Þjóðviljinn - 01.04.1962, Side 11

Þjóðviljinn - 01.04.1962, Side 11
I ,.Eftirför ... auðvitað ekki. Þér gerið mig næstum hrædda.“ Snákurinn var sem sé engirtn viðvaningur. „Nei,“ ságði Karl-Jörgen. „Ég var bara að velta því fyrir mér hvort þér hefðuð orðið nokkurs varar.“ Hann drap f sígarettunni.sinni. Svo breytti hann um umræðu- efni. ,.Mér er ekki um þegar fólk segir mér ósatt,“ sagði hann. J.Einku.m í morðmálum líkar mér það illa. í þessu máli hafa að minnsta kosti þrjú ykkar logið að mér um mjög mikilvæg at- riði.“ Þrjú okkar, það var meiri- hlutinn. Að minnsta kosti þrjú, sagði hann. ..Eiríkur," sagði Karl-Jörgen. Ég var að verða taugaóstyrkur. ég þekkti þá aðferð hans að yf- irheyra hvern á fætur öðrum. ..I skýrslu þinni stendur að þú hafir verið heima allt kvöldið. Já. ég veit ekki. hvort ég er búinn að segja ykkur það, — en morðið var framið milli klukk- an kortér yfir tíu og kortér fyr- ir ellefu. Þú varst ekki heima. Eiríkur. Þú tókst bílinn þinn út úr bílskúrnum um tíuleytið og ókst burt.“ „Hvernig veiztu ...“ byrjaði Eiríkur. j,Það er nóg að ég veit bað. Annars get ég vel sagt þér það: Bílavörðurinn á Frognes sá til þín. Hann segir að klukkan hafi verið tíu mínútur yfir tíu. þvf að fréttirnar voru þá einmitt að byria.“ ..Ég... ég var breyttur. ég á bágt, með svefn. Mér datt í hug að aka smáspöl." ..Hvert ókstu.?“ ..Bara eitthvað. — niður í bæ- inn. út Mosaveginn — ég komst næstum niður að Ingierströnd." ..Er betta satt?“ ..En bú minntist ekki á' bessa ökuferð í skýrslu þinni til-lög- rpvlunnar." Eirfkur svaraði ekki. bað var eins og hann sykki aftur inn í sjálfan sig. ..Marteinn?" ,.Já. bú veiz.t bað siáifnr. Ég hlevnti u.nefrú Lind úr bílnum við bílastæðið á Hedehaugsvegi klukkan rúmlega tíu og ók beint heim. Ég kom mátulega til að hlusta á fréttirnar." ..Geturðn sarinað bað?“ ..Auðvitað ekki. Ég er einbúi. Þú heldu.r þó ekki. að ég...“ Sama; gamla svarið. Ailt í einu datt mér nokkuð í hug. ,)Jú.“ sagði ég. „Ég get sann- að bað. Það var eftirlýsing eft- ir fréttirnár betta kvöid. Ég man það veena bess. að bað festast bllar tölur í mér. Grár Skoda fólksbíll. Númerið var 26031. Ég tek alltaf eftir slílcu. Ég verð vfst aldrei fullorðinn. bví að daginn efti.r horfi ég á alla bíla og vona að ég s.iái stolna bíl- inn ... Ég býst við að hægt sé að fá þetta staðfest hjá útvarp- inu“. ..Já.“ sagði Kai'l-Jörgen. „Ég býst við því.“ „Herra Ringstad?“ ,.Ég er búinn að gefa nákvæma skýrslu um það sem ég gerði. Það var ofur auðvelt. því að ég fór á níubíó í Rosenborg þennan dag. Stúlkan í miðasölunni þekkir mig. Hafið þér í raun- inni ekki gengið úr skugga um það, Hall fulltrúi?“_____________ j ,Jú. revndar. Og stúlkan í miðasölunni man vel að þér fór- uð á 9-sýninguna þetta kvöld. Henni var ekki lokið fyrr en kortér fyrir 11.“ ____________ Preben hafði bá skothelda fjarvistarsönnun. Sennilega hafði ég bað iíka. „Frú Holm-Svensen. bér hafið líka sagt ósatt um athafnir yð- ar að kvöldi þriðjudagsins 12. ágúst. Þér sögðuzt hafa verið heima. En þér tókuð bílinn yð- ar úr bílskúrnum og ókuð að hei.mnn klukkan liðlega hálftíu". Karen varð enn fölari erl hún hafði verið allan þenna erfiða dag. „Vitið þér þetta, eða eruð þér að reyna að leiða mig í gildru?" ,\.