Þjóðviljinn - 20.03.1962, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 20.03.1962, Qupperneq 7
þlÓÐVlLIINN | &*t«l*ndl: B»œelnlnB»iT.oktnr alÞýBa — Bðslallstsflokknrlnn. — Rltstlðrari § Hagnús Elartansson (áb.). Magnús Torll Ólalsson, SlgurSur OuBmundsson. — Vréttaritstlórar: ívar E. Jénsson, Jðn Blarnason. — Auglýslngastjórl: QuSgstr ■ Hatnússon. — Hltstlúrn, afgrelSsla. auglýslngar, prentsmlBla: SkólavBrBust. 18. B Katl 17-500 (5 llnur). ÁskrlítarverS kr. 55.00 á mán. — LausasöluverS kr. 3.00. PrsntsmiSJa ÞlðSvUians bX < | - - ( Álþýðan ein fylking J y^lmennur og nærri broslegur flótti er brostinn í á- | rásarliðið, sem fyrir nokkrum dögum hugðist ráða I niðurlögum togaravökulaganna. Morgunblaðið veit • varla hverjum afsökunum það á að veifa á undan- haldinu, ritarinn í Sjómannafélagi Reykjavíkur, stýri- I maðurinn og íhaldsþingmaðurinn Pétur Sigurðsson, er | látinn skrifa heila síðu í Morgunblaðið til að minna á, | að hann sé einn þeirra leiðtoga sjómannasamtakanna ■ sem treystandi sé hvað sem á dynji, og læzt hann taka leiðarahöfunda Morgunblaðsins á hné sér og veita ■ þeim ráðningu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei kom- | ið nálægt málinu skilst manni! Nú er ekki annað eft- ■ ir en hrokagikkirnir í stjórn Félags íslenzkra botn- vörpuskipaeigenda biðji opinberlega afsökunar á frum- I hlaupi sínu og beiti sér í þess stað fyrir heiðarlegum | samningum við togarasjómenn. Mætti ætla að sjó- . mannaleiðtoganum Pétri Sigurðssyni ætti að veitast ■ -auðvelt að sannfæra flokksbræður sína í F í B og I Vinmiveitendasambandinu um að miklu skynsamlegra I er að semja við togaramenn án langs verkfalls, mað- . ur hefði jafnvel getað álitið, ef nokkurt mark væri 1 takandi á áróðri Morgunblaðsins, að allir þessir mátt- | arstólpar Sjálfstæðisflokksins hefðu átt að hafa vit á I því að veita togarasjómönnum þær sanngjörnu kjara- _ bætur, sem farið er fram á, án verkfalls. B ¥aað skyldi þó aldrei vera, að ósvífnin gagnvart sjó- | * mönnum og árásin á togaravökulögin séu til kom- g in vegna þess, að íhaldið hafi verið farið að treysta á ítökin í stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur, haldið I að þau væru svo sterk að þaðan væri ekki að vænta I verulegrar mótsnyrnu. Það er búið að bjóða Alþýðu- g flokknum svo mikið í núverandi stiórnarsamstarfi, toppkratamir hafa svo fúslega og greiðlega tekið þátt I í árásunum á lífskjör fólksins, að ósvífnustu klíkun- | um í Sjálfstæðisflokknum hefur líklega fundizt að _ ekki munaði um einn kepp í sláturtíðinni, þó vöku- ■ lögin fengju að rúlla. En þar virðist þó 'hafi verið | farið einu skrefi of langt. Foringjar Alþýðuflokksins | skilja það sennilega enn, að togaravökulögin eru í vit- und fólksins í verkalýðsfélögunum annað og meira en ■ reglur um hvíldartíma togaraháseta. Fyrir mörgum | íslenzkum alþýðumanni, jafnt landmönnum og sjó- ■ mönnum, hafa togaravökulögin orðið eins konar tákn . um réttindabaráttu og kjarabaráttu alþýðunnar. Það B hefur verið svo augljóst réttlætismál að berjast fyrir | því, að togarahásetar