Þjóðviljinn - 07.03.1962, Blaðsíða 1
Málfundzhópur 1
Málfundur með mjög nýstár-
legu sniði verður í félagsheimil-
inu í Tjarnargötu 20 í kvöld.
Dönsku
kosningarnar
KAUPMAWNAHÖFN 6/3 —
Bæ.iar- og sveitarstjórnar-
kosningar fóru fram í
Danmörku í dag. I kvöld
var kunnuet um úrslit í 20
kauDstaðakjördætnum og
var útkoman þannig: (síð-
ustu bæiarstjórnarkosning-
ar í svieum) Sósíaldemó-
kratar 46.1°/i (45,2). Radi-
Jjalir 3.4% (4,4), Ihalds-
flokkurinn 17.2 % (15.7),
Vinstriflokkurinn 11.1%
(11.8), Réttarsambandið
0.3n/] (9,0), Kommúnista-
flokkurinn í,0n/n (1,2). Sósf-
ab'skí þjóðarflokkurinn
0.9nn (bauð ekki fram síð-
ast). • Óháðir 1.9% - (buðu
ekki fram sfða-st). Ýmsir
aðrir framboðslistar fengu
nú 18,1%, en fengu síðast
20,9%.
Deilur
í Stórþinginu
OSLÓ 6/3 — Norska stór-
þingið byrjaði í dag að
ræða stjórnarskrárbreyting-
una sem nauðsynleg er til
að Noregur geti gerzt aðili
að Efnahagsbandalagi
Evrópu. í upphafi fundar
iagði Kjell Bondevik úr
Kristilega þjóðflokknúm
fram tillögu um að fresta
uimræðum um málið.
Urðu miklar umræður um
þessa tillögu og stóðu þær
í allan dag. Fyrst um kl.
18 voru greidd atkvæði um
tillöguna og var hún felld
með 102 atkvæðum gegn
47. Með frestuninni greiddu
atkvæði 16 þingmenn úr
Miðflokknum, 14 úr Kristi-
ilega þjóðflokknum, 4 úr
Vinstriflokknum, 11 úr
Verkamannaflokknum og
báðir þingmenn Sósíalíska
þjóðarflokksins.
Fu.ndurinn var haldinn í Osló
á sama tíma og Stórþingið var
að ræða stjórnarskrárbreytingu
til að gera aðild Noregs að Efna-
hagsbandalaginu kleifa. Fundur-
inn var haldinn að tilhlutan sam-
takanna gegn aðild Noregs að
EBE.
Ufn 10.000 manns tóku þátt í
fundinum, sem haldinn var á
Stóratorgi. Fjórir menn héldu
ræður á fu.ndinum. Síðan gekk
mannfjöldinn eftir Karl Jóhanns-
götu og áfram til þinghússins.
Þar gekk sendinefnd fundar-
manna á fund þingforseta og af-
henti orðsendingu til Stórþings-
ins og var hún lesin upp þar. 1
orðsendingunni segir m,.a.:
..Norska þjóðin hefur ekki gef-
ið Stórþinginu urrjþoð til að gera
stjórnarskrárþreytingu, sem opn-
ar leiðina fyrir aðild Noregs að
Efnahagsþandalaginu. Þetta er
skref sem hefur örlagaþrungnar
afleiðingar fyrir framtíð þjóðar
okkar. Þingið verður því að
tryggja að það þreyti í samræmi
við vilja þjóðarinnar.
Noregur á að taka virkan þátt
í friðareflandi samvinnu allra
þjóða. En sú skerðing á sjálfs-
ákvörðunarrétti vorum sem aðild
að Efnahagsþandalaginu hefur í
för með sér, má ekki brjóta í
bága við álit þjóðarinnar.
Morðingjar á hœlum
ráðherra Serkja
PARlS 6/3 — Fulltrúar útlaga-1 Alsír. 2500 hermenn gæta örygg-
stjórnar Serkja og frönsku stjórn- is samningamanna í Evian.
arinnar hófu í dag lokaviðræður Serknesku samningamennimir
um samninga um vopnahlé í búa Svisslandsmegin landamær-
Skattfrjáls ofsagróði auðfélaga
en aukin skattpíning almennings
Viö 2. umræöu stjóórnarfrumvarpsins um tekjuskatt
og eignarskatt lagöi Björn Jónsson áherzlu á aö fyrirhug-
aðar breytingar á skattalöggjöfinni gæfu auíffélögum og
auðmönnum landsins stóraukið færi á aö raka saman
ofsagróða á kostnað almennings. Væru breytingarnar að
nokkrum smávægilegum ákvæöum undanskildum, til
mikillar óþurftar fyrir hina vinnandi alþýöu landsins.