Ég veit það.“ sagði Karl- Törgen. „Ég veit það. vegna þess að yður var veitt eftirför". Auðvitað. P. M. Horge. Karl- Jöraen hafði bara farið ti.l hans og feneið nákvæma skýrslu hans um ferðir Karenar. „En bá vitið þér lika hvar ég var?“ „Nei.“ sagði Karl-Jörgen. ,.Því að sá sem elti yðu.r. misst.i af vður við hornið á Nils Juels aötu og Bvgdö götu. Þér ókuð vfir á gulu ljósi — alltof hratt. sagði hann. — hann varð að bíða eftir græna ljósinu. Og á meðan voruð bér horfin upp Ni.ls Juels götu. Hvert ókuð bér?“ „Ekkert sérstakfj — ég var hara taugaóstyrk." „Þið voruð semsé t.augaóstyrk hæði tvö.“ sagði Karl-Jörgen. .Þetta sérstaka kvöld voruð þið hæði taueaóstyrk. bið voruð bæði ’'iti í ‘ bílum ykkar og hvorust vkkar getur ,. gefið vi.ðhb'tandi fkvrinau.á ferðum sínum. Og — hið hafið logið til urn þetta áð- ur.“ . Hann kveikti sér í nýrri síg- arettu. Það var óenbrunsin Spenna í loftinu. Allir sátu þi.rðnlega teinréttir. „Hvnrt ykkar kom heim á undan?" „Það serði. Karen.“ saaði Ei- ríku.r í skvndi, Næstum of fliótt) rannst. mér. „Bíliinn hennar stóð i bílskúrnum þegar ég kom heim.“ „Os hvenær komstu heim?“ „Þnð var orðið ráiiðið. klukkan var víst undir tólf.“ SKIPAUTGCRO RIKISINS Skjaldbreið fer hinn 5. þ.m. til Ólafsvíkurj, Grundarfjarðar, Stykkishó'lms og Elateyjar. Vörumóttaka á mánu- dag og árdegis á þriðjudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. Landsráðstefna Alþýðubandalagsinsr Framhald af 1. síðu, Svar Þjóðvarnarflokksins var að 3 fulltrúar hans væru reiðu- búnir „til að hlýða á það“ sem Alþýðusambandiö hefði fram að færa. í svari Sósíalistaflokksins var þessu frumkvæði Alþýðusam- bandsins fagnað og tilkynnt að kosin hefði verið nefnd til við- ræðna um þau „þjóðmál sem óihjákvæmilega þarf að ræða til þþss ,að iskapa g.rundvöll að starfi rtíkisstjórnar er vinni í þágu vinnandi stéttanna í land- inu.“ Hér ©r ekki rúm til að rekja gang málsins nákvæmlega, en að loknu þingi Framsóknar- flokksins 1956 hófust Viðræður við fulltrúa hans, og á fundi Alþýöusambandsstjórnar 13. marz 1956 var gerð sú úrslita- ályktun sem leiddi til stofnun- ar Alþýðubandalagsins. Niðurstaðan af viðræðum þeim er á eftir fóru varð, að Alþýðíuflokku(rinn hafnaði að- ild að Ai.þýðubandalaginu, kaus að mynda „Hræðslubandalagið" alkunna með Framsókn. „Þjóð- varnarflokkurinn fórnaði sjálf- um sér á altari sundrungarinn- ar — og hefur ekki átt fulltrúa á Alþingi upp frá því“. í kosningunum 1956 fékk Al- þýðubandalagið 16.000 atkv. og 8 þingmenn kjörna. Sá kosn- ingasigur varð til þess að vinstri stjórnin var mynduð. Þrátt fyrir tregðu Alþýðu- flokksins og Framsóknar að standa við framkvæmd þeirra mála sem samið var um við myndun vinstri stjórnarinnar, vannst þó margt á hinu stutta starfstímabili hennar. Á Al- þýðusambandsþingi haustið 1960 gerði forseti Alþýðusambandsins árangurinn þannig upp, og sætti það uppgjör engri gagnrýni á þinginu: „Þá var gert stórátak til efl- ingar vélbátaflotans