Þjóðviljinn - 17.02.1962, Síða 2
Bæjarbðkasafn Reykjavíkur. Síml
1-23-08.
Aðalsafnið, Þingholtsstæti 29 A:
Útlán: 2—10 alla virka daga,
nema laugardaga 1—4. Lokað á
sunnudögum. Lesstofa: 10—10
alla virka daga, nema laugardaga
10—4. Lokað á sunnudögum.
Ctibú Hólmgarði 34:
6—7 alla virka daga, nema laug-
ardaga.
Minningarsjóður Landspftalans.
Minningarspjöld sjóðsins fást fi
eftirtöidum stöðum: Verzl. öcúius,
Austurstræti 7. Verzl. Vík, Lauga-
vegi 52 og hjá Sigríðl Bachmann
forstöðukonu, Landakotsspítalan-
Systkinin voru tekin um borð. Anjo missti aftur meðvit-
und og Lisca hafði reynt svo mikið á sig, að það leið
langur tími þar til hún gat gert grein fyrir því sem
skeð hafði. „Stúlkan veit áreiðanlega eitthvað um þetta“
sagði Gilbert, „við skulum leyfa henni að jafna sig. Held-
urðu að þau eigi sök á þessu?“ „Nei, ég er viss um að
þau eiga enga sök á þessu. Það standa einhverjir á'bak
við þetta. Við skulum bíða þar til þau geta sagt okkur
allt af létta.“
'Íjtít'iC-'
.IfiÍJHl
fétegslíf
Óháði söínuðurinn
Þorrafagnaður í Kirkjubæ í
kvöld, laugardag kl. 7. e.h.
Skemmtiatriði. Aðgöngumiðar í
verzlun Andrésar Andréssonar,
Laugavegi 3.
1 dag er laugardagurinn 17. fe-
brúar. Poiychronius. Þorraþræll.
18, vika , vetraia .JiDjid í hásuðri
kiukkan /23.30. ff.VrSW;iéþáfIæði kl.
4.30. Síðdegishárlæðf kHI 10.48. a
Næturvarzla vikuna 17.—23. febrú-
ar er í Austurbæjarapóteki, sími
19270.
Bxms&z 1 tbb———rr
Bókasafn Bagsbrúnar, Freyju-
götu 27, er opið sem hér segir:
Föstudaga kl. 8—10 að kvöldi.
Laugardaga og sunnudaga kl.
4—7 síðdegis. Safnið er öllum opið.
flugið
Fiugfélag Islands
Milliandaflug: Gu’lfaxi fer til
Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborga.r kl. 8.30 í dag. Væntan-
legur aftur til Reykjavíkur kl.
15.40 á morgun.
Innanlandsflug: 1 dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða. Húsavíkur, Isafjarðar,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir
1 dag er Leifur Eiríksson vænt-
anlegur frá Stafangri, Amsterdam
og G’asgow kl. 22.00. Fer til N.Y.
kl. 23.30.
skipin
Eimskipafélag Islands:
Brúarfoss fór f.rá N.Y. 9. þm. til
Rótterdam, Ha.mborgar og Álborg.
Dettifoss fór frá Hamborg i gær
til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til
Hangö 15. þ.m. Fer þaðan til
Ventspils, Gdynia, Rostock og
Kaupmannahafnar: Goðafoss fór
frá N.Y. 9. þ.m. Væntanlegur til
Reykjavíkur á morgun. Gullfoss
kom til Kaupmannaha.fnar 15. þ.
m. frá Hamborg. Lagarfoss kom
til Reykjavíkur 15. þ.m. frá Vest-
mannaeyjum. Reykjafoss fór frá
Hamborg í gærkvöld til Rotter-
dam, Hull og Reykjavíkur. Selfoss
fór frá Duiblin 8. þ.m. til N.Y.
