Þjóðviljinn - 07.04.1962, Page 7
smíða
ekki með taldir. Þetta er tak-
markið, sem við þuríum að ná
á næstu árum.
En þegar miðað er við reynsl-
una verður að teljast ólíklegt,
að skipasmíðin færist inn í
landið að sjálfu sér. Sú aðstaða,
sem ætla má, að ríkið þurfi að
veita, til þess að þróunin faérist
í rétta átt, er í fyrsta Qagi út-
vegun lánsfjár, í annan stað að
hafa hönd í bagga um tækni-
legan undirbúning og skipu-
lagningu framkvæmdanna. Hér
er m. a. átt við það, að ríkið
hlutist til um, að skipasmíða-
stöðvar rísi í öllum landshlut-
um, — að erlent efni í ákveðna
tölu skipa sé keypt í einu lagi
og þar með á hagstæðara verði
en elilá, t. d. áf randssmiðjúnní,
— að'hafa stjórn á því, að aldar
skipasmíðastöðvarnar smíði ekki
sams konar skip og þannig e.t.v.
fleiri en þörf væri fyrir af
þeirri stærð, en önnur vantaði.
Alveg sérstakle^a muridi véra
þörf • opinberrar fjárhagsaöstoð-
ar við uppbyggingu stöðva til
byggingar stálskipa og tækni-
legrar aðstoðar og skipulags í
því isambandi. Hér á landi hafa
nú .verið byggð þrjú stálskip
Smíði dráttarbátsins Magna (184
lestir) var lokið á árinu 1955,
smíði varðskipsins Alberts é ár-
inu 1957 <201 lest), og nú er
eittrl30 lesita skip í byggingu.
Hefur smíði þess tekið langan
tímá, og mun þó-nokkuð í land
með,- að það - verði, fuUgert.
Hér er fyrst tveggja ára
. bil inilli Magna og Alberts, og
síðan eru liðin 5 ár, án þess að
nokkurr.t stáJskip . ihafi runnið
af stokkum í íslenzkri skipa-
smíðastöð. Hins vegar er sjálf-
sagt þörf fyrir ein 10—12 skip
á ári frá 70—250 lesta. Á þessu
sviðj erum við því miklu verr á
vegi' staddir, en með síníði tré-
skipanna, og er það að vonum.
En samt hödum við einnig á
þessu sviði stigið fyrstu og erf-
iðustu sporin. Reynsla er feng-
in fyrir því, að lslendingar geta
smíðað góð og vönduð stálskip,
sem fyllilega standast saman-
burl við erlend skip að gæðum.
Og íslenzkir iðnaðarmenn hafa
þegar sýnt það og sannað, að
þeir hafa næga kunnáttu til að
smíða fiskiskip úr stáli.
Allt bendir itil þess, að
það, sem vanti, sé öðru frem-
ur fjármagn og gott skipulag
Með þessari þingsáiyktunartil-
ilögu er til þess ætlazt, að rík-
isstjórnin láti þegar rannsaka,
hvað jþví veidur að skipasmíði
innanlands tekur ekki vexti og
viðgangi, og lagt er til, að þeg-
ar slíkri rannsókn er lokið,
geri ríkisstjómin hið bráðasta
hvers konar ráðstafanir, sem
þörf er á, bæði um útvegun
nauðsynlegs lánsfjár, tæknilegs
undirbúnings og stuðli á sér-
hvern hátt að því, að smíði
rfiskiskjpa færist inip- í landið.v
Áherzla er.á það.lögð, að allra
úræða verði leitað til eflingar
innlendrar stálskipasmíði í svo
stórum stíl, að fuMnægi þörf
þjóðarinnar að nokkrum árum
liðnum.
Auðvitað verður þetta ekki
gert í einu vetfangi, og gott
væri að geta farið hægt og síg- ■
andi af stað. Við erum svo
heppnir, að mikið hefur verið
keypt af nýjum og góðum skip-
um inn í landið hin síðari ár.
En nú hefur mjög dregið úr
skipakaupum, og á þessum vetri
hafa stór. skörð verið böggvin
í fiskiskipaifilotann, Lengi meg-
um við því eikki halda að okk-
ur höndum. Við þurfum að nota
tamann vel, því að verkefnið e.r
stórt og aðkallandi, ekki aðeins
sem gjaldeyrismál, hedur einnig
sem metnaðarimál og sj.álístæð-
ismál.
Islendingar eiga að smiða
fiskiskip sín sjálfir. Á þcssu
sérstaka sviði verða þeir a. m.
k. að vera orðnir sjálfum sélr
nógir, áður en mörg ár eru lið-
in.
Hafsteinn Guðmundsson.
sem’ þær standa í og verka sem
vin í eyðimörk þeirrar sýndar-
mennsku, sem einkennt hefur
bókaútgáf u síðystu áratuga,
eins og svo margt annað í
mepningu okkar kynslóðar.