um allt land. Þá voru keypt 12 tógskip og þeim dreift um landið. Fisk- vinnsluaðstaða bátaflotans var mikið bætt, og mörg myndar- legustu fiskiðjuver landsins reist. Síldarverksmiðjur voru reistar á Austfjörðum. Skipu- lögð fiskileit var hafin. Þá stöðvaðist hinn óæskilegi fólks- flótti af Austfjörðum, Norður- landi og Vestfjörðum til Suð- vesturlandsins. — Tekjur af Keflavíkurflugvelli lækkuðu úr 370 milljónum króna á ári í 130 milljónir. — En á sama tíma óx framleiðsluverðmæti ís- lenzkra útflutningsatvinnuvega úr 700 milljónum I 1100 millj- ónir króna í lok tímabilsins. Ef kaupmáttur tímakaupsins var settur hundrað árið 1945, var hann 104 í desember 1958. í næsta mánuði, þ.e. janúar 1959, fór hann upp í 109, og hef- ur aldrei orðið jafn hár, enda farið hraðlækkandi síðan. í raforkumálum gerðist það á þessum árum, að býggð vöru raforkuver á Austfjörðum og Vestfjörðum auk. hinnar rniklu virkjunar Efri-Sogsfossa, sem bjargaði Suðvesturlandi frá öng- þveiti í raforkumálum. í upphafi þess tímabils voru lögin um atvinnuleysistrygging- arnar sett. Þá fékkst orlofsréttur verka- /fólks viðurkenndur í löggjöf landsins. Með lagabreytingu fékk Al- þýðusambandið þá aukin áhrif á stjórn atvinnuleysistrygging- anna. Lífeyrissjóður togarasjómanna fékkst þá lögfestur. Og lög voru sett um 12 stunda hvíld á tog- urum. Sjómenn fengu þá tvennat umtalsverðar sk«ttalækkania>..og verulega hækks3j( ji Þá voru líka tvisvar lækkaðir skattar láglaunafólks. — Nií hafa liátekjumenn hins vegai fengið stórfellda skattalækkum Þá var lagður á stóreigna-- skattur. Nú er búið að fellí hann niður að miklu leyti. Þá var líka sett löggjöf'n uní. réttindi tíma- og vikukaups manna og kaupgreiðslur i slysav- tilfellum. Og þá var alþjóðasamþýkktil. um jöfn laun fevenna og karlL, fullgilt fyrir íslands hönd £ Alþingi. Ennfremur gerðist sá stórvið burður í sögu íslands á þesse umrædda tímabili, að íslending ar helguðu sér 8 miílna belti ut,- an hinnar fyrri 4 milna fisk veiðilandhelgi okkar. Vér át-1 kváðum það að beztu mannr yfirsýn að löglielga okkur l£ mílna fiskveiðilandhelgi, svO sem ýmsar aðrar þjóðir höfð® áður gert.“ Margir hörmuðu að vinstrf samstarf skyldi vera rofið. Ilvat olli því að vinstri stjórnil starfaði ekki lengur? „Þvi olífi vaxandi íhaldssmítun Alþýðu flokksins, gliðnun „Ilræíslií- bandalagsins" og o/ mikil þröngft sýni Framsóknar í kaupgjaldðu málum“. Það sem við tók af vinstit stjórninni, þegar Sjálfstæðis flokkurinn myndaði ríkisstjórf- Alþýðuflokksins og síðan sam stjórn með honum: beinar kau{K' lækkanir, afnám vísitölubót?-, tvennar gengislækkanir, meirr dýrtíðarflóð, neyzluskattar oft" milliliðaokur en nokkru sinnl er öllum í fersku minni, o& verður það atriði rakið betujt síðar. 8.30 I.étt morgunlög. 9.10 Morgun-hugleiðing um músik: Al.þýðleg tónlist, eftir Ald- ous Huxley (Árni Kristjáns- son). 9.25 Morguntónleikar: — a) Þrír þýzkir dansar og tveir menú- ettar eftir Mozart. b) „Fas- ingsschwank arit Wien“, p:anóverk eftir Schumann. c) „Dans Salóme" eftir Richard Strauss. d) „Gull- haninn“, hljómsveiitarsvíta eftir Rimsky-Korsakov. