Þjóðviljinn - 15.03.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.03.1962, Blaðsíða 9
Undanfarið hefur Kennedy Bandaríkjaforseti birt há- værar tilkvnningar um þær fyrirætlanir sínar, áð stofna sérstakt ráðuneyti til að fjalla um málefni bæjarfélaga með það fyrir augum að skipa blökkumann í ráðherra- embættið. Nú hefur þjóðþing Bandaríkjanna fellt þessa Ennumkonu Pótífars tillögu. Sá sem Kennedy hafði hug á að skipa í þetta nýja ráðherra- embætti var Robert C. Weaver, sem getið hefur sér gott orð sem embættismaður í Bandaríkjun- um. Þetta þótti frjálslynd og djörf fyr.'rætiun af Kennedy vegna kynþáttam.'sréttisins í U SA. Þetta hefði verið í fyrsta sinn sem negri hefði g'egnt ráð- herraembætti í landmu. Skömmu áður en þingið greiddi atkvæði um tillögu Kennedys sagði Robert Weaver að mikill hluti bandarísku þjóðarinnar myndj álíta að atkvæði gegn til- lögunni bæri að skilja sem at- kvæði gegn því iað meðtaka negra í ráðherraembætti í Bandaríkjunum. Álit negranna Vikublaðið Newsweek hefur nú kannað hvað aðrir negrar hefðu að segja um þetta mál og svör þeirra sýndu að yfirgnæf- andi meirihluti þeirra sam- þykkja sjónarmið Weavers. — Negrar geta ekki var'zt að túlka þetta sem samþykki þings- ins gegn því að negrar taki full- kominn þátt í bandarísku þjóð- lífi, sagði t.d. M. L. King í Atlanta. — Negrarn'r verða að nota at- kvæðj sín við þingkosningarnar til að fella þá þingmenni sem hafa látið kynþáttamisréttjð leggja í rústir draum þeirra um að negri gegni embætti í ráðuneytum Bandaríkj astjórnar. — Dr. Weaver sagði hárrétt til um það hvernig negrar myndu taka því ef t'llagan yrði felld, sagði Arthur Johnson, fram- kvæmdastjófi „Samt'aka um framfarir litaðs fólks‘‘ í Detroit. — Hvernig öðruvísi verður Það skilið. John H. Johnson, blaðaútgef- andi í Chicago., sagði: Það sem Weaver sagði var alveg rétt. Við vorum stoltir af að negra Var ætlað að gegna þessu emb- ætti. Þeir sem belttu sér gegn f fáeinum orðum, sem ég skrifaði nýlega í Þjóðviljann, deildi ég á þann róg hernáms- sinna, að við hernámsandstæð- ingar, Bergur Sigurbjörnsson og fleiri séum handbendi Rússa og óskum eftir rússnesku her- námi. Sýndi ég fram á skyld- leika þessa áburðar og ásak- ana þeirra, sem biblían segir, að kona Pótífars hafi borið á Jósep Jakobsson forðum daga. Nú hefur það undarlega gerzt, að flokksblað Bergs Sigur- björnssonar, Frjáls þjóð, hefur tekið upp þykkjuna vegna þessarar ábendingar minnar. Það er því engu líkara en viss öfl í Þjóðvarnarflokknum hafi hinn mesta þokka á þessum málflutningi hersetumanna. Má þó öllum vera Ijóst, til hvers tillögunni munu uppskera reiði. Það mun koma fram við næstu þingkosningar. Norman B. Houston í Los Angeles: Tillagan var felld vegna þess að Bob Werver er negri. Það er staðreynd. — Hvítu mönnunum í Banda- ríkjunum finnst greinilega ó- hæfa að negri gegni mikilvægum embættum, sagði