Þjóðviljinn - 07.03.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.03.1962, Blaðsíða 3
F. í fer 24 ferðir á viku ti og frá íslandi nœ 1. apríl n.k. gengur í gildi sum- aráætlun Flugfclags íslands fyrir millilandaflug. Með sumaráætlun- inni hefst flug til nýs viðkomu- staðar í Ncregi, Bergen, og verður fyrsta ferftfn þangað far 1' in 7. apríl. Þá verður ferðum til Öslóar, Kaupmannahaínar og London fjölgað um eina á viku frá því sem var í fyrra og verða þvi farnar 24 férðir á viku til og frá Islandi í sumar. Viðkomustaðir miliiiandaflug- véla F.I. verða sex að -tölu sam- kvæmt sumaráætluninni og ferða- íjöldi frá Reykjavík tii einstakra- staða sem hér segir: Til Kaup- mánnahafnar verða 10 ferðir í viku, til Glasgow 7 ferðir, til Oslóar' 3 ferðir, til London 2 ferðir óg til Hamborgar og Berg- en 1 ferð. Til Kaupmannáhafnar verður 'flogið alla daga vikunnar og tvisvar á dag mánudaga, mið- vikudaga og laugardaga, til Glasgow eru daglegar ferðir, til London verður flogið þriðjudaga og föstudaga, ■ til óslóar mánu- daga, miðvikudaga og laugardaga og, til. B.ergen og Hamborgar iaugardaga. ■. Með. sumaráaetlun- inni .oreytist brottfarartími og komutími frá vetraráætluninni. Verður brottfarartími frá kl. 8 til 12,30 og komutími frá kl. 22,15 til 23,30 nema sunnudags- ferðin frá Hamborg, Kaupmanna- höfn Ósló og Bergen kemur til Reykjavíkur ki. 17,20. Eins og áður mun Flugfélagið nota Viscount-skrúfuþotumar Gullfaxa og Hrímfaxa í áætlun- arferðirnar en auk þess verða farnar nokkrar ferðir með Cloud- masterflugvélinni Skýfaxa. I>á verða auk áætlunarferðanna £am- ar fjölmargar leiguferðir bæði til og frá Islandi og til Græn- lands. Hafa aldrei legið fyrir jafnmargar pantanir hjá félaginu á þessum árstíma eins og nú. Um þessar mundir er verið að opna skrifstofu Flugfélagsins í Bergen. Verður hún tii húsa að Bryggen 8 og forstöðumaður hennar verður Júlíus Egilsson, gem starfað hefu.r í söluskrifstofu F.I. í Lækjargötu 4. I viðtali við fréttamenn í gær sögðu.þeir Birgir Þórhailsson for- stjóri miliilandaflugs F.í. og Sveinn Sæmundsson fulltrúi, að vegna landkynningarstarfseminn- ar ó undanfömum árum væri sívaxandi áhugi fólkr fyrir ferð- u.m bingað tii lands og eins fyrir Græniandsferðum félagsins. Liggja t.d. fyrir 50 farpantanir frá Miianó í Grænlandsferðir fé- iagsins. Þeir erlendu ferðamenn, sem hingað hafa komið, fara yf- irleitt mjög ánægðir héðan þrátt fyrir þann skort á fyrirgreiðsiu sem hér er. Á sl. ári kornu m.a. hingað nokkrir hópar svokallaðra náttúruskoðara og er von á fleir- um hingað í sumar. Hefur F.I. gefið út fjóra landkynningar- bæklinga um jarðfræði Islands, fu.glalíf Islands,. flóru Islands og íslenzka hestinn og hesta- mennsku. • Fíársöínunin vegna siöslysanna Fjársöfnuninni til aðstand- enda sjómanna sem farizt hafa 1 vetur er haldið áfram. Til viðbótar þeim .gjöfum sem Þjóðviljinn hefur tekið á móti og áður er frá skýrt eru þess- ar: P.Á. 100 kr., H.N. 300 kr. BSB 100 kr. og ónefndur 500 kr. Sigiírve.ig Hjaltested og Kjartan Sigurjónsson á æfingu. Heidur kirkjufónleika í Krisfskirku á sunnudag S^iiiáráffur og erfióieikar í ibuðabygg ingum sök ríkissf jérnartnnar Á fundi neðri deildar Alþingis i • gær var frumvarp 1 Inga R. Hclgasonar og annarra Alþýðu- bandalagsþingmanna enn aðal- umræðuefnið, ’ og lauk nú l. um- ræðu málsins, en atkvæðagreiðslu var frestað. Til máls tóku Hanni- bál Valdimársson,- Gunnar Jó- hannsson, Gísli. Jónsson, Jón Skaftason og Emil Jónsson. Kom enn skýrt fram í umræð- unum hve 1 mjög hafa dregizt saman íbúðabyggingar vegna ráð- stafana .núverandi ríkfsstjórnar og erfiðleikar húsbyggjenda stór- aukizt. Sýndu þeir Hannibal, G-unnar og Jón