Þjóðviljinn - 07.04.1962, Qupperneq 11
,,Og þú sjálfur, Marte'nn
Bakke? Það gæti hugsazt að þú
ættir eftir að verða hriifinn af
mér. Það er iíka hugsaniegt að
það yrði gagnkvæmt. Þá yrði
það rík stúlka sem þú gengir
að eiga“.
Ég var orðlaus, en ég var ekki
vanur hreinskilni' af þessu tagi.
..Hugsaðu um þetta“, sagði
hún. ,.Og hugsaðu- um bað líka,
að vinur þinn Karl-Jörgen hef-
ur kannski dálítið ímyndunarafl
og fér kannski að brióta heil-
ann ef þessi spásögn um þig
og m('.g á eftir að rætast.
Kannski finnst honum það dá-
lítið e nkennilegt, að þú — sem
sást siðastur manna með Svéini
— að þú skulir hafa þvílíkan
áhuga á hinum ríka eríingja
Sveins. . .
,,Hamingjan hjálpi mér, Lísa,
— ég þekkti blg alls ekk-i áður
en Sveinn dó. . _ .“
..Góðj Marteinn, — ég held
það sé einmitt ýmislegt þess
háttar sem verður býsna erfitt
að sanna Karii-Jörgen Hall. Og
hugsaðu þér ef hann fer að ef-
ast um það sem þú sagðir um
bílnúmerið og sráa stolna Skod-
ann. Þú hefðir getað hringt á
fréttastofuna siálfur dag:nn eft-
ir og fengið hjá þeim yfirl.t yf-
ir kvöldfréttirnar daginn áður.
Þú hefðir getað gert það til að
úitvega þér fjarvistarsönnun. . .“
Hún reis á fætur og hringdi
sjálf á leigubil.
„Góða nó.tt“, saeðj hún og
fór.
Ég stóð einn eftir i stofunni
m'.nni. stóð eftir eins og þvara.
Ég fór að hugsa um að hún
hafði alls ekki beðið mig að
setjast hjá sér i sófann.
Mér varð lióst, að ég myndi
aldrei geta skiLð konur.
ALDREI er Osló eins hug-
þekk og fyrstu dagana í sept-
ember.
Hún er eins og kona sem
maður hefur oft séð án þess
að taka eftir henni, —- ósköp
venjuleg og hversdagsieg kona_
En einn góðan veðurdag sér
maður hana. Augnaráð hennar
er orðið fe'imnislegt og alvit-
urt, brosið angurvært og örv-
andi, — göngulag hennar er
fjaðurmagnað og hárið er blæ-
fagurt og llfir eigiu lífi. Og ves-
lings maðurinn hugsar, — hvar
í ósköpunum he.f ég haft aug-
un? Hvað er það sem hefur
breytt þér svona?
Osló, kæra Osló, — hvar hef
ég haft augun, hvað hefur
breytt þér svona?
„Þú ert ástfanginn“, svaraðí
borgin. „Horfðu á mig‘.
Ráðhúsið er flauelsmjúkt i
scptembersólinni, trén í Stúd-
entalundinum hafði fengið gul-
grænan haustlit og him.'nninn er
nærri mannj, dimpiblár og fag-
ur. Stúdentasöngvar á þrepun-
um og ræða rektors í haustsól-
inni. Hátiðasýningar. smóking-
ar, kjólföit, og svartar húfur
á gömlum kollum og ungum
kollum.
,,Manstu?“ hvíslar borgin.
„Manstu eftir vonum okkar o.g
draumum?“
Sumt rættist, sumt kom ekki
fram, — og sumt héldum við
að vær: að eilífu glatað.
En það er hér allt saman
ennþá.
Það er hérna allt saman, —
í skikkjulafi rektors, í ómi! sem
ílendist undir hvelfingunni, í
blöðum og blómum, i triám og
W'rtu. í gráum götum og gömlum
húsum, — æska okkar.
skapi til að halda hátíð.
Þegar kvöldið kom, fór ég
í bíó. Á Sentrum var harðsoð'n
kVkmynd, hún gæti ef til vill
dreift huganum í tvo tíma.
Ég hafði ekki séð þess hátt-
ar kvikmynd síðan ég var strák-
ur. Það var góða gamla hand-
ritið um fallegu stúlkuna sem
átti að g.'ftast rika bóndanum,
sem var ótíndur þorpari, en
hugur hennar stóð að sjálfsögðu
t'l göfuga og fátæka lögreglu-
bjónsins. Kvikmyndahandrit''ð
hafði fengið fáeinar andl'ts-
iyftingar á þessum árum, en
bað hafði fylgzt furðú vel með
tækninni.