Daniel A. Coll- ins tannlækn'r í San Francisco. þessi rógsherferð er farin: að sundra þeim, sem, gegn herset- unni standa, reyra okkur fastar í viðjar hernámsins. Þegar Frjáls Iþjóð tekur upp hanzkann fyrir hernámssinna í þessu efni, er hún að skemmta skrattanum, efna til óvinafagn- aðar. En Frjáls þjóð lætur sér .ekki nægja þetta heimskupar. í þess- ari sömu grein er tekið undir þann söng, að sósíalistar vilji í rauninni halda dauðahaldi í hið bandaríska hernám, hvern- ig sem það á nú að samræm- ast Rússadekrinu! Er þetta rökstutt með því, að sósíalistar voru á sínum tíma ofurliði bornir af svikurum Alþýðu- og Framsóknarflokks, þegar fram- fylgja skyldi þeirri stefnu vinstri stjórnarinnar að vísa hernum úr landi. Með þessum málflutningi hernámssinna get- ur Frjáls þjóð kannski áunnið sér vinsældir í sendiráði Banda- ríkjanna, en ekki meðal ein- lægra þjóðvarnarmanna og her- námsandstæðinga. Við hernámsandstæðingar getum deilt og deilum um marga hluti, en við skulum samt neita okkur um að gleypa við sundrungaráróðri hernáms- sinna til þess að sletta hverjir á aðra. Ég skora á rit- stjóra Frjálsrar þjóðar að takJÍ upp heiðarlegrii málefn&iegiit: og umfram allt skynsámlegjf' baráttúaðferðir en þær, sení lýsa sér i margnefndri greiiS Frjálsrar þjóðan Undir þess® áskorun mína veit ég aö marg«! ir þjóðvarnarmenn mundl# skrifa. Páll Bcrgþó'rsson. <8>------------------------9» Pétur Sigurðs- i son formaður 1 Sjómannadagsráðs Aðalfundur Sjómannadagsráð® var haldinn sl. sunnud. Formað^ ur ráðsins var kjörinn Pétur Sig« urðsson alþingismaður írf Sjómannafélagí Reykjavíkur, i stað Einars Thoroddsen sem ekkf gaf ko.st á sér til endurkjöra^ Ritari var kjörinn Kristens Sig< urðsson frá Sk'pstjói'afélagimj Kára í Hafnarfirði, gjaldkerf Guðmundur Oddsson frá Skip# stjóra-' <ag stýrimannafélaginif Öldunni í Revkjavik og meðe stjórnendur beir Tómas Sig» valdason, fulltrúi Félags lofte skeytamanna, og Hi’mar ,Jón» son, frá Sjómannafélagi Reykja# víkur. Frjálsíþróttamenn Sovétríkj- anna náðu sem kunnugt er mjög góðum árangri í frjáls- um íþróttum á liðnu áiri. Ber þar hæst heimsmet hástökkv- arans Valerij Brumel. Þeir settu einnig landsmet í nokkr- um greinum eins og 800 m hlaup:, 3000 m hindrunar- hlaupi, langstökki og er sá árangur einnig Evrópumet. þrístökki, kringlukasti og sleggjukasti. Fer hér á eftir skrá yfir árangur í karlagreinunum: 100 m hlaup: Nikolaj Polit'ko 10,3 (sjö hlupu á þessum tíma).. 200 m hlaup: Slaw.a Prochoro- wiskij 21,9. 400. m hlgup: Vad.'m Archipe- ■schu 47,0. 800 m hlaup: Wassilij Sawin- koff 1.47,4 (met). 1500 m hlaup: Ivan Belizkíj 3.45,7. 5000 m b’-up. Pjotr Bolotni- koff 13.56,4. 10,000 m hlaup: Juri Sachar- off 29.03,0. 110 m grindahl.: Anatolij Mic- hal'off 13,8. 400 m grindahl.: Georgij Sse- vítsalqff 50,7. 