Þjóðviljinn - 15.03.1962, Blaðsíða 11
Hka v.'ta hvernig Sveinn hefði
dáið. Hann hafði verið vinur
minn og einhver hafði leikið
hann svona.
Hann hafði verið skotinn.
Einhver hafði skotið hann úr
lít’lli fjarlægð. Svo var hann
borinn burt. Á börum með
íteppi breitt yfir sig. Sveinn
sem hafði sagt í gærkvöld að
hann kærði sig ekki um blóm
við jarðarför sína. Það fór
hrollur um mig.
Og smátt og smátt fann ég að
tilfinn ngarnar vöknuðu hjá mér
á ný. Ég fann til sorgar, — en
sú tilf'nning var blandin hatri
og reiði í garð þess sem hafði
orðið Sveini að bana. Karl-
Jörgen Hall varð að hafa upp á
Jie'rri mannveru, o.g tækist hon-
um það ekki yrði ég að gera
það sjálfur.
• • •
„Segðu mér það sem þú
veizt, Marteinn,“ sagði Karl-
Jörgen.
Mér varð hverft við. Ég hafði
verið áhorfandi og nú var ég
allf í eipu .ávarpaður frá leik-
sviðinu og beðinn um þátttöku.
„Ég veit ekki svo mikið,
Sveinn hringdi til mín í gær-
kvöldi um hálfáttaleytið og bað
mig að rölta með sér einn
hring um golfvöllinn. Við gerð-
um það. Við skildum klukkan
tíu eða því sem næst. Hann
sagðist ætla að taka síðustu
holurnar upp ,á nýtt...“
„Af hverju?“
„Það var eitthvað sem hann
hafði áhyggjur af.“
„Sagði hann þér hvað það
var?“
„NeiÁ
Hann breytti um umræðuefni.
„Áf hverju grófstu Svein ekki
upp, þegar þú sást höndina á
honum? Hefði það ekki verið
eðlilegast, legið beinast við að
gera það?“
Ég hafði alls ekkert hugsað
um þetta. En þegar hann sagði
það, Já í augum uppi að það
hefð; verið eðlilegast. Og samt
hafði ég ekki gert það.
”Jú —,“ *sagði ég. „Þegar þu
segir það ..., auðvitað hefði það
verið eðljlegast. Það var bara
h^ð, að mér datt ekki annað í
hug en hann hefði verið dáinn
lengi, — frá því í gærkvöld . ..“
„Hvernig vissirðu að þetta
var Sveinn?“
„Hringurinn hans, — ég horíði
á hann í hvert skipti sem hann
sló kúlu í gærkvöldi."
„En þú rótaðir ekki ofanaf
honum, þú hélzt að hann hefði
verið dáinn síðan í gærkvöldi.
Hvernig stóð á því?“
Ég hugsaði mig um. Ég reyndi
að átta mjg á öllum þeim til-
finningum sem hlutu að hafa
gripið mig, þegar ég fann Svein,
þeim tilfinningum sem ég hafði
ekki haft tíma til að flokka eða
ihuga. Ég horfð; á Karl-Jörgen.
Það var rétt hjá mömmu, hugs-
aði ég, — þú ert með röntgen-
augu.
„Sveinn var taugaóstyrkur.
Harin sagði að það væri dálít-
ið, sem hann hefði áhyggjur af.
Mér var ekki um að skilja við
hann á golfvelljnum, en hann
hafði beðið mig að senda leigu-
bíl uppeftir seinna. Ég gerði
það, ég hringdi og pantaði bíl
þegar ég var ko.minn heim.“
„Er þetta nokkur skýring á
því að þú grófst hann ekki
fram eða réttara sagt hvernig
þú vissir að hann var dáinn
Þegar þú fannst hann?“
„Ne',1 sagði ég. ,,Það er eng-
in skýring nema á því, að mér
datt strax í hug að hanri væri
dáinn' — og löngu dáinn' eins
og ég sagði —, og mér flaug
fyrst í hug að ná í lögregluna
og snerta ekki á neinu. Það
hefur varla verið verra að ég
und minni.
