Þjóðviljinn - 15.03.1962, Blaðsíða 10
Sfórhæftur blasa við í landhelg
Enner samið í Evian
Framhald af 12. síðu
fina frá fyrsta degi með því að
dtugga ollum sínum skipum út-
!Íyrir hana. Það ástand hefði
ítaðið á þriðja ár, en þá færi
ísienzka ríkísstjórnin að semja
“jm ,.viðurkenningu“ Vestur-
Þýzkalands á landhelginni, og
5>að með heim einkennilega
Siætti að hlevpa býzka togara-
ílotanum inn í 12 mílna land-
íielgina, og gera okkur háða
ffíkisstjórninni i Bonn um fram-
Híðarstsgkkun.
★ Ertí allir ánægðir
með svikin?
Lúðvík sýndi fram á hve fjar-
gtæðukennd sú fullyrðing stjórn-
arþingmanr.a er að íslendingar
aafi haft ávinning af þessum
undanhaldssamningum um land-
Sielgina og um þá ríki aimenn
ánægja. Þeir sem þannig töl-
uðu virtust Htið vita um hvað
væri,; að -gSrast á miðunum.
Svo vildi til að Bretar gátu
litið notfærf sér hin nýju veiði-
svæði í íslenzkri landhelgi, sem
sam'ð var um í fyrra, á vetrar-
vertíðinni 1961. Samið var seint
á vetri og í Bretlandi stóð
yfir togaraverkfall.
i
i
Ófriðlegt á Austfjarða-
og Norðurlandsmiðum
Hins vegar hefðu menrn feng-
íð nokkra reynslu af samning-
unum í beim landshlutum, þar
sem byggt væri á sumarvertíð,
v'ð Austur- og Norðurland..
Þar notfærðu brezku togaran-
ir sér að rjúka inn í landhelg-
'na upp að 6 mílum, upp á fiski-
mið bátaxlotans fyrir öllu Aust-
urlandi og Norðurlandi. Afleið-
Fer Benkö í kandidatamótið?
Eins og kunnugt er urðu þeir
jafnir í 6.—8. sæti á skákmótinu
Í Stokkhólmi sovézki .skáLTOfc'ist,-
erinn Stein, Júgóslavinn G'ligoric
Og Benkö, sem nú er orðinn
fcandarískur þegn. Urðu þeir því
«ð tefla um 6. sætið, sem gefur
rétt til þátttöku í kandidatamót-
fnu. Þeir skyldu tefla tvær skák-
fr hver við annan eða alls 6
ekákir. Nú er lokið 4 skákum og
eftir þær hefur Stein 2 vinninga,
Benkö 2 en Gligoric engan.
Benkö og Stein hafa gert tvö
fafntefli sín á milli en unnið sína
■kákina hvor af Gligoric. Gligor-
lc á eftir að tefla tvær skákir
sína við hvorn andstæðinga sinna
og þarf hann að vinna báðar til
þess að hafa einhverja von um
að komast áfram. Stein er fyrir-
fram vonlaus um að komast í
kandidatamótið, þótt hann sigri
í þessari keppni, þar sem þrír
aðrir sovézkir skákmenn hafa
þegar tryggt sér rétt til keppni,
en samkvæmt reglunum mega
þeir ekki vera fleiri. Virðist því
nokkum veginn öruggt, að það
verður Benkö sem hlýtur hnoss-
ið. Honum nægir að annaðhvort
hann eða Stein nái jafntefli við
Gligoric í skákunum tveim sem
eftir eru.
Að trúa stóli
Framhald af 7. síðu.
iista hvílíka yfirburði byssan,
skriðdrekinn, kúrekahetjurnar
ástirnar og afbrotin hafa fram-
yfir Móður jörð hvar maður
fæðist, álfkonuna hjá Ullar-
1 vötnum, djáknann á Myrká,
Gylfaginníng. Að þessu loknu
er líka mjög tvísýn hvort heim-
ili eða menntasetur á Islandi
megna að raska í augum barns-
' ins þessari kenningu hins gjöf-
ula gests, og enda eins líklegt
að eldri lærisveinar hans séu
óvart setztir að völdum þar.
' Þarna er sýkill sá, er með
réttu hefur verið nefndur ame-
ríkanismi, lifandi kominn. Því
miður neyðumst við til að kalla
hann sýkil, því með þess hátt-
ar eigindum og siðum starfar
hann hér, hvað sem hann ann-
ars getur haft að bjóða.