Á þeSsum tímamótum vil ég
óská þér þess, að þér endist um
mör'g ár heilsa og þróttur til
að jhalda á lofti merki prent-
listarinnar og verkmenn'ngar-
innar í þinni iðn. A meðan slík-
ir einstaklingar finnast meðal
okkar er óþarft að vera svart-
sýnn, 'þótt syrrti i álinn, því að
á meðan kyndlinum er haldið
á lofiti lýsir hann. Og það er
ljósið, sem gefiur okfcur sýn.
Þinn einlægur
> Björn Svanbergsson. >.
Á landsráðstefnu Alþýðubandalagsins var samþykkt ýtarleg ályktun
um uppbyggingu atvinnulífsins. Hér fara á eftir þættir þeir sem fjalla um
framfaraáætlun, landhelgismál, sjávarútvegsmál, skipastólinn og aðstöðu
til útgérðar og fiskvinnslu.
6ERÐ VERÐI
FRAM FARAÁÆTLU N
I einstökum atriðum er stefna
Alþýðubandalagsins þessi:
II. UPPBYGGING
AtVINNULlFSINS
FR AMFARAÁÆTLUN:
Alþýðubahdálagið léggúr á-
herzlu á, að gerð verði sem
fýrst ýtarleg framfaraáætlun
h’ •
fyrir þjóðina alla. ■ - - .
Slík.áætlun verður ekki gerð
svo að gagni komi af.erlendum
sérfræðingum Ók.unnugum. ís-
lenzkum aðstæðum og enn sið-
ur ef unnið er að' áætluninni
með pukri og án samráðs við
,þá, sem ibezt þekkja til í ís-
lenzkum atvinnumálum.
Alþýðúbandalagið telur, að
slíka áætlun beri að gera í nánu
samstarfi við fulltrúa atvinnu-
veganna og ibúa hinna ein-
stöku héraða.
landhelgismAlibI
- ' :■■ .! • .' ■•ivfe 'A ..
Alþýðubandalagið telur, að
samningar ■ núverandi. rikis-
stjórnar vij) Bpeta og fiieiri þjóð-
ir umjtilslökun í Igndhelgismál-
inu iþar. sem jafinfrramt er á-
kveðið, að Islendingar séu hóð-
ir samiþytkki Ailþjóðadómstólsins
, um stækkun iandhelginnar séu
ekki _. bindandi fyrir íslenzku
þjóðina og vjnna beri. að því,
að þeir samningar verði form-
lega félldir niður hið fyrsta.
Alþýðubandalagið. telur, að
vinna (beri að ,því, að íslending-
ar einir hafi fuMkomin yfirráð
yfir öliu - lahdgfUnhinu við ls-
lánd, og telur rétt, að þegar
vérði hafizt handa um að skipu-
leggja fiskveiðarnar á öllu land-
grunnssvæðinu. á vísindalegum
grundvelli.
SJÁVARCTVEGSMÁL
, Alþýðubandalagið itelur, að
unnt sé að auka útflutningsverð-
mæti sjávarafurða stórlega á
nasstu árum óp iþess að gert sé
ráð fyrir verulegri aflaaukningu.
Sú verðmætisaukning fengist
með aukinni vinnslu sjávarafl-
ans, með því að byggja skipu-
legá upp í landinu fullkominn
fiskiðnað.
Höfuð áherzla verði því lögð
á aukinn fiskiðna-ð.
Eftirtaldar ráðstafani-r verði
gerðar:
1. Komið verði upp 8—10 nið-
urlagningarverksmiðjum. ■
2. Söltun ■ á sild verði aukin
verulega.
3. Hraðfrysting á síld til út-
fíutnings verði stóraukin.
■ 4. Komið verði upp fullkomn-
um niðureuðúverksmiðjum,
sem sjóði niður síld og aðrar
. i sjávarafurðir.
5. Byggð verði lýsishersluverk-
smiðja.
6. Komið verði á tfót nokkrum
stöðvum til feykingar á síld
og íiðrum fiski, sem vel
i ■ t hentar -f iþá verfcun.- > . •, • l
7. Komið -verði á fót fullkom-
inni fiskiðnaðarverksmiðju,
sem framleiði ýmiskonar
íiskrétti.'til útflutnings.
8. Reýndar verði. nýjar jeiðir
tfil verkunar og pökk.unar á _
saltfiski og skreið með það
tfyrir augum að gera fram-
leiðsluna verðmeiri..
9. Komið verði ó fót tækni-
stofnun sjávarútvegsins, sem
vinni markvíst að hverskon-
ar endurbótum og nýjungum
d vinnubrögðum og tækni i
hinum ýmsú igreirium sjáv-
a.rútvegsihs’ og íeiiti nýrra að-
íerða við .framleiðslu . mat-
væla úr sjóvarafla svo sem
skelfiski og öðru sjávarfangi,
sem til iþessa hefur Jítt verið
sinnt að nýta.
