Þjóðviljinn - 17.02.1962, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 17.02.1962, Qupperneq 12
Mosfel Issveitungar veita tœkniaðstoð Það hefur gengið seint að moka snjónum burt af gangstéttum og götum með handaflinu einu. Borgaryfirvöldin hafa tekið tæknina í sína þjónustu og leitað til fyrirtækis í Mos- fellssveit, Sandvers h.f., og fengið leigða sandámokstursvél til að moka snjónum, þar sem hann hefur hrúgazt upp, á bílpalla. — Myndin er tekin á horni Hringbrautai' og Bræðraborgarstígs sl. þriðjudagsmorgun. þlðÐVIUINN 'i.augardagur 17. febrúar 1962 — 27. árgangur — 39. tölublað Bðnd de Gaulle of sterk? MOSKVU 16/2 — Ilja Ehrenburg, sovézki rithöfundurinn heims- kunni, skrifar grein í Pravda í dag. Þar segir hann að leyni- hreyfing fasista OAS vinni ekki að því að fremja valdarán beint með styrk hersins,. heldur ieitist OAS-menn við að skapa aðstæð- ur sem láti valdaránið líta út eins og venjulega stjórnarkreppu. Ehrenburg skrifar að Frakk- landi sé. ekki ógnað af „frönsk- úm Hitler“ eða' hernaðarlegri 1 sem gamlir útslitnir stjórnmála- menn verði við völd, studdir ó- prútnustu og harðsvírustu öflun- j um í hernum. Hann segir að de l Gauile sé enginn fasisti. Hann ! hafi áhyggjur vegna OAS, en , hann geti ekki útrýmt þeim j samtökum. Til þess séu böndin of sterk sem tengja hann við þá menn, er komu honum til valda. Hann getur ásakað þá, en hann hefur. engan mátt til þess að berjast gegn þeim. Væru klíku, heldur af myndún hálffas- , plastik-mennirnir istískrar afturhaldsstjórnar, þar Alþýðubandalagið leggur fil á Alþingi: Fjölskyldubœtur greidd- ar börnum ITVEIR ÞINGMENN Alþýðu- bandalagsins, Gunnar Jó- hannsson og Lúðvík Jóscpsson, flytja á Alþingi frumvarp um þá brcytingu á almannatrygg- ingunum, að barnalífeyrir skuli greiddur mcð öllum börnum innan 16 ára aldurs og ennfremur að niður sé felit það ákvæði, að fjölskyldu- bætur megi aðeins fara sam- an með dagpeningum, en eng- -<$> Svíarnir fallast á Rapatskístefnuna STOKKHÖLMI 16/2 — Sænska ríkisstjórnin tilkynnti U Tant, íramkvæmdastjóra Sameinuðu tijóðanna, í dag að Svíþjóð væri reiðubúin að fallast á þá hug- imynd að komið yrði upp belti án .-atómvopna í Evrópu. Sænska stjórnin kveðst vilja Ætuðla að þessari stefnu og standa Æ»ð henni ef ríkisstjórnir viðkom- andi ianda geri um það viðun- Æmdi samninga. Sænska stjórnin segir að það -snegi ekki henda við framkvæmd •sslíkrar stefnu að einstök ríki eða Tíkjabandalög öðlist nein sérstök fiernaðarleg hlunnindi. Ennfremur segir sænska stjóm- fin að Svíþjóð hljóti að taka já- Ikvæða afstöðu til stefnunnar um .-atómvopnalaust svæði, þar sem J>að sé skref í áttina til afvopn- ■sunar. Stjórnin áskilur sér þó rétt til að endurskoða afstöðu sina til -máisins, ef deilan um þetta mál "Verður ekkí leyst fyrir árslok 39G3. 1 greinargerð ríkisstjórnar Sví- 'jíjóðar segir, að takmarkið hljóti Æ»ð vera að leysa alla jörðina ■«ndan hættunni sem fylgir stað- Æetningu atómvopna. Svíar «n.yndu engu frekar fagna en sáttmála allra ríkja um að banna atómvopn að fullu og öllu. Þetta takmark sé að vísu fjarri, en múgmorðsvopnalaust svæði í Ev- rópu væri þá skref í áttina að því marki. Stefnan um svæði án kjama- vopna hefur löngum verið kennd við Rapatskí, utanríkisráðherra Póllands, en hann setti þá stefnu fyrst fram fyrir allmörgum ár- um. Sósíalistísku ríkin hafa allt- af stutt hana, en NATO-ríkin verið henni andvíg. um öðrum bótum. Er lagt til aö fjölskyldubætur mcgi fara saman með hvers konar öðr- um bótum. Frumvarpið er samhljóða frumvarpi sem Margrét Sigurðardóttir flutti á síðasta þingi, en fékk þá ekki afgreiðslu. YRÐU ÞESSAR breytingar gerð- ar á tryggingarlöggjöfinni, mundu fjölskyldubætur faila í hlut þessara aðila, auk þeirra sem áður hafa