3Q00 m hindrunarhl.: Grigorij Taran 8.31,2 (met). Hástökk: Valerij Brumel 2,25 (Heimsmet). Stangarstökk: Jánis Krasovs- kis 4,60. Langstökk: Igor PerOvanesj- an 8,19 (Evr.met). Þrístökk: Vitold Kreer 16,71 (met). Kúluvarp: Vartan Ovsepjan 18,67. Kringlukast: Algimantas Balt- usnikas 57,93 (met). Sleggjukast: Vasilij Rudenko.ff 68,95 (met). Spjótkast: Viktor Zybulenko 83,12. • • • Árangur sovétkvennanna var ekki síður góður á árinu ?em leið og fer skrá yfir bezta .árangur þeirra hér á eftir: 100 m hlaup: Maria Itkina 11,6. 200 m hlaup. Maria Itkina 23,4 (met). 400 m hlaup. Maria Itkina 53,8. 800 m hlaup: Ludmila Lys- senko 2.04,6. 80 m grindahl.: Irina Press 10.6. Hástökk: Valentina Ballod 1,74. Langátö'kki: 'Tatjana Sjotshel- kanova 6.48 (Heimsmetl. . Kúluvarp: Tamara Press 17,41. Krinklukast. Tamara Press 58,98. Spjótk.; Elwjra Osolina 58,46.' ® Þsjú mánaSaiYfií- lif Veðráttnnnaz Þrjú hefti Veðráttunnar 1961 eru komin út. Það eru yfirlit veðráttunnar í júlí, ágúst og september sl. Þessi mynd er frá Peking og sýnir sundfólk austur þar á æfingu en Kínverjar eru nú mjög farnir að láta til sín taka í þeirri íþrótt eins og öðrum. Recknagel og öðrum a-þýzkum skíðamönnum meinuð þátttaka í HolmeukoMenmótinu um helgina © Heriiámsyfirvaldin í Vestur-Berlín eru enn við sama : heygarðshprnið og hafa þau nú nýlega neitað austurr ’ þýzkum skíðamönnum um vegabréf til Noregs á Holmenkollenmótið nú um helgina. ■ ---r 0 Síðan í október hefur norska skíðasambandið reynt 1 að fá hernámsyfirvöldin í V-Berlín til að láta Þjóð- ‘ verjana hafa yegabréf, en án árangurs. Þar með fá I Norðmenn ekki að sjá bezta skíðastökkvara heims, 1 Helmut Recknagel, í skíöastökkbrautinni á sunnudag- inn, en Reoknagel er Holmenkollengestum að góðu 'kunnur. 1 © Talsmaður norska skíðasambandsins er að vonum ' hryggur yfir þessum málalokum, en norrænir íþrótta- leiðtogar hafa yfirleitt lýst yfir megnri vanþóknun I sinni á óbilgirni hernámsyfirvaldanna í V.-Berlín f garð austurþýzkra íþróttamanna. © A laugardag koma saman á fund nokkrir leiðtogar þeirra þjóða sem taka þátt í Holmenkollenmótinu og þar verða þessi mál rædd. Almennur áhugi er fyrir því að íþróttamenn geti ferðazt milli landa í austri og vestri með sérstök vegabréf upp á vasann, — sem Norðmenn kalla „Nansen-vegabréf“, óháðir duttlung- um stjórnmálamanna. © Þetta er í fyrsta skipti, sem keppendum í Holmenkoll- ; enmóti er neitað um íþátttöku af stjórnmálalegum ' ástæðum. @ Þess skal að lokum getið, að Norðmenn eru ekki al- \ veg blettláusir í .þessu máli, því norska utanríkisráðu- ' neytið hefði getað virt ihernárnsyfirvöldin í Berlín að ! vettugi og boðið A-Þjóöverjum þátttöku. Þetta atriði ! forðast norskir íþróttaleiðtogar að ræða, þar sem ut- ’ anríkisráðuneyti þeirra vildi ekki ganga i berhögg við ! vilja NATO í þessum málum. Fimmtudagur 15. rííarz 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (Q’

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.