Þjóðviljinn - 01.03.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.03.1962, Blaðsíða 8
MÖDLEIKHUSIP 6KUGGA-SVEINN Sýning föstudag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. GESTAGANGUR Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðásalan opin frá kl. 33,15 til 20. Sími 1-1200. ■láirBMftKgi Simi 50-1-84. Saga unga her- mannsins (Ballade of a Soldier) Heimsfræg rússnesk verðlauna- mynd í enskri útgáfu. Leikstjóri: G. Chukhrai. Bezta Evrópumyndin í Dan- mörku 1961. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 3-20-75 Boðorðin tíu Ógleymanleg mynd sem allir þurfa að sjá. Þeirsemsáu gömlu myndina fyrir 35 árum gleyma benni aldrei. Sýnd kl. 8. Ást oc dynjandi iazz Bráðfjörug, ný, þýzk "ngva- £g gamanmynd í litum. með Peter Alexander og Bibi Jones. Sýnd kl. 5. Danskur texti. Gamla bíó Sími 1-14-75 Innbrotsþjófurinn sem varð þjóðarhetja (The Safecracker) Epennandj og skemmtileg ensk ivikmynd. Ray Milland, Jeanette Sterke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. pjkSC&té ttm ’fí-wztutt wBim j%_ Krana Vöruhappdrcetti SIBS 12ooo vinningar d dri Hæsti vinningur í hverjum flokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 1. marz ÍISIKFÉIASi teKKWÍKDg Hvað er sannleikur? Sýning í kvöld kl. 8.30. Kviksandur 26. sýning föstudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan er opin í Iðnó frá kl. 2. Sími 1 31 91. . Sími 22 - 1 - 40. Vinnukonuvandræði (Upstairs and Downstairs), Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd í litum frá J. Arthur Rank — Aðalhlutverk: Michael Graig, Anne Heywood. Þetta er ein af hinum ógleym- anlegu brezku myndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó lími 1G444. Hús hinna fordæmdu (House of Usher) Afar spennandi ný amerísk CinemaScope-litmynd, byggð á sögu eft'.r Edgar Allan Poe. Vincent Price. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. V íkingakappinn Spennandi víkingamynd í l.itum. Endursýnd kl. 5. Hainarfjarðarbíó Síml 50-2-49 barónessan frá benzínsölunni Sjáið þessa bráðske/nmtilegu úrvals gamanmynd. Sýnd kl. 9. ' '''•"•*!*«}?«* I Bak við fjöllin háu Stjörnubíó Sími 18-9-36 SÚSANNA Geysj áhrifarik ný sænsk lit- kvikmynd um ævintýr unglinga, gerð eftir raunverulegum at- burðum. Höfundar eru læknis- hjónin Elsao. og Kit Colfach. Sönn og miskunnarlaus mynd, sem grípa mun alla sterkum tökum, og albr hafa gctt af að sjá. Susanne Ulfsater, Arnold Stackelberg. • Sýnd kl. 5, 7 Qg 9. Bönnuð innan 14 ára. m Trúlofunarhringir, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 karata. og klósettkassaviðgerðir. VATNSVEITA REYKJAVIKUR. Sími 1-31-34. 1962 Kópavogsbíó Sírni 19-1-85 Engin bíósýning í kvöld LEIKFÉLAG KÓPAVOGS GILDRAN Leikstjóri Benedikt Árnason 20. sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá, kl. 5 í dag. Austurbæjarbíó Sími 1-13-84 Dagur í Bjarnardal (Und ewig singen die Walder) Mjög óhrifamikil, ný, austur- rísk stórmynd í litum. — Danskur texti. Gert Fröbe, Maj-Britt Nilsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afmœlis- háfíð verður í Lídó 11. marz. Áskriftarlisti liggur frammi hjá Magnúsi E. Baldvinssyni. Laugavegi 12. DÖKK FÖT. Nýja bíó Sími 1-15-44 Öperettuprinsessan Fjörug þýzk músíkmynd í lit- um. Músik. Oscar Strauss. 1 Aðalhlutverk: Lilli Palmer. Sýnd kl. 9. Afturgöngurnar Hin bráðskemmtilega skopmynd með: ...Abbott og Costello Sýnd kl. 5 og 7. KÖPAVOGUR Lögfræðiskrifstofa mín, að Skjólbraut 1, Kópavogi, er opin daglega kl. 3 til 6 e. h. Sími 10031. LÖGFRÆÐISTÖRF — FASTEIGNASALA. HERMANN G. JÓNSSON, HDL. Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur. Breytum einnig og gerum við teppin. SÆKJUM — SENDUM. Gélfteppageiðin h.f.f Skúlagötu 51. Sími 17360. □ SVEFNSÖFAB □ SVEFNBEKKIE □ ELDHtTSSETT HNOTAN hásgagnaverzlim, R Ö Ð U L L fyrsta ísl. kvikmynda- og sjón- varpsmærin syngur á Röðli i kvöld. Kemur fram fyrir mat- argesti kl. Í9.30 og aftur síðar um kvöldið. — Maitargestir eru vinsamlega beðnir að panta borð tímanlega. HLJÓMSVEIT ÁRNA ELFAR. — EINNIG HARVEY ÁRNASON Hið vinsæla KALDA BORÐ á hverju kvöldi frá kl. 7—9. — Borðpantanir í síma 15327. Stefnuskra Kommúnista flokks Sovétríkjonno er komin út á íslenzku og kostar aðeins I^r. 25.00. . h e, « * « sí e ó » iau9 á'4 i- Stefnuskráin skiptist í tvo aðalkafla. Þetta er þriðja stefnuskrá flokksins og Fyrri hlutinn er mat á heimsástandinu eins var hún samþykkt í októberlok á 22. flokks- og það er um þessar mundir. þinginu. Síðari hlutinn fjallar um verkefni Þeim sem vilja fylgjast með þróun Kommúnistaflokks Sovétríkjanna við fram- heimsmála er þetta ómissandi rit til glöggv- kvæmd kommúnistisks þjóðfélags á næstu unar líðandi stundar og varpar sýn inn í itveimur áratugum. framtíðina. Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.