Skaftason fram á þær iStaðreyndir með tölum og tiJvitnunum í opinberar skýrslur. Emil Jónsson var hins vegar ekkert að vorkenna íbúðabyggj- enditm örðugleikária, viðurkenndi iþó að minna væri byggt, en taldi að það gæti stáfað af því að nú þætti fólki orðið svo gott að eiga peninga sína í barika að það vildi það heldur en leggja þá í húsbyggingar! Hannibal rakti aðgerðir vinstri stjómarinnar í húsnæðismálum, minnti á að framkvæmdir við í- búðabyggLngár hefðu aldrei verið meiri en þau ár, Byggingarsjóð- ur ríkisins. stofnaður með mynd- arlegu stoírifé, tvöfaldað fram- ilag ríkisins til verkamannabú- staða, hækkað framlagið til út- rjrmingar heilsuspiHandi íbúða. Bannað hefði verið að taka í- búðarhúsnæði til annarra nota, ■en það bann hefði verið af- numið skömmu eftir að vinstri stjómiri fór, frá. Á valdafcíma núverandi stjóm- ar hefði þróunin orðið öil önn- ur. Lífskjör fólksins stórlega skert og dýrtíðin mögriuð. Enda hefði dregið mikið úr íbúða- ibyggingum,: en hinsvegar orðið stórfelid auknirig á byggingu húsriæðis, tií verzlúnar. Og því fseri fjarri . áð sú 50 þús. kr. hækkun á lánum húsnæðismála- stjómar, sem ríkisstjórnin leggj nú itil, vinni upp þá dýr.tíðar- aukningu sem orðið hefur af völdum viðreisnarinnar, sú dýr- tíðaraukning nemi um 100 þús. kr. á meðalíbúð. Hannibal benti á, að fordæmi eru fyrir þvf að ríkið endur- greiði innílutningsgjöld, eins og frumvarpið gerir ráð f-yrir, m.a. séu þannig endurgreidd opinber gjöld af efni í skip, sem smíðu eru innanlands. Hann taldi eng- ar frambærilegar ástæður hafa komið fram gegn því að lækka vextina, þar hlyti að mega ætl- ast til að Seðlabankinn hlypi undir bagga, stofnun sem skófl- að hefði til sín verulegum hluta af sparifé landsmanna, — fé sem sjálfsagt væri að nota til að létta undir með íbúðahús- bygging\rm. Gunnar Jóhannsscn deildi fast á ríkisstjónnina fyrir framkomu hennar í húsnæðismálunum. Ibúðabyggjendur væru að sligast anleg hjálp. undir háum vöxtum, lánin væru alltof lág og lánstíminn of skammur, og lélegt skipulag á flestum byggingarframkvæmdum. Uti um land væri það að verða undantekning að alþýðumenn treystu sér til að byrja á íbúðia- byggingu. Dýrtíöin sem „við- reisnarstefna“ ríkisstjórnarinn'ar hefði magnað væri orðin slík að hin opinberu lán rynnu að lang- mestu leyti til ríkisins aftur sem söluskattur og tollar. Tók Gunn- ar til samanburðar fyrirkomulag húsnæðismála á Norðurlöndum, þar sem fbúðabyggjendum stæðu opin löng lán með lágum vöxt- um. Gunnar lagði áherzlu á að frumvarp þeirra Alþýðubanda- lagsmanna miðaði ekki að neinni heildarlausn húsnæðismálanna, en ráðstafanir þess til vaxta- lækkunar, lengingu lánstíma og endurgreiðslu tolla af byggingar- efni gaetu orðið mörgum conet- Næstkomandi sunnudagskvöld kl. 9 efnir Sigurveig Hjaitested söngkona til kirkjutónleika í Kristskirkju með aðstoð Kjartans Sigurjónssonar organieikara, er einnig ieikur einleik. Þetta or fyrsta sjálfstæða 'söngskemmtunin, er Sigunæig Hjaltested heldur, en á sl. ári heldu þær Snæbjörg Snæbjarnar saman. söngskemmtun í Gamla ■bíói, er þær komu að utan frá námi. Sigurveig sagði í viðtali við fréttamenn í gær, að aðal- kennari sinn til þessa hefði ver- ið Vincentio Demetz, sem hefði reynzt mörgum ungum islenzkum söngvurum mikil hjálparhella. Þá hefur Sigurveig tvivegis verið við nám \ Salzburg, fyrst í 5 mániuði ,1958 og siðan i 8 mánuði 1960. Nú er hún nýibyrjuð nám hjá Maríu Markan og einnig hef- ur hún áhuga fyrir þ\ú að kom- ast til Vínar til framhaldsnáms. Dagskrá tónleikanna á sunnu- dagskvöldið v-erður á þá leið, að íyrst syngur. Sigurveig lög eftir Bach og Hándel, þá leikur Kjart- an verk. eftir Buxtehude, síðan syngur