Þjóðviljinn - 11.04.1962, Blaðsíða 2
■•MBMaMkftt&sit&ab&i
Pnn Amerícan
flugvél kom til Keflavíkur í
morgim frá NY og heldur áfram
til Glasgow og London. Plugvél-
i.n er væntanieg aftur í. kvöld og
f.er þá til N.Y.
gj — ÞJÖÐVTLJINN — Miðvikudagur II april 1962
f .oftleiðir
t dag fer Leifur Eiríksson til
og Helsinki kl. 6.30. Kemur
tí.-l baka frá Helsinki og Osló
H. 24.00. Fer til N.Y. kl. 1.30.
F.norri Sturluson er væntanleg-
ur frá Stafangrii Kaupmanna-
böfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer
til N.Y. kl. 0.30.
1 dag er miðvikudagurinn 11.
apríl. Leonisdagur. Tungl í
hásuðri kl. 18.41. Árdcgishá-
flæði kl. 10.24. Síðdegishá-
flæði kl.23.0G.
Næt.urvarzla vikuna 7.—13. apríl
er í Ingólfsapóteki, sími 11330.
Siúkrabifreiðin í Hafnarfirði
Sími: 1-13-36.
Mmn
F.imskipafélag Islands
Brúarfrss fer frá N.Y. 13. þ..m.
ti.l Reykjavíkur. .Dettifoss kom
t'l Reykjavíkur 7. þ.m. frá N.Y.
Fíallfoss fer frá Hamborg í dag
tí.l Antwerpen, Hull og Rvíkur.
Goðafoss fór frá Hafnarfirði 7.
h.m, ti.1 Rotterdam og Hamborg-
fm. Gullfoss fer frá Reykjavík kl.
21.00 í kvöld til Kaupmanna
hafnar. Lagarfoss fór frá Ilangö
í gær til Reyk.iavíkur. Reykja-
foss fór frá Hamborg 7. þ.m.
væntanlegur til Norðfjarðar um
hádegi í dag, fer þaðan til
ímstur- rg norðurlandshafna og
Pevkiavíkur. Selfoss, fór frá
K.eflavík 7 þ.m. til Dublin og
N.Y. Tröllafoss fór frá Siglufirði
3. þ.m. til N.Y. Tungufoss kom
t'l Reykjavíkur 3. þ.m. frá
Kri.stiansand. Zeehaan fór frá
Keflavík í gær til Grimsby Hu.ll
og Leith. Laxá fer frá Hull 11.
þ.m. til Seyðisfjarðar, Reyðar-
fjarðar og Reykjavíkur.
Skipadeild SlS
Hvassafell er í Reykjavík. Arn-
arfell er á Sauðárkrók. Jökul-
fell fór 4. þ.m. til N.Y. Dísar-
fell losar á Norðurlandshöfnum.
Litlafell er í Þórshöfn. Helga-
fell er á Reyðarfirði. Hamrafell
fór 2. þ.m. frá íslandi til Bat-
umi. Bonafide fer í dag frá
Reykjavík til Austfjarða.
Skinaútgerð ríkisins
Hekla er væntanleg til Reykja-
víkur í dag að vestan úr hring-
ferð. Esja fór frá Reykjavík í
gærkvöld vestur um land til ak-
ureyrar. Iierjólfur fer frá Rvík
kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja.
Þvrill er væntanlegur til Reykja-
víkur í dag frá Norðurlands-
h.öfnum. Skjaldbreið fór frá R-
vík í gærkvöld vestur um land
til Akureyrar. Herðubreið er á
Austfjörðum á norðurleið.______
löklar
Drangaiökull er f Keflavík.
Langjökull fór frá Vestmanna-
evjum í gær áleiði.s til Grims-
hv. Amsterdam, London, Rotter-
dam og Hamborgar. Vatnajökull
er í Murmansk.
*!ugið
PTnn-féiag Islands
MiRilandaflug: Hrímfaxi fer til
Gl.asgow og Kau.pmannahafnar í
fvrramálið.
Innanlandsflug: 1 dag er áætlað
pð fljúsa til Akureyrar, Húsa-
víkur, Isafjarðar og Vestmanna-
evia. Á morgun er áætlað að
fliúga til Akureyrar (2 ferð-
i.G. Egilsstaðoi Kópaskers, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar.
*p!aqslíf
Kvennadeild MlR
Munið fundinn í dag kl. 8.30 að
Hverfisgötu 21. Félagar mætið
vel og stundvíslega.
sína að hætta að aafa sig um stund, þar sem hann
þyrfti að ræða við skipstjórann í næði. Eftir skamma
stund yfirgaf Ciaudia iþá. Hún hélt til imóður sinnar,
án þess að veita þvi athygli að segulbandið var enn
í gangi. _ ; . : . : I I... | .1 ;..ÍJ
Fannfergijá
SeyðisfiriSi
SEYÐISFIUÐI 10/4 — í gær-
kvöld gerði hér norðan hríð
og hefur kyngt niður snjó
og er komið hér einhver
mesti snjór í 10 eða 12 ár.
Veturinn hefur verið erfiður
og eru fjórbændur hér í ná-
grenninu að verða heylausir.
Hafa þeir reynt að útvega sér
hey en það gengur erfiölega.
Snjóbíll hefur verið í förum
undanfarið yfir Fjarðarheiði
að jafnaði þrjár ferðir í viku
og hefur hann verið frá 10
og upp í 24 tíma á leiðinni,
sem þó er ekki nema 25 km
löng.
Það þykir tíðindum sæta að
nú á tveim dögu.m hafa fæðzt
hér 6 börn þar af tvennir tví-
burar. Er þetta mikið í 730
manna bæ eða sem svarar
einum fjórða af öllum fæð-
ingum hér í fyrra.
