Þjóðviljinn - 11.04.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.04.1962, Blaðsíða 11
 ríki. Það var- óþekkjanlegt. Svitinn perlaði á enni hans, hann var náfölur og það fóru stöðugt viprur um munn hans. Augu sendiherrans urðu flökt- andi. Hann var loks búinn að festa fjólubláa silkibandið þann- ig að Al-Merito-orðan glóði á slifsishnúti Eiríks. Það var dauðaþögn í stóru stofunni, þar sem við Eiríkur höfðum dansað vals og orðið skotnir í senardóttur Hansens gamia þegar við vorum tíu ára. Þögnin var óhugnanlega djúp. Ég fékk notafiðring í hnakkann. Svo tyllti sendiherrann sér á tær og lagði — að sið suður- ameríkumanna — kinnina að kinn Eiríks. Eiríkur riðaði. Sendiherrann færði andlitið tl og lagðj hina kinnina að vinstri kinn Eiríks. Sem snöggvast ílaug mér í hug, að í Frakklandi kyssa hers'höfðingjarnir her- mennina sem þeir veita viður- kenningu. Það var eins og Eiríkur væri að styðja sig, hvíldi með öllum þunga á kinn litla, dökkleita sendiherrans. Sendiherrann lyfti báðum höndum og þrýsti þeim að brjósti Eiríks eins og til að verjast þessum mikla þunga, sem Jagðist að honum. Nú var það augljóst. Eiríkur reikaði á fótunum yfir sendi- herranum. Og með dynk féll hann í gólf- ið, en sendiherrann leit út eins og hann hefði séð draug og for- setinn starði skilningslausum augum úr silfurrammanum á skrifborðinu. • • • Grái sjúkrabíilinn þaut gegn- um göturnar með sírenurnar í 13.00 „Við vinnuna". 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga bamanna: f.Leitin að loftsteininum“. 20.00 Varnaðarorð: Jón Sig- urðsson slökkviliðsstjóri talar um brunavarnir. 20.05 ..Músik og mánaskin": Bob Sharpless stjórnar léttum hl j ómsveitarleik. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur forn- rita: Eyrbyggja saga: Xvi. (Helgi Hjörvar rithöfund- ur). b) -ÍSienzk tónlist: Lög eftir Áskel Snorrason. c) Dr, SjgurðuF Nordal próf- ’ essor les gamlar og nýj^- þjóðsögur; III. Sagnir af Þorgeirsbola". 21.15 Föstuguðsþjónusta (prest- ur: Séra ,Sjgurður Pálsson á Selfossi. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. Félag- ar ur kiúkjukór Bústaða- sóknar syngja. — I lokin les séra Sigurður Stefáns- son vígsluþiskup úr passíu- sálmúm (44). ' 22.10 Islenzkt mál (Ásgeir Blöndál JMagnússon cand. mag.), 22..25 Næturhlj'ómleikar; Frá tónlistarhátíð í - Menton í Frakklandi.. 23.30 Dagskrárlok. T,. -i.i gangi. Ég sat inni í honum og aftur fannst mér sem þetta væri óljós draumur allt saman. Ljósið sem kom innum matt- ar rúðurnar varð mjólkurlitt í litla klefanum sem ég sat í. Við hliðina á mér lá Eiríkur. Hann lá órólegur og dró and- ann þungt, — andlit hans var náfölt. Hann var rænulaus. Ég sat þarna og reyndi að átta mig á leiðinni sem sjúkrabíllinn ók. Það var eins og það tæki heila eilífð að aka þessa fáu kílómetra frá Drammensvegi á læknavarðstofuna. Hið eina sem ég gat gert fyrir Eirík var að losa slifsishnútinn og opna skyrtuna í hálsinn. Al- Merito-hrðan herti að opnum flibbanum, svo að ég tók hana af honum og stakk henni í jakkavasa minn. Við vorum ekki lengi á lækna- varðstofunni. Ungi læknirinn sem tók á móti okkur, bar hlustunarpípu að hjarta Eiríks svo gaf hann honum sprautu. „Hvað hefur komið fyrir?“ sagði ég. „Ég veit það ekki. Ég sendi hann beint á Ullev&l sjúkrahús- ið — ef hann kemst alla leið.