Ásamt peníngagírugum á-
róðri hinna eldri og reyndari
umboðsmanna sinna beitir Ame-
ríka þessari slægu sýnikennslu
í þágu styrjaldaráróðurs og
vopnadekurs og þess yfirborðs-
gljáa kapítalismans sem helzt
er lagið að tæla ginnkeyptan
undirsáta.
Ári fyrr en' lýðveldistakan á
íslandi fór fram 1944, í þann
mund sem íslenzkt fók hefði
samkvæmt öllum líkum átt
að horfa vongóðum augum til
komandi tíða, sagði íslenzkt
skáld, sem við þekkjum öll, í
haustkvæði um ísland:
-----Nú grúfir kvíðinn geig-
vænn um þín fjöll,
’*■ því grimmra afla fórnardýr
ert þú.
Þau öfl sem þétta válega og
framsýna Ijóð benda á, gáfu
sig líka þegar fram eftir end-
urreisn lýðveldisins. Hitt er
spurníng sem snertir hinar í-
hyglu eigindir Ijóðmenntar frá
fornu fari, hvernig skáldið gat
séð þetta fyrir.
Af hálfu samtaka hemáms-
andstæðínga hafa æ ofaní æ
verið nefnd þau rök sem beina
athyglinni að þeirri hættu sem
okikur er búin í hersetnu landi,
hver örlög þjóðlífi og menn-
íngu eru vís með sambúð við
hermenn framandi stórveldis
og hvíh'kra ógna mætti vænta
ef til blóðugra átaka kæmi milli
stórvelda, og það er í senn
þessar hugsanlegu afleiðíngar
og ekki flóknari hlutur en
mannlegt siðgæði sem krefja
okkur um að aðhyllast vopn-
leysi og hlutleysi og styðja
jafnframt meðalgaungu þeirra
sem borið gætu klæði á vopn-
in, svo fremi að nokkmm mætti
sé það kleift.
Indriði Einarsson heyrði það
á púðurskessunum að gitthvað
kynni að bera við á fyrri hluta
aldarinnar. Fyrri hluti aldarinn-
ar er liðinn. Frammifyrir at-
burðum hans ættum við, að
hinu ágæta skáldi ólöstuðu, að
geta sammælzt um að þótt fall-
byssur hafi valdið meiri um-
skiptum í lífi þjóða en flest
önnur tæki, hefðu plógur og
haki í höndum friðelskandi
manna valdið enn meiri og já-
kvæðari umskiptum, ef fall-
ibyssan og aðrir voldugri arf-
takar hennar hefðu ekki komið
til sögunnar.
f Gerplu segir frá því er
Þormóður Bersason tók á
ihnyðju eins búanda, hló að og
mælti: Hvað megu þér arm-
íngjar, er þykist gánga skulu
með kolluprik í stálahríð kon-
úngsmanna.
Þessi búandi mælti: í styrjöld
munu þeir einir miður hafa er
trúa stáli.
EVIAN og PARfS 14/3 — Um-
ræðurnar í Evian snérust í dag
aöallega um skipan þeirrar stofn-
unar sem . fara mun með fram-
kvæmdavaldið í Alsír þar til
landið öðlast fullt sjálfstæði.
Samkomulag mu.n enn ekki hafa
náðs um þetta atriði.
Umræðurnar hafa nú staðið í
meira en viku og ganga hægar
eftir því sem líður nær lokum.
Samningsaðiljum hefur reynzt
erfitt að koma sér saman um út-
nefningu forseta, varaforseta og
annarra meðlima framkvæmda-
ráðsins í Alsír en í því skal vera
valdajafnvægi milli þeirra póli-
tísku sjónarmiða sem hlut eiga
að málum.
Enda þótt engin opinber stað-
festing hefði fengizt á því telja
menn í Evian að samningsaðiljar
hafi í dag rætt um það hvaða
háttur skal við hafður und-
irritun samninganna. Sagt er að
Serkir telji rétt að samningarn-
ir verði undirrltaðir af serknesk-
um • og frönskum ráðherra en
Frakkar vilja að hershöfðingjar
beggja aðiija riti undir þá. Heim-
ildarmenn í nánum tengslum við
frönsku sendinefndinni telja
að undirritunin fari mjög bráð-
lega fram.
