Þjóðviljinn - 15.02.1962, Qupperneq 3
Síldarbræðstur verði
- w i | • | *»!!U3iuiæusim tciui ■
Frœðslan um fiskmn vaktij ti|tækar á vesHjöriium
Sl. laugardag kom glögglega
i ljós hve starfsfræðsludag-
arnir eru vinsæljr hjá ungu
kynslóðinni. sem er að leita
að heppilegu framtíðarstarfi.
Þrátt fyrir óvenju illskulegt
veður ko.mu 1125 unglingar í
he'msókn í Sjómannaskólann
sl. sunnudag til að kynnast
hinum ýmsu atvinnugreinum
sjávarútvegsins.
• Góður og slæmur
fiskur
Fréttamaður Þjóðviljans
gekk jþarna um sali og það
sem mesta athygli vakti hjá
honum var sýning Fjskmats
ríkisins. Við fjögur langborð
stóðu fiskimatsmenn .með ,
ýmiskonar fisk fyrir framan
sig. Á ejnu borðinu var nýr
fiskur tekinn úr einum og
sama bát og hafði hlotið bæði
góða og slæma meðferð. Á
næsta borði var saltfiskur í
ýmiskonar ásjgkomulagi, 1.
flokks saltfiskur og saltfiskur
sem ekki ætti að sjást. Þá
var skreið á einu bo.rði, fín
skreið, þolanleg skreið og svo
Offallframleiðslan umtalaða.
Fiskimatsmaðurinn sagði að
út úr einu kíló: af skreið
vildu ítalskir kaupendur fá 3
kiló, þegar þeir væru búnir
að bleyta hana upp í sérstök-
um lút. Ef þeir fengju ekki 3
kiló og þar yfir teldu þeir
sig svikna. Á fjórða borðinu
var síld, frystur fiskur og
rækjur. Einnig var þar sýnt
gott hráefni og vont. Unga
fólkið veitti þessari deild
mikla athygli og þurfti margs
að spyrja um verkun fisksins
og heppilega meðferð hans.
! • SH býður upp á
störf
f tilkynningu frá SH stóð
að sú grein fiskiðnaðar okk-
ar sem örast hefur þróazt sé
freðfiskiðnaðurinn. 80 hrað-
frystihús skapi 40% af hejld-
arútflutningsverðmæti þjóðar-
innar og það gefi auga leið að
iðnaður sem er í svo örum
vexti þarfnjst stóraukins
fjölda velmenntaðra manna,
háskólamenntaðra og tækni-
menntðra. SH framleiddi 1961
202 mismunandi vörutegundir
undir 4 vörumerkjum. SH eru
samtök 56 frystihúsae.'genda
og framleiddu 1960 61000 smá-
lestir að heildarverðmæti 635
milljónir króna. Verksmiðjur
SH framleiddu 6000 tonn af
t;lbúnum fiskréttum árið 1961.
i i
• Yið borðum 2% af
því sem við fram-
leiðum af þorski
f deild SÍF mátti sjá ýmsan
fróðleik. Skipting þorskaflans
1961, sem var ca. 314.000
tonn, er þannig:
Til frystingar 48%
— söltunar 24%
— herzlu 16%
— mjölvinnslu 1%
— jnnanlandsneyzlu 2%
— ísfiskur 9%.
Jón Guðmundsson heitir þessi ungi maður, og hefur verið nem-
andi á sjóvinnunámskciði Æskulýð<ráðs. Hann er hér að ríða
net. Það var ekki Iaust við að sumir hafi litið öfundaraugum
til strákanna, sem sýndu svo fimlega vinnubrögðin til sjós.
Hér hafa nokkrir piltar hópazt kringum fiskmatsmann, sem
er að koma þeim í allan sannleika með síldina.
• Hvað fer í salt?
Þessar fisktegundir eru not-
aðar í saltfisk: þorskur 83,3%,
ufsi 9,1%, langa 4,8%, keila
1,3, skata 1,3 og ýsá 0,2%.
Árið 1952 var saltfiskfram-
le ðslan 60 þúsund tonn en
1960 hefúr hún lækkað niður
í 30 þúsund tonn
Á árunum 1957—1960 hefur
Portúgal keypt mest af salt-
fiski okkar. 39.8% siðan ítal-
Fyrirspurn frá Hannibal Valdi-
marssyni varðandi síldariðnað á
Vestfjörðum var rædd á fundi
sameinaðs þings í gær. Spurði
Hannibal hvað gert hefði verið
til að rannsaka möguleika á
síldariðnaði á Vestfjörðum sem
Alþingi hefði samþykkt ■ einróma
árið 1960.
Emil Jónsson sjávarútvegs-
málaráðherra svaraði, og skýrði
frá bréfaskiptum ríkisstjómarinn-
ar við eigendur verksmiðjanna á
Ingólfsfirði og Djúpavík, og að
ríkisstjórnin hefði þegar vorið
1960 beðið um álit stjórnar Síld-
arverksmiðja ríkisins, en þaðan
hefði svar borizt nú á þriðju-
daginn (!) og það vegna þess að
ráðherrann þurfti á því að halda
til að geta svarað fyrirspurninni.
Hefði stjórn Síldar\ærksmiðja
ríkisins samþykkt, að vegna afla-
brests á síldveiðum vestan Skaga
undanfarin 17 ár sjái SR sér ekki
fært að mæla með því að lagt
sé í kostnað til að starfrækja
síldarverksmiðjur á Vestfjörðum,
og tilfæra að Skagastrandarverk-
smiðjan hafi ekki fengið nema
125 þús. mál til vinnslu á 16
árum.
