Þjóðviljinn - 11.04.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.04.1962, Blaðsíða 5
Aðalfimdiir SAMVINNUTRYGGINGA g.,t. verður haldinn á Húsa- vi'k, miðvikudaginn 9. maí kl. ’ 2 e.h. Dagskrá samkvæmt samþylíktum félagsins. ISTJÓRNIN. Aðalfundur FASTEIGNALANAFÉLAGS SAMVINNUMANNA verður ur haldinn á Húsavík miðvikudaiginn 9. cmaí að loknum aðaifundi Samvinnutrygginga g. t., og Líftiygginga- félagsins Andvöku g. t. STJÓRNIN. Aðalfundur Líftryggingafélagsins ANDVÖKU g. t. verður haldinn á Húsavík miðvikudaginn 9. maí kl. 2 e.h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. mmm- Ensk reiðbuxnaefni FYRIRLIGGJANDI. ti ¥- GUÐMUNDUR B. SVEINBJARNARSON, klæðskeri Garðastræti 2. Lifeyrissióður 9y verksmiðjufólks Lán verða veitt úr Lífeyrissjóði verksmiðjufólks í næsta mánuði. Rétt tiil lántöku hafa eingöngu sjóðsfélagar. Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu sjóðsins til 19. apríl n.k. Þeir, sem þegar hafa sent umsóknir um lán gjöri svo vel að endurnýja þær innan hins ákveðna tíma. Skrifbtofa sjóðsins er að Skólavörðustíg 3, sími 1-75-88. Stjórn Lífejfrissjóðs verksmiðjufólks. Opinbert uppboð verður haldið laugardaginn 14. apríl n.k. kl. 13,30 í fisk- iðjuverinu við Suðurgötu. Selt verður eftirfarandi úr eign þrotabús ísfirðings h.f.: 2 Baader-flökunarvélar fyrir kanfa, fiskumbúðir um hrað- frystan fisk, 4 löndunsrbönd, saltfiskþvottavél, vírar og veiðarfæri og ýmislegt fileira. Bæjarfógetinn á Isafirði, 9. apríl 1962. I * Ný sending af hollenzkum voi rkápum teknar upp í dag. Allar stærðir. í Verð frá kr. 1790,00. Bersiharð Laxdal Kjörgarði. Sími 14422. \ i Hér sést Grace Kelly í þeim kvikmyndum, sem gerðu hana fræga. Frá vinstri: 1 hinni frægu kvik- JL7JLí mynd „Kl. 12 á há- degi“ (High noon) lék Grace sig inn í raðir fremstu kvik- myndaleikara í HoOIywood. Mótleikarinn er Gary Cooper. Hún jók frægð sína og vinsældir til muna í kvikmyndinni „Glugg- inn é baikhiliðinni". Sjálfur Hitchcock stjórnaði þeirri mynd, og Grace öðlaðist al- þjóðlega frægð. 1955 í myndinni „Bi'ýrnar í Toko Ri“ lék Grace undir fclsfcu naíni, og stelur Það þykir tíðindum sæta að Gracia Patricia, furstafrú Mon- aco, sem áður hct Grace Keliy, skuli nú á ný hefja kvikmyndaleik. Hún leikur stelsjúka konu í kvikmynd sem Alfred Hitchock stjórn- ar. „Marine er 23 ára gömul stúlka í fastri atvinnu, allvel menntuð og vinnur af sam- vizkusemi á skrifstofunni. En í raun og veru fer hún víða öllu steini léttara". Þannig kynnir Winston Grahm aðal- persónu sögu sinnar, Mai’ine. Og það er Grace Kelly sem leikur hlutverk Marine. Marine stelur aðallega til þess að þóknast móður sinni, sem gengur erfiðlega að hafa otfan af fyrir sér. Marine hat- ar hið svokallaða þjóðfélag, sem hún teilur setja móður sinni alilt of hörð skilyrði. unga kvikmyndadís og átrún- aða’rgoð, sem töfraði alla karl- menn. 1 ftf/' Á hátindi frægðar Í7tPU sinnar lék hún við blið Bing Crosby á „High Society“. Síðan varð hún greifafrú í Monaco. ini. En ° pví að » löng í } Marine ræður sig sem gjald- kera í prentsmiðju. Forstjór- inn, sem er 28 ára gamall, verður ástfanginn af henni. En þeggr bann kemst að því hún hefur gerzt fingralöng peningakassann, setur hann I henni tvo kosti: Fangelsi eða hjónaband. Marine velur hjónabandið, en virkai’ eins og íshús á vesalings eiginmanninn, sem væntir sér