Þjóðviljinn - 01.03.1962, Blaðsíða 4
* *sl s i
Z'
Þið hafið öll heyrf um kyn-
þáttakúgunina í Suður-Afríku.
Þið hafið öll heyrt um sókn
allrar Afriku til sjálfstæðis og
um baráttu hennar við ný-
lenduherrana. En hafið þið
heyrt að hinir raunverulegu
kúgarar Suður-Afríku eru ekki
þröngsýn ríkisstjórn þröng-
sýnna Búa heldur iðjuhöldar og
auðkýfingar, sem græða á lág-
Um launum negranna? Hafið
þið heyrt að fremstir þessara
auðkýfinga eru erlend auðfé-
Jög, og eigendur þeirra dvelja
í sællifi í New York eða Lond-
on og jafnvel þykjast ,,hneyksl-
ast“ á sjálfu kynþáttahatrinu?!
Hafið þið heyrt, að árlega
flykkjast tugir þúsunda verka-
manna til Suður-Afríku frá ný-
stofnuðu ríkjunum vegna þess
að slikt atvinnuleysi og eymd
ríkir þar víða og vegna þess
að ríkisvaldið í þessum* lönd-
um rekur áróður fyrir þessum
--------------------------------<$>
*
Hversu oft er ekki siður okk-
ar að finna að og skammast og
segja að hlutirnir geti verið
betri? En hversu oft gerum við
eitthvað til að stuðla að því að
þeir verði betri? Höfum við
ekki oft bölvað letinni í Þjóð-
viljanum, og mörgu, mörgu
fleiru? En höfum við selt marga
happdrættismiða?.
Nei, ég hef engan tíma, svar-
ar þú. Og þú segir kannski líka.
Alltaf þetta happdrætti! Já,
það er rétt, við höfum svo lítinn
tíma, vinnutíminn er svo lang-
ur og svo þurfum við auðvit-
að líka að gera eitthvað
skemmtilegt, ekki alltaf þetta
happdrætti! En hefurðu, kæri
félagi, hugleitt, að vinnutíminn
er svona langur af því að við
höfum ekki nógu mikil áhrif og
það er skemmtilegt að selja
happdrætti ef áhugi er fyrir
hendi?
Og það er aldrei eins nauð-
synlegt og einmiit núna að þú
standir þig vel. Það heyrist
mikill hávaði um allt húsið
núna„ það er verið að breyta
1. hæðinni svo að nýja prent-
vélin komist fyrir. Já|. og auð-
vitað veiztu., að þetta kostar
mikið fé. Já, og auðvitað veiztu
að prentvélin nýja er nauðsyn-
ieg ef málgagnið okkar á að
verða gott. Já, og auðvitað
veiztu að málstaður okkar nær
aldrei vel eyrum fólksins ef
málgagn okkar er ekki gott.
Haltu áfram að finna að það
er gott að finna að ef þú villt
eitthvað gera. Þess vegna er
nauðsynlegt, já lífsnauðsynlegt,
að þú seljir þinn skammt að
Iþessu sinni. Tíu miðar er lág-
ynark. Tuttugu miðar eru æski-
legir. Og eitt getum við sagt
þér. Það er ósköp auðvelt að
selja þessa miða þessa síðustu
fimm daga, áður en dregið
verður. Reyndu það aðeins sjálf-
ur!
-★
Skrifstofa Æ.F.R. er opin dag-
lega frá kl. 10—12 f.h. og 2—7
e.h. Félagar. Komið og sækið
happdrættismiða og greiðið fé-
lagsgjöld.
fólksfiutningi; og vitið þið að
sóknin til sjálfstæðis er aðeins
tæplega hálfnuð í „sjálfstæðu“
ríkjunum, — en ennþá hefur
ekkert þeirra, ekki einu sinni
Ghana, öðlazt efnahagslegt
sjálfstæði? Vitið þið þetta, og
margt, margt fleira?
AUt þetta getið þið fengið
að vita í tímar'tinu ,,The Afr-
ican Communist“. Þetta tima-
rit byrjaði að koma út árið
1959 og er gefið út af Komm-
únistaflokki S.-Afriku. Komm-
únistaflokki S.-Afríku? kynni
einhver að spyrja. Er hann til?
Er hann ekki bannaður?
Jú, það er satt. Hann er
bannaður- Og það varðar
margra ára fangelsisvist að
vera kommúnisti í Suður-Afr-
iku. En Kommúnistaflokkur
Suður-Afríku lifir ennþá. Og
hann er stöðugt að eflast.
Þetta rit er bezta sönnun þess.
Það er prentað í Bretlandi og
dreift þaðan um gjörvalla Afr.
íku og víðar um heim. Því er
smyglað til margra landa. Og
margir lesa það, þótt það geti
kostað þá fangels;svist.
Nei, það þýðir ekkert að fara
til næsta bóksala og biðja hann
um að panta tímaritið fyrir
ykkur. Erindreki hans erlendis
mun neita því. Þótt starfsemi
Suður-Afríska kommúnista-
flokksins sé ekki be'nlinis bönn-
Uð í Bretlandi. þykir mörgum
öruggast að hafa ekki of mik-
ið saman við hann að sælda.
Hins vegar hefur tímaritið sér-
stakan erindreka í Lo.ndon.
