Þjóðviljinn - 07.03.1962, Blaðsíða 12
OFSTÆKISMENNÍRNIR í AÐALSTRÆTI
Mogginn neitor nuglýs-
ingu um menningorviku
@ Morgu íblaðið neitaði í
fyrradag að birta auglýsingu
um menninga(rviku Samtaka
hernámsandstæðfmga. Auglýs-
ingin var algerlega hlutlaus,
þar var sagt frá því að menn-
ingarvikan stæði yfir 3.—11.
marz, að Iistsýning væri opin
daglega með þátttöku 26 nafn-
greindra listamanna, að menn-
ingardagskrár vairu fluttal
þriðjudag, fimmtudag, föstu-
dag og laugardag í þessari
viku; og dagskráin í gær-
kvöld var sérstaklega aug-
lýst, myndlistarerindi Björns
Th. Björnssonar og flutningUr
Jórunnar Viðar á sónötu
Hallgrísis Helgasonar. Aug-
lýsingastjóri Morgunblaðsins
hafði ekkert við orðalag aug-
lýsingarinnar að athuga en
lýsti aðeins yfir því að Sam-
tök hernámsandstæðinga væru
í banni hjá Morgunblaðinu
og fengju ekki birtar ncinar
auglýsingar þar!
fe Áður hefur Þjóðviljinn
skýrt frá því að Morgunblað-
inu, Vísi og Alþýðublaðinu
var boðið að senda blaðamenn
til viðtals um menningarvik-
una — en ekkert þeirra sendi
mann!
£ Morgunblaðið hcfur
stundum þótzt vera frjálslynt
menningarblað; það hefur
einnig talið sig vilja hafa í
heiðrii frjálsan fréttaflutning.
En nú sjá menn í einni svip-
an hina raunverulegu afstöðu
blaðsins til frjálslyndis, menn-
ingar og fréttastnirfsemi. Þeg-
ar fremstu myndlistarmenn
þjóðarinnar halda samsýningu
má ekki segja frá henni; þeg-
ar ýms kunnustu skáld, tón-
listarmenn, fræðimenn og rit-
höfundar kynna íslenzka
menningu skal Morgunblaðinu
lokað. Svo algert clr ofstækiö
að blaðið neitar meira að
segja að taka við peningum
fyrir að birta auglýsingu um
menningarvikuna — og Icngra
verður ekki komizt þegar það
blað á í hlut.
þlÓÐVILJINN
Miðvikudagur 7. marz 1962 — 27. árgangur — 54. tölublað
Leynipjónusta USA
meðqengur Powers
Sina brennd á Álftanesi
f bjartviðrinu í gærmorgun lagði Ijósa og dreifða reykjarmerki upp
af Álftanesi. Það var venið að tirenna sinu í landi Bessastaða og á
þeim slóðum sem helzt hafa verið nefndar upp á síðkastið í sam-
bandi við flugvallargerð. — Ljósmyndari Þjóðviljans átti leið um
Álftanesið í gærmorgun og tók þá þessa mynd af strákunum tveim,
sem fylgdust með sinueldunum.
40% FLEIRI ÁREKSTRAR
OG SLYS EN í FYRRA
WASHINGTON 6/3 —
Bandaríska leyniþjón-
ustan, CIA, lýsti yfir því
í dag, að njósnaflugmað-
urinn Francis Gary Pow-
ers hafi á engan hátt
brotið í hága við skyldu
sína. Þetta er í fyrsta
sinn sem hin opinbera
I' SAMSÝNIHG 27 MYNDUSTARMANNA. tOKAFUNDUR í
9 skáld lesa
einnað kvöld
Listsýning Menningarviku Sam-
4aka hernámsandstæðinga er op-
in í dag í Listamannaskálanum
klu.kkan tvö til tíu.
Engin dagskrá er í kvöld, en
Smnað kvöld ldukkan níu lesa
níu skáld og rithöfundar úr verk-
um sínum og Kristinn Hallsson
syngur íslenzk lög. Aðgöngumið-
ar að dagskránni annað kvöld og
öðrum sem eftir eru fást í Lista-
.mannaskálanum meðan sýningin
er opin og í skrifstofunni Mjó-
Stræti 3, símar 23647 og 24701.
leyniþjónusta Banda-
ríkjanna gengst við því
að Powers hafi verði í
sinni þjónustu. Hún stað-
festir að rétt hafi verið
frá því skýrt í réttar-
höldunum með hvaða
hætti njósnaflugvélin
U-2 hafi verið skotin nið-
ur.