hlýju og ástar af þessari fögru stúlku. Úr þessu verður hin mesta sálfræði- flækja, sem endar þó ekki öðruvísi, en að ísinn bráðn- ar. í Grace er nú 33 ára gömul, en læ-tur sig ekki muna um að letka stúlku sem er 10 ár- um yngri. ^ Ríkisstjórnin svarar Alþýðusambandinu Blómlaukar ný sending: Dahliur. Begoníur Anemonur. Gladíólar. Ranunculus. Freesía. Montbretia. Ornitogalun. Bóndarósir. Gróðrarstöðin við Mikla- torg. Sími 22-8-22 og 19775. mmm Kvenbomsur kuldaskór nýkomið. — Mikið úrval — SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugavegi og Framnesvegi Framhald af 1. síðu, gengur í gildi þann 1. júní n.k., er því eins há og nokkur tök eru á. Þessi launahækkun getur að mestu leyti orðið til kjarabóta, en sérhver almenn launahækkun umfram hana hlýtur að leiöa til verðbólgu, sem er launþegum jafn skaðleg og hún er þjóðfélag- inu öllu. öðru máli gegnir um launa- hækkanir einstakra starfshópa, ef þær leiða ekki til almennrar hækkunar launa. Ríkisstjórnin lýsti yfir því, að hún teldi, að athuga bæri sérstaklega hækkun á launum þeirra verkamanna, sem lægst eru launaðir. í svari því, er miðstjórn Alþýðusam- bandsins flutti ríkisstjórninni, taldi hún þetta mál ekki vera í sínum verkahring, heldur í verkahring einstakra verkalýðs- félaga. Ríkisstjórnin vill hér með ítreka, að hún telur, að með hagkvæmari vinnubrögðum sé hægt að framleiða jafnmikið og nú er gert á styttri tíma og ná FréttfráWsshSng- ton Star staðfest WASHINGTON — Hcrforingja- ráð bandaríska sprengjuflotans, Strategic Air Command (SAC) hefur staðfest þá frá- sögn blaðsins Washington Star að fyrir nokkrum máuðum hafi minnstu munað að flugvélasveit- um flotans yrði fyrirskipað að hefja árás á Sovétríkin. Það cr viðurkennt að allt samband hafi rcfnað milli radarstöðva SAC og aðalstöðvanna í Omaha og cinn- ig samband við aðalstöðvar loft- varnanna í Colorado Springs. þannig kjarabótum. Ríkisstjórn- in er fyrir sitt leyti reiðubúin að stuðla að því að þær athug- anir, sem nú eru hafnar á þessu sviði, geti leitt til árangurs. Þá ítrekar ríþisstjórnin, að hún tel- ur rétt, að laun þeirra verka- manna, sem lægst eru launaðir, verði hækkuð, svo framarlega sem þetta getur átt sér stað, án þess að það hafi í för með sér hækkun annarra launa. Ríkis- stjórnin er fús til þess að mæla með slíkri hækkun við samtök atvinnurekenda. Ólafur Thors fslenzkt lelkrit Framhald af 3. síðu. fjórum árum og er það eitt þeirra leikrita sem send voru í leikritasamkeppni ríkisútvarps- ins. Gunnar Eyjó’fsson stjórnar flutningi leikritsins og sagði: hann að æfingar hefðu staðið yfir í hálfan. mánuð. Gunnar sagði að flutningur færi fram líkt og í útvarpssal. Leikararnir ganga fram hver um sig og lesal sín hlutverk. Engin hljóð eru notuð, «n leikarar nota svip- brigði til áherzlu og reynt er að skapa dramatík og spennu. Áhrifin á áho.rfendur ættu að vera lík og leikritið væri flutt á venjulegan hátt. Þetta er síðasta ver.kefni Grímu í ár, en leikritið Bieder- íuami os brennuvargarrlr, sem vakið hefur mikla athvgli, murt verða sýnt áfram meðan að- sókn helzt, Gríma hefur síðan starfsemi sína á ný næsta haust, en ekki fengu fréttamenn að vita að svq stöddu um framtíð- aráætlanir. Miðvikudagur 11. apríl 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (<j|

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.