Þjóðviljinn - 07.04.1962, Page 6
ÞJÓÐV1I.JINN
Slntuidl! B»»«lDln*»nnoklmr ilWti - BöiIalisUfloklrarl&B. - BltrtJðnn
Hwnús KJartoouon (4b.). Mnanða Torfl ölafsson, BlaurBur OuBmúnduon. —
Vröttarltatjðror: Ivar H. Jðnaaon, Jðn BJarnaaon. — AuKlýalnBastJórJ: QuBtatr
Moamðaaon. - Rltatjðrn. afcrelBsla, auílýalngar, prentamlBJa: BkðlavðrBuat. lt.
Wml 17-500 (5 Unur). AakrlftarverB kr. 55.00 A mAn. — LauaasöluverB kr. 3.00.
_____________FrantamlBJg MABrlUana U.
Sjálfstæðisflokkurinii vill
vökulögin feig » .{
^rás togaraburgeisanna í Félagi íslenzkra botnvörpu-
skipaeigenda á vökulögin hefur vakið athygli á
eðli Sjálfstæðisflokksins sem flokks auðvalds og arð-
ræningja, og á ýmsu verður séð að sumum forystu-
mönnum flokksins þykir nóg um að fólk skuli minnt
jafnóþyrmilega á þá staðreynd á kosningaári. Aðrir
foringjar flokksins, eru alveg forhertir í árásinni það
er t.d. iærdómsríkt að heyra einn aðalmann Sjálfstæð-
isflokksins á þingi, Gísla Jónsson, flytja árásina á
vökulögin úr ræðustól Alþingis og réttlæta hana, sam-
tímis því að reynt er að læða því inn hjá almenningi
að togarasjómenn vinni ekki meira en svo að þeim
sé iítil þörf á löggjafarákvæðum um tólf stunda hvíld-
artíma á sólarhring. Viðbrögð fulltrúa Sjálfstæðis-
flokksins í stjórn Bæjarútgerðar Reykjavíkur og í
borgarstjórninni sýna einnig hver hugur flokksins er
til hínnar ósvífnu árásar á vökuögin.
4 Iveg tvímælalaust voru það hin snöggu viðbrögð
sjómannanna sjálfra, og hiklaus barátta Alþýðu-
bandalagsmanna á þingi og Þjóðviljans, sem hrundu
þessari árás á réttindalöggjöfina um hvíldartíma tog-
arasjómanna. Alþýðublaðið hefur einnig mótmælt árás-
inni, og það hefur af óvenjulegu lítillæti rétt ýmprað
á, að það hafi verið aðstöðu Alþýðufipkksins sem
stjórnarflokks að þakka, að hann hafi getað „bjarg-
að“ málinu. Sjálfsagt gerir Alþýðubláðið sér ljóst, að í
þessu felst yfirlýsing um að samstarfsflokkur Alþýðu-
flokksins í ríkisstjóm, Sjálfstæðisflokkurinn, hafi ver-
ið ráðinn í að afnema vökulögin 'í núverandi mynd,
en sú ákvörðun strandáð á Alþýðuflökknum, sém rétti-
lega hefúr talið að liðsinni við árás-arménhina gæti
orðið dropinn sem fyllti mæli ávirðinga. haps sem
verkalýðsflokks. Að vísu er Alþýðuflokkurinn og Al-
þýðúblaðið mjög varasöm heimild um samstarfsménn
og flokka, en hér kemur allt heim: Skynlaus og ’-ill-
mannleg barátta íhaldsins gegn vökulögunum frá upp-
hafi, árás togaraburgeisanna úr ixmsta iiring Sjálf-
staéðisflokksins, viðbrögð Gísla Jónssonar og valda-
manna flokksins £r borgarstjórn og Bæjarútgerð
Reykjavíkur.
f|að verður því augljósara með hverri viku sem líð-
ur að iþað var Sjálfstœðisflokkurinn sem geröi
árásina á vökulögin, og ef trúa má Alþýðublaðinu
virðist hafa ætlað að berja málið gegnum Alþingi,
ef hann hefði getað brúkað til þess stjómarmeiri-
hlutann. Þessari árás Sjálfstæðisflokksins verður ekki
gleymt, sjómenn og sjómannafjölskyldur geta lagt sitt
fram til þess að minnka völd flokksins, sem þann-
ig gengur erinda togaraburgeisa og gróðasafnara, hvað
sem líður velferð og vinnukjörum sjómanna.
