Þjóðviljinn - 20.03.1962, Síða 2
I dag er þriðjudaKurinn 20.
marz. Cuthbentus. Einmánaðar-
samkoma. Heitdagjur. Elnmán-
uður byrjar. Árdegisháflæði kl.
5.15. Síðdegisháflæði kl. 17.30.
Næturvarzla vikuna 17.—23.
marz er í Beykjavíkurapóteki,
sími 11760.
j fiugið
; Loftleiðir
j 1 dag er Þorfinnur karlsefni vænt-
anfegur frá N.Y. kl. 8.00, fer til
Oslóar, Gautaborgar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 10.30.
Flugfélag fslands
Millilandaflug;: Gullfaxi er væntian-
legur til Reykjavíkur kl. 16,10 í
dag frá Kaupmanna.höfn og Glasg-
ow; flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8,30 i fyrra-
málið.
Innanlandsflusr:
1 dag er áætliað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Sauð-
árkróks og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar
og Vestmannaeyjia.
skipin
Skipadeild SIS
Hvassafelll er í Reykjavík. Arn-
arfell er í Bremerhlaven, fer það-
an í dag til Reyðarfjarðar og
Reykjavikur. Jökulfeil fer frá
Rieme í dag til Islands. Dísarfell
fer væntanlega i dag frá Brem-
erhaven' til Hornáfjarðar. Litlafell
losar á Au'1 f j :irða.höfnum. Holga-
fell losar á Norðurlandshöfnum.
Hamrafcöl fór frá Batumi 13. þ.m.
t.il Reykjavikur. Hendrik Meyer
fór frá Wismar 17. þ.m. til R-
víkur.
•Töklar
Drangajökull er á leið til Mut'-
mansk. Dangjökull leijstar á Faxa-
fóahöfnum. Vatnajökull fer frá
Hiamborg í dag áleiðis til Rotter-
dam og Reykjavíkur.
Eimskipafélag 3‘ÍIands
Brúarfoss kom til Dublin 13. þ.m.
• fer þaðan til New York. Dettifoss
i fór frá Reykja/vík 12. þ.m. til New
; York. Pjaltfoss fór frá Isafirði i
t gær til Vestfjarða- ,og Paxaflóa-
j hafna. Goðiafoss fer frá New York
23. þ.m. til Reykjavikur. Gullfoss
kom til Reykjavíkur 18. þ.m. frá
Kaupmannahöfn og Leith. Lagar-
foss kom til Hamhorgar 17. þ.m.,
fer þaðan til Rostock, Kleipeda
Ventspils og Hangö. Reykjafrhs
Íkom til Hull 18. þ.m., fer þaðan
til Rotterdiam, Hamborgar, Ro-
stock, og Hamborgar. Tröllafoss
fór frá Norðfirði í gær til Reykja-
s víkur. Tungufoss kom til Grav-
| arna, 17. þ.m.. fer þaðan til Lyse-
kil og Gautaborgar. Zeehaan fór
frá Keflavík 16. þ.m. til Grimsby.
Skinaútgerð ríkisins
Hekla er á Norðurlandshöfnum.
Esjia er á Norðuriandshöfnum.
Herjólfur fer frá Vestmannaevj-
um kl. 21,00 í kvöld til Reykia-
víkur. Þyrill kom til Reykjavik-
ur í gærkvöld. Skjaldbreið er
væntanleg til Revkja.v'kur í dag
að vegtan frá Akureyri. Herðu-
breið fnr frá Reykjavík á morgun
austur um land í hringferð.
Bókmenntafélagið flytur
afmœli
Fimmtugur
cr í dag Sigurður Þorbiörnsson,
Hiallavegi 33. Hann verður að
heiman í dag.
I marga áratugi hcfur Hið
íslcnzka bókmenntafélag haft
samastað í Dómkirkjuloftinu
hér í Reykjavík, geymt út-
gáfubækur sínar þar og haft
afdrep fyrir bókavörð félags-
ins. Nú cr félagið horfið af
kirkjuloftinu, sem brátt mun
vcrða tekið til annarra nota.