Lagði Björn til að frumvarp-
inu yrði vísað frá með svofelldri
rökstuddri dagskrá:
„Þar eð framkomið frumvarp
til laga um tekjuskatt og eignar-
skatt stefnir að því að auka
mjcig skattfrjálsan gróða fyrir-
tækja að nauðsynjalausu og
mundi ef samþykkt yrði valda
enn þyngrj óbeinni skattheimtu
af almenningi og verðhækkun-
um, en aðkallandi er hins veg-
ar, að skattalögin í heild
verði endurskoðuð með því
markmiði, að óbeinni skattheimtu
verði stillt í hóf, geta eigna-
manna og fyrirtækja til skatt-
greiðslna metia að nýju, skatt-
svik liindruð <>£ hagkvæmni í
framkvæmd skattalaganna aukin
og í því trausti, að ríkisstjórnin
tryggi slíka endurskoðun á veg-
um nefndar skipaðrar fulltrúum
allra þingflokka, vísar deildin
frv. þessu frá og tekur fyrir
næsta niál á dagskrá.“
Til vara flytur Björn allmarg-
ar breytingartillögur við frum-
Framhald á 10. síðu.
anna, og fara þeir með þyrlu yf<4
ir landamærin til fundanna ij
Evian. Allstaðar er öflugur hew
vörður, því vitað er að flugu-i
menn OAS-samtakanna sitja uni
’líf serknesku ráðherranna, 03
munu neyta allra bragða til a9
ráða þá af dögum nú þegaff
vopnahléssamningarnir eru 4
næstu grösum.
Serkneska sendinefndin kom til
Genfar í gærmorgun. Formaðuff
hennar er Krim Belkacem, vara-
forsætisráðherra útlagastjórnaí
Serkja. Hann sagði við komuna
til Genfar að hann vonaði a9
báðir aðilar myndu tryggja við-
unandi og hamingjusamlega
lausn á deilumálunum. Vitað eo
að mikilvægasta atriðið, sem mj
verður gengið frá, er millibils*
tíminn frá því vopnahléi verðuB
komið á og þar til þ.jóöarat-
kvæðagr. fer fram um framtíðar-
stjórnarfar landsins. Þá verðuff
einnig fjallað um það með hvaða
hætti baráttan við fasistasamtök-
in OAS verður háð eftir a(9
franska stjórnin og Serkir geral
með sér vopnahlé. J
FRÉTTIR
Oflug mótmœli gegn
aðild Noregs að EBE
OSLO 6/3 — Þúsundir
Norðmanna úr öllum
stjórnmálaflokkum tóku
í dag þátt í mótmæla-
fundi gegn aðild Noregs
að Efnahagsbandalagi
Evrópu, Kröfðust fund-
armenn þess að málið
yrði lagt undir dóm
þjóðarinnar með þjóðar-
atkvæðagreiðslu.
Leggið spurninguna um aðild
að Efnahagsbandalaginu, og þá
stjórnarskrábreytingu sem hún
krefst, fyrir þjóðina. Eigi að við-
halda trausti fólksins á Stórþing- ^
inu, verður að hlýða á álit þjóð-
arinnar áður en ákvörðunin er
tekin“.
Verra en hernám
Kröfugangan hélt síðan aftur
frá þinghúsinu til Stóratorgs. Þar
hélt Karl Evang landlæknir loka-
ræðu. Hann sagði að hættan, sem
steðjaði að'Noregi nú, væri meiri
en 1940, vegna þess að það her-
! FYLKIR
íí KLAKA-
| BÖNDUM
To'íná nýikomnn af tiafi
| klakabrynjaður í sólskininu
i í gær. Fylkir var á veiðum í
■
I Jiikuldjúpi, fékk vír í skrúf-
j um og; varð að fara inn.
; Skipið hafði verið að veið-
t
■ um í 5—6 daga og var búið
| að fá ein 70 tonn. Fylkir fer
■ út strax og hann hefur feng-
■ ið bót meina sinna. JVlyndin
j sýnir hversu reiðinn á skip-
■ inu var útleikinn eftir fang-
5 brögðin við jökulkaldan Ægi
gamla á innstíminu í frosti