Tröllafoss fór frá Vestmannaeyj-
um 13. þ.m. til Hull, Rotterdam og
Hamborgar. Tungufoss fór frá
Antwerpen í gær til Gautaborgar
og Reykiavíkur. Zeehaan fór frá
Patreksfirði í gær til Hólmavikur
og Keflavíkur.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er á Austfjörðum á norð-
urleið. Esja fer væntanlega frá R-
v;k í dag vestur um land í hring-
ferð. Herjólfur fer frá Vest-
m'annaevjum kl. 21. í kvöld til R-
víkur. Þyrill fór frá Purtfleet 13.
b.m. áleiðis til Raufarhafnar.
P.kia’dbreið er á Húnaflóahöfnum
á leið til Akurevra.r. Herðubreið
fór frá Revkiavák 15. þ.m. vestur
u.m land áleiðis til Kópaskers/
■TÖklar
Dranrraiökull er á leið til Tsl'ands
frn N Y. Lantriökul’ kom til Rost-
ock 15. þ.m. VatnaiökuII fer vænt-
anleca frá Rótterdám í dag til
Bremenhaven og Hatnborgar.
<5k'nadci!rl SlS
Hvassafe’! er \ Revkiá.v’k. Arnar-
Te’l er á Þinvovri. fer -þaðan til
ROrna rneqq. Jökidfell er væntan-
’or/f Revk’nv'kur á morgun frá
NY. Dísarfell e' í Rott.erda.m.
T.itlafe’l er i olíuflntningum i
Fa.xaflóa. Helgafell fer væntan-
kfffl í (k.r frá. Pas van Ghent á-
’ejðiq ti] Revkinv’kur. Hamrafel’
er' í Revkiav’ik. R.into er væntnn-
legt til Bcrgen 19. þ.m. frá Dubl-
in.
ygga-Sveini“
Á morgun, sunnudag, verðu'r leikrit Matthíasar Jochumssonar
„Skugga-Sveinn“ sýnt í 30. jsínn í Þjóðleikhúsinu. Fulit hús
hefur verið á hverri sýningu og eru ieikhúsgestlfr orðnir um
19 þúsund. — Myndin er |af Valdimar Örnólfssyni og Snæ-
björgu Snæbjarnardóttur í hiutverkum sínum í „Skugga-Sveini“
Fjölskrúðugur gróður
umluktur ís og hprni
ESJUFJOLL, fjalllendið sem
rís upp úr miðjum Breiða-
merkurjökli umlukið ís og
hjarni, er ekki gróðurlaus
staður eins og margur kynni
að ætia. Þarna vex sem sé
hinn fjölskrúðugasti gróður
og skýrði Eyþór Einarsson
grasafræðingur frá því á
skemmtifundi Ferðafélags ís-
lands í fyrrakvöld, að hann
hefðj fundið á þessu svæði
yfir 90 tegundir blómplantna.
aS
Skálaferð
ÆFR efnir til skálaferpar um
helgina en um síðustú Jrelgi..
var fr>rðilj'rri fnóstáð v%;
' veðurs. Lagt verður af stað
,'kl. 6'. á laugardag og - komið A ■
", 'bæinW' affur síðdegis; árasúnnuh
’1 tíág. ''Verður. ha'ldin ■kvöldvaká:
í skálanum á laugardagskvöld?.
■‘i'ð. Þátttaka .tilkynnist á skrif-
stofu ÆFR- í Tjarnargötu 20
og þar eru veittar allar nán-
ari upplýsingar um ferðina,
sími 17513.
Ný bifrelða-
leiga opmið
um helgina tekur til
starfa nýtt fyrirtæki hér í borg
undir nafninu Almenna bif-
reiðaleigan h.f. Fyrirtækið
mún leigja út fólksbifreiðir án
ökumanns, en eins og kunn-
ugt er hefur notkun slíkra
leigubíla aukizt mjög mikið
á undanförnum árum. Fyrir-.
tækið hefur fest kaup á nokkr-
um nýjum Volkswagen-bif-
reiðum í þessu skyni. Eftir
notkun bifreiðanna hverju
sinni verða þær yfirfarnar,
þannig að tryggt sé, að nýr
■leigutaki fái þær jafnan í
hendur í fullkomnu lagi. Mun
fyrirtækið leggja áherzlu á að
veita viðskiptavinum sínum
sem öruggasta og bezta þjón-
ustu. Yfir vetrarmánuðina er
daggjaldið fyrir hverja bifreið
,200,00 krónur að viðbættum
kr. 2,50 á hvern ekinn kíló-
metra.