„Þá ert það þú sem sást hann
á lífi siðastur".
„Já,“ sagði ég. „Ég er morð-
inginn.“
Karl-Jörgen svaraði ekki.
„Þú heldur þó ekki, að ég .. .“
Hann sagðj enn ekki neitt,
stóð bara og horfð.i á mjg Ijós-
um röntgenaugunum.
„Og Sveinn bjó alltaf einn?
Eða var hann kvæntur?"
,.Nei,“ sagði ég. ,.En hann var
trúlofaður. Ég ók kærustunni
hans til borgarinnar, hún sagði
mér-að þau ætluðu að gifta sig.
Henn.i var ekki um það heldur,
ð hann var eínn eftir á golf-
vellinum, v.ð vorum að tala um
það í bílnum á leiðinni inn í
bæ.“'
„Hvað heitir hún?“
„Lísa. Lísa Lind.“
„Hvar á hún heima?“
„Ég veit það ekki.“
„Varstu ekki einmitt að segja
að þú hefðir ekið henni heim?“
„Jú, — en það er ekki alveg
ré'tt. Hún ákvað að taka leigu-
bíl frá bílastæðinu á Helgde-
haugsvegi."
„Þá veiztu ekki hvar hún á
heima?“
„Nei.“
„Og þú vissir ekki um þessa
trúlofun fyrr en í gærkvöldi?“
„Nei.“
Hann stóð enn stundarkorn og
horfði á mig. Þannjg er það þá
að horfast í augu við réttvís-
ina, þegar réttvísin veit að
maður hefur síðastur manna
verið i návist myrts manns.
„Ég ætla niður í útgerðarfé-
lag að tala við Eirík. Þú get-
ur komið með mér.“
Gráklæddi hópur'nn varð eft-
ir. Við ókum í bílnum mínum.
Réttvísin og ég. Réttvísin sem
ég hafð; lesið með undir inn-
tökuþróf og átt marga skemmti-
lega kvöldstund með síðan. Ég
hafði aldrei borið neina sér-
staka virðingu fyr;r honum. En
nú bar ég mikla virðingu fyrir
honum. Þú skalt fá sporvagns-
miðann, hugsaði ég, en ég ætla
að nota hann fyrst. Þú skalt fá
hann í fínu og margbrotnu vél-
ina þína til að grandskoða hann
og gegnumlýsa á rannsóknarstof-
um með ótal gráklæddum mönn-
um. En fyrst ætla ég að gegn-
umlýsa hann, því að ég hef dá-
lítið forskot fram yfir ykkur
alla. Ég þekkti Svein, manninn
Svein bakv;ð allan Ijómann frá
ríkum útgérðarmanni, manninn
bakvið allar duldirnar og allt
skrautið. Manninn Svein. sem
þrátt fyrir allt ha.fði fengið nógu
mikla heilbrigða skynsemi að
erfðum frá afa skútuskipstjóra,
að hann hafði fundið Lísu. Hvar
í ósköpunum hafði hann fund-
ið hana?
Pastir liðir eins og venjulega
13.00 Framburðarkennslia í
frönsku og þýzku.
18.00 Fvrir yngstu hlulrtendurna
(Guðrón (SteingTÍmsdóttir).
20.20 Af blöðum nátturufræðinnar
(Örnóifur Thorlacius fil.
kand.).
20.15 önerulösr, sungin af Robert
Shaw kórnum.
20.35 Erindi; Strúense, — hinn
menntaði einvaldur í Kaup-
mannaihöifn (Jón R. Hjálm-
arsson skólaÆtióri).
21.00 Frá. hliómleikum Sinfón-
íuhliórotlveitar fslands i Há-
skólabiói; fvrri hluti. St.iórn-
landi; Jindrich Rohan. Ein--
leikari: Einar Vigfússon.. a),
„Eesmont“-fqrleikur op. 84
eft.ir Beethöven. b) Rokoko-
tilbrigði fvrir seVló og hljóm-
sveit eftir T.iaikovsky. c)
„Tapiolq", sinfónískt Ijóð
eftir Sibelius.
