Þjóðviljinn - 24.03.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.03.1962, Blaðsíða 2
■■■■■■■■■■■■■■■■■&■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«!<■■■■■■■■uai 1 das; er lauKardaKurinn 24. marz. Ulrica. 23. vika vetrar. Tunffl í hásuðri ki. 2.38. Ardesr- isháflæði kl. 7.08. Síðdesishá- flæði kl. 19.23. Næturvarzla vikuna 24.—30. marz er í lyfjabúðinni Iðunn, sínii 17611. flugið Uoftleiðir: 1 dag- er Leifur Eiríksson vænt- anlesur frá StefanKri, Amsterdam og G’asKOW kl 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. skipin Eimskipafélas: tslands: Brúrarfoss fór frá Dublin 22. b.m til New York. Dettifoss kom til New York 21. þ.m. frá Reykja vík. Fjlallfoss fór frá Reykjaivík ki. 5 í morgun til Keflavíkur og Norðfjarðar og þaðan til Ham- borgar, Rotterdam, Amsterdam. Antwerpen og- HulU. Goðafotis fór frá N.Y. í gær til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík í gær til Hamborgar og Kaupmanna- hafnlar. Lagarfoss fór frá Wismar í gær til Rostock, Kleipeda, Vents pils oer Hangö. Reykiafoss fór frá Rotterdam i gær til Hamborgar, Rostook og Gautaborgar. Selfoss fer frá Rotterdam í gær til Ham- borgar og Reykjavíkur. Trölla- foss kom til Rey.kjav'kur 21. þ.m. frá Norðfirði. Tunsrúfcub fer frá Gdynia 26. þ.m. til Kristiansand og Revkjavíkur. Zeehaan kom til Grimsby 22. þ,m. frá Keflavík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla, fer frá Reykjavik á hádegi á morarin austur um land í hring- ferð. Esja er í Reykjavík. Heri- ó’fur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Revkjavík. Skialdbreið er á Vestfiörðum. Herðulbreið er á Austfjörðum á norðunleið. Skipadeikl SÍS: Hvassafell er i Reykiavik. Arnar- fe’l væntanegt til Reyðarfiarðar 26. þ.m., fer þaðan til Gufuness, ■Tökulfe’il væntaneert til Fétikrúðs- fiarðar 25. þ.m. frá Rieme. Dís- arfell væntan’errt til Hornafiarðar 25. þ.m. frá Bremerhaven. Litlafe’l fór í nótit. frá Akureyri til Reykia- víkur. Helgafell er á Hólmav’k. Hamrafell væntanlea't 27. þ.m. til Revkiaivíkur. Hendrik Mever er væntanlegur til Gufuness 24. þ.m. félagslíf STJORNUBIO: Leikið tveirn skjöidum AMERÍSK Og hér er ein af þessum dagsönnu lygasögum, sem ætlaðar eru taugaveikluðum Ameríkönum, ekki þeim til lækninga, heldur til þess að þeim elni sóttin. Auðugur kvikmyndafram- leiðandi (Ernst Borginen) er neyddur til að njósna gegn því að þeir í Kreml láti föð- ur hans og bræður lausa. Pabbinn, ákaflega mongólsk- ur, kemur svo til Hollywood, og Borgnine hrópar í sífellu p - a - p - a (liíklega rúss- neska) en þá liggur við að karlinn rassskelli strákinn fyrir að vera að njósna í guðslandi. Síðan kemst allt upp og fyrr en varir er Borgnine kominn til Kreml og farinn að vefja rússnesku leyttiþjónustunni- um fingur sér — í þágu Ameríkana. Loks er heljarmikið skytterí í Berlín þar sem Rússalepp- arnir falla hver um annan þveran. Allir rússnesku njósnararnir voru eins og skröltormar í framan, þeir amehisku