Þjóðviljinn - 17.02.1962, Side 11
heyrt og
skiifaö
tínw
honum. Hayden hrópaði til hans
í huganum, sárbændi hann að
líta við. Hér erum við! — Hérna
. •. Innanum steinana!.. . Hvert
49. dagur
framréttan handiegg og hleypt af
á hlaupunum. Nokkra stund
hugsaði hann um þetta eitt, eins
og hann væri að virða fyr:T sér
augabragð var eins og eilífð. | mynd. En svo sljóvgaðist vitund
Mjótt stél’ð vaggaði til, rykið hans aftqr og myndin hvarf.
þyrlaðist upp. Þyrlan fór að Hann seig aftUr inn í sama
þokast burt. Þeir horfðu á hanajmók þjáninga og örþreytu og
þokast hægt í norður eftir dæid-jbrölti á eft:r Hayden með
inni. Boog svitnaði af feginleik; ringiaðri einbeitni.
En atvikið hafði mótazt í huga
hans. Það lá undir mörgum lög-
Hayden varð næstum illt af von-
brigðum. Drengurnn lá á grúfu
yzt í skugganum. Ho.num flaugjum af ringlaðri kvöl, e:ns og
allt í einu í hug að taka munn- filma sem er að framkallast.
hörpuna upp úr vasa sínurn,!
Klukkan var ekki nema rúm-
lega háif tólf, en hann var far-
inn að óska þess að dagurinn
væri liðinn: sárbæna nóttina um
að koma og snúa heppninni hon-
um í hag á nýjan leik.
• • •
Atburðirnir niðri í dældinni
höfðu jafnvel haft áhrif á sljóan
huga Franklinns. Hann hafði
iæpast skilið hvað var að gerast,
meðan á þvi stóð. Klukkustund-
Um saman hafði kveljandi þreyta
algerlega lamað skynjun hans og
hann hafði horft á harmleikinn
í aulalegu skiiningsleysi eins og
drukkinn maður. En nú, þegar
hann hlunkaðist áfram á eftir
Hayden fór sitthvað að kvikna
í heila hans. Hann-fann til, rétt
eins og hugsanir hans væru
særðar og hruflaðar, og það
rifjaðist upp fyrir honum hvern-
ig Boog hafði hlaupið áfram með
Ógnir þess sem gerzt hafði
liðu ekki -úr huga drengsins.
Hann gat ekki gleymt því frem-
úr en návist Boogs fyrir aftan
sig. Bo.og var allt í einu orðinn
ófreskja; byssan ógnvaldur. Hann
hafði séð hverju hún gat komið
til leiðar, og í hvert skipti sem
Boog formælti honum, fann
hann að óttinn hríslaðist um
hann alian.
f hvert sinn sem Hayden
sneri sér við og leit um öxl,
reyndi drengurinn að mæta
augnaráði hans. Einu sinni tókst
honum það, en maðurinn fremst
í röðinni var of önnum kafinn
við að grandskoða himininn,
að hann gaf sér ekkj tíma til
að líta nema rétt sem snöggvast
í augu drengnum. Hvatningin
sem drengurinn þráði, lét standa
á sér. Honum fannst hann vera
aleinn með ótta sínum og eft-
irverkunum áfallsins, og tárin,
sem'hann hafði svo lengi barizt
við, fóru nú að flóa úr augum
hans.
Og í næsta sinn þegar Hayden
, sneri sér við og svipaðist um,
12.55 öskalög sjúklinga (Bryndís þfi leit drengurinn undan, svo að
Sigurjónsdóttir).
15.20 Skákþáttur (Ingi R. Jóhanns-
son).
16.00 Voðurfregnir, — Bridgeþátt-
ur (Hallur Simonarson).
16.30 Danskennsla (Heiðar Ást-
va’dsson).
17.00 Préttir. — Þetta vil ég
heyra: Björn Sigtryggsson
verkamaður velur sér liljóm-
plötur.
17.40 Vikan framundan: Kynning
á dagskrárefni útvarpsins.
18.00 Útvarpssaga barnanna:
„Ný.ia heimilið" eftir Petru
Plágestad Larsen.
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (.Tón Pálsson).
18.55 Söngvar í léttum tón.
20.00 Fiðlusnillingurinn Pritz
Kreisler leikur eigin tónsmið-
ar og sónötu í G-dúr op. 30
nr. 3 eftir Beethaven. Við
píanóið: Sergej Rachmanin-
off. — Björn Ólafsson kon-
sertmeistari minnist Kreisl-
ers :í inngangsorðum.