® Húsmæðravika ..
Fræðsludeildar SÍS
Innoxasnyrtivörur kynntar
1 síðustu viku var frétta-
mönnum boðið að sækja
kynningu á Innoxasnyrtivör-
um, er K. Gregson sérfræð-
ingur frá Innoxafyrirtækinu í
London hafði í húsakynnum
• 206.000 krómir
komu á íjórðungs-
miða
í gær var dregið í fjórða
flokki Happdrættis Háskóla
íslands.
Hæsti vinningurinn, 200,000
kr. kom á fjórðugsmiða núm-
er 8673. Tveir fjórðungarnir
voru seldir í umboði Frí-
manns Frímannssonar, Hafn-
arhúsinu, þriðji fjórðungur-
inn í Borgarnesi og sá fjórði
á Isafirði.
100.000 krónur komu á
hálfmiða númer 24.947. Voru
báðir hálfmiðarnir seldir í
umboði Valdimars Long í
Hafnarfirði.
10.000 krónur:
637 966 4092 8027 8672
8674 13187 15189 17012 19508
19859 20378 23998 27324 29341
29608 31438 31503 32086 35445
38309 45272 46034 46672 49104
51794 56733 58566
(Birt án ábirgðar).
Regnbogans við Laugaveg.
K. Gregson, sem hefur ferð-
azt víða um lönd á vegum
fyrirtækisins, leiðbeindi um
notkun Innoxasnyrtivaranna,
sýndi hvernig á að nota þær
og gaf íslenzku kvenfólki
ýmsar góðar leiðbeiningar
um fegrun og snyrtingu. Ráð-
lagði sérfræðingurinn íslenzk-
um stúlkum að nota kinnaliij.
því að þær væru svo snjó-
hvítar í andliti. Þá sagði hún,
að í íslenzkri veðráttu, storm-
inum, væri gott fyrir húðina
að nota tender touch og t.d.
í skfðaferðum skin-balm. Er
einnig gott fyrir karlmenn að
nota það, er þeir fara á skíði.
Hinar einstöku tegundir
Innoxasnyrtivaranna heita
mjög heillandi nöfnum, augn-
skuggar t.d. green mist. blue
flatter og varalitur say
honey, sweeter than spring-
tirne wild poppy o.s.frv.
Skýrði sérfræðingurinn út
eiginleika hverrar tegundar
fyrir sig. Umboðsmaður Inn-
oxasnyrtivaranna hér á landi
er Jón Möller en útsölustaðir
eru Regnboginn, Stella í
Bankastræti, Sápuhúsið og
Oculus og eru þar að sjálf-
sögðu veittar allar nánari
upplýsingar um þessar snyrti-
vörur.
® Hraínistubúar 7
þakka góð boð
Leikfélag Reykjavíkur bauð
vistmönnum Hrafnistu að
horfa á sjónleikinn „Kvik-
sandur" þriðjudaginn 27.
marz sl. Ennfremur bauð
skólastjóri Hagaskóla Hrafn-
istubúum 3. þ.m. að horfa á
nemendaleik skólans á sjón-
leiknum „Maður og kona“-
Fólkið skemmti sér mjög vel
og þakkar bæði þessi ágætu
boð.
Sigurjón EinarsSon
Áttatíu og fimm ára er í
dag Elín Árnadóttir, Brekku-
stig 14 B.
Nokkrum dogum síðar sotti Benson stjupdottur sína og
kynnti hana fyrir William Wong skipstjóra. Benson
kynnti hana sem væntanlega sjónvarpsstjörnu og
Claudia heilsaði gestinum kurteislega, enda þótt henni
geðjaðist ekki að manninum. Benson bað stjúpdóttur
Bæjarbíó í Hafnarflrði hefur að undanförnu
sýnt franska úrvalskvikmynd. „Ungur flótta-
maður“ ncfnist hún á íslenzku og er ein í
hópi fran&kra kvikmynda sem nýja bylgjan
svonefnda er kennd við. Þar sem sýningum á
myndinni í Bæjarbíói lýkur brátt eru síðustu
forvöð fyrir kvikmyndaunnendur að sjá þessa
umtöluðu mynd hér. ..■
Undanfarin vor hefur
Fræðsludeild SÍS staðið fyr-
ir húsmæðraviku að Bifröst
í Borgarfirði. Hafa kaupfé-
lögin staðið fyrir þátttöku og
konur víðs vegar að af land-
inu sótt þangað og dvalið
þar vikutíma sér til hvíldar,
fræðslu og skemmtunar. Hús-
mæðravikurnar hafa veríð
vinsælar og þar veríð flutt
mörg fræðsluerindi auk ýmis
konar skemmtiatriða.
Að þessu sinni verður hús-
mæðravikan haldin í Bif-
röst 13,—19. maí og verður
hún með líku sniði og áður.
Þýzkir bílar
hækka í verði
FRANKFURT — Flestar bíla-
smiðjur Vestur-Þýzkalands
hafa síðustu daga tilkynnt
verðhækkanir. Mest er verð-
hækkunin á 1,2 lítra Volks-
wagen, en útflutningsverð
hans hækkar um 390 mörk
og heimamarkaðsgerðin um
240 mörk. Hækkunin gildir
þó enP aðeins á heimsmark-
aðnum, en allar líkur taldar
á að bílar til útflutnings
verði einnig hækkáðir í verði,
sérstaklega Volkswagen. öll
framleiðsla Volkswagen-
smiðjanna á þessu ári hefur
verið seld fyrirfram.