aftur eins og sálin í þeim hefði verið þvegin úr Spic-ánd-Span. Ef svo ólíklega vildi til að við yrðum einhverntíma uppiskroppa með fegurðar- dísir handa Hollywood, gæt- um víð sennilega hafið út- flutning á júníorblaðamönn- um frá Morgun/blaðinu til þess að skrifa kvikmynda- handrit um Rússa. Þeir gætu ekki gert verr en þetta. Það er áreiðanlega til hóp- ur manna sem gætu haft af þessari mynd góðu skemmt- an; þeir í sovézku leyniþjón- ustunni! D.G. • Bazar og kaffisala Á morgun hafa konur í Styrktarfélagi vangefinna bazar og kaffisölu í Sjálfstæð- ishúsinu til ágóða fyrir sjóð sinn. Fé úr þeim sjóði er varið til þess að kaupa inn- bú, leik og kennslutæki fyr- ir heimili vangefinna í land- inu. Sjóðurinn var formlega stofnaður fyrir rúmu ári. En úr honum hafa þegar verið veittar hátt á annað hundrað þúsund krónur i fyrrgreindu skyni. Konurnar hafa unnið að þessu af miklum dugnaði og ósérplægni. Á bazarnum er margt ágætra muna á sanngjörnu verði. Þar verða og seldir munin, sem eru unnir af börnum í Skálatúni og Lyngási- dagheimil Styrkt- arfélags vangefinna, sem starfað hefur í tæpt ár. Þá er og á boðstólum kaffi með heimaböicuðum kökum. Kon- urnar treysta enn sem fyrr á móttökur bæjarbúa, sem alltaf hafa verið með ágæt- um þegar leggja þarf málefni vangefinna lið. Alþýðubandslagið í Hafnarfirði efnir til almenns fundar um Efnahagsbandalagið á morgun 25. marz klukkan 4 e. h. í Góðtemplarahúsinu í Hafnar- firði. Ræðumenn hagfræðingarnir Haukur Helgason og Þór Vigfússon. — Stjórnin. Muní?! eftir hlutwe^tp Barðstrend- inerefélagsins í Breiðfirðingabúð á morrun ok hefst hún kl. 2. Stór- glæsilegir vinningar K. < annaféi a ei S Iðunn ; heldur fund i kvöld 24. marz kl. 8 e.h. á Freyjugötu 27. Kvenféla,<y Öháða. s.afnaðarins A ðn.lfundur nr næ°tkomandi mánu- daa: ki. 8 30 siðdegfi-l í fé’aErs- heimilinu. Kirkiubæ. Á fundinum mætir frú Kristín Guðmundsdótt- ir hýbýlafræðinErur. afmœli Fimmtugur Inpimundur Jónsson, bókbind- ari Rauðarárstíg 40 er fimmtug- pr í dag. Aðalfundur meistarofélags messur Kirkja Óháða safnaðarins Barnasamkoma, kl. 10.30 árdeg- iil. Messa k1. 2 e.h. Emil Björnss. KónavoKssókn Messa kl. 2 e.h. Séra Gunnar Árna^on. HáteiKsnrcstakall: Messa i hát'ðasal Sjómannaskói- ans 'c.H. Barnasamköthlá 81." 10.30 árdegis. Sér Jón Þorvarð- avi-on. Dómkirkjan: Mesfea kl. 11 f.h. Séra Björn Ma.gnússon prófessor. Messa kl. 5 e.h. Séra Óskar J. Þorláksson. lIa!!(íiámskirk ia: Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2 c.h. Séna Jakob .Tónsson. Langhoitsprrttakall: Messa í safnaðarheimilinu kl. 10.30 f.h. Biskup landsins vígir hluta af safnaðarheimilinu til guðsþjón- ustuhalds. Séra Árelíus Níelsson. T .augarneskirk ja: Messa kl. 2 e.h. Altarisganga. Enc-in barnaEruSábjónusta. Séra Gatðar Svavarsson._____________ Fyrst á slysstaðinn varð skipið Sólon, sem bjargaði öll- um mönnunum úr björgunarbátunum. Moore skipstjóri var mjög sorgmæddur og starfsbróðir hans á Sólon