.. Aðsetur sitt hefur Almenna
bifreiðaleigan h,f. að Klappar-
stíg 40, en þar hefur fyrirtæk-
ið tekið á leigu lóð og skrif-
stofuhúsnæði.
Dómarinn: — Fyrir hvað er
þessi maður kærður?
Lögregluþj,: Fyllirí.
Ákærði: — Dómari, ég er eins
edrú og þér eruð nú.
Dómarinn: — Méðgengur, 10
daga. Næsta mál.
Attundi fundur
Fiskiþings í gær
Á fundi þessum sýndi Ey-
þó, ásamt Magnúsi Jóhanns-
syni, skemmtilegar myndir frá
ferðalagi til Esjufjalla í fyrra-
sumar.
Valdimar Örnólfsson sýndi
kvikmynd frá skiðavikunni í
Kerlingarfjöllum í fyrra og
ioks var myndagetraun.
Skemmtifundur þessi var
mjög fjölsóttur og þótti tak-
ast með ágætum, eins og
reyndar er samdóma álit
um kvöldvökur Ferðafélags
íslands yfirleitt.
Frá afmælis-
hsppdrætti
áfi.-íí
.. Skrifstofa happdrættisins er
opin i dag kl. 10—12 og 2—5.
.Enn eiga nokkrir eftir að taka
m:ða til dreifingar. Allir þeir,
sem hafa - fengið miða til
dreifingar, eru beðnir um að
gera skil, eða láta vita hvern-
ig stendur.
8. fundur Fiskiþings stóð í
gær. Þar voru reikningar
Fiskifélagsins árin 1960 og ’61
samþykktir.
Samþykkt var tillaga frá
allsherjarnefnd um veiðar-
færamerkingar svohljóðandi:
Fiskiþing beinir því, enn á
ný, til stjórnar fjórðungssam-
banda í Norðlendinga-, Vest-
firðinga- og Sunnlendinga-
fjórðungi, Sambands Snæfell-
inga og Reykjavíkurdeildar,
að þær beiti sér fyrir því, að
gefnar verði út skrár um
merki veiðarfæra á viðkom-
andi sambandssvæðum með
það fyrir augum, að síðar
verði gefin út heildarskrá fyr-
ir allt landið, á prenti.
Miklar umræður urðu um JUtr
hafrannsóknir, fiski- og síld-
arleit og var afgreiðslu máls- -ioj-l,
ins ekki lokið.
©ÍIIviðM hamlaði
flngfevðum í gær
Iiiviðri lamaði allt flug hér
á landi að heita má í gærdag.
Flugvél frá Flugfélagi íslands
fór aðeins til Isafjarðar, á
öðrum flugleiðum félagsins
var ekkert flogið.
f-
' talaði við læknirinn í
dag útaf minnisleysinu.
— Og hvað gerði hann?
— Lét mig borga fyrirfram.
Læknirinn: — Þér eigið mun
hægara með að hósta í dag.
Sjúkl.: — Það er ekkert skrít-
ið, ég æfði mig í alla nótt.
Ester: — Þekkir þú hann
Bjössa Jóns?
Elsa: — Það er nú líkast til,
hann sem er hérumbil frændi
minn.
Ester: — Ha, hvernig getur
hann verið hérumbil frændi
þinn? 4
Elsa: — Nú, hann er 'fóstur-
sonur uppeldissystur hennar
mömmu.
Ester: — Komdu með mér útí
búð Elsa.
Elsa: — Get það ekki, ég þarf
að fylgja systir minni upp á
Rörlagningadeild Landspítal-
ans.
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 17. febrúar 1962 :<J