Ég sat yzt á bekk. en kvik-
myndin' var raunar svo spenn-
andi! að ég tók ekki eftir hve
siæmur staðurinn var. Og hefði
sessunautur mnn ekki stigið
ofan á tærnar á mér, begar hann
fór út í miðri mynd, hefði ég
e'kki tekið eftir honum heldur.
í tvo. klukkutíma hafði ég stein-
gleymt öllum sorgum og á-
hyggjum.
En þegar ég gekk upp Karl
Jóhann á le.ð he'm, var há-
tíðarsýningunni í Þjóðleikhús-
inu einmitt að ljúka. Ég.gleymdi
aftur rika bóndanum og fátæka
lögregluþjóninum. Nú var ekki
um annað að ræða en flýta sér
heim og reyna að sofa.
STOKKHÓLMI 5 4 — Skólayfir-
viildin í Stokkhólmi hafa nú tek-
ið á sig rögg og reyna að stöðva
hættulega nautn' scm unglingar
þar í borg hafa undanfarið van-
ið sig á í sífellt ríkari mæli.
Nautn þessi er í því fólgin að
anda að sér gufu sem viss efni
gcfa frá sér.
í fyrstu notuðu unglingarnir
mestmegnis vissa tegund af
þynningarlegi en tóku síðan til
við tríklóretylen sem er miklu
skaðvænna. 17 ára drengur
fannst nýlega örendur í forstofu
í Stckkhólmi eftir að hafa and-
að að sér gufu þess. Hálsvöðv-
arnir höfðu lamazt og drengurinn
að endingu kafnað.
Þessi atburður skaut mörgum
skelk í bringu. Skólastjórarnir í
Stokkhólmi hafa nú, í samstarfi
við barnaverndarnefndina og
skólayfirlækninn, hafið baráttu
fyrir því að unglingum verð.i gert
erfiðara fyrir að útvega sér hin
hættulegu efni. Helzt vilja þeir
Það var. sama gullna og ást-
fangna hátíðarveðrið. Það er
veðrið sem ég held dauðahaldi
þegar ég hifja upp þessa daga.
Því að þeir urðu bara martröð.
samfelld martröð og iafn óskilj-
anleg og martröð í draumum
manns.
Allt frá morgni annars há-
tíðádagsins var skap mitt jafn-
ömurlegt og það hafði ver.ð
daginn áður. Frá því Sveinn dó,
hafði ég aldre; munað, jafnvel
fundið jafn sterkt til saknað-
ar eftir hann. Það var eins og
hann gengi við hlið mér um
göturnar, sæti við hliðina á
mér í 5. enskudeild. Það var
eins og hann vildi segja mér
eitthvað, — ég fékk ónotalega
hjátrúarkennd. Auðvitað var
þetta bara af öllum hátíðahöld-
unum köingum mig, — minning-
i'n um Svein með svörtu húfuna,
m'nningin um Svein í sandnám-
SkrúðgarS-
ur á döf-
inni í
Hveragerði
Gísli Sigurbjörnsson ög gárð-
yrkjiibændur í Hveragerði
skýrðu fréttamönnum frá því'
í fyrrad.ag að u.ndirbúningur
væri hafinn að gerð skrúð-
garða í Hveragerði. Skrúð-
garðurinn á að ná frá brúnni
hjá Fagrahvammi og upp fyr-
ir Reykjafoss. Elliheimilið Ás
ætlar að gefa og sjá um upp-
setningu á girðingu umhvgrf-
is skrúðgarðinn.
Netnendur í garðyrkjuskól-
anum að Reykjum spreýttu
sig á að skipuleggja skrúð-
garðinn og hlaut fyrstu verð-
. laun Guðleifur Sigurjónsscn
— 3000 krónur.
að þau verði flokku.ð undir eituff
og sala þeirra þar af leiðandi há9
ströngu eftirliti. Mu.nu þeir snúaR
sér til heilbrigði.smálastjórnarinn«
ar og íara þess á leit að fari8
veröi að þeirra ráðum hið skjótJ
asta.
Stjérn félags
húsgcgnasmiða
Aðalfundur Sveinafélags hús*
gagnasmiða var haldinn fyrip
skömmu. Formaður var kjörina
Bolli Ólafsson, varaformaðup
Halldór Stefánsson, gjaldkeri Ól«
afur Guðmund.sson ,ritari Krist-i
ján Sveinsson og meðstjórnand!
Gunnar G. Einarsson.
Þjáðzratkvæði
í Frakklsndi
PARÍS 6 4 — Rúmlega 27 millj,
Frakka e.'ga kosningarétt i þjóð-
aratkvæðagreiðslunni um Alsír*’
samningana, sem fram fer ál
morgun. Einnig verða greidd .aW
kvæði um sérstök vö!d til handa
de Gaulle forseta.