Vegið að sj ómannaheimiluniim
T öðru hagsmunamáli sjómanna og sjómannaheimil-
1 anna stóð hins vegar ekki á liðveizlú þingmanna
Alþýðuflokksins. Báðir stjómarflokkarnir, Sjálfstæð-
igflokurinn og Alþýðufiokkurínn, 'sameinuðust sem
einn maður til að hindra áð frarti géttgi' á þessu þingi
það augljósa réttlætismál, að allir íslenzkir sjómenn
yrðu ’bættir 290 þúsund króna dánarbótum hið minnsta,
og sömu upphæð hlyti hver íslenzkur sjómaður sem
slasaðist svo við vinnu sina eða störf í þágu útgerð-
arinnar að hann verður alger öryrki eftir. Og þetta
fella allir þingmenn Alþýðuflobksins og Sjálfstæð-
isflokksins eftir að jafnt samtök vinnuveitenda og
verkalýðssamtökin höfðu lagt að Alþingi að samþykkja
frumvarþ Geirs Gunnarssonar og Hannibals Valdi-
marssonar, samþykkja þessa réttarbót sjómannaheim-
ilanna. Einnig fyrir það ber að þakka þessum flokk-.
um að verðleikum, þakka þeim báðum. s.
íslendingar eiga að
stálskip sín sjálfir
Dráttarbáturinn Magni var fyrsta stálskipið, sem smíðað var hér á Iandi. Smiði skipsins var lok-
ið á árinu 1955 og myndin tekin skömmu eftir að Magna hafði verið hleypt af stokkunum.
Tveir Alþýðubandalagsmenn,
HannibaJ Vaidimarsson og Bjöm
Jónsson fJytja í sameinuðu
þingi tillögu ftil þingsályktunar
um smiði fiskiskipa innaniands.
TiJIagan' er þannig:
„Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnána að gera hið bráð-
asta hvers konar ráðstafanir,
sem þörf efr á, bæði með út-
vcgun nægilegs lánsf jár, tækni-
legs undirbúnings, skipulagn-
ingar starfsins og á annan 'hátt,
til þess að smfði fiskiskjpa fær-
ist inn í landið.
SérstaJdega skal aílra úrræðay-
leita til þess, að hér hefjist
smíði stálskipa frá 70—250
tonna stærð í svo stórum stfl,
að fullnægi þörf þjóðarinnar.“
1 greinargerð segir:
Það verður með engu móti
.talið vansalaust, að fiskveiða-
þjóð eins og fslendingar skuJi
að Jangmestu Jeyti Játa aðrar
þjóðir smíða fiskiskip sín.
Á þessu sviði verða ísJending-
ar að setja sér það takmark að
verða sjálfum sér nógir hið
allra fyrsta. Og að því marki
verður að stefna föstum og á-
kveðnum skrefum.- ÓJiætt ,er að
fullyrða, að yfirgnæfandi meiri
hluti fiskiskipa okkar, ' sem
byggð eru úr tré og eru 40
Jestir eða stærri, séu smiðuð er-
Jendis.
Jafnvíst er þó hitt, að þau
fiskiskip, sem byggð hafa verið
í islenzkum skipasmíðastöðvum,
hafa í hvívetna reynzt jafngóð
- Jiinum-enlendu og þó á ýmsan
hátt betur. En þrátt fyrir þessa
góðu reynslu höfum við haldið
áfram að flytja inn fuJJgerð
fiskiskip úr itré, en ísJenzk tré-
skipasmíði sffellt átt í vök að
verjast og síður en svo tekíð
æskilegum- eða eðlilegum vexti.
Svo • erfitt hefur innlenda
skipasmíðm átt uppdráttar, að
hlutur ■ hennar í viðhaldi og
aukningu f iskiski þafJotans hef-
ur síður en svó farið vaxandi
hin* síðari ' ár,' þegar - smíði
srhærri báta er undanskilin.