20.30 Leikrit: „Þrátt fyrir mvrkr-
ið“ eftir Clifford Odets, I þýð-
ingu Ólafs Jónssonar. —
Lcikstjóri: Flosi ólafsson.
22.10 Góudans útvarpsins: M.a
leikur hijómsveit Hauks
Morthens og Flamingo
kvintettinn. Söngvarar
Haukur Morthens og Þór
Nielsen.
02:00 Dagskrárlok.
hann sæi það ekki.
ETns o.g sakir stóðu, átti Hayd-
en engar hugsanir afgangs handa
Franklinn eða drengnum. Hann
var of niðurdreginn sjálfur til
að hafa áhyggjur af þeim. Hinn
óvænti hrottaskapur hafði yfir-
bugað hann, og hann trúði ekki
sínum eigin augum. Hann hafði
gengið burt eins og í leiðslu,
reynt að skilja að hann hafði
verið vitni að morði; að í raun
og veru væri dáinn maður í
glerhylkinu á þyrlunni. Eftir
hokkur hundruð metra gang,
hafði reiðin fyrst náð tökum á
honum. Hann hafði snúið sér við
og hrópað formælingar til Boogs
hásri röddu. Hróp hans voru
álíka tilgangslaus og steyttur
hnefi. Hann hlaut að hafa staðið
þarna hátt i mínútu, titrandi á
beinunum nf ofsalegri heift, hróp-
andi eins og óður maður, létt-
andi byrðinni af þreyttum o.g
ringluðum huganum. Loks hafði
Þeir gengu svo sem mílu veg-
ar án þess að nokkuð gerðist.
Þögnin var óhugnanleg. Jafnvel
marrið undir fótum þeirra og
snörlandi andardrátturinn virtist
kafna í ofsalegum hitanum. í
hvert sinn sem eitthvað dró af
þeim, reyndi Bo.og að þvinga þá
til að ganga hraðar. Þorst'nn
hafði gert kverkar hans eins og
sandpappír og röddin var hrjúf
og æðisleg. Það var eins og í
henni væri ögn af sturlun, leif-
ar frá því sem gerðist í dæld-
inni, og það rak þá áfram. Þeir
voru máttvana af hungri og of-
urþunga byrðarinnar, en þeir
héldu áfram — duttu stundum,
hrösuðu, skrensuðu, misstigu sig
í þessarj skelfingu og kveljandi
þreytu, sem átti sér ekki sinn
líka.
Öll vatnsból voru nú orðin
þurr, rykfallin eins og ekki hefði
rignt mánuðum saman. Enginn
andvari- kældi svitann á kropp-
um þeirra. Hann rann og
streymdi eins og bráðið vax o.g
sólin þurrkaði hann jafnóðum.
Skottlangar eðlur þutu milli
skugganna, þegar þeir bröltu
framhjá veðruðum klettum og
steinum. Annars var hvergi lífs-
vott að sjá. Stinnir gaddar kakt-
usanna rifu fötin þeirra. Lands-
lagið hófst og hneig — var hol-
ótt, hnúskótt, með stöku brúsk-
um af stinnu grasi, grágrænu,
ryðrauðu og gulu. Skeilibirtan
særði augu þeirra, það stríkkaði
á brennandi hörundinu. Þeir
fóru varla hundrað metra leið
án þess að Boog hrópaði eitthvað
til þeirra, hellti sér yfir þá. Og
allan tímann vissu þeir af byss-
unni í bakið, rétt eins og vinnu-
dýr sem óttast svipuna.
Eftir fyrstu míluna sveif þyrla
yfir, hátt í lofti, og fyrir sunn-
an þá. Hún var ekki annað en
díll sem suðaði eins og skor-
kvikindi. Svo varð aftur þögn.
Þeir héldu áfram. Nú fór Hayd-
en að sjá flatlendið af og til.
Mestmegnis var það á vinstri
hönd, en stundum sá hann það
framundan í hitamóðu eins og
hafið í fjarlægð. Fyrst í stað
hélt hann að þeir hefðu breytt
um stefnu, en svo tók hann eftir
því að fjallgarðurinn í miðið
var áðum að lækka. Hæðirnar
virtust sléttari, ójöfnurnar
minni. Það leið ekki á löngu áður
en honum varð ljóst að íjalls-
hryggurinn var að taka enda.