Emil sagði að einnig hefði ver-
ið athugað að flytja vesturlands-
síld þangað, en kostnaðurinn hafi
reynzt of mikill.
Hannibal lagði áherzlu á, að
þær síldarverksmiðjur sem enn
væru til á Vestfjörðum yrðu ekki
fluttar þaðan, og þeim yrði hald-
ið starfhæfum. Síldin hefði und-
anfárna áratugi lagzt frá Vest-
fjörðum, en síðustu árin benti
ýmislegt til að þar gæti farið
að veiðast síld á ný, þar hefðál
fyrsta síldin veizt undanfarirí
tvö sumur. Og þegar þar a5
kæmi að síldin legðist þar afW
ur að riði á miklu að hafa verk-4
smiðjur tiltækar að nota hana.
Fagnaði Hannibal þeim uppd
lýsingum ráðherrans að brotW
flutningur þess helmings, sertj
eftir er af verksmiðjunum á Ing<
ólfsfirði, yrði ekki fluttur á brott
að svo stöddu.
Smíði 36 1. báts
að Ijuka í Eyjum
VESTMANNAEYJUM 10 /2 —*
Skipaviðgerðir h.f. hafa undan-»
fama mánuði unnið að smíðl
fiskibáts, 36 lesta að stærð. Ef
báturinn frambyggður og muai
vera sá fyrsti sinnar tegundarf
sem hér er byggður. Smíði báts-
ins hefur gengið vel en 'hún fer #
fram innanhúss sem telja má til
mikils hagræðis. Báturinn muts
verða tilbúinn eftir einn til tvOi
mánuði. Eigandi Gústaf Sigur*>
jónsson og fleiri.
L
VESTMANNAEYJUM 13/2 —•
Karlakór Vestmannaeyja helduT
skemmtun í Samkomuhúsinu n.k.
föstudagskvöld. Einnig muií
blandaður kór syngja. Einsöngv-
ari með kórnum verður Einar
Sturluson ópemsöngvari. Kórarn«
ir hafa æft kappsamlega að und»
anförnu. Söngstjóri er Ragnafi
G. Jónsson.
ía 23% og Grikkland 11,4%.
Fyrir neðan 10% eru Brasil-
ía, Kúba, Spánn, Jamaíka,
Venezúela, Panama og Eg-
yptaland.
Allar deildirnar gerðu sitt
til að veita unglingunum
fullorðnum fræðslu.
myndasýningar vo.ru allan
tímann meðan sýningin stóð
yfir og strætisvagnar óku á
milli vinnustaða.
Við-
4 vaningar
Alþýðublaðið skopast j gær
mjög að því að félagsskapur
nokkur „sem efndi til bíla-
bingos í Háskólabíói um helg-
ina hafi orðið fyrir slæmu
fjárhagslegu áfalli, þegar að-
eins 300 manns mætti til
leiks — en bingospjöldin voru
®eld á aðeins 100 krónur
stykkið“, en félagið hafi samt
látið bílinn af hendi. Finnast
Alþýðublaðinu þetta að von-
um yðvaningsleg vinnubrögð
í samanburði við Félag ungra
jafnaðarmanna sem gabbaði
menn í Háskólabíó fimm sinn-
um í röð til þess að keppa
alltaf um sama bílinn.
Væri nú ekki tilvaljð að Al-
þýðuflokkurinn stofnaði skóla
og tæki upp kennslu í bingó-
spili og annarri óheiðarlegri
fjárplógsstarfsemi? Ekki myndi
verða hörgull á hæ.fum kenn-
urum í þeim flokki.
Penna-
strikið
í hinu nýia skattafrumvarpi
ríkisstjórnarinnar er mörg
matarholan. Þar er til dæm-
is að finna það ákvæði að
fyrirtæki mega eftirleiðis miða
fyrningaraiskriftir sinar við
endurnýjunarverð. Þau mega
þannig reikna út hversu mik»
ið það myndi kosta að setja
fyrirtækið allt á laggirnar á
nýjan leik og ganga út fra
þeirri upphæð við frádrátt
frá skattskyldum tekjum.
Þetta ákvræði eitt saman mua
hafa í för með sér að fjöl-
mörg helztu auðfélög landsinS
geta orðið algerlega skatt-
frjáls. Tökum til dæmis Oliu-
félagið h.f. Það keypti á sín-
um tíma allt hafurtask banda.
ríska hersins x Hvalfirði, ó-
kjör af olíugeymum, leiðslum.
bröggum og annarri aðstöðu.
Ætti að koma því dóti fyric
á nýjan leik í Hvalfirði myndi
kostnaðurinn ekki nema tug-
um heldur hundruðum millj-
óna króna. Og við þá upphæð
má Olíufélagið eftirleiðis miða
iþegar það dregur fymingar-
afskriffc'r frá skattskyldum
tekjum, ef frumvarpið verður
samþykkt. Það gefur auga
leið að Olíufélagið yrði þá
skattfrjálsf um alla framtíð,
og sama er að segja um önn-
ur umsvifamestu gróðafélög
landsins.
Morgunblaðið segir í forfa
ustugrejn í gær að það sé mik-
il firra hjá verklýðsféiögunum
að halda að ríkisstjórnitS
,,geti með einu pennastrikl
bætt kjör alls almennings“-
Penn'nn er bó áhrifaríktas
þegar aðrir eigá I hlut.
— Austri.
&j.'i Fimmtudagur 15. febníar 1962 - ÞJÓÐVlUlNN - (I