fengju tryggða fyrst sex stunda I hvíld á sólarhring, svo átta stunda hvíld og loks á _ síðasta áratug er tókst með harðri verkfalla- og samn- 1 ingabaráttu að koma á tólf stunda hvíldinni, og nokkr- | um árum síðar að fá hana lögfesta. Og gegn þessu I rétlætismáli hefur verið barizt af öllu því ofstæki og - blindu í)sm einikennir! hrokafulla og skilningssljóa ■ gróðabrallara og íhaldsmenn. yítökin um vökulögin nú urðu á óheppilegum tíma fyrir Sjálfstæðisflokkinn, fyrst ekki tókst að berja I breytinguna í gegn á Alþingi tafarlaust, með hjálp Al- | þýðuflokksins, Það eru kosningar framundan og þess 'vegna hefur Morgunblaðið og Pétur stýrimaður feng- I ið fyrirskipun um að reyna að breiða yfir þessa skyssu ■ fram yfir næstu kosningar. En sjómenn og vandamenn þeirra, fólkið í verkalýðsfélögunum, sem veit hverjir ■ hafa jafnan barizt eins og skynlausir þursar gegn auknum hvíldartíma sjómanna, hafa fengið að sjá í ■ sjónhendingu hvað það er sem Sjálfstæðisflokkurinn | vill og ætlar sér, ef hann fengi til þess óskoruð völd. ■ Þá er allri réttindalöggjöf alþýðunnar hætt. Árásin á vökulögin er enn ein áminning til þess fólks, hvar í I flokki sem það stendur, sem vernda vill ávinninga al- | þýðusamtakanna, að fylkja sér þétt saman, og muna ■ hver og hvar andskotaflokkurinn er. — s. TRYGGVI HELGASON: Togaraútgerðin og leioir til oð leysa verkfoll togarosjómanna að meðaltali með aílann til sölu erlendis. Þetta aflamagn var miklu meira en þekkist á sambærileg skip hjá öðrum þjóðum eða um 130 til 150 tonn á hvern mann, sem á skipunum störfuðu. A sl. tveim árum hefur rekstr; togaranna verið hagað nokkuð á annan veg en hin átta ár á undan. Skip'n hafa siglt með m.k'nn hluta vetr- araflans á erlendan markað, eða sem næst 6 ferðlr að með- altalj á hvért þeirra skipa, sem gerð eru út nokkurnveg- inn samfellt allt árið. Þessar siglingaferðir hafa því tekið um 60 daga af ársúthaldi skip- anna. Þessj tvö ár hefur afli líka verið tregarj en árin á undan eða rúmlega 3000 tonn á skip. Aflamagn þetta er þó enn mik- hátt sem að gagni má verða og skal nú-drepið á- nokkur úrræði. Af útgerðimii verður að létta vaxtaokri og óliæfilegum fluln- ingsgjöldum af útflutnings- afurðum, braski sH með af- urðirnar og bæta • trygginga- kjör og olíuviðskipti. Samkvæmt þeim reikningum togaraútgerðanna, . sem til- tæk.'r eru, virðist vera algengt að um 1,3 millj. kr. séu greidd- ar í vextj af afla hvers togara. Með því að lækka vexti um þrið.iung mundi það lækka út- gjöldin yfir 400 þús. kr. á skip. Það er nú orðið nokkurn veg- inn upplýst að Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hefur á síð- ustu árum fjárfest í Banda- ríkjunum og Englandi, að mestu af andvirði framleiðslu sjótryggingamálum hafi stakk- urinn ekki verið sérstaklega naumt skorinn, þó illa árj hjá útgerðinni. Með því að framkvæma þær umbætur og lækkanir á kostn- aði við rekstur útgerðarinnar, vimist mikið meira en sem nemur kaupkröfum sjómanna. Þær kaupkröfur sem sjó- mannafélögin hafa borið fram til hækkunar á kjörum sjó- manna eru þær helztar. að fastakaup