Sigurveig lög eftir Pái Isólfsson óg 'Karl Ó. Runólf-sson og Kjartan Jeifcur aftur einleik, verk eftir’Max Reger. en að lok- um syngur Sigurveig lög eftir Séhubert og César Frank. Kjartan Sigurjónsson organ- leikari hefur stundað nám hjá Páli IsóJíssyni, og síðan dr. Ur- bancic lézt hefur hann verið org- anleikari. við Kristskirkju. I sum- ar mun hann fara tii ársdvalar í Múndenstadt í Þýzk.alandi t'l þess að kynna sér kirkjutónlist. Sala aðgöngumiða að kirkju- tónleikunum hefst á morgun^ al á Skólavörðustíg og í Vestur-* veri og hjá Eymundsson. Einni^ verða seldir aðgögumiðar við inn-* ganginn, ef eitthvað verður óselt^ Fáni Evrópuráðs í Austurstræti á DEGI EVRÓPU Alþjóðasamband sveitarfélagá hefur farið þess á leit við Sam-i band ísl. sveitarfélaga, að þa® hlutist til um áð Dags Evrópifc verði minnzt hér á landi í dag* miðvikudaginn 7. marz, eins og í öðrum fimmtán aðildarríkjurœ Evröpuráðsins. Verður þá starfa semi ráðsins kynnt almenningfi 'hér t.d. með flutningi fréttaauka í ríkisútvarpinu. Fáni Evrópu^ ráðsins verður í tilefni dagsin'J dreginn að húni á Reykjavíkur4 apóteki, þar sem bæjarstofnanig eru flestar til húsa. Sólfaxi reynir og leítartæki 1 1 fyrradag fór Sólfaxi, flugvéS F.I.. til Grænlands með nýtt; björgunarleitartæki innanborða* Tæki þetta sem kallast Sara, ,eö gert til þess að taka á mótíj merkjum frá sérstökum sendi- tækjum, sem sett eru í lífbelti 03 björgunarbáta. Eru senditækirö mjog lítil og geta aðeins senÖ út eitt ákveðið merki. Móttöku» tækið í flugvélinni er hins vega® svo næmt, að úr 10 þúsund fetai hæð á hún að géta leitað eða náð merkjum af svæði með 5S mílna radíus. Tækið í Sólfaxá fimmtudaginn hjá Lárusi Blönd- * er hið eina sem til er hér á landi^ seritutölur. Menn sem ókunn- Blekk- ugir eru verklýðshreyfingunni en trnia Morgunblaðinu kunna ing' og þekkillg að íxn-ynda sér að þar hafi Reykjaness, og einnig hér í orðið allsherjar umskipti og hcf.uöborginni hafa vinstri- ið félag skipasmiða. Að öðru leytl éru kosnángaúrslit mjög hliðstæð því sem var í fyrra og breytingar áatkvæða- tölum smávægilegar nema í Iðju í Reykja\nk. Þó er það at- hyglisvert að vinstrimenn hafa nú orðið sjólfkjörnir i fleiri félögum en nokki'u sinni fyrr; þannig hafa stjórnar- flokkamir naumast treyst sér til að bjóða fram í nokkru fé- lagj utan Reykjavíkur og Moi’gunblaðið lætur öilum látum nema góðum í sam- bandi við stjcmarkjör í verk- lýðsíélögum, rekur upp ó- stjórnteg siguróp annað veií- ið og breytir einstokum at- kvæ'ðum I stúrfenglégar pró- stjórnarflokkarnir fari -nú hvarvetna með völd. Stað- reyndin er þó sú að aðeins i tveimur íélögum hafa orðið stjórnarskipti; hægrimenn hafa unnið félag pípulagning- árinanna e’n vinstrimerin unn- ■rnenn orðið sjálfkjörnir í fjöl- mörgum félogum. Víða hafa 'Stjórnarflokkámir íarjð hin- ar verstu hrakfarir; þannig komu t. d. nýíega strengileg fyrirmæli frá Sjálfstæðishús- inu um að fella forustukonu í verklýðsfélagi í Reykjavilc, en þegar til átti að taka hlauö mótframbjódandi hennar eitö atkvæði. Um það kom ekkerij siguróp í Morgunblaðinu, 03 var iþetta þó eins atkvæðia aukning frá siðasta ári, erfi samkvæmt reglum prósentu® reiknings er slík aukning tal4 in óendanlega mikil. Það er einkenni Morguna blaðsins að það reynir að búal til áróðursmyndir af ölluirf fyrirbæru.m mannlegs lífs oj setja þær í ■ stað veruleikans* setja blekkingu í stað þekk* ingar. En ritstjórar Morgun- blaðsins eiga eftir að reka sig á það að þeir lifa í heimí. veruleikans, hvað svo sena þeir kunna að ímynda sér. —» AustrL Miðvikudagur 7. marz 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (35

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.