Franska stjómin hefur ákveðið
að ieysa upp þjóðernishreyfingu
þá er Jaques Soustelle stofnaði í
október 1960. Soustelle yfirgaf
Frakkland eftir hið misheppnaða
hersamsæri í apríl í fyrra og
hefur síðan að mestu haldið sig
á ítalíu. 1 desember í fyrra birt-
ist, hann skyndilega í París og
héit fund með erlendum fréttarit-
urum en hvarf síðan,
I Alsír hafa tíu menn fallið í
dag. Amor Rizzi, einn af for-
ystumönnum Serkja, lézt í Oran
í dag. í gær var skotið á hann
þegar hann mætti fyrir herrétt.
Morðingjarnir . hafa enn ekki
fundizt.
Franska stjórnin hefur enn
aukið öryggisráðstafanir sfnar.
Hérmönnunum hefur verið fyrir-
skipað að halda kyrru fyrir í
herbúðunum en öll orlof hafa
verið afnumin. Flotastöðin í Toul-
on er undir strangri gæzlu hers-
ins. Herskip úr franska Miðjarð-
arhafsflotanum halda sig nú úti
fyrir ströndum Alsfr.
fidst upp
HELSINGFORS 14/3 — Prófessor
Merikoski fyrrverandi formað-
ur Finnska þjóðarflokksins, sem
Kekkonen Finnlandsforseti fói
nýlega stjórnarmyndun hefur gef-
izt upp við þá tilraun. Merikoski
kvaðst ekki hafa hlotið stuðning
flokks síns sem forsætisráðherra.
Merikoski var ætlað að mynda
meirihlutastjórn «með þátttöku
allra flokka nema sósíaiista."
Fnímvarpiðuin
tekju- og eigner-
skatt til n.d.
Stjórnarfrumvarpið um tekju-
skatt og eignarskatt var afgreitt
frá efri deild á kvöldfundinum á
þriðjudag. Greiddu allir viðstadd-
ir þingmenn Alþýðubandalagsins
og Framsóknarflokksins atkvæði
gegn frumvarpinu, enda höfðu
allar breytingartillögur . þeirra
sem verulegu máli skiptu verið
fðlldar af stjórnarflokkunum. .
Frumvarpið á eftir að fara gegn-
um neðri deild.
Alúminiumverksmíðja
ingin varð að smábátarnir urðu
hvað eftir annað að hrekja'st
af miðunum vegna aðsókriar
brezkra togara. Síðastliðið. ' ár
komu um hundrað brezkir tog-
arar til Neskaupstaðar, en höfðu
ekki sézt þar meðan 12 mílurn-
or voru í fullu gildi.
★ Samningarnir til hags.
bóta útlendingum
Bátamir urðu oft fyrir stór-
felldu líriutjóni og öðru tjónl
sem slíkum ágangi fylgir. Má
geta nærri, hvort menn sem fyr-
ir slíku verða fagni því, að sam-
ið sé um að hleypa erlendum
togaraflota inn. Samningarnir
við Breta voru ekki gerðir ís-
lend.'ngum til hagsbóta og held-
ur ekki sanmingurinn um að
hleypa vestur-þj'zku togurunum
inn í landhelgina. Þar var ver-
ið að minnka íslenzk landhelgis-
réttindi til hagsbóta fyrir er-
lenda togaraflota.
i
★ Ný hætta blasir við
Lúðvík varaði mjög við hættú
á enn frekara undanhaldi og
svikum í landhelglsmálinu ef
núverandi stjómarflokkar fengju
að. halda völdunum.
Vitað væri um þá bilun í for-
ystuliði Sjálfstæðisflokksins' o.g
AÍþýðuflokksins, sem hefði kom-
ið þeim til að Iáta undan þrýst-
'rigi erlenda valdamanna og rík-
’sstjórna í þessu máli.
Nú þegar væru Bretar famir
að ræða hvernig þeir ættu að
bröngva íslendingum til að
framlengja veiðileyfi innan tólf
mílna landhelginnar, þegar
þriggja ára tímabilið rennur út.
Þar virtust þeir og aðr'r sem
langar inn í landhelgina setja
vonir sínar á Efnahagsbandalag
Evrópu. f því felst aðalhættan,
að núverandi stjómarfiokkar
láti undan í sambandi við makk-
ið um aðild fslands að Efna-
hagsbandaiaginu • og opni land-
helgina upp á gátt fyrir erlend-
um þjóðum.