verði hækkað úr 3412 kr. á mánuði í 4000 kr., og að fyrir þann fisk, sem lagður er á land hér heima, verði skipverjum greitt sama verð fyrir hlut sinn, sem er 17%, eins og útgerðin fær greitt fyrir hveria tegund. Skipverjar fá nú greitt kr. 1,66 fyrir kg. af þorski, en meðal- gangverð er nú 2,96 fyrir kg. lögunum verði breytt nú a þann veg að vinnutíminn verði lengdur um borð í togurunum úr 12 st, í 16 stundir er von- andi að ekki þurfi að ræða meira en orðið er. Reyndar verður það að teljast nokkurt undrunarefni að þetta elzta vinnuveitendafélag landsins skuli taka upp slíkt örþrifaráð gagnvart hásetum á togurun- um, ekki sízt þegar þess er minnzt, að ekki var fjölgað mönnum á togurunum þegar hvíldartíminn var lengdur úr 8 st. í 12. Um þá fullyrðingu að hásetarnir geti setið og hvílt sig hálfa dekkvaktina, ættu a.m.k. einhverjir hinna gömlu skipstjóra að minnast þess að þótt aflinn sé lítill á stundum er þó alltaf vinnan hin sama við veiðarfærjn, og venjulega aldrei meiri en þeg- Þeim fjölgar stöðugt togurunum scm bu ndnir eru við bryggju, vegna vorkfallsins. Á þessu ári eru 55 ár liðin síðan fyrsti togarirm, sem byggður var fyrir íslendinga „Jón forseti“, sigldi inn í Reykjavíkurhöfn. Og í þessum mánuði eru 15 ár síðan fyrsti nýsköpunartogarinn ..Ingólfur Arnarson'* kom fánum skrýdd- ur inn í höfnina. Bæði þessi skip mega teljast glæsilegir fulltrúar þessa skipaflota sömu gerðar, sem á eftir þeim ko.mu. í nöfnum þeirra speglast sú reisn, sem þesísi mjik)ilvir|ku framleiðslutæki höfðu eignazt í hugum landsmanna á þeim tíma. í kjölfar togaraútgerðar- innar með hinum hamslausa þrældómi þeirra manna, sem á togurunum unnu og sem vart á sér hliðstæðu þó langt væri leitað, hófst mikið framfara- skeið á mörgum sviðum þjóð- lífs okkar, og var togaraút- gerðin af flestum talin styrk- asta stoðin, sem þær framfar- ir hvíldu á. Nú er öldin önnur, og það viðhorf til hins árangursríka bjargræðisvegar okkar, togara- útgerðarinnar, virðist a.m.k. nú sem stendur vera allt annað en fyrr. Nú segja — jafnvel hinir ólíklegustu menn — hver við annan, að við ættum að hætta sem fyrst að gera út togara. Þeir fiski ekkert o.s. frv. Þrír hámenntaðir skóla- menn voru á dögunum sam- mála um að togararnir okkar ættu allir að vera ko.mnir út í hafsauga fyrir fullt og allt, og sælgætisframleiðandi nýríkur var reyndar á sama máli. Þannig virðist látlaus áróður fyrir erlendu fjármagni og stóriðju á vegum erlendra auð- jöfra vera á góðrj leið með að bergnema hugi margra þeirra, sem vistaðir hafa verið jafn- vel hátt í stiga hinnar viða- miklu yfirbyggingar í þjóðfé- lagi okkar, svo að þeir líta með óhug og jafnvel fyrirlitn- ingu á þá atvinnuvegi, sem öll þjóðfélagsbyggingin hvilir á, og verður að gera a.m.k. í næstu framtið. Þetta viðhorf, sem hér hefur verið lýst, er bæði rangsnúið og hættulegt og verður að kveðast niður með öllu. Togaraútgerðin er og verður að vera áfram einn aðal burð- arás þjóðfélagsins. Togaraflotinn er nú 46 sk'p, þar af 13 skip með díselvélum. Þessi skipastóll mun hafa kost- að milli 4 og 5 