Annars liggja nokkur eintök
af tímaritinu nú frammi í
Bókabúð Kron. Ef fleiri vilja
kaupa það en birgðirnar end-
ast til, er örugglega hægt að
útvega þeim tímaritið reglu-
lega. Óþarfi er víst að taka
fram, að The African Commun-
ist kemur út á ensku. Það kem-
ur út fjórum sinnum á ári;
hvert e'ntak kostar kr. 10,75,
árgangurinn 43 krónur, miðað
við núverandí gengi.
Æskulýðssiðan birtjr hér
tvær myndir af gömlum
heimsmótum æskunnar, Eins
og. sjá má var þar oft glatt
á hjalla og mörgu kynnzt.
Næsta heimsmót verður
haldið í Helsinki í Finnlandi
vikuna 28. júlí til 5. ágúst í
sumar. Þetta heimsmót hefur
sama takmark og hin; að
efla kynni og vináttu æsku-
fólks um alla jörð án tíllits
til litarháttar, trúarbragða og
'stjórnmálaskoðana. Öllum er
heimii þátttaka.
★
En af einhverjum ástæðum
er ýmsum aðilum illa við
þessi , mót. Þeim er illa við
mót, sem hafa aðeins það ták-t>
mark að efla friðsamlega
sambúð; að heimta frið og
vináttu meðal allra manna.
Slíkt telja þeir kommúnista-
áróður!
★
Æskulýðssíðan sko.rar á alla
lesendur sína að taka þátt í
þessu heimsmóti svo framar-
lega sem þeir sjá sér það kleift.
Stjórnmálaskoðanír skipta hér
engu máli. Og öílum þátttak-
endum gömlu heimsmótanna
ber saman um e;tt: Að þau . , f , .. , ,
, . , . EFRI MYNDIN: Islendmgar ganga mn a leikvangmn við setn-
hafi venð einhver1 munniis-
stæðasti atburðurinn í lífi illgu Varsjársmótsins
þeirra.
NEÐRI MYND: Þrjár svipmyndir af íslendingum á Vínafrmótinu.
~k Æskulýðssíðan hefur ákveð-
★ ið að taka upp fasta þætti
★ um ýmislegt sem gerist í
★ félagslífi. ungs fólks. Þessi
‘ic- gi'ein,,'-seHt hián birtist, f jall-,
ic ar um listaviku mennta-
★ skólanema, sem nýlega var
★ haldin.
Listafélag Menntaskólans í
Reykjavík var stofnað árið
1958. Starfsemj þess er fótg-
in í að kynna nemendum skól-
ans listir og bókmenntir. List-
kynningar eru haldnar alitaf
öðru hverju og koma lista-
mennimir þá oft sjálfir í he'm-
sókn, auk þess sem nemendur
sjá um upplestur, hljóðfæraleik
o.s.frv.
í -fyrravetur var listavika
haldin í fyrsta s;nn. Tókst hún
svo vel, að ákveðið var að gera
hann að fösturn lið í félagslífinu.
Lístavikan 1902 fór fram dag-
»'^maíSf6. til -24-.Ilfebrúar.<ifíófst'
hún með glæsilegri hátiðarsýn-
ingu á „Útilegumönnunum",
svo sem þjóðfrægt er orðið.
Leikstjóri var Baldvin Hall-
dórsson, og er það ekkj í fyrsta
sinn, sem hann er Listafélaginu
hjálplegur. í fyrra stjórnaði
hann framsagnarnámskeiði, sem
haldíð var á vegum félags'ns,
og auk þess hefur hann lesið
upp á bókmenntakynningum.
Sunnudaginn 18. fehrúar var
opnuð í íþöku sýning á mynd-
list nemenda. Var hún stór-'
skammarlaus, að ég held, og
vafalítið að ýmsir efnjlegir
listamenn eru nú í skólanum.
Sama kvöld var bókmennta-
kynning o.g kynntur Magnús.
Ásgeirsson. Böðvar Guðmunds-
son flutti erindj um skáldið og
.'SÍðanrj,yaI;,,&gð (úfu^erjcu^,
þess, bæði frumsömdum og
þýddum. Tómas Zoega, Ingi-
björg Haraldsdóttir, Þorleifur
Hauksson og Lárus Rálsson
leikari lásu.
Á mánudagskvöldið var leik-
listarkynning. Sveinn Einarsson
phil. cand. ræddi blaðalaust í
rúman klukkutíma um íslenzka
leiklist. Minnist ég þess ekki
að hafa heyrt efninu gerð betrj
skil.
Björn Th. Björnsson sá um
myndlistarkynningu á þríðju-
dagskvöldið. Talaði hann um
íslenzka myndlist frá miðöldum
og sýndi skuggamyndir máli
sínu til skýringar. Svo sem
vænta mátti var erindi Björns
bæði fróðlegt og skemmtilegt.
Á miðvikudaginn lauk lista-
vikunni með kvöldverði og
dansi í Klúbbnum. Ekki var
hófið fjölmennt, en ánægjulegt
og með miklum menningar-
brag.
í he'ld var listavikan vel
heppnuð o.g í marga staði
merkileg. Listkynningarnar
fóru allar fram á íþökulofti.
Þar er auðvelt að skapa
stemningu, enda húsnæðið
einkar v.stlegt.
Núverandi formaður Lista-
félagsins er Garðar Gísla-
son VI.-B.
Ingibjörg Haraldsdóttir,
ÞJÓÐVILJXNN — iF'immtudagur 1. marz 1962