reyndi að hughreysta hann. Bómull er hættulegur farm- ur og Moore hafði gert allt sem í hans valdi stóð til þess að bjarga skipi og farmi. Þórður heyrði í útvarpi, að búið væri að bjarga á- höfninni á Starlight en að skipið sjálft væri talið af. Hann hikaði. Átti hann að halda lengra? Jú, úr því hann var kominn svona nærri. húsasmiða Aðalfundur Meistarafélags húsasmiða var haldinn þann 16. þ.m. Formaður félagsins, Ingólfur Finnbogason, flutti skýrslu um starfsemi félags- ins sl. starfsár. Hann gat þess, að viðskiptafræðingur hefði tekið saman kostnað meistara í húsasmíði vegna atvinnureksturs þeirra fyrir félagið, og hefði þessi athug- un sýnt, að álagning húsa- smíðameistara væri langt frá því að vera næglega há til þess að standast straum af ýmsum kostnaði þeirra. Þá gat formaður um kjarasamn- inga við Trésmiðafélagið frá því í sumar, en aðalbreyting- arnar urðu þær, að kaup- hækkun varð sem svarar 11% á beinu kaupi.. Á árinu var saminn og samþykktur nýr uppmælingataxti og verður farið að vinna eftir honum á næstunni. Fráfarandi formaður Ing- ólfur Finn'bogason, baðst und- an endjurkosningu, áísamit gjaldkera félagsins Antoni Sigurðssyni, en þeir hafa átt sæti í stjórninni frá stofnun félagsins 1954. Formaður var kosinn Gissur Sigurðsson, varaformaður Gissur Símon- arson, gjaldkeri Daníel Ein- Áttu pundsseðil? arsson, ritari Össur Sigur- vinsson og vararitari Leo Guðlaugsson. Fulltrúi í stjórn Meistarasambandsins var kos- inn Ingólfur Finnbogason og fulltrúar á Iðnþing Tómas Vigfússon og Ingólfur Finn- bogason. Sextugur Sextugur er í dag Guð- mundur Björnsson kennari á Akranesi, sonur Björns Jóns- sonar bónda að Núpsdals- tungu í Miðfirði. Hann hef- ur stundað kennslu sam- fleytt yfir 40 ár og er nú kennari við barnaskólann á Akranesi. Guðmundur dvelur nú á heimili dóttur sinnar í Reykjavík. Englandsbanki hefur til- kynnt, að allir eins punds nm m seðlar, sem ekki bera mynd . J”, |C.« " Englandsdi-ottningar, falli úr - ;—i gildi sem löglegur gjaldmið-|,jpj!’$J{fagk£R | ill hinn 28. maá 1962. Er hérs* * um að ræða seðla, sem settir voru í umferð á árunum 1928—1960. Eftir 28. maí n.k. verður ekki hægt að skipta þessum seðlum nema 1 afgreiðslu Englandsbanka í London. j- Annað kvöld efnir ÆFR til kvöldvöku í félagsheimili sínu Tjarnargötu 20. Verður haldið áfram að kynna líf og listir hinna ýmsu þjóða. Að þessu sinni verður dag- skráin helguð Bandaríkjunum, Sagt verður frá þjóðlífi þar í landi, leikinn jazz og íesnir kaflar úr bandarískum bók- menntum. Kvöldvakan hefst kl. 8.30 með jazzltynningu, sem Helgi Björnsson annast. Grétar Oddsson biaðamaður scgir frá kynnum sínum af Bandaríkjunum. Lesnir verða lcaflar úr ve/rk- um John Stcinbeck og James Thurber og Ijóð eftir Walt Whilman. Öllum er heimill aðgangur að kynningunni. — Kaffiveit- ingar verða á boðstólum. llUi 2) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 24. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.