hundruð millj- ónir króna. Yfir árabilið 1952 til 1959 mun meðalársafli flest árin hafa verið um o.g yfir 4 þús. tonn miðað við slægðan fisk með haus, nema karfj sem er óslægður. Árjð U958 var þó meðalaflinn mun mestur eðá rúmlega 5 þús. tonn a skip, en sú aukning var aðallega karfi af Nýfundnalandsmiðum. Þessi' átta ár var mest af aflanum unnið hér heima' í fiskvinnslu- stöðvunum. Aðeins siglt tæp- lega tvær ferðir ,á ári á skip ið meira en tíðkast á sambæri- legum togurum annarra þjóða, sem stöðugt eru að bæta við nýjum og fullkomnari skipum. Ársaflinn á ísl. togurunum er þá enn yfir 100 tonn á hvern mann er á þeim starfa, enda þótt þeir flytji um þriðja hluta hans á erlendan markað. Á árinu 1960 stöðvuðust nokkrir togaranna vegna fjár- hagserfiðleika, og árið 1961 hafa 11 togarar legið í festum allt árið, og 5—6 skip að auki verið fr.á veiðum verulegan hluta úr árinu vegn flokkun- arviðgerða, og við síldarflutn- inga. Hefur því útgerð togara- flotans á s.l. ári vart verið meiri en sem svarar ársúthaldi 32 til 33 skipa. En útflutnings- verðmæti aflans og afurðanna, orðið um 600 milljónir króna, auk þess, sem togaramir sem fluttu út síldina í vetur, hafá gert stórkostlega gagn fyrir vetrarsíldveiðarnar. Ætti því að vera öllum dóm- bærum mönnum Ijóst að út- gerð togaranna er svo mikil- vægur þáttur i framleiðslu- ^arfseminnii að við megum ekki vanrækja hana eða van- meta. Nú verður því sjálfsagt ekki á móti mælt, að mörg af tog- araútgerðarfyrirtækjum eru rekin á s.l. tveim árum með allmiklum halla. Við þeim vanda verður að snúast á þann fryst.'húsanna, sem nemur yfir hálfum milljarði króna. Tog- araútgerðarfyrirtækin hafa átt um eða yfir eínn þriðja hluta af frysta fiskinum, sem SH hefur braskað með. Það verð- ur Því að gera nú þegar gang- skör að því að Sölumiðstöðin skili hinni févana útgerð þessu fé, og að hætt verði að senda mik'nn hluta freðfisksins út í umboðssölu eins og gert hef- ur verið. Með því að endur- heimta þetta mikla fé, ætti út- gerðin að geta iétt á sér veru- legum skuldabyrðum og einn- ig stórlækkað vaxtagjöld með því að afurðimar verði fram- vegis greiddar við afskipun, en ekkj 9 til 12 mánuðum eft- ir útskipun, eins og viðgeng- ízt hefur. Vátryggingargjöld fyrir hvern togára munu nú vera um 700 þús. til 1 millj. kr. yfir árið. Sjóvátryggingar togaranna ættj íslenzka ríkið að taka að sér og haga endurtryggingum svo, sem hagkvæmast yrði talið af séi- fróðum mönnum um trygg:nga- mál. Þá verður að teljast ó- eðlilegt að hinir eldri togarar, sem eru orðnir 12 til 15 ára gamlir, séu tryggðir svo hátt sem nú er gert, eða fyrir um og yfir 20 milljóni'r króna, meðan framboð er á sambæri- legum skipum fyrir 5 til 6 millj. kr, Þannig virðist að í af þorski og ýsu, Fyrir karfa fá sk’pverjar kr. 1,40 fyrir kg. en útgerðin fær kr. 2,65. Auk þessara tveggja atriða eru nokkrar smærri lagfæringar á samningum. Þessar kjarakröfur geta svarað til að vera um 22 til 24 þús á ársúthaldi fyr.'r há- seta. En það gerir samtals allt að 500 þús. kr. á skip fyrir þá sem sjómannafélögin semja