Þjóðviljinn - 24.03.1962, Blaðsíða 12
Vfsar Alþingi frá kröfu
um 290 þús. dánarbœtur?
Á síðdegisíundi Alþingis í
gær var tekið til 2. umræðu
frumvarp Cl^irs Gunnarssonar
og Hannibals Valdimarssonar
um dánarbætur og örorkubætur
sjómanna.
Birgi Finnsson talaði fyrir
Tébakc-hlute-
bréf falla í verði
LONDON 23/3 — Hlutabréf í
tóbaksverksmiðjum lækkuðu í
dag í verði í kauphöllum Lund-
linaborgar um 27 milljónir punda
(um það bil 3.250 milljónir kr.).
Verðfallið stafaði af umræðu
iávarðadeildarinnar um sígar-
ettureykingar og lungnakrabba
í tilefni skýrslu brezka lækna-
félagsins.
Skýrslan hlaut stuðning
flestra þingmanna í lávarða-
deildinni í gær og afleiðingin
varð sú að hlutabréf í þrem
voldugum tóbakshringum féllu
í verð.i um 2—3 shillinga hvert.
Alls hafa vierðbréfSn fallið í
verði um 43 milljónir punda frá
síðustu jólum.
Stjórnarkreppa
í Argentínu
BUENOS AIRES 23 3 — Ar.turo
Frondizi, forseti Argentínu, hef-
ur beðið fyrrverandi forseta,
Pedro Aramburo hershöfðingja,
að miðla málum í þeim stjórn-
málalegu örðugleikum sem ríkja
f landinu.
Frondizi hefur nú veitt viðtöku
fausnarbeiðni Carlos Coll Benegas
fjármálaráðherra.
meirihluta stjórnarflokkanna,
en þeir leggja til að málinu
verði viteað frá.
Hannibal Valdimarsson og Geir
Gunnarsson töluðu báðir og
færðu sterk rök að nauðsyn
þess að Alþingi afgreiddi nú
þetta réttlætismál, en vísaði því
ekki frá. Las Hannibal upp
umsagnir þær, er þingnefndinni
höfðu borizt frá Vinnuveitenda-
sambandi íslands,. A'þýðusam-
bandi íslands, Landssambandi
íslenzkra útvegsmanna og Sjó-
mannasambandi íslands, en öll
þau samtök mæla með sam-
þykkt frumvarpsins.
Lauk Hannibal ræðu sinni á
þá leið að hann skírskotaði til
drengskapar þingmanna að af-
greiða þetta mál á hinn eina
hátt sem sæmilegur gæti kall-
azt, að samþykkja frumvarpið
og tryggja þannig að greiddar
yrðu 290 þús. kr. dánarbætur
og örorkubætur vegna allra is-
lenzkra sjómanna.
Umræðu um málið var frestað.
Vikið er að þessum umrasðum
í leiðara blaðsins í dag.
þlÓÐVIUINN
Laugardagur 24. marz 1962 — 27. árgangur
69. tölublað
Eyjabátar flýja
fiskmatið þar
Vestmannaeyjum 22/3 — I gær
lönduðu Eyjabátar hér 600 lest-
um af fiski en auk þess var
100 lestum landað í Þorláks-
höfn af bátum héðan. Mikil ó-
Sjang Kaisék
í vígahug
TAIPEI 22/3 — Upplýsingar frá
opinberum heimildum herma að
þjóðernissinnar . á Taivaneyju
hafi byrjað undirfeijning undir að
ráðast á kínverska alþýðulýð-
veldið.
Vang Júnvú aðstoðarforsætis-
ráðherra hefur áður gert þing-
inu ljóst að árás sé í alvarlegri
athugun. Á lokuðum fundi í ut-
anríkismálanefnd þingsins hefur
utanríkisráðherrann sagt að Taiv-
anbúar vinni nú að „frelsun"
meginlands Kína.
ánægja er nú meðal sjómanna
með fiskmatið og er hún orsök
þess að bátarnir eru farnir að
flýja staðinn. Einnig þykir fyr-
irgreiðsla af hendi frystihús-
anna algex-lega ófullnægjandi, en
þau miða alla vinnu við dagvinnu.
