Þjóðviljinn - 01.04.1962, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 01.04.1962, Qupperneq 3
 Eins og skýii; hefur verið frá í fréttum blaðsins, hafa verksmiöjuhús gömlu Sí 1 da rbræöslun nar á Seyöisfiröi veriö rifin eftir aö Síldarverksmiöjur ríksins keyptu hlutabréfin í verksmiðjufélaginu af Seýöisfjaröarkaupstaö. Svo sem getið var á sín- um tíma þótti þetta mjög umdeild viðreisn. Hér fyrir neðan eru nokrrar myndir rá niöurrifi verk- smiöjunnar. ö Keflavíkurflugvelli í tlag', 1. april, eru liðin 10 ár síðan aðalflugveðurstofan á ísiandi var flutt til Keflavík- urflugvaliar. Starfsmenn voru í upphafi 14, þar af 4 veðurfræðingar, en nú starfa.alls 23 íslendingar við veðurþjónustuna á flugvellinum, 7 veðurfræðingar og 9 aðstoð- armenn á veðurstofunni, auk 7 starfsmanna í háloftaatíhugunar- stöðinni, sem er til húsa i næsta nágrenni við veðurstof- una. Hlynur Sigtryggsson hefur frá upphafi verið yf irveður- fræðingur og jafnframt haft með höndum stjórn á starfsemi háloftastöðvarinnar. Hlynur og frú Théresía Guð- mundsson veðurstofustjóri sýndu fréttamönnum veðurstofuna á flugvellinum í fyrradag í til— efni þessa áfanga í starfsem; hennar, en vegna rúmlejisis í. blaðinu i dag verður nánari frásögn að biða. Þessi mynct var tekin 24. febrúar sL, þega<r nybyrjað var að rjfa verksmiðjuhúsin. Var þá verið að ríía þakið á skil- vinduhúsinu og byrjað að sprengja gömlu þrærnar, scm cru vinstra megin \ið nyju síldarþrærnai, en þær eiga að standa eftir. Lög gegn Peronist um ó döfinni BUENOS AIRES 31/3 — Búizt er við að Jose Maria Guido, sem tekið hefur við forsetaembætti í Argentínu, kaili þingið saman til aukafundar, til að fá síaðfesi lög er hanni starfssemi Perónista og kommúnista og ýnais önmtr kúgunariög samkvæmt fyrirskip- un herforingjaklíkunnar. t T'Ftje'--1 Þetta verður að gera skjótlega ef nota á gamla þingið til þess- arra aðgerða. Hið nýkjörna þing á að koma saman 1. maí, Bör Börsson gerir iukku á Siglufírði Siglufirði 30/3 — Sjónleikurinn Bör Börsson, gerður eftir hinni vinsælu sögu Johans Falkberg- et, var frumsýndur í Sjómanna- heimilinu á Siglufirði á fimmtp- iagskvöldið. Leikstjóri er Júl- ius Júl'íiusson og fer hann jafn- framt með aðalhlutverkið. Með annur hlutverk fara Guðný Hilmarsdóttir, Pétur Baldvins- >on, Þórður Kristinsson, Friðrik Stefánsson og Magðalena Jó- hannesdóttir. Leiknum var ágætlega tekio : 3g leikendum vel fagnað. Önn- ■ rr sýning var kvöldið eftix og var uppselt á hana. Leiktjöldin málaði Ragnar jPáll Einarsson. og þar eiga Perónistai’ 45 þing- menn a£ 200. Þá er Guido sagður hafa á döíinni ráðstafanir til að útiloka hin miklu áhrif perónista í verk- lýðshreyíingunni, og einnig er ætlunin að víkja fjölda af emb- ættismönnum úr stöðum. Her- foringjarnir hafa íéngið Guido til að fallast á að Frondizi verði framvegis haldið í fangelsi, eða. að hann verði gerður landræk- ur. Allir saniráðherrar Frondizis hafa lagt fram lausnarbeiðni sína. Talið er að Guido muni reynasi. erfitt