“ En Eiríkur komst ekki alla leið. Ég sat við hliðina á hon- um í mjólkurhvítri birtunni í gráum sjúkrabílnum og sá að hann dó. Ég sat í ganginum á lyfja- deild C og beið eftir Kristjáni. Ég tók upp sigarettu og kveikti í henni. „Þér megið ekkí reykja hérna,“ sagði mild rödd. Blá- og hvítklædd systir stóð hjá mér. „Má ég ekki reykja hérna?“ „Þetta er sjúkrahús,“ sagði hún vinsamlega. „Já, j,á, auðvitað ... Ég er að bíða eftir Kristjáni... eftir Bakke lækni,“ leiðrétti ég. „Hann er bróðir minn, ein syst- irin hringdi til hans.“ „Já“. „Bakke læknir er bróðir minn ... ég...“ „Ég skil,‘‘ sagði hún vinsam- lega. „Þér viljið kannski sitja inni á skrifstofu deildarlæknis- ins og bíða þangað til hann kemur? Þar megið þér reykja.“ Hún fylgdi mér inn í skr.f- stofu Kristjáns. Ég settist hjá skrifborðinu hans. Hún færði öskubakka nær mér. „Bakke læknir kemur sjálf- sagt bráðum, sagði hún áður en hún fór. Ég reykt.i o.g beið. Ég hugsaði um ekki neitt. Allt í einu stóð Kristján í dyrunum. Hann fór úr jakkanum og fór í hvíta sloppinn sem hékk yfir við vaskinn. „Ég kem aftur eftir andar- tak,“ sagði hann. „Sittu hérna á meðan, ég ætla bara að líta á Eirík.“ Ég svaraði ekki. Ég var ekki að hugsa um neitt. Þegar ég var búinn með síg- arettuna, kveikti ég í annarri og nokkru eftir það kom Kristj- án aftur. „Hann er dáinn,“ sagði hann. Hann settist hiður. „Ég veit það. Hann dó í bílnum á leið.nni frá læknavarðstofunni og ég sat við hliðina á honum“. Kristján' ætlaði að fara að segja eitthvað, Eða spyrja mig um eitthvað. „Ég verð að fara aftur til Karenar," sagði ég. „Ég borðaði miðdegisverð hiá henni í dag, — hun verður að fa að vita þetta sem allra fyrst. Ég kem aftur til þín á morgun eftir skólatíma. Er það í lagi?“ Kristján horfði á mig nokkra stund. „Það er í lagi. Og ég er heima í fcvöld, ef þú vilt finna mig“. „Nei,“ sagði ég. „Ég þarf ekk- ert að finna þig í kvöld. Ég kem aftur á morgun." ,,Á ég að aka þér til Karen- ar?“ „Nei, þökk fyrir, ég ætla að ganga.“ „Það er töluverð vegalengd.“ „Ég vil helzt ganga, 1— ég verð að hugsa,“ sagði ég. Ég vissi að ég varð að byrja að hugsa. • • • En ég var of hræddur. Ég gekk niður Kirkjuveginn í átt- ina að Frogner og allan tímann reyndi ég af alefli að hugsa um ekki neitt, Hugsa um veðrið. Dagarnir eru farnir að stytt- ast. Það er ekki nema 2. sept- ember, en samt verða dagarnir styttrí o,g dimmari. Hjnn 15. september tökum við aftur upp vetrartíma. Þá verður dagurinn allt í einu klukkutíma styttri og dimmari. En ennþá er ekki nema 2. september. Osló heldur stúd- entahátíðir. í dag er bekkjarhóf hjá Elínu. Skyldu bekkjarsyst- k'ínin sakna mín eða sakna Sv.. . .. .í dag er ágætt veður. Það er dálítið farið að skyggja.. . maður finnur, að haustið er á næsta leití... Frognertorg, ská- hallt framhjá Vigelandssafninu, bráðum kemur Madserud Allé og Sumt fólk er á móti því að gefa fyrir hónóra og byggir það aðallega á því, að þeir sem séu svo heppnir að fá fjóra ása á höndina, ha.fi þegar feng- ið 'sín verðlaun og því óþarfi að gefa þe:m 150 í viðbót. Ég er á móti þessu. Hónór- arnir gera það nefnilega oft ad verkum að þeir ágjörnu korr»» ast í vonda samninga og gef«» þar með okkur með litlu spilifS (ég tala þar fyrir sjálfan mig^ betri möguleíka. Eftirfarandi spil er gotf dæmi um þetta. Norður