fyrir. Til uppiýsinga skal því skot- ið hér inn i milli, að þau laun, það er kr. 104 þús., sem togara- útgerðarmenn hafa fært fram í blöðum og útvarpi, að há- setar hafi fengið greidd á sl. ári, eru ekkj raunveruleg með- allaun háseta eða neins ákveð- ins manns, heldur eru það á- ætluð laun eftir reglum, sem ekki eru upplýstar. Þeim er þetta ritar er kunnugt um launatékjur allmargra togara- háseta á sl. ári, og hafa þær verið frá kr. 72 þús. og upp í 94 þús. en af þeim tekjum má í minnsta lagj áætla að 14—-16 þús. kr. þurfi nú yfir árið í kaup á sjófötum, stíg- vélum og öðrum kostnaði við starf.'ð í ársvist á togara, auk alls þess kostnaðar, sem því er samfara, að þurfa að starfa stöðugt fjarri heimili sínu. ;Um þá kröfu Félags ísl. botn- vörpuskipaeigenda, að vöku- ar minnst aflast, og þá ekki síður það, að nú eru gerðar mikið auknar kröfur um góða meðferð og frágang aflans. Um þá fullyrðingu að hvergi sé þekkt að helmingavaktir séu v.'ð togveiðar annars staðar en hér, mætti minna á það að 35 ár eru liðin síðan slik vinnu- tilhögun var upp tekin á tog- urum við vesturströnd Atlanz- hafsins, og 8 stunda vinnudag- Ur er viðhafður á ölium Rúss- neskum togurum. Eins og hér að framan er gerð grein fyrir eru mikl'r möguleikar fyrir stjórnarvöld landsins og forráðamenn tog- araútgerðarinnar í sameiningu að létta á útgerðinni 1. okur- vöxtunum, 2. braskj Sölumið- stöðvarinnar með afurð.'r út- vegsins, 3. stórlækka sjótrygg- ingagjöld af skipunum, 4. lækka fiutningsgjöld, olíu o.fl. Slíkar ráðstafanir myndu gera mikið meira en vega á móti réttmætum kjarabótum sjómönnum til handa og sem ekki verður lengur undan vik- izt. Annars er varla nema tveggja kosta völ, að ríkið taki að sér að greiða uppbætur sem duga, eða hitt að leggja upp laupana, en varia geta það tal- jzt þau búhygg'ndi, sem í hag koma. MUNKAR Á BEKK ÁKÆRÐRA Svo sem sagt hefur verið frá hér í blaðinu eru hafin réttarhöld í Messina á Sikiley yfir fjór- um munkum og jafnmörgum meðhjálpurum þeirra, sem sakaðir eru um morð, morðtilrauniir, fjár- kúgun, óleyfilegan vopnaburð og ýmsa aðra glæpi. Málið vekur mikla athygli og á annað hundr- að blaðamanna eru viðstaddir réttarhöldin. Hér sjást munkarnir á bekk ákærðra, frá vinstoti: Bróðir Agrippino, bróðir Venanzio, bróðir Carmelo og bróðir Vittútrio. 520 þúsund gestir ó vor- kaupstefnunni í Leipzig Á fundi með fréttamönnum hinn 15. febrúar s.l. gaf verzl- unarsendisveit þýzka alþýðu- lýðveldisins upplýsingar um fyrirkomulag væntanlegrar^ kaupstefnu í Leipzig. Sendisveitinni hafa nú borizt upplýsingar um árangur kaup- stefnunnar. Alþjóðleg sýningar- þátttaka var meiri en nokkru sinni áður, og miklir viðskipta- samningar gerðir milli Austur- og Vesturveldanna, burtséð frá samningum Austurveldanna sín á milli og Vesturveldanna inn- byrðis. Yfirleitt voru sýnendur mjög ánægðir með árangurinn. 