að mynda stjórn. Drangajökull strandaði Hálfum mánuði síðar voru þessar tvær myndir teknar. Á þeim sést grindín yfir ketilhúsinu og greina má gaflinn á pressuhúsinu. Loks er mynd tekin 17. marz sl. Rcykháfurinn er að falla og er þá fátt eitt sem eftir stendur af gömJu verksmiöj- unni. — (Ljósm. G. S.). Mæðrafélagskonur, munið skemmtifundinn í Breiðíírðinga- búð uppi á sunnudagskvöldið kl. 8. Bingó, Twist dans o. fl. til skemmtunar. KI. 2 í fyrrinótt var Dranga- jökull frystisk.ip Jökla h.f. á ieið inn á hö/nina á Tálknafirði þeg- ar það tók niðri á grynningum, sem þar eru. Skipið var á fullri ferð og háflóð var, svo nauð- synlegt mun vera að létta það til að það náist út. Samkvæmt upplýsingum út- gerðarinnar, er skipið óskemmt og enginn leki hefur komizt að því. Það hafði þegar lestað 600 tonn af frystum fiski á Sovét- markað og mun Vatnajökull vera á leiðinni vestur til að taka farminn og sigla með hann beint til Murmansk. Skipið stendur á naóti Sveins- eyri, sunnan við fjörðinn og er ekkert að þvi þar sem það er, engin hreyfing var á sjo þar í gær. Skipstjórinn, Ingólfur Möller, sagði í símtali við félagið að þetta liti vel út og engin á- stæða væri til uggs. Tvö varðskip voru síðdegis jj gær á leið vestur og áttu að veita aðstoð ef með þyrfti. Eiturlyf Framhald af 12. síðu. 5 stauka, hvem með 100 ritalín' töflum. Kostaði staukurinn 1 pund. Segist hann ekkei't hafai selt af þeim töflum en neytt: þeirra sjálfur. í áðurnefndri jóla- ferð spurði sjómaðurinn Harry hvort hann hefði ekki fleira á boðstólum og seldi hann honum þá áðurnefnt glas fyrir 4 pund. Þegar sjómaðurinn fór að at- huga þessar nýju pillur nánar sá hann að hver pilla innihélt aðeins 5 milligiwnm af amp- hetamini en hins vegar voru í pillunum „einhver helvítis bæti- efni“. Akvað hann þá að losá sig við glasið eins fljótt og hann gæti og seldi það við fyrsta tæki- •færi. Elcki ber þeim félögum þá saman um söluverðið. ó- þarii Það hefur nú verið sannað að .bráðabirgðalög rikisstjórn- arinnar um gengislældtunina í fyrra iwu 'brot á stjómar- skránni. Þetta eru athyglis- verð tiðindi, ekki sízt þegar þess er gætt að træði fjár- málaráðherra og dómsmála- ráðherra eru fyrrverandi pró- fessorar í lögum við Há- skólann. Einnig minnast margir þess að Bjarni Bene- diktsson hefur stundum þótzt vilja gæta ákvæða laga af mikilli nákvæmni, og jafnvel teygt sig svo langt að hann lét lagadeild Háskól- ans fella um það úrskurð á sinum tírna hvernig Bretar (!) myndu líta á landhelgis- samninginn. En nú bregður svo einkennilega við að hann sér enga ástæðu til þess að láta lagadeildina kveða upp nokkurn úrskurð um gengis- læltkunarlögin og stjórnar- skrána. Þessi " breyttu viðhorC Bjarna Benediktssonar etu skiljanleg. Hann getur bent á það að skömmu eftir að hann framdi stjórnarskrár- brotið var hann gerður að heiðursdoktor í lögum við Háskóla íslands. — Austri. Sunnudagur 1. apríl 1.962 — ÞJÓÐVILJINN — (3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.