‘Lýsti Lúðvík yfjr algjörri and-
stöðu Alþýðubandalagsins við
tillöguna um samþykkf á samn-
ingnum við Vestur-Þýzkaland.
Umræðu lauk, en atkvæða-
greiðslu var frestað.
Þing í Genf
Frarnhald af 1- síðu.
Þessir tveir fulltrúar munu
síðan skiptast á um að gegna
störfum forseta ráðstefnunnar.
Á utanríkisráðherrafundi sem
haldinn var skömmu fyrir setn-
ingu ráðstefnunnar ræddu Dean
Rusk, Home lávarður og Andrei
Gromyko um afvopnunarumræð-
urnar og þau markmið sem æski-
legt væri að ná. Utanríkisráð-
herrarnir munu halda fundum
sínum áfram næstu daga.
Hvers vegna?
’ramhald af 1. síðu.
bandarískra stjórnarvalda ög því
margföld ástæða fyrir íslenzk
stjórnarvöld að sækja þá til
saka. Engu að síður er algerlega
hlaupið y.fir þennan alvarlega
þátt í ákæru saksóknara ríkisins,
og má ekkj, minna vera en að
hann gefi opinberlega einhverja
skýringu á þeirri afstöðu sinni.
Framhald af 1. síðu.
ingsbundnu verði.
Kostnaður við smíði alúmíní-
umverksmiðju væri talinn um
1000 dollarar á tonn af alúm-
íníumframleiðslu þeirra. Verk-
smiðjur sem framleiddu á ári 30
þús. tonn, sem algengt mundi,
kostuðu því um 1300 milljónir kr.
Stjórvirkjanir, sem gera þyrfti
vegna slíkrar stóriðju eins og
t.d. virkjun Þjórsár við Búrfell
eða Dettifoss væri áætlað að
kostaði um 1200 milijónir ísl. kr.
Staðir sem koma til greina
Ýmsir staðir hefðu komið tii
greina ef af framkvæmdum yrði
í þessu málý svo sem Húsavík,
Eyjafjörður nálægt Dagverðar-
eyri, Geldinganes við Reykjavík,
su.nnan við Hafnarfjörð og Þor-
lákshöfn.
ic Albingi á að fylgjast með
málinu
Lúðvík taldi að hér væri um
siíkt stórtnál að ræða,. að ástæða
væri til þess að ríkisstjómin léti
Alþingi fylgjast með gangi þess
frá upphafi. Bygging iðjuvers
sem ætti að kosta nokkuð á
annan milljarð króna og raforku-
vers sem kosta mundi svipaða
upphæð varðaði þjóðarbúskap Is-
lendinga svo mikið, að ríkis-
stjómin þyrfti að hafa samráð
við Alþingi um allan undirbún-
ing, en ekki einungis um loka-
ákvarðanir. Skoraði hann á ríkis-
stjómina að láta Alþingi fylgj-
ast beint með frekari undirbún-
ingi málsins.
Hlutleysi -
Framhald af 12. síðu
þótt mest ríði á stórveldunum
hvíldi einnig ábyrgð á smærri
ríkjunum, þau gætu aðstoðað við-
að milda togstreituna í heiminum
en það er forsendan fyrir af-
vopnun.
I skýrslunni er drepið á orð-
sendingu Sovétríkjanna til Finna
síðastliðið haust. Bent er á að
Finnland hafi með vináttusamn-
ingi sínum við Sovétríkin byggt
upp hlutleysisstefnu sem sænska
stjórnin telji mjög mikilvæga
fyrir frið og öryggi á Norður-
löndum. — Ef orðsending Sovét-
ríkjanna hefur valdið ólgu í
Finnlandi og hinum Norðurlönd-
unum hefur það einmitt verið
vegna ótta um að Sovétríkin hafi
tekið þessa stefnu Finna til end-
urskoðunar. Vér töidum ekki að
tilgátur um að sá væri tilgang-
ur Rússar væri sennilegar og það
sem síðar hefur gerzt miili Finn-
lands og Sovétríkjanna hefur í
engu breytt þeirri skoðun.
Stjórnin leggur áherzlu á að
vegna aukinnar spennu í alþjóða-
málum iberi Svíum frekar en
nokkru sinni áður að framfylgja
hlutleysisstefnu sinni. — Vér
teljum að með því getum vér
styrkt öryggi Norðurlanda og
Evrópu allrar.
V0 W&nrt/iMHUfét
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 15. marz 1902