10. Unnið verði skipulega að
þvtf með forgöngu ríkisins að
nýta sem ibezt írystihúsakost
landsmanna. .- .. ... ■ _■.. ■„
ENDURNÝJUN OG STÆKK-
UN SKIPASTÓLSINS.
Smtfði vélbáta (itré- og stál-
báta) sé gerð að fastri fram-
teiðslugrein í nokkrum kaup-
stöðum og kauptúnum landsins
og stefnt að Iþví, að íslendingar
smíði ailla sína liskibá.ta sjáJÆir
LQúð verði að skipasmíði inn-
anlahds, svo að hún verði sem
fyrét samkeppn isfær við er-
lenda skipasmiði.
Meðan innlend skipasmiði
fullnægir ekki viðhaldi og nauð-
syntegri aukningu tfiskibátatflot-
ans, sé greitt tfyrir innflutnihgi,
svo að tryggt sé, að flotinri
sitaskki a. m. k. svo, að ríflega
svari tfjölgun þjóðarinnar. Lán
til kaupa nýrra íiskiskipa verði
aukin í 85—90%. af byggingar-
kostnaði. Nú iþegar verði samið
um smiði á tfulilkomnu hafrann-
sóknarekipi og verði hafrann-
sóknir og fiskileit stórlega auk-
ið frá því serp verið hefur.
AÐSTAEÍA TIL UTGERÐAR
OG FISKVINNSLU
Alþýðubandalagið leggur é-
hei'zlu -á, að útgerðar- og fisk-
vinnsluaðstaða ,í öllum útgerðar-
stöðvum verði aukin og bætt.
Unnið verði að því á skipu-
lagðan hátt að endurbæta
svo allar þær haínir, sem fisk-
veiðar eru stundaðar fró, með
góðum árangri, að þar skapist
á næstu árum góð útgerðarað-
staða.
Sjá verður um, að fiskiskipa-
stóll sé fuilnægjandi fyrir íbú-
árina á hverjum stað, en áherzla
lögð ó, að aukningim fari fram
■ þar, sem almenn skilyrði eru
, þezt. ’Jafnframt iþarf að tryggja,
að fiskvinnslustöðvar séu við
hæfi tf hverri útgerðarstöð:
‘ hráðtfrystihús, fiskherzlustöðvar,
fiSkimjölsverksmiðjur, lýsis-
þræðslur og söltunaretöðvar.
takmarkið verður að vera, að
unnt sé að vinna úr öllum afla
fiskiflotans innanlands. Á þann
hátt er bezt unnið að því áð
au-ka svö gjaldeyristekjur þjóð-
arinnar, að iþær samsvari þörf-
um hennar, — og tryggja þann-
ig fast gengi króriunnar,..
Eðlilegast er, að a. m. k. all-
ar stærstu fískvinnslustöðvar
séu bæjar- eða ríkiseign, eða
reknar af samvinnusamtökum
sjómanria og útgeröarmanna
með þátttöku verkafolks. Stöðv-
amar skili réttu verði til sjó-
rrianna og útgerðar.
Vextir af útgerðarlánum séu
lækkaðir. 0,tgerðamauðsynjar,
svo sem olía, salt og veiðarfæri
séu útvegaðar ó réttu verði.
Vátryggingargjöld útgerðar-
innar verði stórlækkuð með því
að rtfikið taki að sér þær trygg-
ingar.
eru ein merk
ustu I©| sem alþýðusam
tökin hafa komiö fram
Landsráðstefna Alþýðu-
bandalagsins samþykkti éin-
róma eftirfararidi tillögu sem
flutt var af Tryggva Helga-
syni og Jóni Tímóteussyni:
„Báðstefna Alþýðubanda-
lagsin^. háldin í Kópavogi 30.
marz'. til 1. apríl’ 1962,- telur
sérstaka ástæðu til að mót-
mæla harðlega framkoamú
erindi Félags íslenzkra botn-
vörpuskipaeigenda til Alþing-
is uri}, að lögum um hvíldar-
tirna sjómanna á tögurúrri
verði breytt, þannig að hvíld-
artími togarasjómanna stytt-
ist úr 12 klst. á sólarhring í 8
klst. Lögin um hvíldartíma
sjómanna á togurum eru . ein
merkustu lög, sem alþýðusam-
tökin hafa barizt fyrir og
komið fram, og hljóta þau því
að standa ' vörð um þetta
mannréttindamál. Ráðstefnan
skorar því á Alþingi að vísa
á bug þessari málaleitan’ Fé-
lags íslerizkra botnvörpuskipa-
eigenda."
Laugardagur 7. apríl 1962 — ÞJÓÐVKLJINN — (7]