notið þeirra: einstæðra mæðra, ekkna og annarra þar sem faðir barna þeirra er látinn, mæðra ófeðraðra barna elli- og örorkulífeyrisþega, sem taka barnalífeyri, og þeirra mæðra, sem taka end- urkræfan barnalífeyri. VART MUN um það deilt, að það er hróplegt ranglæti og misrétti, að fjölskyldubætur skuli ekki greiddur með börn- um þeirra mæðra, sem hér hafa vcrið taldar. Kvennasam- tök Iandsins munu vera ein- huga um nauðsyn þeirra breytinga sem hér er farið fram á, og er þess að vænta að konur um land allt fylgist vel með því, hvort alþingis- menn ætla enn að neita að leiðrétta það misrétti sem mörg þurfandi móðir býr við vegna hinna fáránlcgu ákvæða tryggingarlaganna um þessi efni. FRUMVARPINU fylgir ýtarleg greinargerð, hin sama og fylgdi frumvarpi Margrétar Sigurðardóttur í fyrra. Hernaðarástand í Brezku Guiana HAAG og LONDON 16/2 — Landstj. í Brezku Guiana hef- ur lýst yfir hernaðarástandi í höfuðborginni, Georgetown. Hafa tvær herdeildir brezkar verið sendar þangað að beiðni land- stjórans. Hernaðarástandinu er beint gegn allsherjarverkfalli, sem verka- lýðssamtök landsins efndu til s.l. þriðjudag til þess að mótmæla auknum sköttum og skyldusparn- aði. Talsverðar óeirðir munu hafa orðið í Georgetown, en frétt- ir þaðan eru óljósar vegna þess að sambandslaust er við borgina sökum verkfallsins. venjulegir hann barið niður fyrir glæpamenn, hefði hreyf.ngu þeirra löngu. Það er ekki hópur ungra glæpamanna sem ógnar Frakk- landi, segir Ehrenburg, heldur gráhærðir fasistar, stjórnmála- menn og herforingjar. Og stjórn Frakklands getur ekki unnið bug á þeim án stuðnings frönsku þjóðarinnar. Það er harmsaga de Gaulle að hann hvorki getur né vill skilja þetta. Hann heldur því fram að OAS-mennirnir séu smáglæpamenn sem aðeins komi lögreglunni við. Til allrar hamingju er það ekki svo, skrifar Ehrenburg enn- fremur. Milljónir almennings í Frakklandi eru farnar að skilja að plastik-gæpamennirnir ryðja brautina fyrir fasismann, og að minniháttar blóðsúthellingar geti leitt til stórra, blóðugra styrjalda. De Gaulle gerir mikla skyssu þegar hann heldur að það sé hlutverk sitt að róa frönsku þjóðina. Ef nokkuð getur frelsað Frakkland frá fasismanum, þá er það ekki rólegheit og skapleysi heldur reiði, skrifar Ehrenburg að lokum. Vopnahlé í Alsír á næstu grösum GENF 16/2 — Samninganefndir frönsku stjórnarinnar og útlaga- stjórnar Alsírbúa eru nú að leggja síðustu hönd á samning- ana um vopnahlé í Alsír. Samningarnir verða væntan- lega undirritaðir við hátíðlega athöfn í París eftir um það bil tíu daga. Búast má við yfirlýs- ingu um vopnahlé í Alsír i lok næstu viku. Verða þá settar á fót sérstakar stjórnarstofnanir, sem stjórna skulu landinu á sex mán- aða millibilstímabili áður en Al- sír fær sjálfstæði. Frumvarp að samvinnusáttmála Norðurlanda tll umræðu í Helsinki i næsta mánuði Þjóðviljamim barst í gær svohljóðandi frétt frá forsæt- isráðuneytinu; „Til umræðu hefur verið að undanförnu, hvort tiltækilegt væri, iað Norðurlandaríkin gerðu með sér samning, þar sem staðfest væri sú víðtæka samvinna, sem þróast hefur með þessum ríkjum um langt skeið, og lýst yfir vilja á að efla hana eftir föngum. Á fundi sínum í Hangö í Finn- landi á síðast liðnu hausti á- kváðu forsætisráðherrar Norð- landa að tiimælum forseta Norðurlandaráðs að láta und- irbúa frumvarp að slíkum samningi. Hefur síðan verið unnið að því verki á vegum ríkisstjórnanna, og á fundl embættismanna, sem haldinn var í Kaupmannahöfn hinn 24. janúar sl., var gengið frá samningsfrumvarpi, sem rík- jsstjórnirnar hafa nú orðið sammála um að senda Norð- urlandaráði til umsagnar. Mun ráðið ræða frumyarpið á þingi sínu í Helsingfo.rs í næsta mánuði“. i.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.