Þessi breyting á högum
Bókmenntafélagsins hefur
orðið nú eftir andlát dr.
Matthíasar Þórðarsonar fyrrv.
þjóðminjavarðar, en hann
vann, sem kunnugt er, mikið
starf í þágu félagsins, var for-
seti þess og þókavörður um
langt skeið.
Félagið hefur gert samning
við Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar um að hún ann-
ist sölu og afgreiðslu á bók-
um félagsins í framtíðinni.
Skírnir, 135. árgangur tíma-
rits Hins íslenzka bókmennta-
félags, er kominn út, en í
Nær eðlS-
yr í
skólunum
Barnaskólarnir í Reykja-
vík hófu starf sitt að nýju
í gærmorgun eftir langt hlé
af völdum flenzunnar.
Heimturnar á fyrsta degi
lofa góðu. Mest vantaði í
Langholtsskólann eða 16.1 %.
15% vantaði í Austurbæjar-
skólánn og Breiðagerðis-
skólann, en minna í aðra.
Heita má að heimtur í
gagnfræðaskólunum séu
komnar í eðlilegt horf.
Fyllflngin
Málfundur verður haldinn i
félagsheimili ÆFR n.k. mið-
vikudag kl. 9.00. Umræðuefni:
Skcmmtanalíf Reykjavíkur.
Fundur í kvöldskólanum fell-
ur niður í kvöld vcgna vcik-
inda fyrirlesarans.
prentun er rit um Baldvin
Einarsson eftir Nönnu Ólafs-
dóttur cand mag.
Einar Ól. Svein-sson próf.,
gegnir nú forsetastörfum í
Hinu ísl. bókmenntafélagi, en
aðrir í stjórn eru: Alexander
Jóhannesson ritari, Einar
Bjarnason gjaldkeri, Halldór
Halldórsson, Broddi Jóhannes-
son, Kristján Eldjárn og Stein-
grímur Þorsteinsson.
• Amenkamsimnn
á Röðli
Veitingahúsið Röðull hefur
tekið upp undarlegan hátt á
skemmtistarfsemi sinni. Hinn
bandaríski söngvari, Harvey
Árnason (sem er að einhverju
leyti islenzkur) er nú orðinn
kynnir hljómsveitarinnar, en
sá er bara ’gallinn á að mað-
urinn talar ekki stakt orð í
íslenzku og vilji maður forða
sér undan amerískunni á bar-
inn, tekur ekki betra við. Þar
glamrar yfir manni ameríska
hermannasjónvarpið.
Þetta er aðeins vinsamleg á-
bending til forráðamanna
hússins og vonum við að úr
verði bætt.
Sjálfkjörið
Laugardaginn 17. marz rann
út framboðsfrestur til stjórn-
arkjörs í Bifreiðastjórafélag-
inu Frama. Aðeins einn listi
kom fram fyrir hvora deild
félagsins og, urðu þeir þv£
sjálfkjörnir.
Formaður sjálfseignar-
deildar er nú sem áður Berg-
steinn Guðjónsson Hreyfli, en
formaður launþegadeildar er
Samúel Björnsson Landleiðum.
Formaður sameiginlegrar
stjórnar félagsins er Berg-
steinn Guðjónsson.
• Fvrirsuiuri’i til
útvarpsráðs
Sveinþjörn Sigurðsson
verkamaður hefur beðið blað-
ið fyrir svohljóðandi fyrir-
spurn til útvarpsráðs: — Ég
varð svo hrifinn af lögunum,
sem Björn Sigtryggsson valdi
f þættinum „Þetta vil ég
heyra“ nýlega að ég vildi óska
að hann fengi að vélja aftur
lög í þættinum.
i félapslíf
Húsmæður Kópavogi
fundur miðvikudag'skvöld kl. 8.30
í félavsheimilinu. Rætt um orlof
bú.sTnæðra oe; fleira. Sýndar verða
skuggamyndir.
Orlofsnefndin.