Starfsfólkið streymir til Hrað-
frystistöðvarinnar (Einar ríki
Sigurðssori), vegna þess að svo
virðist að hann sé eini maður-
inn sem hafi vilja til að reka
frystihús af fullum krafti.
Meðal þeirra báta, sem hafa
flúið til Þorlákshafnar með afla
sinn eru: Leó, Kristbjörg, Reyn-
ir, Stígandi, Sæ-björg, en þetta
eru allt toppbátar.
Flringver kom hingað í dag
með 800 tunnur af síld, sem
hann fékk undir Krýsuvíkur-
bjargi. Báturinn fékk geysi-
stórt kast, en nótin sprakk þeg-
ar hann var búinn að háfa 800
tunnui’. Sjómennirnir gizka á að
3—4000 tunnur hafi verið í
nótinni.
Gagnfræðaskólanum hér var
lokað í dag vegna flenzunnar
og skólastjóri barnaskólans seg-
ir að veikin ágerist mjög meðal
nemenda þar.
Percy Bedford skipstjóri á
brezka togaranum Wyre Mar-
iner fyrir sakadómi í Vest-
mannaeyjum. Skipstjórinn sést
lengst til hægri á myndinni, !
til vinstri er Ólafur Guð-
mundsson dómtúlkitr, cn milli
þeirra Theódór Georgsson lög- j
fræðingur. (Ljósm. P. II.).
Fékk 200 þús. kr.
sekt og áfrýjaði
i
i
i
Dómur var kveðinn upp í j
i
gær í máli skipstjórans á j
brezka togaranum Wyre Mar- j
iner, hlaut hann 200,000 kr. j
sekt og afli og veiðarfæri gerð j
upptæk. Komi 12 mán. varð- j
I
hald í stað sektar sé hún ekki j
greidd. Aflinn var mjög lítill. j
Skipstjórinn áfrýjaði dómn- j
um og var honum sleppt gegn j
350,000 kr. tryggingu.
Stal fyrir hundrað þusund
krónur í innbrotum
Rannsóknarlögreglan hefur upp-
'lýst nokki’a þjófnaði, sem framd-
'ir hafa verið að undanförnu og
' eru alls þrír menn riðnir við
þessi mál. Farið hafði verið í
nokkur skipti inn í vörugeymslu
bókaverzlunar Norðra í Hafnar-
stræti 4 og stolið þaðan alls 75
lindarpennum og 33 eða 34
stykkjum af teikniáhöldum. Var
verðmæti þýfisins alls um 76
þúsund krónur. •
Rannsóknarlögreglan hafði upp
á manninum, sem valdur var að
þessum þjófnaði. Kom þá í Ijós,
nð hann hafði einnig brotizt inn
í heildverzlunina Brimnes í Mjó-
stræti 3 og stolið þaóan 26 tylft-
um af nælonsokkum kvenna og
10 karlmannaskyrtum. Var annar
rnaður þá með honum. Þá hafði
hann brotizt inn í heildverzlun
Eiríks Helgasonar á sama stað
og stolið þaðan einu viðtæki.
Loks hafði hann brotizt inn í
Kápu- og dömubúðina að Lauga-
vegi 46 og stolið þaðan kven-
fatnaði fyrir 9 þúsund krónur.
Nam verðmæti alls, sem hann
hafði ■ stolið í þessum innbrotum
rösklega 100 þús. krónum.