Hann mundi þáð, að fyrr um
daginn háfði hann leikið sér
að þeirri heimskulegu von, að
Boog yrði svo fljótfær að leggja
út á slétturnar meðan bjart væri.
Það var víst lítil hætta á því
eiris og nú var komið!
, Hann varð gripinn helkaldri
örvæntingu. Boog hefði ef til vill
einhvern tíma lagt í þá hættu,
en ekki eftir það sem gerzt
hafði. Nei; þeir yrðu að hola
sér einhvers staðar niður, liggja
í felum fram í myrkur. Þá
myndu þeir halda áfram. Ekkert
myndi breytast. Þeir myndu
James R. Hoffa heitir æðsti maður bandanísku verkalýðssam-
takanna. Lengi hefur menn greint á um það hvort maður þessi
sé verkalýðssinni eða glæpamaður, og ýmsir halda því fram
að hvorutveggja búi í honum. Nú síðast hefur Hoffa brugðið
á það ráð að gifta dóttur sína syni stáliðnaðarmilljónerans
Crancers. Eins og sjá má á myndinni var mikið um dýrðir í
brúðkaupinu og brúðkaupstertan engin smásmíði. Talið frá
vinstri: James Hoffa, Barbara Hoffa og brúðguminn Robert
Crancer. Þar með er Hoffa kominn í enn nánari tengsl við
auðvaldsjöírana í Bandaríkjunum.
Guðjón Sigurðsson Iðjufor-
maður vakti á sér athygli fyr-
ir fáum árum með því að
leggja til í 1. mai ræðu, að
bændúriT laridsiris veVði fækk- ;■
að um helmirig-- Nú liefur Guð-
jón endurnýjað, • tillögu...sina.
um niðurskurð á bæridum.
Hann skrifár’V Iðjúbláðiftu 3.
febrúar sl.: „Vérzlúri mg land-
búnað stundar óeðlilega margt
fólk og talið er að ekki þúrili
nema helming þeirra bænda,
sem nú stunda búskap, til að
framleiða allar þær landbún-
aðarafurðir, sem selst geta á
innlendum markaði.” (Greina-
merkjasetning er Guðjóns). Er
ekki að efa að bændum muni
þykja fróðlegt að heyra það
frá helzta „verkalýðsleiðtoga“ ...... „ , ,.
> , , fjoldafangabuðunum kemstl
Sjalfstæðisflokksms, að helm- , . 1
, ,, . , . . hann í kast við hma fanganal
ingur þeirra se oþarfur í fram- , , , . , .. . . . )
. þvi vismdamaðurmn er fra-í
leiðs unm. munalega ókurteis og þverúð-j
'***' ugur. Eftir að leynileg fyrir-i
skipun hefur borizt frá Chur-J
Jamcs Robcrtson Justic er chill um að nauðsynlegt sé aði
sagður vera í essinu sínu í frelsa Skotann, leggjast allirl
nýrri brezkri gamanmynd, sem á eitt um að koma honum (
gerist í fangabúðum nazista undan. En þá kemur þver-3
á herftámsárunum. Ekki er þó girðingurinn upp í Skotanum.)
, ijóst hvernig Bretum tekst að Hann þverneitar að fara und-'
nota slíkt efni í gamanmynd. ir eða yfir gaddavírinn eða I
Justic leikur fúlskeggjaðan skríða í gegnum göng. Hann|
Skota, sem er vísindamaður, heimtar að ganga út um það (
og er settur í fangabúðir í hlið, sem hann kom í gegn-
Þýzkalandi éftir að hann hafði um, er hann var fluttur tilj
verið gripinn við vísindarann- fangabúðanna, — og auðvitað]
sóknir á þýzkri grund. 1 tekst það að lokum.
kaítið liðið hjá. Hann hafð’-
snúið sér við og haldið áfram,
beiskur í bragði, jafnþreytlur
andlega og hann var líkamlega.
Smátt og smátt hafði hann aft-
... -r
ur öðlazt eins konar andlega
he'lbrigðl.Æins og Boog fór hann
að hugsa um þyrluna á jörðu
riiðri; áður en langt leið fór
hann að horfa upp í himininn
fullur eftirvæntingar. En þó var
hann hræddur. Það sem va?
hættulegt Boog, var einnig
hættulegt þeim. Því nær sem
hjálpin færðist, því meiri varð
hættan fyr.'r þá, og hann fann,
að hann kveið því næstum að
önnur hnýsin þyrla birtist þeim.
Laugardagur 17. febrúar 1962 _ÞJÓÐVILJINN — (JJj