Um seinustu áramót munu4>
aðeins 6 eða 7 skip stærri en 36
rúmlestir hafa verið í smíðum
hér á landi, og skiptast þau
. þajmig á staði og skipasmíða-
stöðvár:
í Vestm.eyjum 1 36 Jesta tréb.
í Njarðvífcum í 40 — —
1 Nesfcaupstað 1 75 — —
Á Afcureyri 2 ca. 100 — —
Á Akranesi 1 100 — —
I Stálsm í Rv. 1 130 — stálsk.
Þetta er, eins og menn - sjá,'
aðeins lítið brot þess, sem méð
þarf til árlegrar endumýjunar
og aukningar skipastóJsins.
Um þessar rnundir munu ís- i
lendingar éiga um 665 þilfars-
skip undir 100 rúmlestúm, enn
frernur. 101 fisfciskip yfir 100
rúmlestir auk togaranna tr alls
23500 lestir.
'■ Segjuni, að helmingur þessara
665 skipa sé stærri en 35 rúm-.
léstir og að endingartúmi þeirra
sé að meðaltali' um 20 ár,- Kem-
ur þá isíjös; að til að Ihalda flot-
ánúm' við þurfum við' a.' m. k.
16—17 'skiþ innan 100 rúmlésta
og a. m. k. 6—7 skip 100 lestir
og þar yffty og eru togarar þar
Fimmtugur í dag
Hafstemn Guðmundsson
prentsmiðjustióri.
Kæri Hafsteinn.
Vissulega eru það talsvert
merk tímamót i ævi hvers
manns, iþegar hann stígur yfir
þröskuld hálfrar aldar. Þá hef-
ur í flestum tiilfellum mótazt
svo lífshlaup einstaklingsins, að
útkoman í „dæmi“ lífsins ligg-
ur Ijós fyrir, iþótt nokkur brot
og ibrotabrot séu enn óstytt og
endanleg útkoma iþvií ekki fyrir
hendi.
Þessu litla bréfi, sem ég sendi
þér nú í tilefni dagsinsrei>ekki
ætlað iþað hlutverk, að gera upp
„dæmið“ þitt, til þess skortir
mig flesta hluti. —Hins vegar
vil ég nota taekifærið til þess að
þakka þér vináttuna og traust-
ið, sem þú hefur sýnt mér,
og ánægjulegt samstarf. En allt
þetta hefur verið mér persónu-
lega mikils virði og fært -mér
bæði aukinn þroska og iþrek við
erfið störf. ’ '
Þó er það eitt atriði, sem ég
vil sérstaklega þakka þér fyrir,
atriðb sem- etoki - snerta mig: ein-
göngu -persónulega, heldur.-alla
þjóðina. En það er framlag þiit
til aukinnar verkmonningar
þeirrar kynslóðar, sem nú stend-
ur á miðjum, aldri. Og þá auð-
vitað fyrst og fremst.hvað snert-
ir íslenzka bókagerð og prent-
list' yfir höfuð. Ég endurtek
orðið „prentlist", því að þú ert
nú einn þeirra fáu, sem heldur
á lofti hennar merki og það
með slíkum glæsibrag, að fyrir-
tæki þitt, Hólaprent, hefur um
langt .árabil verið viðurkennt
fory^tpfyrirtæki um ajiæ vínnu
og frágang við bókagerð.
í vöggugjöf Mauzt þú ríka
hneigð til myndrænha starfa,
svo. ríka að margur listamaður-
inn mætti öfunda þig af því.
Það ’lá samt ekki fyrir þér að
roála eða* .teikna myndir til
skrauts og áþægju fyyir listvirti
þjóðar þinnar. Til jþess liggja ef-
-laust roargar ástæður,- Hins veg-
ar hefur .Msthneigð iþín tjáð sig
í. gefð fagunra bóka, sem dreifzt
hafa um landiþ í . þúsundum
: eintaka og setja .mennipgarleg-
<.an svip.á-ihvern-iþann bókaskáp,
JB), — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 7, aprfl 1962