520 þús. gestir frá 94 löndum komu til Leipzig í tilefni kaup- stefnunnar, þar af 280 þúsr frá sósialísku.m löndum, 220 þús. frá öðrum. Á meðal fyrirmanna í gestahópi má nefna Mikojan, utanríkisverzlunarráðherra Sov- étríkjanna( Cyrankiewcz, for- sætisráðherra Póllands og Sim- unek, utanríkisverzlunarráð- herra Tékkóslóvakíu. Nokkrar deilur urðu í Vest- ur-Þýzkalandi um væntanlega þátttöku i kaupstefnunni. Engu að síður höfðu 600 fyrirtæki úr Sambandslýðveldinu sýningar- deildir í Leipzig, og 10 þús. gestir komu þaðan, Fyrirtæki frá þýzka alþýðu- lýðveldinu undirrituðu samn- inga á kaupstefnunni að upp- bæð 4327 milljónir þýzkra marka, þar af 3273 við sósíal- ísk lönd. Otflutningssamningar þeirra einir saman námu 3070 milljónum marka, þar af 2401 við sósialísk lönd. Gerðir voru stærri samningar við Vestur- lönd en búizt var við, 1054 milljónir marka, í stað 950 milljóna áætlaðra marka. Tvö íslenzk fyrirtæki höfðu suðuvörur. Þessar sýningar- sýningardeildir, Rafgeislahitun deildir vöktu töluverða athj'gh. h.f. með geislahitunarútbúnað, Næsta kaupstefna í Leipzig og Marz Trading Co með niður- verður í september í haust. Þörf íslenzkra geðveikralaga Alfreð Gíslason læknir flytur í sameinuðu þingi tillögu til þingsályktunai- um undirbúning geðveikralaga. Er tillagan þann- ig: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að skipa nefnd sérfróðra manna til þess að undirbúa frumvarp til geð- veikralaga og að leggja slíkt frumvarp fram á næsta þingi“. í greinargerð segir flutnings- maður: Sérstök geðveikralög hafa um langt skeið verið til í flestum, ef ekki öllum menningarlönd- um heim's, nema á Islandi. í Noregi hafa slík lög verið i gildi allar götur síðan 1848, en skemur annars staðar á Norður- löndum. Virðast flestar þjóðir láta sér annt um þessa löggjöf og vilja til hennar vanda. Það má marka m.a,. á því, að víða hefur á seinustu árum verið lögð mikil vinna í að endur- skoða hana og færa í það horf, sem hæfir síðari tíma þróun í félags- og heilbrigðismálum. Standa Norðurlöndin hér fram- arlega, eins og í menningar- málum yfirleitt. Þannig hefur þessi löggjöf nýlega hlotið end- urskoðun frá grunni bæði í Noregi og í Svíþjóð. I Bret- landi voru sams konar lög síð- ast endurskoðuð órið 1959. Árið 1905 voru sett lög um stofnun geðveikrahælis hér á landi. Þau voru afnumin 1932, og segir svo í lögum um af- námið: „Þangað til sett verða sérstök geðveikralög, skal dag- gjald á hvorri deild“ o.s.frv. Af þessum orðum má ráða, að fyr- ir 30 árum hafi setning sér- stakra geðveikralaga verið tal- in sjálfsögðj þótt þá hafi ekki bráður bugur verið undinn að 'henrii.' Síðan hefui* þörfin á þeirri lagasetningu ekki verið í hámælum höfð, svo að mér sé kunnugt. Þótt hér hafi ekki verið komið á neinni heildarlöggjöf um geðveikramál, hafa þó lög verið sett um nokkra þætti þeirra. Lög um fávitahæli hafa verið í gildi síðan 1936 og lög um meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra síðan 1949. 1 lög- um um ríkisframfæri sjúkra manna og örkumla eru ákvæði um styrkveitingar til geðsjúk- linga, og eru fávitar þar með Framhald á 10. síðu. £) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. marz 1962 ÞriÖjudagur 20. marz 1962 ÞJÓÐVILJINN — (7j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.