21.50 Upplestur; Einar M. Jóns-
sori les frumort kvæði.
22.10 PassíWsálmur (21).
22.20 Vera'darsaga Sveins frá
Mælifellliíá; VII. (Hafiiði
Jónsson garðvrkiustjóri).
22.45 Harmonikuþáttur; Asgeir
Sverrisson og félagar hlans
leika (Umsjónarmen.n þátt-
arins: Högni Jónsson og
Henrv J. Eyland).
23.15 Hagskrárlok,
hreyfði ekki við neinu?“
„Nei, — en ég skil samt sem
áður ekkj hvernig þú gazt ver-
ið svona sannfærður um að
hann væri dáinn.“
Nei, — það var ofur eðlilegt.
En það var svo margt smálegt,
tilfinningar og geðhrif sem höfðu
legið í loftinu, sporvagnsmið-
inn og jarðarför Halvorsens
gamla konsúls, Karen sem
Sveinn hélt að þyrfti að gæta,
lOg Lísa. Lísa sem var trúlofuð
Sveini. Lísa sem hafði verið
trúlo.fuð Sveini.
Ég hafði engan áhuga á að
.leyna Karl-Jörgen neinu. Ég
hafði þekkt hann frá því að
víð hófum nám báð'ir tveir.
Hann hafði aldrei verjð neinn
náinn vinur, en ég hafði þekkt
hann. Sveinn hafði líka þekkt
hann. Nei, mig langaði ekki til
að leyna hann neinu, — það
virtist bara svo fráleitt, svo
tllgangslaust að fá hann til að
skilja þennan taugaóstyrk og
spennu sem hafði , stafað frá
Sveini og búið um sjg í meðvit-
Það kom næstum ejns o.g á-
fall þegar ég uppgötvaði það.
Hann hafði fundið hana í
sinni eigin skrifstofu í stóru
nýbyggingunni i Kindenberg-
götunni. f gráu pjlsi og hvítri,
nýstrokinni blússu sat hún
þarna og sýndist vera hinn full-
komni einkaritari. Hún var föl
og hrukkan yfir nefrótinni var
dýpri en hún hafði verið í gær-
kvöldi.
„Sveinn Hoim-Svensen út-
gerðarmaður er ekki kominn
ennþá.“ sagði hún. Af hverju
þurfti hún endilega að segja
þetta. svona fljótt.
„Ég er Hall fulltrúi úr R.ann-
sóknarlögreglunni,“ sagði Karl-
Jörgen. „Ég ætlaði að fá að
tala v.ið Eirík Holm-Svensen út-
gerðarmann."
Hún svaraði ekki.
„Lísa,“ sagðj ég. „Ég er bú-
inn að segja Hall fulltrúa að
þú hafir verið trúlofuð Sveini.“
„Hafi verið . ..?“ sagði hún.
„Hann er dáinn,“ sagði Karl-
Jörgen.
Sigurður Jóhannesson, 'y
skipstjóri frá Flatey
Fáein kveðjuoið K
Hinn 6. þ.m. lézt að heimih
sínu hér í bæ Sigurður-Jóhann-
esson, skipstjóri frá Flatey á
Breiðafirðij. 81 árs að aldri. Út-
för hans fer fram í dag.
Sigurður Jóhannesson var
fæddur að Höfða í Eyrarsveit 2.
febrúar 1881, sonur hjónanna
Jóhannesar Sigurðssonar bónda
þar og Jóhönnu Guðmunds-
dóttur. Sigurður missti föður
sinn sjö ára gamall og var þá
tekinn í fóstur af Snæbirni
Kristjánssyni í Hergilsey, hinum
kunna sægarpi og rausnar-
manni. Ölst Sigurður upp í
Hergilsey og vandist öllum þeim
margþættu störfum . er fylgdu
umfangsmiklum eyjabúskap og
sjómennsku, er jöfnum höndum
var stunduð af hinu matorku-
sömu eyjabændum í þann tíma.