Hafzt hefur upp á mestu af þýf-
inu. Þriðji maðurinn er flæktur
'í þetta þjófnaðarmál og hafði
hann milligöngu um sölu á hin-
um stolnu vörum.
reglumenn á Vellínum
höfða mál út af uppsögn
Um síðustu áramót var þrem
lögregluþjónum á Keflavíkur-
flugvelli sagt upp stöi'fum. Var
sagt, að það væri gert til þess
að draga úr löggæzlukostnaði á
vellinum. Menn þessir voru all-
ir búnir að starfa þarna alllengi
Kennedy vongéð-
ur um geim-
samstarf
BERKELEY 23/3 — - Kennedy
Bandaríkjaforseti hélt ræðu við
Berkeley-háskólann í Kaliforníu
í kvöld. Hann sagði að samvinna
milli Bandaríkjamanna og Rússa
í geimvísindamálum væri mjög
þýðingarmikil og myndi að öllum
líkindum hjálpa mjög til þess að
koma á friði í heiminum. Hann
lagði áherzlu á að gagn það er
geimkönnunarsamstarf þetta hef-
ur fyrir heimsfxnðinn geti orðið
meira virði en hinn vísindalegi
árangur.
Forsetinn sagði að samvinna
þessi veitti löndunum tveim
tækifæri til að vinna saman á
sviði þar sem unnt væri að halda
kreddum kalda stríðsins í mik-
illi fjarlægð.
Slíkt samstarf, sagði -forsetinn
að .lokum, .mun minna okkur alla,
bæði Bandaríkjamenn og Rússa,
á það að vísindi, en ekki hatur
er lykillinn að framtíðinni, að
vísindi yfirstíga jafnvel misklíð
þjóða, að vísindi tala heims-
tunguna.
og höfðu verið skipaðir í stöð-
ur sínar. Hins vegar voru menn,
sem bæði voru yngri í starfi en
þessir þrfr og sumir er voru
jafnvel ekki búnir að fá skip-
un í starfið látnir halda áfram.
Hafa lögregluþjónarnir þrir á-
kveðiö af þessum sökum að
höfða mál vegna uppsagnarinn-
ar.
Samkvæmt uppl. Kristjáns
Thorlacius formanns Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja sneri
Lögreglufélag Suðurnesja sér
fyrir nokkru til BSRB vegna
þessa máls og bað það aðstoðar.
Samþykkti stjórn sambandsins
nýverið að BSRB skyldi greiða
allan kostnað af málarekstri lög-
regluþjónanna og styðja þá á
þann hátt til þess að ná rétti
sínum. Munu þeir nú vera í
þann veginn að höfða málið.
í fréttaklausu í gær lætur
TJminn liggja að því, að það
hafi aðeins verið haft að yfir-
varpi að lögreglumönnunum
þremur væi’i sagt upp í sparn-
aðarskyni. Uppsögnin standi í
sambandi við það, að hér í Þjóð-
viljanum hafa öðru hvoru birzt
ýmis plögg sunnan af Kefla-
víkurvelli, sem aðeins lögreglan
þar á að hafa aðgang að.
Týndi hlekkurinn
WASIIINGTON 23/3 — Þekkt-
ur mannfræðingur, dr. Louis
Leakcy, sagði á blaðamanna-
fundi í dag að ckki væri lcng-
ur vafi á því að vagga mann-
ltynsins hafi staðið í Mið-Af-
ríku. Þessu tii sönnunar kvaðst
hann hafa fundið við uppgröft
í Kenýu Ieifar lifandi vdru og
veiti þær mikla vitneskju um
það tímabil í þróunarsögu
mannkynsins. . sem hvað
minnstar cða jafnvel engar'
hciinildir hafa verið um. Það
var dr. Leakey sem fyrir
skömmu fann leifar hins 1,75
milljón ára gamla Austur-Af-
ríkumanns.
Leifarnar sem dr. Leakey
fann voru tveir helmingar af
góin og ein tönn sem tilheyrt
hafa lífveru sem hvorki var
maöur eða api. Vísindamaður-
inn heldur því fram að vera
þcssi hafi lifað fyrir um það>
bil 14 milljónum ára. Lcifarn-
ar sýna að skipa ber veru
þessari í þróunarsögu mann-
kynsins á milli hins frumstæða
,, Brókonsúl-ápa og' Zinjanthróp-
usar. Ekki er hér um að raiðá
mannlcga veru hcldUr tegund
sem hefur vcrið á hraðri þró-
unarbraut frá Prókonsúl-apa
til manns.