Þjóðviljinn - 27.03.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.03.1962, Blaðsíða 7
UM ORSÖK IA LEITI Við höfum lært að flytja krabbamein úr sjúkum dýrum í heilbrigð til þess að rannsaka á þann hátt sérkennin í vexti krabbafrumanna. Við getum með fyrirfram ákveðnum ráð- stöfunum valdið margskohar sexlum hjá dýrum, og þannig er aflað afar dýrmætrar vitn- eskju, sem mun stuðla að því að veita fullan skilning á vexti og upptökum krabbameinsins. — Úr því að vísindamenn kunna að sýkja tilraunadýr af ákveðinni gerð krabbamein^. skyldi maður ætla að jpeir vissu hvernig sú greín sjukdómsins rinn ekki meðferð í tæka tíð n út til annarra líkamshluta. verður til. Er þessu þannig var- ið? — Ekki alveg. Þessi mál eru langtum flóknari en þau virðast í fljótu bragði. Ég skal nefna dæmi. Það eru liðin 200 ár síð- an menn tóku eftir því í Eng- landi að húðkrabbi var mjög tíður á mönnum sem í æsku sinni 'höfðu verið sótarar. Af þessu var ályktað að sót eða eitthvert efni í því geti valdið illkynjuðu æxli. > Og viti menn, á þeim langa tíma sem síðan er liðinn hafa vísindamenn fundið slílc efni. Þau hlutu nafnið krabbavaldar. Nú eru aðferðirnar við þessar tilraunir orðnar svo nákvæm- ar að vísindamaðurinn getur með ákveðnum krabbavaldi sýkt rottur af húðkrabbameini eða húðsarkmeini, lungnakrabba eða lifrarkrabba eftir vild. En þýðir þetta þá að ákveðin efni eða efnasainbönd séu meg- inorsök illkynjaðra nýmyndana? Nei, öðru nær. Það hefur kom- ið á daginn að unnt er að valda I krabbameini án aðstoðar efna- fræðinnar en leita í staðinn til I eðlisfræðinnar. Ýmiskonar ■ geislavirkir ísótópar sem kom- I ið er í líkami tilraunadýra I valda lifrarmeinum og meinum ■ í beinum. Og þar með er ekki upptalið. I Fyrir fimmtíu árum sýndi . bandarískur vísindamaður fram | á að sérstakt afbrigði hænsa- ■ sarkmeins stafar af örsmáum I lífverum, veirum. Eftir það I streymdu uppgötvanirnar að * eins og skrúfað hefði verið frá I krana. Árin eftir 1930 fundust I allmargar veirutegundir sem ' valda æxlum. Einhver merkasta I uppgötvunin var sú sem Bitner gerði 1936, þegar hann komst | að raun um að veirur valda ■ krabbameini í mjólkurkirtlum I músa. Bitner tókst að sýna 1 fram á að æxlið berst frá móð- I urinni til afkvæmanna með , veirum í móðurmjólkinni. Síðasta áratuginn hefur tek- j izt að sanna að veirur valda ■ að minnsta kosti tveim tylftum I illkynjaðra nýmyndana hjá I fuglum, froskum. músum og 1 kanínum. Ennfremur hefur | fundizt sérstakur veirustofn sem . veldur blóðkrabba eða hvítblæði | hjá músum og rottum, einmitt l sama sjúkdómi og.stafað getur • af geislun frá geislavirkum efn- | um. Það má telja víst að þess- ar veirur berist í dýrin_ þegar | á fósturstigi, það er að ■ segja þau fæðast með veir- I urnar í blóðinu. Fyrir skömmu j fundu menn svo veirutegund ' sem er hinum frábrugðin að því ! leyti að hún getur ekki aðeins I valdið einu afbrigði krabba- | meins heldur mörgum og þar * á ofan hjá ýmsum dýrategund- I um. , Enn hafa ekki fundizt veiruf | sem valda krabbameini í mönn- ■ ■um. En þar með er ekkert sann- I að. Krabbameinsveirur fundust | ekki heldur umsvifalau.st hjá 1 dýrunum. Eins ört og eðlisfræð- I in og líffræðin þróast nú, skyldi ■ enginn fortaka að á næstu ár- I um komi fram sannanir fyrir I að veirur valdi einnig æxlum ■ hjá mönnum. Við höfum sem sagt komizt að rann um að krabbameinsæxli | geta stafað af efnasamböndum, i geislun og veirum. Hver er nú I meginorsökin? Eru þær máske j allar jafn þýðingarmiklar? . Mhmunandi J kenningar | Menn hafa sett fram ýmsar | kenningar. Flestir krabbameins- 1 fræðingar eru þeirrar skoðunar | að illkynjuð æxli geti stafað af . margvíslegum orsökum, það er | að segja að hver æxlisgerð eigi i sér sínar sérstöku orsakir. Þó I eru aðrir vísindamenn eindregið | fylgjandi svonefndri veirukenn- * ingu, sem er ó þá leið að veir- | ur séu frumorsök allra afbrigða j krabbameins, en allir aðrir þætt- ' ir — krabbavaldar, geislun o.s. | frv. — efli einungis áhrif veir- anna. Framtíðin leiðir í ljós hvor ■ þessara kenninga fer með sigur | af hólmi. En á því er enginn vafi að æxlafræðín er nú kom- | in á það stig að svar við meg- ■ inspumingunni — um orsök I krabbameins — er á .næsta leiti. I En hvað sem þvf líður hafa at- * riði eins og ásigkomulag inn- | rennsliskirtlakerfisins og tauga- kerfisins, lífsskilyrðin og áhrif; | umhverfisins mikil áhrif á það ■ hvort menn taka sjúkdóm og I hvernig.hann hagar sér. Leikhúsdagur þjóðanna er lialdinn þann dag sem Leikhús þjóðanna (Théatre des Nations) byrjar sjðtta starfsár sitt í París. Þar hafa sýnt leikflokkaír, dans- og óperuflokkar frá f jölda landa. A síðasta starfsári sýndu tii dæmis Ieikflokkar frá New York, Moskvu, London og Róm, ballettflokkar frá Brussel og Perú, óperuflokkar frá Vestur-Berlín og Júgóslavíu, þjóðdansaflokkar frá Madagascar, Kúbu og Mexikó og er þó margt ótalið. 