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju (Hljóðrituð á föstunni í fyrravetur). Prestur: Séna , Sigurður Stefánsson vígslu- biskup. Organleikari: Jakob Tryggvl{sion. 13.10 Etindi: Boðorðin, sáttmál- arnir og mannréttindin (Jó- hann Hanneskon prófessor). 14.00 Miðdegistónleikar: Htdráttur úr óperunni „Andrea Chén- ier“ eftir Giordano — Þor- steinn Hannesson kynnir. 15.30 Kaffitíminn: a) Josef Felz- mann og féla.gar hlans leika. b) Hill Bowenr og hljómsv. hans leika létt lög. 16.30 Veðurfregnir. — Endurtek- ið efni: Þættir úr leikritinu - „Pétri Gaut“ eftir Ibsen. í þýðingu Einars Benedikts- (sbnar. Leiksitjóri.: Þor- st.einn ö. ■Step’hensen — (Áður- útvarpað 1955). 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarn- arson): a) Fyrri hluti leik- ritsins „Strokubörnin" ef.tir Hugrúnu (Áður útv. fyrir ári). —■ Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. b) Ingibjörg Steins- 1 dóttir leikkna les frumsamda /SÖgU. 18.30 „ísland, þig elskum vér“: Gömlu lögin sungin g leik- in. 20.00 „Melusina" forleikur op. 32 efitir Mendelósonhn. 20.10 Því glejTni ég aldrei: í sjáv- arháska, ef.tir Magnús Guð- björnsson; — Frímann Helgoson flytur. 20.30 Söngur: Rita Streich og Sandor Konya syngja óper- ettujlög. 20.45 Horft af Kambabrún, dag- skrá undirbúin af Valgiarð Runólfssyni skólastjóra i Hveragerði. a) Þórður Jó- hannsson kennari talar um sögustaði í ölfusi. b) Kirkju- kór Kotstra.ndarsóknar og klariakór svngja. Söngstjóri: Jón H. Jónssom Pía.nóléik- ari: SóiVeig Jónsson. c) Gunnar Benediktsson rithöf- undur flytur erindi: Skafti lögsögumaður á Hjalla. d) Þrjú einsöngs’ög eftir Ing- unni Bjarnadóttur (af plöt- tnn)........ 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á mánudág. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Búnaðiar.þáttur: Eina.r Þor- steinsson ráðunautur tala' um beit sláturlamba á rækt að land. 13.30 „Við vinnuna" 17.05 Stund fyrir stofutón'is' (Guðmundur W. Vilhjálms son). 18.00 1 góðu tómi: Erna Aradótt* ir talar við unga hlustendur, 20.05 Um daginn og veginn (Vign ir Guðmulndsson blaðamað ur). 20.25 Einsöngur: Eina.r Sturlu son syngur; dr. HlallgrimiiJ He'gaþon leikur undir á pí- anó. a) Amarilli eftir Giu’iO Caccini. b) Nótt og draumar eftir Franz Schúbert. c) Þei þei og ró-ró eftir Björgvit Guðmundsson. d) Ammí raular i rökkrinu eftir Ing- Ulnni Bjarnadóttur. e) Vögguljóf á ihörpu eftir Ja.kobínu Thooraren sen. f) Grátandi kem ég, íslenzkf' þjóðlag. 20.45 Fráisöguþáttur: JEvintýralef svaðilför (Séra Jón Skiagar æviskrárritari). 21.10 Nútiímatón’ist: Tvö verk eft ir Klaus Huber. a) Tveii þættir fyrir siö málmblás ara. b) „Engillinn ávarpaT sálina", tónverk fyrir tenór rödd. flautu, klarínettu, horf • " oþ liörþhV' 21.30 Útvarpsspgan: ..Sagan , ur Ó’iaf — Árið 1914". 22.10 Pi3ssíusálmur (13). 22.20 Hljómp’ötusafnið (Gunnal Guðmundoson). 23.10 Dagskrárlok. Fermingaskeytasími ritsímans í Reykjavík er 2 20 20 H T ■■ : ¥ ’T'-i'S"! T fifll Sunnudagur 1. apríl 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (\\}

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.