Þjóðviljinn - 20.03.1962, Page 8

Þjóðviljinn - 20.03.1962, Page 8
WÖDIEIKHUSID MY FAIR LADY Sýning þriðjudag kl. 20. UPPSELT. Sýning miðvikudag kk 20. UPPSELT. SKUGGA-SVEINN jSýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sími 50-1-84. Herkúles og skjald- meyjarnar ítölsk stórmynd í litum oig CinemaScope. Aðalhlutverk; Steve Reeves, Sylvia Koscinau. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Austurbæjarbíó Sími 1-13-84. Heim fyrir myrkur "í(Home Before Dark) Mjög áhrifamikil o.g vel leik- in, ný, amerísk stórmynd. Jean Simmons, Dan O’Herlihy. Sýnd kl. 7 og 9,15. Tígrisf lugsveitin Endursýnd kl. 5. i Hatnarf jarðarbíó Sími 50-2-49 B?irónessan frá benzínsölunni Sjáið þessa bráðske?nmtilegu idrvals gamanmynd. Býnd kl. 9. jVinnukonuvandræði Sýnd kl. 7. Sími 22-1-40. Sapphire &hrifamikil og vel leikin, ný, þrezk leynilögreglumynd i lit- %m frá Rank. Aðalhlutverk: Nigel Patrick Yvonne Mitchell Michael Craig. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. QÞ— j Gamla bíó Bími 1-14-71 1 IJlkil i| i m 'm i í í ./j kmÍ' Sýnd kl. 4 og 8. — Hækkað verð — Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst kl. 1. { Trúlofunarhringlr, stein- ] hringir, hálsmen, 14 og 18 | karata. • LEIKFEIAfi REYKJAa/ÍKBR1 Hvað er sannleikur? Sýning miðvikudagskvöld kl. 8.30 — Næst síðasta sinn. Kviksandur 30. sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan opin í Iðnó frá kl. 2. Sími 1 31 91. Stjömubíó Sími 18-9-36 Leikið tveim skjöldum Geysispennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd, byggð á sögu eftir Boris Morr- os, sem samin er eftir sönn- um atburðum um þennan fræga gagnnjósnara. Bókin hefur komið út í íslenzkri þýð- ingu. Myndin er tekin í New York, Austur- og Vestur-Berl- ín, Moskvu og víðar. Ernest Borgnine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Kópavogsbíó Sími 19-1-85 Milljónari í brösum Létt og skemmtileg, ný, þýzk gamanmynd eins og þær ger- ast beztar. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Hafnarbíó Jími 16444. Eiginkona læknisins Hrífandi amerísk litmynd. Rock Hudson, Cornell Borchers. Endursýnd kl. 7 o,g 9. Risinn í fjötrum Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Nýja bíó Sími 1-15-44 Á f jöllum þúsund- anna (The Thousand Hills) Mjög spennandi amerísk mynd byggð á víðfrægri Pulitzer-verð- launa- o.g metsölubók, eftir A. B. Cuthrie. Don Murray, Patricia Owens, Richard Egan. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íími 3-20-75 Skuggi bins liðna (The Law and Joke Wade) Hörku spennandi og atburða rík, ný, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Robert Taylor, Richard Wildmark og Patrica Owens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Helda austur um land í hringferð 25. þm. Vörumóttaka í dag og ár- degis á morgun til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufai'hafnar, Húsavíkur og Ak- ureyrar. — Farmiðar seldir á föstudag. Skjaldbreið til Breiðafjarðar- og Vestfjarða- hafna 22. iþ.m. Vörumóttaka í dag til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms, Patreks- fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar og Isafjarðar. Farmiðar seldir á morgun. Hrcssandi — Sótthreinsandi — Lykteyðandi. Fæst í lyfjabúðum. Aðalumboð: ERL. BLANDON & CO., H.F. Bankastræti 10. — Símli 1 - 28 - 77. TILB0Ð ÓSKASTI PAPPlRSPOKA til umbúða á sementi. Útboðslýsingu má sækja í skrif- stofu Sementsverksmiðju ríkisins, Hafnarihvoli, Reykjavík. Semcntsverksmiðja ríkisins. ARSHÁTÍÐ Knattspyrnufélagsins Þróttar verður haldin í Klúbbnum (ítalska salnum) 22. þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Skemmtiatriði Dans. Miðapantanir óskast sóttar fyrir iþriðjudaginn 20. marz til Guðjóns Oddssonar Málaranum eða Jóns Ásgeirsson- ar, Hverfisgötu 14. Nefndin. póhsca^jí í kvöld leikur fyrir dansi Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar • Þórscafé. SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysx vamadeildum um land allt. i Reykjavík í hannyrðaverzlur. inni Bankastræti 6, Verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttui Bókaverzluninni Sögu, Lang holtsvegi og í skrifstofu fé lagsins í Nausti á Granda garði. Afgreidd í síma 1-48-9’ v^ íIaFÞÓR ÓUPMUmsON VesiiMjctta, /7Ww ■ 6onc. 2397ó *. INNNEIMTA LOOERÆ.QISTORF Höfum opnað í Listamannaskálanum sýningu á ca. 1000 bókum frá ameríska útgáfufyrirtækinu McGRAW-HILL BOOK COMPANY, INC., í New York. Bækurnar fjalla undantekningarlítið um tæknileg og vísindaleg efni, og skipar útgefandinn þeim í þessa flokka: Aeronautics, AgricuLture, Art & Music, Biology & Zoologi, Business & Industrial Administration, Chemical Engineering, Chemistry, Civil Engineering, Dictionaries, Economics, Education, Electrical Engineering, El- ectronic Engineering, Control Engineering, Computei’s, Geogi'aphy, Geology & Meteorology, Mineralogy, Industrial Engineering, Mathematics & Statistics, Mec- hanical Engineering, Mechanics & Materials, Medicine, Metallurgy, Nuclear, Engi- neering & Energy, Physics, Psychology & Sociology. Auk þessa viljum við benda á nokkur stórverk sem eru á sýningunni, t.d. ENCYCLOPEDIA OF SCIENCE AND TECHNOLOGY í 15 bindum, ENCYCLO- PEDIA OF WORLD ART í 5 bindum. (verkið er að koma út og yecð.ur ,#Us 15 bindi), og THE ILLUSTRATED WORLD-OF-THE-BIBLE LIBRARY....L. 5 bind- um. Gamla Testamentið er í 4 bindum, sem öll eru komin út, og Nýja Testa- mentið verður 5 bindi og er eitt þeirra komið út. Þeir sem hafa þörf fyrir bækur um hagnýt efni eða fræðibækur, ættu að líta inn á þessa sýningu og skoða bækurnar. Bækurnar verða seldar og afhentar síðasta sýningardaginn, 27.. iþ.m., en tekið verður á móti pöntunum alla sýningardagana. Sýningin verður opin daglega kl. 2—10 til 27. þ.m. — Aðgangur ókeypis. 5ntrbjorn7ón55(m&(b.h.f THE ENGLISH BOOKSHOP Hafnarstræti 9. The English Bookshop. Símar 11936 og 10103. fó) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 20. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.