Flugvél Powers var skotin
niður yfir Sovétríkjunum í
grennd við Svercllovsk 1. maí
1960. Powers var dæmdur í 10
ára frelsissviptingu, en fyrir
skömmu var hann látinn laus í
skiptum fyrir annan mann, sem
dæmdur hafði verið fyrir njósn-
ir í USA.
í yfirlýsingu CIA segir að
Powers og aðrir njósnaflugmenn
hafi leyfj til að láta handtaka
A borgarráðsfundi í
gær þverbraut íhaldið
allar reglur og venjur
um veitingu meiriháttar
embætta hjá Reykjavík-
urborg til þess að troða
sig án mótstöðu og e'nnig að
vera samvinnuþýðir við þá sem
handtaka þá. ef flótti er útilok-
aður. Powers hafi ekki gefið
aðrar upplýsmgar til sovézkra
yfirvalda en þær, sem hann hafði
leyfi til.
Eiturnálarnar
í fórum Powers fundust eitur-
nálar með bráðdrepandi eitri. í
yfirlýsingu CIA segir að þær
hafi flugmaðurinn átt að nota
ef hann yrð beittur pyntingum.
Ekki hafi verið ætlast til þess
að hann sviftj sig lífi nema und-
ir sérstökum kringumstæðum.
Þá hefur Powers skýrt nefnd-
inni, sem yfirheyrði hann eftir
að hann kom til USA, frá því,
að hann hefði getað eyðilagt
flugvélina fuilkomlega með út-
búnaði sem í henni var. Hann
vissi hinsvegar að það myndu
aðejns líða 70 sekúndur frá því
hann þrýsti á hnappinn og þar
Framhald á 10. síðu.
sonar gagnsóknarlaust í
embætti hitaveitustjóra.
Málið bar þannig að, að borg-
arráðið ákvað að stofna sérstakt
starf ráðgefandi vcrkfræðings i
hitunarmálum, með tilgreindum
verkefnum í erindisbréfi. Skal
þessi nýi starfsmaður heyra und-
SAMKVÆMT upplýsingum um-
ferðardeildar rannsóknarlög-
reglunnar urðu samtals 425
árekstrar og slys á tímabil-
inu frá áramótum til febr-
úarloka en á sama tíma í
fyrra var fjöldi árekstra og
slysa 304. Hefur þeim því
fjölgað um meira en þriðj-
ung frá því sem þá var. Á
þessu tímabili urðu í ár 2
dauðaslys en eitt í fyrra en
annars liggur ekki fyrir ná-
kvæmt yfirlit um slysafjöld-
ann á þessu tímabili enn sem
Fellt að auglýsa starfið.
Um leið og þessi samþykkt
hafði verið gerð, lagði borgar-
stjóri fram umsókn frá Helga
Sigurðssyni hitaveitustjóra um
þetta starf. Var samþykkt að
skipa Helga í starfið frá 1. apríl
n.k. með launum samkvæmt 2.
launaflokki. Jafnframt lagði
Geir borgarstjóri til að Jóhannes
komið er, en óliætt er að
fullyrða að hann er nú mun
meirí en í fyrra.
UM ORSAKIR fyrir þessari
miklu aukningu árekstra og
slysa er erfitt að segja, en
lögreglan telur að slæm færð
og vond ökuskilyrði eigi
mestan þátt í henni, en þáð
hefur þráfaldlega sýnit sig, að
bifreiðastjórar og vegfarend-
ur hér gæta alls ekki nægi-
legrar varúðar, þegar færð
og ökuskilyrði eru lakarj en
venjulegt er.
Zöega, forstjóri Landssmiðjunnar,
yrði skipaður hitaveitustjóri í
stað Helga Sigurðssonar.
GuðmundiMr Vigfússon, borg-
arráðsfulltrúi Alþýðubanda-
lagsins, flutti þá tillögu um
að embætti hitaveitustjóra
skyldi auglýst Iaust til um-
sóknar, með umsóknarfresti
Framhald á 10. síðu.
mági Bjarna Benedikts- ir borgarverkfræðing.
íhaldið þverbrýtur allar reglur um embættisveitingar;
Mági Bjarna Ben. var troðið án um-
sóknar í starf Hitaveitustjóra