Þegar Sigurður hafði aldur til
hóf hann sjómennsku í Flatey
er þá var mikil og blómleg út-
gerðarstöð með mörgum og
föngulegum fiskiskipum. Skútu-
öldin stóð þá enn yfir og gerð-
ist Sigurður brátt skipstjóri á
fiskiskútum og stundaði það
starf á þriðja áratug. Hann var
fengsæll og heppinn skipstjóri
og mikils virtur af. skipsfélög-
um sínum. Er mér í minni sú
virðing og það traust sem fað-
ir minn bar jafnan til Sigurðar.
en þeir höfðu verið skipsfélag-
ar margar vei'tíðir á fjskiskip-
um frá Flatey.
Hinn 10. marz 1914 festi Sig-
urður ráð sitt og gekk að eiga
Halldóru Jónsdóttur Sigurðssori-
ar frá Flátey, niestu myndar-
6!.'.
og mannkostakonu. Bjuggu þatii
í Flatey til 1930 er f.jölskyldan
fluttist til Reykjavíkur. Synir..
þeirra eru Björgúlfur, félags--;
málafulltrúi KRON og Jól* ■
Júlíus, gjaldkeri í Landsbankat
Islands. Frú Halldóra lifir mann
sinn.
Hér syðra stundaði Sigurðuff
ýmsa vinnu er til féll, bæðq Á
sjó og landi. Hlífði hann sé»
hvergi, enda öllu vanur frá upp~
eldinu í Hergilsey og fangbrögð*
unum við Ægi á seglskipurr*
skútualdarinnar. Er aldur færð-
ist yfir hann breytti hann þ&
til og gerðist' starfsmaður vi5
Útvegsbankann. Vann hann þalf
vaktmannsstörf o.fl. í 15 áff
eða allt til dauðadags, vel látinn
og virtur af öllum samstarfs-
mönnum.
Sigur.ður Jóhannesson var ein*
stakt prúðmenni í aHri fram*J,
göngu. en þó fastur fvrir og
hafði sínar grunduðu skoðanis
á mönnum og málefnum samfíð- ,
i ai'ianaö^Hann var tæpur meðaM-
maður á vöxt og samsvaraði sé)*..
vel, snarlegur og léttur á fætt'
og. varð aldrei bugaður af EU‘
kerlingu þótt alduri.nn væri orð-
inn hár. Maður hitti hann jafn<3
an teinréttan, hýran á svio o£..
með bjartsýn viðhorf til fram-\,
tíðár, þótt mislegt gengi í sviF;.
á annan veg en hann hefði„
helzt kosið. Ég hefi fáa menit..
þekkt sem borið hafa aldunnt.
jafn vel og Sigurður JóhaAnes^
son. ;. a.
Við fi'áfall þessa heiðurs»|
manns votta ég frú Halldóri««
sonum þeirra og vandamönn*1
um öllum innilega samúffc
Minningin um Sigurð Jóhann^'
esson er björt og heið.
Guðmundur Vigfússoifc
Sigfús Elíasson hefur beðiSi
blaðið að leiðrétta það, að þa&
er ekki frá 1949, sem hann hefuí'
staðið fyrir umfangsmiklu oá
fjölþættu fræðslustarfi fyrir al«
menning, heldur er það frá 1939-
Smázthugasemd
frá Sigfusi Elíass.
Systir okkar
GUÐRÚN ANGANTÝSDÓTTIR,
sem andaðist 9. þ.m. verður jarðsungin fráá Fossvogskirkju
16. þ.m., kl. 1.30 eh
Blóm vinsamlega afþökkuð.
En þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á
minningarsjóð Guðrúnar Jonsdotl’ur og tekur Bókabúð 1
KRON á móti minningargjöfum.
Fyrir hönd systkinanna, T
Sveinbjörn og Vilhjálmur Angantýssynir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
í minningu
BIRGIS GUÐMUNDSSONAR, matsveins v
sem fórst með m.b. Stuðlabergi.
Valdís ValdimarsdóUir, Á
börn og aðrir aðstandcndur. J
kí:K i,. i Pimmtudaguy. J5,-19^. —„ÞJÓÐVILJINN, — .mi.n.i