De Gaulle hélt sjórjvarpsrseðií-
í dag, og skoraði á kjósendur aS.
greiða atkvæði með samningur»«.
um sem gerðir voru við útlág3H'
lagastjórn Serkja.
OAS-ógnun
Framhald af 1. síðu.
skólabyggingunni.
Ástandið í Algeirsborg er þí
talið tryggt þannig að QAS^
mönnum muni alls ekki takasþ
að lcoma í veg fyrir framkvæm<í
friðarsamninganna.
í ■ gær voru samtals 22 mentí
drepnir og 15 særðir í morðárás^
um OAS-manna í Alsír. Mesfi
var manntjónið í Oran. 17 plasfr'
sprengjur voru sprengdar. OAS-
menn rændu fimm banka o<:
komust undan með um tíu millj
nýfranka.
Fastir liðir eins og venju'.ega.
13.55 öaka’ög, sjúklinga (Bryndís
Sigurjónsdóttir).
14.30 ,.Vér hinir blindu í veröld-
inni“, samfelld dagskrá f’utt
að ti'ihlutan alþjóðia hei!-
brigðismálastofnunarinnar.
15.20 Skákþáttur (Guðmundur
Arn’augsson).
16.00 Bridgoþáttur (Stefán Guð-
johnsén). >
16.30 Veðunfregnir. — Dansr
.Jciermsla , (Heiðar Ástva’ds-!
..fJon).
16.00 Fréttir. — Þétta vil égs
'' ''"d'KþyVa? ’ ’HÆTÍÍdf ” ‘ifgPgt'e'ifíssön
■konnari . velur .Bör h.ljómp'.öt-
á-.' ,lr- - '.:i r - -i j
17,40 Vikan framundanig.: Ky.n
ing á dagskrárefni útvarps-)
ins.o ’ v& >’■ ' ■, :-.'ii
18.00 BtjYarpssaEa barnanna:
i,Leitin að loftsteininum".
20.00 Leikrit:' „Varið yður á
máiningunni’1, gamanleikur
eftir René Fauchois, i þýð-
ingu Páls Skú’asonar. —t
Leikstjórií Xndriði Waage.
Leikendutr: Brynjólfur Jó-
hannesson, Arnd’a Björnni-
dóttir, Anna Guðmundsdótt-
ir, Jón Aðils, Klemenz
Jónsson. Margrét Guðmunds-
dóttir, Helga Löve o.fl.
22.10 Passíusálmar (41)..
22.20 Dans,’ög. ">:
24.00 Dagskrárlok.
Osló, kæra Osló. — fyrirgefðu
mér. Ég á frí í fáeina klukku-
tíma og ég geng um götur þín-
ar. en ég hef ekki tíma til að
verða ástfang'nn af bér í ár.
Ég -hef um annað að hugsa_ Ég
er að hugsa um Svein, gamla vin-
inn minn, sem gekk' hér með
itnér fyrir fimmtán árum, dag-
inn sem við vorúm innritaðir í
háskólann.
Á eft'r fórum við upp á
skrifstofu til föður Sveihs og
drukkum okkur til gott skap i
í sætu kampavíni. Afi Sveins
var þar lika. Hann hafði verið
mjög hreykinn. af Svein:. Gamli
heiðursmaðurinn sem komst
aldrei lengra en í barnaskóla í
litlum bæ fyrir sunnan, leit
á Svein sem fulltrúa þekkingar
o.g vizku alhe'.msins.
Og hér gekk ég, — fimmtán
árum se.'nna og hugsaði um
Sveiu sem hafði legið með
Skotsár á höfðinu í sandnáminu
á Bogstad. Hann hafði ekki.ósk-
að eftir blómum við jarðarför-
ih sína.
Hann hafði ekkj fengið þau
heldur.
Á kistunni hans hafði legið
einn einasti vöndur af rauðum
rósum frá Lísu. Hún sat þarna
milli Eiríks og Karenar. Ann-
ars voru ekki aðri1^ viðstaddir
en við Kristján. Og ég var
sá síðasti sem hafði verið með
honum. Ég og morðinginn.
Nei — éu var ekki í- neinu
U/llii
TVOFALT GLER
Framleitt úr Belg. (,A" gleri. Hitaspainöður s^msvarar allt að 15%
vöxlum á ári aí því íé sem þér verjið til kaupa á IS0THERM gleri.
GLER H.F/ Kópavogi
Verksmiðjan: BRAVTARHOLTI 2. — Rcykjavík.
Símii 19565.
apríl ,1962.^ /5g<QÐVIjLJINN «