1 Leikhúsi þjóðanna eru sýnd sígild verk og nútímaverk. Berlínar- ópáran flutti „Móse og Aron“ eftir Schönberg, Zagreb-óperan „Trúlofun í munkaklaustri" eftir Prokof- éff, Tuttugustu aldar ballettinn frá Brussel dansaði „Dauðasyndirnar sjö“ eftir Weill og Brecht, Bie- lefeldóperan kom með verk eftir Mllhaiovici byggt á „Síðasta segulbandi Krapps“ eftir Beckett, og Royal Court leikhúsið í London sýndi „Lúter“ eftir Osborne. Sá leikflokkur sem mesta athygli vakti á síðasta árl í Leikhúsi þjóðanna var Living Theatre frí New York og hlaut hann tvenn verðlaun. Eitt af þrem verkum sem Living Theatre sýndi var „f myrkviði borganna" eftir Brecht, Myndin er úr þeirri sýningu. Leikhúsdagur Það er eðli leikhússins að ala þessa þversögn: Mannkynssag- an, sem tíminn máir, og goða- fræðin, sem tíminn mótar, öðl- ast sinn eina sanna veruleika á leiksviðinu. Vafalaust væri iþað ágætt ef dávaldur gæti sefjað áhorfend- ur í þéttsetnu leikhúsi og talið þeim trú um að þeir hafi not- ið hálistrænnar sýningar. En því miður eru slíkir galdra- menn ekki til og það verður að vera hlutverk leikskáldsins að skapa, með ófuUkorrmum að- ferðum sem það hefur yfir að ráða, almenna sefjun og eiga Iþannig draum sinn með áhorf- endum, þvtf í svefni og draum- um er einihver undursarrúegur töframáttur, sem er óháður efnahag manna. Leiikhúsið, sem líkir eftir þessu undri, krefst af áhorf- endum næstum barnslegrar trú- girni. Beztir allra áhorfenda eru gestir ibrúðuleifehússins og iþannig yrðu einnig okkar á- horfendur, ef þeir aðeins gætu látið af ósveigjanlegum mót- þróa sínum og hrifizt svo með leiknum, að þeir hrópuðu upp, t.d. til Ödipusar: „Ekki giftast Lóköstu! Hún er móðir þín!“ Þó gerist iþað stundum, án iþess að svo langt sé gengið, að hópur áhorfenda þiðnar við yl-‘ inn af hugsýn, sem var honum hulin, en tekur að lýsa í huga hans, líkt og að þar hafi hún kviknað; samhu-gur ríkir. Þessi hópur er sem ein vera, næst- um bamsleg sá', sem skilur eft- ir trú sína og skoðanir í fata- geymslunni, reiðubúin að sækja • Frakkinn Jean Cocteau ,sem samiB heíur þetta ávarp í tilefni leikhúsdags þjóðanna er einhvei fjölhæfasti listamaður sem nú er uppi. Hann hefur um dagana ort ljóð, skrifað skáld- sögur, samið balletta, samið kvikmyndir og stjórnað þeim, stjórnað lekritum, smíðað leik- tjöld, malað og teiknað. Hann er fæddur 1891 og á sæti í Frönsku akademíunni. hvoru tveggja þangað aftur að sýningu lokinni. Sonn aðdáun er ekki vakin með algengum hugmyndum eða skoðunum, heldur hlutdeild í hugsýn, sem við höfum ekki fóstrað sjálf, en tileinkum ökk- ur að. slíku mariki, að okkur ■finnst jafnyel að við gætum hafa skapað hana. Þetta er því einskonar ást, vegna. þess að í ást geta and- stæður sameinazt. ,Er ekki s>tarf leikhússins hið . lýsandi dæmi um OMOSIS — þessa náttúru- athöfn að teyga lífið?, Þyí þeg- ar ailt kemur t£l alis er sá túikandi. mikilhæfastur, . sem lætur líta svo út -sam hann skapi hlutverk sitt' jafnóðum og ■hann flytur það, til hæfis hverj- um og einum, sem á hann hlýðir. Jafnvel í Frafeklandi, þar sem ménp eira illa tilhugsuninni um að láta svæfa sig. — þar sem ei nstaklingshygg j an er svo sterk, að menn sporna af al- efli gegn þeirri srfjun, sem leikhúsið beitir, — jafnvel Frakkar hafa nýlega sýnt, í Leikhúsi þjóðanna, hversu þá hungrar og þyrstir eftir að láta skemmta sér, iþó ekki með auð- virðilegum brögðum. Ágætustu leikflokkar hafa komið með sniUdarverk þjóðtungna sinna og með eldmóðinum einum í ■ túlkun leikaranna hefur þeim Framhald á 10. síði Sunnuijagur 25. marz 1962 — ÞJÖÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.