Þjóðviljinn - 20.03.1962, Qupperneq 1
Akvæ® Aisír-
ssmningenna
— Sjá 5. siðu
i
I
EVIAN 19/3 — Samkomulag hefur náðst um
vopnahlé í Alsír og um sjálfstæði landsins. Vopna-
hlé gekk í gildi kl. 11 í dag, og er styrjöldinni f
Alsír þar með lokið, en hún hefur verið ein
lengsta, grimmilegasta og blóðugasta styrjöld sög-
unnar. Hún hefur staðið í sjö og hálft ár og
kostað á aðra milljón mannslífa.
á seinni öldum og jafnframt ein
sú mannskæðasta. Þess munu
Framhald á 10. síða,
BEN BELLA
Mohammed Ben Bella, einn
helzti og vinsælasti leiðtogi
og upphafsmaður Þjóðfrels-
ishreyfingar Serkja, er nú
aftur frjáls máðúr. Hann var
svikinn í hendur Frökkum
ásamt fjórum nánustu sam-
starfsmönnum sínum árið
1956. Síðan hefur hann ver-
ið í fangelsum Frakka. í
fyrra hófu þeir félagar hung-
urverkfall í fangelsinu í
Frakklandi til að leggja á-
herzlu á kröfu sína um að
vera meðhöndlaðir eins og
pólitískir fangar en ekki sem
glæpamenn. Eftir miklar
þrengingar höfðu þeir sitt
fram. Ben Belta barðist í her
Frjálsra Frakka gegn nazist-
um í heimsstyrjöldinni, og
var tvisvar heiðraður fyrir
vasklega íramgöngu.
í gær fór Ben Bella til
fundar við aðra ' leiðtoga
Þjóðírelsishreyfingarinnar í
Rabat í Márokkó. Flestir spá
því að hann verð,i fyrsti for-
sætisráðherra hins frjálsa
Alsír. '
Scrkir í Alsír fagna nú sigri eftir langa og fórnfreka frelsisbaráttu. Myndin er tekin af kröfugöngu
Serkja í Algeirsbarg fyrir skömmu.
Búizt við að Goðafoss fái
sekt-mennirnir koma heim
Seint í gærkvöld hringdi Þjóð-
viljinn til New York og hafði
tal af Einarj Baldvin Guðmuiuls-
syni, hri., formanni stjórnar
H.f. Eimskipafélags íslands.
Hann sagði að hann og Óttar
Mölier hcfðu verið á l'undum
allan daginn með bandarískum
liigfræðingum félagsins og um-
boðsmönnum. Að öðru leyti vís-
aði hann til skeytis scm hcfði
verið sent Eimskipafélaginu.
Skeytið var móttekið í gegnum
talsíma kl. 22.30 í gærkvöld og
er svoliljóðandi:
„Upplýst er að tveir kassar
mcð happdrættismiðum voru
settir um borð í m.s. Goða-
foss í Dubliin að næturlagi.
Fyrsti og ann;«r stýrimaðUr
svo og bryti skipsins hafa ját-
að sök, og að verknaðurinn
væri framinn án vitundar
nokkurra annarra á skipinu.
Hleðsla í Goðafoss hcfst í
fyrramálið og yfiirgnæfandi
Iíkur til þess að skipið sigli
samkvæmt áætlun. Búast má
við að skipið fái sekt, en ekki
er vitað hvenair hún verður
ákveðin né hver upphæð
hennar verður. Framangreind-
ir skipverjar hafa leyfi til að
fara heim með „Goðafossi"
gegn samt. 3000 (þrjúþúsund)
dollara tryggingu og skuld-
bindingu um að mæta fyrir
irétti I New Jersey er máliið
verður tekið fyrir, sem ekki er
vitað hvenær verður.
Einar B. Guðmundsson
Öttar Möller."
Menn þeir, sem játuðu sig
seka um smyglið eru: Hjalti
Framhald á 10. síðu.
Á sunnudagskvöld rufu samn-
inganefndirnar í Evian þögnina
og birtu yfirlýsingu um að sam-
komulag hefðj náðst um öll at-
riði. Lokaviðræðurnar stóðu í
12 daga. Louis Joxe, Alsírmála-
ráðherra Frakklands undirritaði
samningana fyrir hönd frönsku
stjómarinnar en Krim Belcass-
em, varaforsætisráðherra, fyrir
hönd útlagastjórnar Serkja.
Ríkisstjórnir Bandaríkjanna,
Sovétríkjanna, Bretlands og Kín-
verska alþýðulýðveldisins hafa
lýst yfir mikilli ánægju með
þessi málalok, o£ um allan heim
ríkir fögnuður yfir samkomu-
laginu, nema þar sem fasistar
láta á sér kræla. Einkum hafa
OAS-samtökin í Alsír og Frakk-
lanch mótmælt samkomulaginu.
Stjórnir stórveldanna og lí
Thant, framkvæmdastjóri Sam-
einuðu þjóðanna, hafa borið lof
á báða samningsaðila og flutt
þeim þakkir fyrir skynsamlega
og nauðsynlega lausn Alsírmál-
anna. Sovétstjórnin hefur veitt
bráðabirgðastjórninni formlega
viðurkenningu. — Samningarnir
eru raktir nánar á 5. síðu.
Blóðug barátta.
Styrjöldin í Alsír hófst 1.
nóvember 1954. Hefur hún því
staðið í nær 7 og hálft ár þegar
vopnahlé er nú samið. Þetta
hefur verið ein lengsta styrjöld
Efnahagsvandrœðin... ganga vel
Bencdikt Gröndal ritstjóri Alþýðublaðsins skrifar að jafn-
aði yfirlitsgrein í blað sitt á sunnudögum. Birtir hann mynd
af sér með hverri grcin og er auðsjáanlcga mjög ánægður
með ritsmíðar sínar. Það mcga Icscndur cinnig vera, þótt
af öðrum ástæðum sé en ritstjórinn ímyndar sér. Það cr ekki
öllum gefið að semja jafn gullvægar setningar og þessa scm
ritstjórinn hafði hvað næst mynd sinni í fyrradag:
^og hafa þiiTg’menn'varla háft. viC:
að-lesat Sú breyting hefur orbið
á stjórnmálunum, að efnahags- v-
vandræði hvíla ekki á ráðhérr*
um og þingi eins og farg, heldur
eru þau í föstum farvegi og
ganga 1 heild vel. JJ*
|^fe^-4iefur..nálega’i^