðanna verður að vera kom- in í fullan gang ekki síðar en um næstu helgi. Látið ekki ykkar hlut eftir liggja, að svo megi verða. Hafið samband við skrifstofu happdrættisins að Þórsgötu 1, sími 22396. Taltmarkið er: ALLRI DREIF- INGU HAPPDRÆTTISMIÐ- ANNA VERÐI LOKIÐ Á TIL- SETTUM TÍMA 20. FEIÍRIJ- AR N.K. Þórður og Gilbert ruku á fætur er þeir heyrðu spreng- inguna. „Það er „Hydra“!“ hrópaði Þórður. Þeir horðu eins og dáleiddir á skipið springa í loft upp, síðan átt- aði Þórður sig og gaf skipanir til manna sinna. örfáum mínútum síðar var „Braunfisch" á leiðinni til slysstaðar- ins. Þórður hugsaði margt í einu. Hvað hafði eiginlega skeð? Hvað með Anjo? Hvað hafði hann verið að gera? Hverjum var þetta að kenna? ■■•■■■■^■.■■■■■■•■■M»»»»»»»»»»»»»»»»»»P»»»»B»»»»»»»»»»P»»»»»»»»»»»»»«»»»aa»»a«»»»»»»»»»aa»»»»»a«»»»a»»aa»»»»»»Baaaaa»a»»lÉBBa»»aaaa»a»»a«a»»»»»Ba»aa»aa»»»»»»aBPI»»»»»a»»»»a»»a»»a»aaa»a»»»»a»»»a»Baa»a»»aaBaBa»»»aa»aaa»Baaa»a»aB»»»aaaa»aa»»aaa 1 < wA'-j /‘-■•1 íwi 'ieiri'Osd <.» ‘%) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 15. febrúar 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.