og suðc- ur voru á hættu og suður gaífe S: G-10-9-4 H: D-7 T: K-2 L: D-5-4-3-2 S: 8-6-3 H: K-G-10-9-8-5 Ekkert L: 10-9-8-7 S: K-7-5 H: 6-4-3 T: D-G-10-9-8-3 L: 6 ---' Suður: 2 grönd 6 grönd Vestur: b hjörtu pass Norður: 4 lauf pass Austur: pass pass 4 WÍSÍÍ W, íHÍr^tu^oj^samúð slndaj ^ jj við andlát og jarðaiför mannsins míns ,föður okkar, fósturföður, tengdaföður og afa KKISTJÁNS EINÁRSSONAR, f ramkvæmdast jóra Sés-takar þakkir eru færðar Sölusambandi ísl. fisk- framleiðenda. Ingunn Árnadóttir Elín Kristjánsdóttir Kristíne Eide Kristjánsson Áslaug Sigurðatrdóttir Eisa l’étursdóttir Magnús R. Magnússon Arni Kristjánsson Guðmundur Árnason Éinar Kristjánsson *rp og barnabörn Vestur spilaði út laufatíu og hefði laufið fallið 2—3 var allt í lagi. Sagnhafi drepur þá af sér laufagosa með drottn- ‘ingunni, svínar spaðanum og á svo innkomu á þrettánda spað- ann, á tígulkónginn. En því var ekki að heilsa og sagnhafi fór því inn á tíg- urkóng til þess að taka lauf- in og spílaði síðan spaðagos- anum. Austur gaf og öðrum spaða var spilað, drottníngu svinað. En allt kemur fyrir ekki, sagnhafi átti ennþá tvo tap» slagi á hendinni. Samt var það svo að sagit- hafi gat unnið spilið með þvfi að reikna spaðakónginn hj§ austri. Hann verður einfaldlegö ■að gefa af sér hjartaásinn I fimmta laufið. Nú er spaðara® um svínað, tígulásinn tekimg og hjartað spilað. Það er samí hvað vestur gerir, norður $ tvo síðustu slagjna á hjarta* drottninguna og þrettándjt spaðann. lfi&talið við Franc Framhald af 7. síðu hefur verið við ýms vanda- mál að etja á undanförnum tveimur árum vegna þeirra bre'ytinga er f ramkvæmdar hafa verið á efnahagskerfi Islend- inga. Viðskipti Tékkóslóvakíu og íslands hafa dregizt saman. Við höfum á undanförnum mán- uðum gert ýmsar ráðstafanir til þess að auðvelda þessi við- skipti og koma til móts við breyttar aðstæður Ástæðan til þess að við höf- um mikinn áhuga á þessum við- skiptum er sií að fsland og Tékkóslóvakía eru cðlilegir við- skiptaaðilar. Við verðum að flytja inn fisk, og ég tcl ólík- Iegt að við komurn okkur nokkru sinni upp fiskiskipa- flota. Hins vegalr er iðnaður okkar mjög mikill og fjölbreyti- legur og þið þurfið að flytja inn mikið af iðnaðarvarningi. Hvað cr þá sjálfsagðara en að við skiptumst á fiski og iðnað- arvárningi; þið scljið okkur fisk, cn við seljum í staðinn iðnaðarvörur og annað. Eins og ég sagði áðan höfum við lagt okkur fram til þess að halða bessum viðskiptum sem ’‘mes'f.úrfi. ÉÍ'fe’l einmi ir íslenzkir l’áðamenn geri sér ljóst að slfk' viðskiþti eru ekki síður hagkvæm fyrir Islendinga. Ef nægur vilji er hjá báðum á ekki að vera erfitt að leyssí vandann. Markaðir TékkóslAð vakíu eru opnir fyrir íslenzkK1 um fiski; við þurfum aðeins a& fá tsekifæri til að greiða fisky. inn með okkar eigin franv'. leiðsluvörum. — m. - Loflpressa á bíl til leigu VERKLEGAR FRAMKVÆMOIR Símar 10161 og 19620. ■ Trúlofunarhringir, gteln- hringlr, bálsmen, 14 karáta. •g 1S 2 0 9 0 0 - 1 ib ÓGÍ. « Cs Ú Uoatö. )c*. j er símanúmer 1 Stúdíó — Guðmundar Garðastræti 8. Ibúð óskast UNG HJÓN, sem bæði vinna úti, óska éftiú.’ 2ja tii 3ja herbergja íbúð sem fvrst. I 4 » HELZT í AUSTURBÆNUM — Upplýsingar i síma 14284. Miðvikudagur U. apríl 1962 ÞJÓÐVILJINN — (] ]]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.