Þjóðviljinn - 01.04.1962, Page 12

Þjóðviljinn - 01.04.1962, Page 12
,EITURLYFJA- MALIÐ' UPPLYST í gær skýrði Sveinn Sæmunds- son yfirlögregiulijónn fréttamönn- um svo Trá, að rannsóknarlög- reglan væri nú búin að upplýsa „eiturlyfja“-málið svonefnda, sem kennt cr við Akranes og frá var sagt hér í blaðinu sl. tlriðjudag. : I I Eins og menn munu minnast var maður ur Reykjavík tekinn fastur á Akranesi fyrra laugar- dag og fannst i fórum hans glas með 583 pillum af svonefndu dexamphetamine. Maðurinn ját- aði að hafa keypt glasið af tog- arasjómanni, er hann benti á, og voru þá í' því 1000 pillur. Kvað hann tilgreinda menn á Akranesi hafa beðið -sig að útvega sér pillur og hafi þeir lofað að gera honum greiða í staðinn. Hann kveðst síðan hafa látið 3 menn þJÓÐVILIINH Sunnudagur 1. apríl 1962 — 27. árgangur — 76. tölublað FRIÐUR STYRKIST STÓÐUGT í ALSÍR ALGEIRSBORG 31/3 — Ráðið, sem 'fer með völd í Alsír fram til þjóðaratkvæðagreiðslunnar, kom saman til fyrsta fundar í gær. 1 ráðinu eru 12 fulltrúar, þar af aðeins þrír Frakkar. Fjórir full- trúar Þjóðfrelsishreyfingarinnar eru í ráðinu og einn fyrir hver hinna fimm annarra stjónmála- samtaka Serkja, sem öll eru hlið holl Þjóðfrelsishreyfingunni. Formaður ráðsins, Múhameð Fares hélt úvvarpsræðu í gær, og reyndu OAS-menn að trufla út- varpið. Fares skoraði á alia Al- sírbúa, jafnt Serki sem Frakka. að hætta öllum ófriði o taka höndum saman um ffiðsamlega uppbyggingu landsins. OAS-menn tóku að útvarpa á sömu bylgju- lengd. Skýrðu þeir frá því að skæruliðasveitir sínar hefðu bú- ið um sig í óbyggðum og væru reiðubúnar að ráðast gegn „svik- «runum“. Skömmu eftir að Far- es hóf ræðu sína sprugn 12 piastspi-engjur í Algeirsborg. St.iórnarnefndin hefur aðsetur sitt í hinum nýju stjórnarbygg- ingum í Roeher Noir fyrir utan Aisír. Sterkur hervörður gætir stjórnarstöðvanna. Fréttaritarar og stjórnmála- fræðingar í Alsír fullyrða, að með hverjum deginum aukist horf- vrnar á því að friður muni hald- ast í Alsír. OAS-samtökunum hefur ekki tekizt að hindra að stjórnarnefndin tæki til starfa. IÞeim hefur einnig mistekizt að láta franska herinn í Alsír gera uppreisn. og að æsa upp serk- nesku íbúana. 500 serkneskir fangar, sem RáSstefnunni týkur í dag Fundur á landsráðstefnu Al- ÍD.vðubandalagsins hófst aftur kl. 2 síðdegis í gær en frá fös'tudags- fundinum er sagt á forsíðu. I-Iafði Lúðvík Jósepsson framsögu í gær ■tiin stefnuskrá Alþýðubandalags- ins, en auk hans tóku til máls Sigurður Blöndal, Ari Jósefsson, Hannibal Valdimarsson, Karl Cuðjónsson og Kristján Jensson. Að loknu kaffihléi hafði Lúðvík -JÓsepsson framsögu um stjórn- inálaástandið og síðan áttu að hefjast umræður um það efni. Landsráðstefnan heldur áfram i dag og henni á að ljúlca í l-.völd. verið hafa í fangelsum í Frakk- landi, komu frjálsir til Alsír í gær. 36 OAS-menn voru handteknir í Frakklandi í gær. á Akranesi hafa haft þær pillur, sem búið var að eyða úr glasinu smám saman og án endurgjalds. Loks taldi hann að yanefndir væru orðnar af þeirra hálfu á greiðaseminni og sagði þeim því aö bezt væri. að þeir tækju allt sem eftir var í glasinu og greiddu það meö kostnaðarv'erði. Var hann á leið upp í Borgarfjörð og hafði glasið meðferðis til Akra- ness. er hann var tekinn. f gærmorgun kom togarasjó maðurinn, sem selt hafði manni þessum glasið til Reykjavíkur með skipi sínu og tók rannsókn- arlögreglan haon þegar til yf- irheyrsfu. Var jafnframt gerð vandleg leit í farangri hans og annarra skipverja af tollvörðum við komuna, en ekkert saknæmt fannst í þeirri leit. Sjómaður þessi. sem búinn er að sigla all- lengi kannaðist við að hafa selt umrætt glas. Sagðist hann hafa keypt það í Grimsbv um jóla- /éytið af leigubílstjóra, sem Harry heitir. Sjómaöurinn kvaðst hér áður. fyrr hafa keypt amphetamin og' ritatín í lyfjabúðum í Bret- landi