Þjóðviljinn - 14.03.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.03.1962, Blaðsíða 3
Spekingar Mb togaraverkf Ritstjórnarspekingar Morgun- blaðsins þykjast í gær hafa dottið ofaná frambúðarlausn togaradeilunnar, einfalda og snjalla lausn að þeirra áliti: bara fækka um 8—10 manns af áhöfninni. Með öðrum orð- um afnema aðra dekkvaktina. Lausnin á svo að tryggja af- komu útgerðarinnar og þessir 8—10 hásetar sem eftir verða eiga, að því er manni skilst, að verða hátekjumenn. Lítum nú aðeins á dæmið: Á togara eru að meðaltali 30 manns, þar af vinna 12 við skipstjórn, matseld og vélgæzlu, en 18 á dekki sem netamenn og hásetar og það er aðeins við þau störf, sem hægt er að> fækka mönnum; eftir yrðu því 8—10 hásetar og netamenn. Togari sem er á veiðum er að allan sólarhringinn, það er kast- í fyrsta lagi mun véra á'l íslenzkum togurum 8—101 manns fleira en á sambæri- | legum þýzkum og enskum j togurum, og enginn dregur íl j efa, að íslenzkir sjómennséu bæði færir og fúsir til að vinna jafnmikið starf og | starfsbræður þeirra erlendir. Úr leiðara Morgunblaðsins í gær. Hlaut 50 þús. kr. sekt fvrir smyql Fyrir • um það bil ári komst upp um allmikið nælonsokka- smygl, er verzlunarmaður einn hér í Reykjavík stóð að. Komst upp um smyglið, er varningur Bandarísk-ensk tæknibókasýning þessj var boðinn til kaups uppi í Mosfellssveit. Fyrir allnokkru lauk máli þessu fyrir Sakadómi Reykja- víkur með réttarsætt. Féllst verzlunarmaðurinn á að gre.ða 50 þús krónur í sekt og einn- ig voru gerðar upptækar þær birgðir af sokkum, sem hann átti eftir óseldar, svo og and- virðj þeirra sokka, er hann var búinn að selja, en það nam í Listamsnnaskála 3820000 kr6num 'N.k. laugardag, 17. marz, verður bandarísk-ensk tækni- bókasýning opnuð í Listamanna- skálanum. Sýnjng þessi er haldin hér á vegum Bókaverzlunar Snæ- bjarnar Jónsso.nar & Co. h.f. og verða á hení um það bil eitt þúsund tæknibækur írá bóka- forlaginu McGraw-Hill Book Company í New York og Lond- Bókasýniriguna mun James K. Penfield ambassador Bandaríkj- arina á íslandi opna, en áður flytur Keith Thorpe forstjóri stutt ávarp. Þingleg vinnubrögð Ríkisstjórnin lét halda nokk- urra mínútna fund í neðri deild Alþingis kl. 6 í gær til þess að henda inn á borð þingmanna stórum lagabálki, „frumvarpi til laga um tekjustofna sveitarfé- laga“ og mörgum frumvörpum um ibreytingar á lögum sem af því leiða. Munu þessi vinnubrögð viðhöfð vegna þess að Gunnar Thorodd- sen átti að halda framsögu - ræðu um málið á Varðarfundi í gærkvöld, og hefur þótt við- kunnanlegra að láta líta svo út að þingmenn hefðu þó feng- ið að sjá frumvarp, sem ráð- h'errann rýkur með í stjórnmála- félag íhaldsins til kynningar. Álögum ó bœndur mótmœlt 1 efri deild AJþingis í gær var byrjað að ræða stjómar- frumvarpið um stofnlánadeild landbúnaðarins, og héldu þær umræður áfram á síðdegisfundi og kvöldfundi. Ingólfur Jónsson flutti fram- söguræðu. Asgeir Bjarnason og Páll Þorsteinsson deildu fast á frumvarpið og töldu það ganga þvert á vilja og samþykktir bændasamtakanna í landinu. að og hift 3—4 sinnum á hverri 6 tima vakt, eða 12 — 16 sinn- um á sólarhring (þessar tölur eru þó aðeins miðaðar við beztu aðstæður). Ekki færri en 7 — 8 menn þarf til að taka troll- ið í hvert sinn. Bjargráð Heim- dallarritstjórans þýðir því, að þessi mannskapur sem eftir verður um borð verður að standa allan sólarhringinn heil- an túr, jafnvel þó að afli sé með minnsta móti. Það þarf nefniiega ekki mikla ver'ðj til að mikið sé að gera um borð í togara. Oft er verið á vondum botnj og þá eru festur miklar og rifrildi. Þá er legið yfir að bæta annað troliið meðan tog- að er með hinu og dæmi eru þess að skipin hafi verið frá veiðum langtímum saman með bæðí trollin í henglum. Það væri verulega gaman að sjá ritstjóra Morgunblaðsins koma í iand af togara úr túr þar sem saman hefðu farið mikil veiði og mik- il rifrildi o.g ekki nema hálfur mannskapur á dekki. Líklega yrð; þá í eitt skipti hægt að hlæja að sjúkraflutnjngi. Þetta voru nú þau atriði, sem að mannskapnum og vinnunni um borð snúa. fslendingar eiga nú 45 togara yfir 500 lestir að stærð. Væru þeir allir gerðir út til veiða í ís væru éi þeim um 1350 manns.. Bjargráð Morgunblaðsins gerir ráð fyrir að 450 mönnum yrði sagt upp plássi, eða 33%. Það þætti umtalsverð fækkun í öðr- um atvinnugreinum. Nú eru hins vegar gerðir út 37 togarar méð u.