Þjóðviljinn - 03.04.1962, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 03.04.1962, Qupperneq 1
 Þriðjudagur 3. apríl 1962 — 27. árgangur — 77. tölublað RÁÐSTEFNU ALÞÝÐUBANDALAGSINS LOKIÐ Einhugur og barúttuviiji einkenndu rdðstefnuna • Ráðstefna Albýðubandalagsins, sem hófst sl. íöstudag í Félagsheimili Kópavogs, lau'k á sunnu- daginn. Stefnuskrá Alþýðubandalagsins og aðrar samþykktir ráðstefnunnar voru gerðar einróma. Að loknu kaffihléi á laugar- daginn flutti Lúðvík Jósepsson framsöguræðu um stefnuskrá bandalagsins. Til máls tóku Ját- varður Jökull, Alfreð Gíslason, Halldór Bachmann, Hannibal Valdimarsson, Sigurbjörn Ketils- son, Einar Olgeirsson, Ásmund- ur Sigurðsson, Rögnvaldur Guð- Bátur strsndar á Hellissandi HELLISSANDI 2/4 — Það kom fyrir hér á Hellissandi í gær- kvöld um 10 leytið að vélskipið Sæborg strandaði er það var að koma inn úr róðri. Orsakaðist strandið af því, að dautt var á innsiglingarbauju. Var él þeg- ar báturinn var að koma inn og fór hann of grunnt og tók niðri á sandbotni. Björgunarsveitin xéri út í Sæborgu með línu og tókst Hamri að draga skipið út um kl. 1 í nótt. Náðist það ó- skemmt að kalla. Það heí'ur oft komið fyrir áð- ur, að slokknað hefur á innsigl- ingarbaujunni þegar hvasst er, þótt elíki hafi það orðið að slysi fyrr en nú. Kvöldskóli jónsson, Bergþór Finnbogason og Haukur Hafstað. — Enginn kvöld- fundur var og störfuðu þá nefnd- ir ráðsteínunnar. Fundur hófst aftur kl. 2 e.h. á sunnudaginn. Finnbogi Rútur Valdimarsson hafði framsögu um utanríkis- og þjóðfrelsismál, Ját- varður Jökull um landbúnaðar- múl(. Tryggvi Helgason um sjáv- arútvegsmál, Guðgeir Jónsson um iðnaðarmái, Guðmundur Vigfús- son um. kaupgjalds- og verðlags- mál, svo og íyrir allsherjar- nefnd. í umræðunum tóku þútt m,.a. Sigurður Blöndal, Geir Gunnars- son, Björn Jónsson, Asmundur Sigurðsson, Gunnar Jóhannsson, Karl Guðjónsscn, Eðvarð Sigurðs- son. Einar Olgeirsson, Kristján Jensson, Margi’ét Sigurðardóttir, Bergþór Finnbogason, Alfreð Gíslasory Jón Tímóteusson og Hannibal Valdimarsson. Hannibal Valdimarsson sleit rúðstefnunni með heitri hvatn- ingarræðu um að hefjast handa af i'ullum krafti að vinna að þeim mörgu og miklu verkefn- um sem framundan eru. Stjórn Alþýðubandalagsins er þannig skipuð: Hannibal Valdi- marsson, Einar Olgeirsson, Finn- bogi Riitur Valdimarsson, Eðvarð Sigurðsson, Alfreð Gíslason, Lúð- vík Jósepsson, Kristján Gíslason, Guðmundur Vigfússon og Sig- ríður Hannesdóttir. Ráðstefnan var hin ánægju- legasta og gagnlegasta, unnið var af kappi og einhug meðan hún sat að störfum; allar samþykkt- ir voru gerðar einróma og var einhuga baráttuvilji ríkjandi á ráðsteí'nunni. Einar Qlgfíirssoa Stefnuyfír- lýsing Al- þtýðubanda* lagsins - Sjá 3. siðu zlþýðu Þjóðnýting togara flotans á dagskrá Kcnnsla fellur niður í kvöld. í umræðum á Alþingi í gær kom þjóðnýting tog- araflotans á dagskrá, og töldu þingmenn Alþýöu- bandalagsins að það væri réttasta svar við þeirri ó- svífni togaraeigenda aö setja Alþingi úrslitakosti, neita að semja í vei'kfallinu og hóta að leggja fogaraút- gerð niður, ef vökulögin verða ekki afnumin í nú- verandi mynd! Neðri deild ræddi í gær stjórn- arfrumvarpið um aflatrygginga- sjóð, en aðalefni þess er sem kunnugt er stórfelldir styrkir af almannafé til togaraútgerðarinn- ar og skattlagning bátaflotans til þess að greiða togaratöpin. Einar Olgeirsson kvað ástæðu til að minna á kokhreysti ráð- herranna þegar verið væri að lýsa því yfir að styrkir og upp- bætur til atvinnuveganna skyldu með öllu afnumdir. Nú væri aft- ur gripið til styrkja og þeirra all- ríflegra, án þess þó að tryggt væri að með því yrði togurun- um haldið gangandi. Hvað sem mætti segja um gömlu styrkja- leiðina hafi hún þó nægt til þess að togararnir voru að veið- Framhald á 11. síðu. 400 þúsund krónur fyrir 1. maí # Á fundi þeim sem hald- inn var í Sósíalistafélagi Reykjavíkur s.I. fimmtudag settu menn sér það mark að saína sem lágmarki 40« þús- undum króna fyrir fyrsta maí. Mjög mikill og almcnnur á- hugi kom fram á fundinum, Og SÖFNUÐUST Á IIONUM OG NÆSTU TVO DAGA A EFTIR UM 50 ÞtJSUNDIR KRÓNA. # Þcssi upphæð — 400 þús- undir króna fyrir 1. maí — cr algerlega óhjákvæmileg til þess að standast kostnað af breytingum þcim sem verið er að framkvæma á Skólavörðu- stíg 19, til þess að hægt sé aö flytja nýju vélarnar í hús- ið og koma þcim íyrir. Þeim mun greiðar sem það verk gengur þeim mun fyrr fá les- endur Þjóðviljans nýtt og stærra og betra blað í hend- ur. # Undirtcktirnar á Sósíal- istaflokksfundinum, baíði í orði og verki, spá góðu um árangurinn. En markinu verð- ur þó því aðeins náð að stuöningsmcnn blaðsins taki þátt í þessu starfi af Iífi og sál. líti á það sem megin- verkefni sitt eins og jafnan fyrr þegar Þjóðviljinn hefur þurft á fjármunum að halda. # Eins og kunnugt er hef- ur Verið tilkynnt aukning á hlutafé Prentsmiðju Þjóð- viljans til að standa straum af kostnaðinum. Hvert hluta- bréf kostar 500 kr. og marg- ir hafa þcgar margfaldað fyrri hlutabréfaeign sína. Þjóðviljinn biður alla stuðn- ingsmenn sína að íhuga gaum- gæfilega næstu daga á hvern hátt þeir gcti lagt fram stuðning sinn. # Skrifstofa söfnunarinn- ar er á Þórsgötu 1, sími 14457. Framkvæmdastjóri söfnun- arinnar er Jón Grímsson. NÝ PRENTSMIÐJA-NÝR ÞJÓÐVILJI t*£CtSE»SSiiCS9BSS«S«>KCSSBfiKSSeiiBSK£aSBCBSUfiBESaCKESS?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.