til eigin nota. en fyrir um það bil tveirn árum hafi verið hætt að selja þessi lyf án lyf- seðla. Komst hahn þá í sam- band við áðurnefndan Harry og segist hafa keypt af honum alls Framhald á 3. síðu. Strompleikur á Seyðisfirði Síðdegis í fyrradag var lög- reglunni tilkynnt, að inni á kaffistofunni Vesturhöfn sætu fjórir menn við drykkju og ^æru með einhverjar pillur í ’órum sínum og hefðu m.a. gef- ið stúlku þarna inni tvær pill- ir. Lögreglan fór á vettvang og tók mennina. Kom í ljós, að beir höfðu fengið sér lyfseðla ’yrir tveim tegundum af pill- im, 30 töflum af preludini (megrunartöflum) og 30 töflum if meprobamathy, seni er ró- indi lyf. Hafði einn þeirra feng- ð megrunarlyfið út á nafn <onu sinnar og voru það þær pillur, sem þeir voru að gæða stúlkunni á, enda jafnvel ekki vanþörf á. Hinar pillurnar hafði annar af mönnunum fengið sjálfur hjá lækni til eigin nota. í sambandi við þetta pillu- mál, sagði Sveinn Sæmundsson yfirlögregluþjónn, að preludium virtist vera orðið ,,vinsælt“ sem nautnalyf en annars væru ung- lingar og ungt fólk mjög ásæk- ið í hvers konar pillur og mik- il brögð vær.u að því, að menn reyndu að hafa pillur út úr læknunum undir fölsku yfir- skyni. Þau lyf, sem hér væru í gangi væri raunar réttara að kalla fremur nautnalyf en eit- urlyf, því að hér væri ekkert af þeim lyfjum á þoðstólum, sem erlendis gengju undir því nafni. Strompur verksmiðjuliúss gömlu Síldarbræðslunnar á Seyðisfirði gnæfir ekki lengur við himin austur þar. Ilann var fclldur á dög- unum og var myndin þá tekin. Fallinn reykháfurinn liggur þar sem gömlu síldarþrærnar voru áður. Fleiri myndir frá Seyðisfirði á 3. síðu. Fáránleg hegðun útgerðar- félagsins „Karlsefnis h.f. ## I HADEGISUTVARPI í gær, var lesin upp tilkynning frá Alþýðusambandi íslands, þess efnis að aðiklarfélögum sam- bandsins er ólicimilt að landa /iski úr togaranum Karlsefni, eða veita honum nokkra þá fyrirgreiðslu sem leiddi til Frumvarp um vaxtalækkun húsnæð islána og endurgreiðslu tolla fellt Stjórnarflokkarnii', Sjálf- stæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn, felldu nú i vik- unni frumvarp Alþýðuþanda- lagsmannanna Inga R. Helga- sonar, Einars Olgeirssonar, Gunnars Jóhannssonar og Geirs Gunnarssonar um ráð- stafanir til að létta undir með þeim mörgu, sem nú eru að koma sér upp íbúðum eða hafa verið að þvi und- anfarin ár. Frumvarpið hefur verið kynnt hér í Þjóðviljanum, en aðalefni þess var tvennt: Veruleg lækkun vaxta af í- buðarlánum byggingasjóðs ríkisins og endurgreiðsla lolla og söluskatts a/ bygg- ingarefni til íbúðarhúsa af tiltekinni stærð. Meirihluti stjórnarflokk- anna í heilbrigðis- og félags- málanefnd neðri deildar Al- þingis gekk hér óvenju ,-,hreint“ til verks og lagði til að frumvarpið yrði fellt, en fulltrúar Alþýðubanda- lagsins og Framsóknar mæltu með samþykkt þess. Enginn sem kynnir sér þetta mál mun efast um að stjórnar- flokkarnir ganga hér sem oft- ar beint gegn hagsmunum þess fólks, sem er að koma þaki yfir höfuðið og eignast sæmileg húsakynni. þess að liann geti lialdið á- fram veiðum. KL. 3 í GÆRDAG hafði liafn- söguvaktin ekkert lieyrt frá skipinu og vissi hún ekki til að þess væri von inn. MÁLIÐ VERÐUR dularfyllra cftir því sem lengra líður frá því að skipið er sett í bann. Til hvers er skipinu haldið úti í algeru tilgangs- Ieysi? spyrja menn. Eru eng- in viðurlög við því í lögum, að mönnum sé lialdið nauð- ugum og nauðsynjalaust í hafi og fái ekki að hafa sam- band við sína nánustu? EF SKIPIÐ er með talstöð sem heíur verið biluð síðan það kom liingað að landinu, er það eitt þá ekki næg ástæða til þess að það komi til hafnar? ÞJÓEVlLJINN reyndi enn síð- degis í gær, að fá samband við Karlscfnið. ,en tókst ekki.. Enn ér fullyrt að skiipið sé með bilaða talstöð. 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.