þ.b. 1110 manna áhöfn, þeim yrði fækkað um 350 og útgerðum skipanna gefnar 18.5 milljónir í fastakaupi og fæðj þessara 350 manna. Ekkj reyn- ir Morgunblaðið að leysa spurn- inguna um atvinnuhorfur hinna brottreknu. Það er ekki hægt annað en dást að skarpskyggni og ráð- snilld þeirra Matthíasar, Eyk- ons og Sigurðar. Þeir segja bara hókus pókus, hverfum 40 ár aft- Ur í tímann til hinna gömlu, Sgóðu daga frægra þrælapísk- ara og þá fer allt vel og allir verða ánægðir. * ’■ Góðu menn: Farið á eyriöa og talið við karlana sem lifðu þessa gömlu og góðu daga og vitið hvað þeir segja. G.O. OTSYNID OR OSKJU Nei, þetta er ekki kaþólsk dómkirkja í smíðum, held- ur er ljósmyndarinn staddur í lest flutningaskipsins Öskju sem um þessar mundir er í slipp til skrokkvið- gerðar eftir áföll sem skipið fékk í skozkri höfn í fár- viðrinu mikla í Evrópu á dögunum. Viðgerðin á skipinu mun vera sú umfangsmesta sem framkv. hefur verið á stálskipi í slippnum hér og teki(r væntanlega langan tima. Eins og sjá má á myndinni, hafa verið fjarlægö- ar allmargar plötur úr síðunni og er gott útsýrn úr lestinni á bæði berð. (Ljósm. Þjóðviij. A. K.). Afvopnunarþing hafið á morgun GENF 13/3 — Fulltrúar vestur- veldanna í Genf láta sér fátt um ' finnast tilboð Sovétríkj- anna um að lofa að dreifa ekki kj arnorkuvopnum til annarra landa ef vesturveldin lofa því sama. Tilboð þess efnis sendi Gromyko utanrikisráðherra í bréfi ti} U Thants, framkvæmda- stjóra Same’nuðu þjóðanna. Dean Rusk og Andrei Grom- yko ræddu saman í þrjár stund- ir í dag um Berlínarmálið án þess að nokkuð þokaðist í átt- ina til samkomulags. Einnig ræddi Gromyko við GerhariJ Schröder, utanríkisráðhertft Vestur-Þýzkalands. Sautjánríkjaráðstefnan um aÍ4 vopnun verður haíin á morguUlj Þetta er fyrsta milliríkj aráð» stefnan sem hlutlaus ríki takf? þátt í, aftur á móti hafa FraklSk ar sniðgengið ráðstefnuna. Þau átta höfuðatriði um ajp þjóðlega afvopnun sem Sovéfia ríkin og Bandarikin komu séa saman um í fyrra haust verð® umræðugrundvöllur fulltrúS hinna sautján ríkja. kína fyrir nokkrum árum. Þar sáu þeir hvernig lítill minnihluti gat með hermdar- verkum skapað ógnaröld“. Þarna er sagt að barátta íbúa Indókína gegn franskri nýlendukúgun en fyrir frelsi landi sinu og íbúar Indókín/’ hafa áður fengið. Auðvitað er erfitt að eigr> at} verja málsltað Morguik blaðsins, en þarna er algef - lega gefist upp við alla heila starfsemi. Árangurinn gæí! ekki orðið lakari þótt Morgt og sjálfstæði hafi aðeins ver- dð hermdarverk og ógnaröld unblaðið kænú sér upp sjálfc kommún:'sta“: „Hinir svoköll- lítils minnihluta. Þ\ú er hald- virkum ritvélum og leyst£ uðu OAS-menn reyna allt ið fram að franskir málalið- blaðamennina undan þvj sem þeir geta til að spiJa ar hafi orðið „lærðir í vonlausa erfiði sem lagt e? því, að friður komist á. Á- kommúnistiskum fræðum“ á litlu/ráu frumurnar í kotf- rásir þeirra og uppivaðsla með því að berjast gegn inUm á Þeim- — Austri. ins er stundum svo yfirgengi- virðast fremur einkennast af kommúnistum og öðrum legur að jafnvel þeir sem öryinglun en skynsamlegri at- þ/óðfrelsissinnum! Og enn er neyðzt hafa til þess að lesa hugun. Sjálfir iíta þeir þó sagt að það sé „að fordæmi blað'ð árum saman verða ekki svo á. Forustumennirnir kommúnista“ í Indókína, sem agndofa. Tökum til dæmis eru lærðír í kommúnistískum franskir fasistar berjast nú fræðum, er þeir kynntust, gegn því með morðum og þegar þeir börðust við komm- glæpaverkum að Serkir í Al- únistíska skæruliða I Indó- sir fái hliðstæð yf.'rráð yfir Upp- gjöf Málflutningur Morgunblaðs- þessa klausu sem birtist i síðasta Reykjavíkurbréfi und- ir fyrirsögninni „Að fordæmi Leic5« réttinflí í pistlinum í gær stóð i öðrum dálki orðíð eE átti að vera listamenni, | ;f T Miðvikudagur 14. marz 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.