KonhV í StyrKtarffIas;i vámrÞfinna
halda fund þriðjudaginn 20.. raarz
kl. 8 30 i Tiarnarsrötu 26. Fundar-.
efni: Bazar oer kaffisalá 25. marz.
Konur sem ætlia að gefa muni á
bazarinn afhendi þá á fundinum.
St.jórnin.
Ásgarður, afmœlisrit BSRB
sér eina fallega styttu úr gulli til minja um þetta ævin-
týri. Nú var komið að skilnaðarstund — Þórður þurfti
að sinna nýju verkefni og enginn vafi leikur á því að
hann lendir í nýju ævintýri. ENDIR.
Minningarsp.jöld styrktarfélags
lamaðra og fatlaðrn
fást á eftirtöldum stöðum: Bóka-
verzlun Braga Brynjólfssonar,
verzluninni Roða, Laugavegi 74,
verzluninni Réttarholt, Réttar-
holtsvegi 1 og á skrifstofu félags-
ins að Sjafnarg. 14. 1 Hafnarfirði
hjá Bókabúð Olivers Steins og
Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar.
Björgun fjársjóðsins gekk nú eðlilega fyrir sig og Gil-
bert var í sjöunda himni yfir öllum þeim verðmætu
listmunum sem fundust í flakinu. Þegar verkinu var
lokið virtu vinirnir fyrir sér gripina. „Nú getur þú
opnað safn“, sagði Þórður brosandi. Sjálfur valdi hann
Parið hér á myntlinni, Kristíri og Ilaraldur, hafa víða sýnt
tvist-dans, nú að undanförnu á miðvikudagskvöldum í Þórscafé.
Komið er út 11. árgangur
Ásgarðs, tímarits BSRB, þar
minnist Kristján Thorlacius
formaður bandalagsins 20 ára
starfs þess. Að beiðni ritnefnd-
ar skrifa 3 fyrrverandi stjórn- .
armeðlimir afmæliskveðjur,
þeir eru: Lárus Sigurbjörns-
son, skjalavörður, Ólafur
Björnsson' prófeSsor,' og Sig-
urður Ingimundarson kennari.
® Fjölbreytt Húsfreyja
komin út
Húsfreyjan, tímarit Kven-
félagasambands Islands, er
komið út. Það er 1. tbl. 1.3.
árgangs.
Ingibjörg Stephensen skrif-
ar um málhölt börn, minning-
argrein er um Steinunni H.
Bjarnason og afmælisgreinar
u.m Aðalbjörgu Sigurðardóttur,
Jóhönnu Egilsdóttur og kven-
félagið Ósk í Suðursveit. Þá
er þýdd saga og Margrét Jó-
hannesdóttir skrifar um með-
ferð ungbama.
Margt annað til fróðleiks og
skemmtunar er í ritinu, sem
er 48 síður að stærð.
Gunnar Thoroddsen fjármála-
ráðherra skrifar um samnings-
réttinn, Lúðvík Jósepsson um
launalögin, Emil Jónsson um
sama efni, Bjarni Benedikts-
son um gagnkvæman skilning,
Eysteinn Jóiisson afmælis-
grein. 18 ríkis- og bæjastarfs-
menn svara spurningum um
starf bandalagsfélágahria. Við-
tal er við Eyjólf Jónsson
framkvæmdastjóra bandalags-
ins, þá er vísnabálkur og við-
tal við Valborgu Bentsdóttur
skrifstofustjóra um launajafn-
rétti kynja, loks er langur
annáll.
Ritið er 84 síður og smekk-
iega útgefið.
• Námskeið fyrir
enskukennara
Fræðslumálaskrifstofan hef-
ur beðið Þjóðviljann að vekja
athygli á námskeiði fyrir
enskukennai'a, sem haldin
verða í Bretlandi á vegum The
British Council á tímabilinu
7. júlí til 29. ágúst í sumar.
Vegna mikillar aðsóknar verða
umsóknir að hafa borizt fyrir
31. þ.m. .
ösrrw’c.ít
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. marz 1962